Morgunblaðið - 28.12.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.12.1950, Blaðsíða 12
Veðurúflifið í dag: A og NA stinningskaldf, skýjað. Úrkomulaust. 306. tbl. — Fimtntudagur 28. desember 1950 Baudouin á vaxandi vin- Síeldum að fagna í Bclgíu, — Sjá greiaa á bls. 7. Á jóladag fókst Ægi að bjarga Northern Spray Á JÓLADAG tókst varðskipinu Ægi að bjarga breska togar- cnum Northem Spray, sem strandaði á ísafirði í norðan stór- viðri í byrjun þessa mánaðar. Togari þessí, sem er af svonefndri ,.sápugerð“, er hinn stærsti, sem Ægir hefur bjargað af strandi. Togarinn kom til Reykjavíkur annan. dag jóia í fyigd með varð- skipinu. —« . TVÆR TILRAUNIR Varðskipið Ægir kom vestur á ísafjörð 12. desember. Þá var rtraumur fárinn að minka og tveir breskir togarar höfðu gert árangurslausar tilraunir til að ná Northem Spray á flot. Ægir gerði þá tilraunir til að ná Nort hern Spray á flot. Var 4%” stál vir settur á milli, en Ægir sleit vírinn eins og tvinni væri, án þess að togarinn haggaðist. Á ■næsta flóði var enn gerð til- haun og samskonar vír notað- ur én allt fór á sömu leið, sem í fyrra skifti. TOGARINN LJETTUR Var nú ákveðið að bíða þar tii straumur ykist. Tíminn var notaður til að ljetta skipið, en það var mikið verk. Tekinn var allur ís og fiskur, um 750 kit, ■og fluttur í annan breskan tog- ara. Mestum erfiðleikum var bundið að losa brennsluolíuna. Varð að leggja úr togaranum í )and rúmlega 130 m. langa olíu- íeiðslu, en þar var olían sett á bíla og síðan flutt í geymir. Að undirbúa þetta var mikið verk. Alls var 60 tonnum af olíu dælt Liand. ÆGI TEKST AÐ P3JARGA TOGARANUM Á aðfangadagsmorgun var enn á ný gerð tilraun til að ná birgða viðgerð var lokið, var haldið áleiðis til Reykjavíkur og sigldi togarinn, en Ægir var í fylgd með honum og á þilfari togarans var allur viðbúnaður hafður, aflmiklar dælur og ann að, Ægir kom svo með togar- ann að bryggju hjer í Reykja- vík árdegis á annan dag jóla. Hjer verður Northern Spray tekinn í slipp og fer fram við- gerð til bráðabirgða, en ; síðan verður siglt til Bretlands, Frásögn þessi er byggð á sam tali er Mbl. átti við Eirík Kristó fersson skipherra á Ægi, um björgun togarans. Mæðrastyrksnefnd sainaði 80 þús. kr. j JÓLASÖFNUN Mæðrastyrks- ■neíndar til bágstaddra heimili og einstaklinga gekk framúr skarandi vel. Söfnuðust í reiðu f je 80.000 krónur. Auk þess bár ust nefndinni mikið af góðum fatnaði bæði hýjum og notuðum. I Fjárupphæð sú er safnaðist að I þessu sinni er sú langsamlega jrnesta sem komið hefur inn við i jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. jFormaður hennar, frú Guðrún Pjetursdóttir, skýrði Mbl. svo frá í gær, að segja mætti, að á togaranum á flot. Tókst Ægi þá t &ð draga hann fram þrjú til f jög. ur fet, en þá var hætt. Togar-j inn hafði grafið sig þrjú fet nið’ ur í sand og leir. Með morgni á jóladag var byrjað á ný. 380 metra langur dráttarvir lagður á milli skipanna. Um kl. hálf átta um morguninn tókst Ægi að draga togarann fram af strandinu og á flot, tíRAÐABIRGÐA VIÐGERÐ Var kafari frá varðskipinu þegar sendur niður til að kanna botn togarans, sem skemst hafði allmikið við strandið. Var botn- ívji þjettur þar sem leki hafði homið að. Þegar þessari bráða- s.l. tveim árum hefði fjársöfn unin rjett að segja tvöfaldast. Á Þorláksmessu bárust Mæðra- styrksnefnd í fjegjöfum 12.850 kr. og daginn áður höfðu borist 10 þús. kr. Þessa tvo síðustu daga fyrir jól, bárust því nær 23 þús. kr. í peningurn. í gær hafði Mæðrqstyrksnefnd úthlutað 60 þús. kr. til 370 heim ila og einstaklinga hjer í bæn- um. 1 dag lýkur úthlutuninni. Frú Gúðrún Pjetursdóttir bað Mbl. að færa öllum þeim mörgu sem logðu hönd á plóginn, inni- legar þakkir Mæðrastyrksnefnd- ar og eins þakkar nefndin það traust sem bæjarbúar sýndu henni og hafa sýnt í svo vax- andi mæli undanfarin ár. Vetrarhjálpinni bárust meiri fjafir en nokkru sinni áður VETRARHJÁLPINN! hafa aldrei boi'ist meiri gjafir fyrir jól- *r en að þessu sinni. Nam fjársöfnunin rúmlega kr. 96,400. — > ar af söfnuðu skátarnir um 50 þús. kr. Vetrarhjálpin hefír úthlutað. matvælum til 557 einstaklinga og fjölskyldna fyrir um 125 þús. krónur. Hefir eingöngu verið úthlutað mjólk og öðrum matvælum. í fyrra nam f jársöfnun Vetrar Itjálparinnar kr. 76.500,00. Var feá úrtrlutað Um 112 þús. krón- ♦im í matvælum og auk þess 25 þús krónum til vistmanna á F’Iliheimilinu, Amarholti, Far- eóttarhúsinu og víðar, en nú feortnr-gjafír' til þeirra annars- c+aðar frá. Forráðamenn Vetrarhjálpar- innar hafa beðið blaðið að færa bæjarbúum alúðarþakkir fyrir rausn þeirra og skátunum sjer- stakar þakkir fyrir mjög vel unnin störf í sambandi við söfn unina. : 1 Skrifstofa Vetrarhjálpaiinnar verður opin fram yfir áramcH daglega kl 10—12 f.h. og 2—5 !e.h. HJER SJEST hvar clíuleiðslan kemur upp úr sjónum og ligg- ur upp á bryggjuhausin við olíustöð Shell við Skerjafjörð. — í baksýn sjest olíuskipið Sepia. — Sjá grein á bls. 7. Neðansjávar olíuleiðsla Drengir stela sfrætisvagni TVEIR fimmtán ára drengir! stálu strætisvagni af Lækjár* torgi nú um jólin. Þetta gerðist um kl. sex 4 jóla dagskvöld. Strætisvagninn stóffi mannlaú.s við vérsl. Aðalhúðiri,, og var vjel ans í gangi, því mjög lítið r'afjiiagn var á rafgeymi. Það vai’ því mjög auðvelt verk: að stela vagninum, enda vissi enginn af fyrr en vagninn rann af stað og upp Hverfisgötubiækk una. Löjtreglunni var gert að- vart og nokkm síðan var hafia skipúleg íeit að hinúm stolna strætisvagní, og eftir fiórar’ klukkustundir fanst hann á vég inum á Kjalarnesi, skamrnt frá Kljebergi. Þar stóð vagninn mannlaus og óskemmdur eftir" ökuferðina. Rannsóknarlögreglunni tókst svo áð haía hendur í hári drengj anna tveggja í gærdag. Þeir sögðust haía ætiað að aka upp að Álafossi, en hætt við það og ekið út á Kjalarnes. Þar sem vagninn far.st hcfðu þeir ætlaó að snúa vlð, en við það tókst svo til að vjelin nam staðar og vegna rafmagnsleysis tókst ekki að koma vjelinni x gang á ný, Höfðu þeir þá yfirgefið bílinn, en til bæjarins tókst þeim að komast um nóttina. UIMGIJR HÁSETI FERST AF BJARIMA RIDDARA Knáleg björgunarlilraun eins hásetans. Á AÐFANGADAG jóla vildi það sviplega slys til um borð í Hafnarfjarðartogaranum Bjarna íáddara, að einn hásetanna, Guðmundur Danivaldsson, fjell fyrir borð og drukknaði. Hús skemmisl í eldi n \K AÐ LEYSA FRÁ IPOKANUM I Bjarni riddari var þennan dag Jvestur á Halamiðum og var að UM KLUKKAN eitt annan jóla- ,V'eiðum- Veður var hagstætt. dag kom upp eldur í húsinu Guðmundur heitinn Danivalsson Mánabraut 17 á Akranesi, sem var á þilfari að vinnu. Var hann er einlyft timburhús með kjall að loysa frá pokanum, er hann ara og risi. Ifjell fyrir borð. Eldurinn kviknaði út frá raf-1 magnsperu, sem sett hafði verið KASTAÐI SJER I T utan um lítið hús úr pappa ogl Bjarghring var þegar kastað bómull. Þegar er eldsins var út til hans, en hvort Guðmundi vart, var hafist handa um að.tókst að ná hringnum er ekki bera út úr húsinu ýmsa innan- i vitað. En það sem næst mun stokksmuni. jhafa gerst er að skipsfjelagi Eftir að slökkvilið Akraness Guðmundar, Sigurður ÞórSarson kom á vettvang, tókst því fljót háseti frá Brúsastöðum við lega að ráða niðurlögum eldsins Hafnarfjörð stakk sjer til sunds þótt um tíma væri útlit fyrir að °g tókst honum að ná Guðmundi húsinu yrði ekki bjargað. jSisurður hafði línu bundna um Húsið og innbúið skemmdist sig og voru þeir nú dregnir að allmikið af eldi, vatni og reyk. skipshlið og teknir upp í skipið. ÁRANGURSLAUSAR LlFGUN ARTILRAUNIR Lífgunartilraunir voru þegar hafnar á Guðmundi og þeim haldið áfram þar til togarinn kom inn á Dýrafjörð, en þangað var þegar haldið er Guðmundi hafði verið bjargað. Á Dýrafirði hjelt læknir lífgunartilraunun- um áfram, en þær báru engan árangur. Guðmundur Danivalsson átti heima að Hraunkambi í Hafnar- firði. Hann var maður einhleyp- ur, 26 ára, ok lætur eftir sig föð ur, sem býr suður í Keflaxák. Höll til sölu. .j NÝJU-DELHI — Höll furstans af Hyderabad, sem talirni er auðugastár í heimi, er til sölu. Póleg jól í Reykjavík ÞAÐ vóru róleg jól í Reykjavík að þessu sinni. Slökkviðið var ekki kallað út vegna bruna og hjá götulögregíunni voru rólegir dagar. A3 vísu var allmikið um bílaárekstra og höfðu rannsókrs árlögreglurini borist skýrslur, um meiri og minni skemdir á 20 bílum. í árekstrum þessum urðu meiðsl á farþegum óveru- leg í fáeinum tilfellum. Drykkjuskapur var með> minsta móti í borginni. Síðdegiskaffið H í Sjálfsiæðishúsinu JÓLATEJESSKEMMTAJVIR fjr ir börn eru nú á nær hverjum clexi í Sjálfstæðishiisimi á veg» um ýmsra f jelaga, og verða þaó fram til 16. janúar. Á meðan svo er verður þar ekkert síð* degiskaffi frairireitt milli kl. S og 5, eins og að jafnaði er. A<5 öðru leyti verður starfsemi hússs ins óbreytt. •i Bíll braui raímagns- staur í Hafnarfirði j AÐ KVÖLDI annars dags jóla klukkan rúmlega tíu var bif- reiðin Ö-206 að koma frá Reykja vík suður í Hafnarfjörð. Þegar hún var komin á móts við núsið nr. 34 við Reykjavíkurveg, en j þár er vegurinn holóttur ogi vondur, missti bílstjórinr. stjórn á bílnum, hann rann til, lenti á rafmagnsstaur, sem þar er og braut hann. i Bíllinn, sem er fólksflutnings- bíll, skemmdist mikið, en þeir' sem í bílnum voru sluppul ómeiddir. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.