Morgunblaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. des. 1950. Almennar tryggingar h.f, Verslunin, Laugaveg 1 Brœðurnir Ormsson. og farsælt komandi ár! Versl. B. H. Bjarnason, 'ohnóon Stjörnubúðin, Laugateigi 24. Stjörnubúðin. Mávahlíð 26. Stjörnubúðin, Sörlaskjóli 42. ICviksnyrBCÍaiiiísIii titn jóilri Nýja bíó: TÓNATÖFRAR (Romance on the High Ses) heitir jólamyndin í Austurbæjarbíó. Þetta er söngvamynd í eðlilegum litum frá Warner Bros. Efni myndarinnar er í stuttu málj það, að nýgift hjón, sem eru ákaflega ástfangin, eru svo afbrýðissöm, að þau senda út njósnara til að hafa gát á gerð um hvors annars. Spinnast úr þessu margir hinir skemmtileg ustu atburðir, en að lokum fell ur allt í ljúfa löð, og hin ný- giftu hjón eru hamingjusam- ari en nokkru sinni fyrr. í myndinni eru sungin nokk ur lög, sem eiga miklum vin- sældum að fagna um þessar mundir. Má þar nefna „It’s Magic“, „Tourist Trade“, „It’s you or no one“, Put em in a Box“ og „Run, run, run“. Með aðalhlutverkin fara Jack Car- son, Junis Paige, Don Defore, Oscar Levant að ógleymdri hinni ungu söngstjörnu Doris Day. Þetta er fyrsta kvikmynd in, sem hún ljek í og vakti hún þegar mikla athygli fyrir göða sönghæfileika. Síðan hefir hún leikið í mörgum kvikmyndum hjá Warner Bros, og hefir frægð hennar farið vaxandi með hverri mynd og er hún nú ein vinsælasta söngstjarnan í Ameríku og víðar um lönd. María Magdalena f Hafnarbíó NÝJA BÍÓ sýnir mjög athygl- isverða danska kvikmynd um jólin. Er hún byggð á hjálpar- ' starfi danská Rauða krossins og hjálparstofnunarinnar „Red Barnet“ og gerist eftir seinustu . heimsstyrjöld. 1 Astandið í flestum löndum Evrópu var ægilegt eftir stríð-; ið. Þau lönd voru fá, sem slopp ið höfðu úr þeim ragnarökum, án gífurlegs tjóns. Fólkið, sem eftir lifði, bjó ekki í mannsæm andi íbúðum, heldur í kjöllur- ! um og húsarústum. Erfiðast áttu saklaus börnin, er misst höfðu foreldra sína og áttu engan að. Vannærð, sjúk og einmana börn, sem voru ekk ert nema spyrjandi augun: •—• Hvað hefi jeg til saka unnið? Hversvegna er mjer ætlað þetta hlutskipti? Myndin fjallar um þetta erf- iðasta vandamál: framtíð barn- anna í lok styrjalda. Hún seg- ir frá lítilli austurrískri stúlku, serh fór ekki varhluta af hörmungum styrjaldarinnar. — Myndin er vel gerð og flytur fagran boðskap. Með aðalhlutverkin fara: Poul Reichhardt, sem leikur Jörgen Viedal, lækni. Ilselil Laísen leikur Leni Rosrier, Vínarstúlkuna. Ib Schönberg leikur Lasseh kaupmann, Toni R. Thomsen Hugo sori hans, Lis beth Movin Edith dóttur hans og Lily Broberg Karen hjúkr- unarkonu. HAFNARBÍÓ sýnir myndina María Magdalena með Medea de Novafa i aðalhlutverkinu. Mexikanski kvikmyndafram- leiðandinn Miguel Torres stjórn aði kvikmyndatökunni og mynd in er með enskum texta. Myndin sýnir kafla úr æfi MafÍi. '.íagdalcnu og lýsir lífi og starfi Jesú frá Nasaret ffá því hann fyrst er með lærisvein um sinum og þar til hann rís upp frá dauðum. Leikarar eru allir mexi- kanskir. Söngvar og hljómlist eru eftir Cesar Frank, Richard Wagner, Hendel og Rimsky- Korsakoff. Gamla bíó: ÞRÍR FÓ5T8RÆÐUR JÓLAMYNDIN í Gamla Bíó, er „Þrír fósfbræður“, mikil ævin- týramynd, bygð á hinni heims- þekktu sögu Alexandre Dumas. Þarna eru ástir og afreksverk, fræknir riddarar og fagrar konur — í glæsilegasta „techni color'1. Fjöldi kunnra leikara kem- ur þarna fram: Lana Turnm ef í hlutverki de Winter, ævintýrakcnurnar og svikadróSarinnar, sem vill stevpa Frakklandskonungi af stóli, en -fro- makleg málagjöld í myndarlok. Gene Kelly leikur D’Artagn- an, skilmingahetjuna frægu, af miklu fjöri og enn meiri víg- fimi. June Allyson, leikur Con- stance, ungu siúlkuna, sem,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.