Morgunblaðið - 29.12.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. des. 1950 363. dagur ársins. Thomasmessa. ÁrdegisflæSi kl. 8.25. Síí’Sdegisfla;ði kl. 20.45. Nætuílæk.nir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvcrður ar í Laugavegs Apó- teki, simi 1616. Dagbó k afrjellir Veðrið í gær var hæg austan og norð- austanátt um allt Jand og viðast úrkomulítið en skýjað. 1 Reykja- vik var hiti -f-1 stig kl. 17, ~i~7 stig á Akureyri, 0 stig i Bolunga vik, “1-1 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær í Vestmannaeyjum 2 stig, en minstur á Möðrudal ~h9 stig. 1 I Ændon var hitinn "4-1 stig og ~v5 stig i Kaupmannahöfn. G- —□ Ríkissíjórnin hefur i'xiÓLtöku í ráuherrabustaðn- um Tjarnargötu 32 á nýjársdag frá kl. 3—5. Afmæli Frú Soffía Skúladóttir að Kiðja- bergi er 85 ára í dag. Hún er enn við góða heilsu og stendur fyrir búi Halldórs sonar síns að Kiðjabergi, en 65 ár eru liðin siðan hún hóf þar búskap með manni sinum, Gunnlaugi heitnum. dóttir Drengjakór Frikirkjunntiar kr. j 1000,00 tíl minningar um foreldra sína Eirík Guðjónsson skósmið og jkonu hans Vilborgu Sigurðardóttur. ÍFyrir þessa höfðinglegu gjöf og vinarhug til starfsins þakka jeg af hjarta. H.G. ♦ ' B r ú S k s a p j Á jóladag voru gefin saman í I.augarneskit k ju af sr. Garðari Svav- arssyni ungfxú Jóhanna Margrjet Friðriksdóttir, verslunarmær, Hofteigi 19 og Sigurður Sigurðsson, trjesmíða nemi, Laugavegi 126. Heimili þeirra verður að Lmgavegi 126. Á aðfangsdag jóla voru gefin sam an í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni ungfrú Valgerður Haraldsdóttir og Sigurvin Beigsson, sjómaCur. Heimili þeirra er að Eskihlíð 14 A. IIWmá K j v n a'e! r i Á aðganfadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrjet S. Ámadóttir Sólvallagötu 27 og Aðalsteinn Hjálm arsson bifvjelavirki, Eiríksgötu 21. Á jóladag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Maria Grí/ndal, Langholts- vegi 196 og Hörður Helgason, Sörla skjóli 68. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Bjarnadóttir, Drápu- hlíð 5 og Ka'1 Bjömsson, Rauðarár- stíg 1. Á aðfangadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingunn H. Níelsdóttir afgreiðslumær, Kamp Knox C 14 og Hlynur Júlíusson bifreiðastjóri, Lang holtsveg 89. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Elínborg Jónsdóittir, Lauf holti við Ásveg og Sigurður Jónsson bifreiðastjóri, Laugarnescamp 52. Þakkir frá sjúklingum á Kópavogs hæl; Sjúklingar á Kópavogshælinu hafa bi*ðið blaðið að flytja kærar þakkir til Oddfellowstúkunnar Ingólfs, Rebekkusystra, Blindravinafjelags ís- lands og margra ónefndra, sem sendu Jreim gjafir og sýndu vinarhug um jóJin. Dregið var í Happdra-tti HeilsuhæJissjóðs NLFl é aðfangadagsmorgun. Vegna hátiðanna hafa skilagreinar ekki bor- ist frá öllum og verður því ekki hægt að birta vinningsnúmerin fyr en um næstu helgr. Á ramóta fa gnaður Áramótafagnaður BJaðamannafjelags Islands í Tjarnarkaffi. Borð tekin frá í dag milli kl. 2 og 3.30. Húsið opnað kl. 9 á gamlárskvöld. Dansleil urinn stendur til kl. fjögur. Húsinu lokað kJukkan háif eitt. Vináttusamningur við íran Forseti Islands fullgilti í gær á fundi rikisráðs, vináttusamning milli IsJands og íran. Vegleg £ jöf I gær afhenti frú Sigriður Eiriks- Blöð og tímarit j HjúkrunarkvcnnablaSið, jóJablað lrefir borist blaðinu. Efni þess er ’ meðal annars, Jólahugleiðing eftir sr. | Jón Auðuns, Hjúkrunarkona á Lands ! spítalanum ræðir við hjúkrunarkonu : Rauða ICrossins, Þáttur um geðvornd J á sjúkrahúsum eftir Guðriði Jónsdótt- ur, yfirhjúkrunarkonu á Kleppi. Barnshafandi konur og rauðir hnndar, Or erlendum hjúkrunartimaritum og ^ Nemadálkur. j Gjafir til Mæðrastyrksnefndar Frá Kgs 100, Strætisvagnar 340, Valur, Ema, Ester 100, Ein lasin í Hafnarfirði 50, S. M. 100, N. N. 20, J. L. 100, N. N. 200, J. A. 100, A. R. 25, Fjölskyldan Suðurhlíð 200, Lítil j stúlka 100, Guðjón Jónsson 25, S. Z. S. Th. 100, Jólagjöf Laufeyjar 100, H. H. 10, Jóhann Rönning og starfsf. 369, I minningu um S. H. J. 500, Þ. H. 50, E. S. 100, Sápugerðin Frigg starfsf. 120, Frá Svönu 300, Nafnlaust 20, N. N. 50, G. E. 200, Anna 20, M. K. 30, Helgi 100, Einar 20, Áheit A. H. L. 50, H. L. H. 100, Egill Jacobsen h.f. 200, G. J. 50, Jónina Ól- afsdóttir 35, Guðný 25, R. A. 50, I. : V. 30, Sighvatur Einarss. & Co. 500, Carl Tulinius starfsf. 400, Nafnlaust 100, Ingibjörg Sigurðard. 50, J. J. 10, Bifreiðast. Steindórs starfsf. 295, Búnaðarbankinn starfsf. 245, Sjálf- stæðishúsið 200, N. N. 50, Einar Zoega 100, Bjömshakari 100, Nafn- laust 100, N. N. 100, Nafnlaust 50, G. S. 100, Anna Þórðard. 10, Síra Matthías Eggertsson 50, Radio- Raf- tækjastofan 100, Gosi 200, Gísli Guð- mundsson 150, Ásta Hannesd. 20, G. J. 200, Sjómaður 25, B. J. Hafnar- firði 100, N. N. 50,.N. N. 50, Vjel- smiðjan Hjeðinn h.f. 500, J. G. og S. J. 500, B. og L. 200, Þ. Þ. 30, N. N. 100, A. A. 36, N. N. 80, A. S. R. 15, S. S. 100, Minning um konu og móð- ur 100, Haraldarbúð starfsf. 470, B. B. 50, Guðrún Biörnsd. 50. S. B. 200, J. K. 200, Frá litlum dreng 40, Þ. Þ. 200, G. Þ. 50, H. N. 15, G. D. 40, Frá þrem systkinum 30, Þ. H. 100, G. E. 10, Nafnlaust 50, Elín 25, Nafn laust 50, Sigfús Þórarinsson 50, J. S. 50, Ólafur Einarsson 50, Ónefnd 50, Ólafur G. Kristjánsson 50. Guðrún Stefánsd. 50, N. N. 50, 219. 200, PáJmi 100, R. T. G. 50, A. Guðjónsd. 20, Emilía Sighvatsd. 25, Donni, Boggy og Erla 100, S. H. 100, Auður Eygló 100, S. A. 50, Þónmn Ingi- marsd. 50, G. A. B. B. S. 50, B. H. 20, Týnt af götunni i 10 ár 50, B. V. 50, A. E.. 50, Elin Guðbrandsd. 100 Sigríður Þorláksd. 100, Frá tveim litlum systrum 50, Ingigerður Eiu- arsd. 50, Guðmundur Gislason 100, Jón Ómar 100, Bókfellsútgáfai^ 260, N. N. 50, Nnfnlaust 15, Lárus Guð- geirss. 10, Margrjet Árnad. 100, A. 100, Eins árs 20, Steinunn Finnliogad. 50, Kærar þakkir. Nefndin. I Gjafir til Vetrar- hjálparinnar. N. N. kr. 500, N. N. 200, Bygg- ingarfjel. Brú 500, Ofnasmiðjan 500, Starfsfólk Landsbankans 305, N. N. 50, N. N. 50, H. Ólafs- son & Bernhöft 250, Sveinn Þor- kelsson 100, Garðar Gíslason, heildv. 400, Heildv. Hekla 500, J. O. J. 5, í. H. 25, Hugull 35, Gísli Magnússon 50, Sverrir Árn- kelsson 20, Bjarni frá Viðey 50, K. Þ. 30, B. S. A. B. 50, Kveld- úlfur 1000, N. N. áheit 100, J. E. 100, Jón Thorarensen 50, N. N. 20, N. N. 25, H. B. Sogabl. 5, J. og G. 10, N. N. 50, Kristján Eggers- son, Grett, 56a 50, Guðjón Brynj- ólfsson 30, P. og E. 20, Sigríður Einarsdóttir 50, G. B. 200, Hall- dór og Anna 100, J. J. 15, Einar 20, Örn 25, Agnes Þorláksdóttir Tískan % ■ > 1 ; \ \ x |f ;f ff ®li!f|f 1 'f'f IIÍ liilf ■ fíif.^ .. ''J Mjög fallegur kvöldkjól! híinda ungum stúlkum frá Jacques Fatli. í mittið er Iireitt, dökkt flauelsbclti og í hliðinni er fest é það lifandi liiónium. 20, M. J. 50, E. G. 50, N. N. 50, Harpa h.f. 500, N. N. 50, H. J. 50, E. E. 50, A. 20, S. 10, Margrjet Guðjónsdóttir 50, S. B. 75, M. E. 50, K. S. 200, Þorlákur Þórhalls- son 50, Þ. G. 20, J. G. 50, N. N. 50, I. S. 50, Heildv. Agnars Norð- fjörð 500, Jón Bjarnason 50, Flæk ingur 30, N. N. 100, Eggert Krist- jánsson 500, Una Bergmann og Una Guðjónsdóttir 100, N. N. 50, X. 50, N. N. 25, J. N. 100, N. N. 50, Ragnar Jónsson 50, Stefán Ólafs- son 100, J. Á. 100, N. N. 20, Mæðg ur 50, Á. S. P. 100, N. N. 50, Dóra Fimm mínúfna krossgáfa 50, S. og L. 30, S. J. 60, N. N. 20, G. P. 100, B. K. 50, Ve. 25, Tómas Þorvaldsson 100, N. N. 50, N. N. 50, N. N. 20, Jón Björnsson 50, Emilía Sighvatsdóttir 25, N. N. 20, Þórunn Pálsdóttir 50, Guðmund- ur Jónsson 100, Aðalbjörg Sig- tryggsdóttir 50, Ásgeir Einarsson 100, P. P. 20, N. N. 20, G. A. B. B. S. 50, S. E. 15, K. M. 20, S. S. 100, B. G. 25, N. N. 20, Jón Bergsson 400, Ingigerður Einarsdóttir 50, K. E. 50, Jóhann 50, N. N. 50, N. N. 2,80, N. N. 50, Oddur 50. — Þakkir. — Vetrarhjálpin. Til Strandakirkju Önefndur kr. 25, B.J. 15, E.S. 20, Kristín 100, gamalt áheit í brjefi 30, ónefndur 500, G.H.G. 20, S.J. 15, U.P. 70, G.G. 50, K.J. 50, Guðbjörg 5, Á.H. 10, ónefndur 20, G.Z. 50, áheit í brjefi 100, E. S. 15, Ó. og G. 25, Á.Á. 10, B.J. 100, G.O. 20, Helga Þórðardóttir 50, H.T.H. 50, M.G. 50, tvö áheit 60, H.F.H. 25. E. M. Sandg. 50, S.M. 75, D.H. 20, H.H. 10, E.A.O. 10, G.B. 10, ónefnd í brjefi 15, J. Þ. 100, K. Hafnarf. 100, F.G. 25, áheit í brjefi 10, H.H. 30, J.G. 25, K.O. 25, Guðrún 12, Þ.K.B. 200, móðir 25, ónefnd 100, N.N. áh. 100, gamalt áheit 50, J.H. 50, S.J. 10, N.N. 10, ónefnd 50, B. og G. 50, J.H. 250, Sv. 100, A.P. 50, K. O.K. 10, J.G. 50, R.J. 15, J. Ey. 40, L.S.B. 60, Bjössi 100, N.N. 10, gamalt áheit 10, H.P. 25, N.N. 50, Guðm. og Guðr. 100, S.K. 25, N. N. 20, E.G. 10, H.J. 10, Aðalbj. 35, J.G. 10, K.F.H. 100, frá gamla 60, áh. í brjefi 20, G.Þ. 35, tvö áheit frá Eyjasluggja 100, áheit í brjefi 50, Z.Y. 200, S.S. 100, Matthía 100. N.N. 20, H.M. 150, ónefnd 10, Guðrún 50, Guðrún 5, G.B. 50, As. 10, V.S.G. 50, N.N. 30, G.M. 50, K.B. 100, S.Þ. 10, S.K. 10, N.N. 100, Lóa afh. Sigr. Guðm. Hafnarf. 50, R.J. 5, G.J. 10, J.J. 50, Ó.S. 20, tvö áheit „móðir“ 40, R.J. 100, ónefndur 70, N.N. 10, N.N. 10, E.J. 100 H. Björnsson 50, H.J. Hólm 10, O.O. 500, N.N. 10, ónefnd kona 35, N. N. 30, R.J. 10, áheit Dóra 50, T.G. 100, A.H.S. 70, fjörugir fjelagar 4Q kr. Eimskip: Brúarfoss kom til Hull 23. des., fór þaðan í gær til Warnemunde og Kaupmannahafnar. Dettifoss cr í Hafnarfirði, fer þaðan til Akraness og Reykjavikur. Fjallfoss kom til Bergen 26. des. fer þaðan til Gauta- borgar. Goðafoss fór frá Leith 27. des. væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Lagarfoss fór t'rá Cork í Irlandi 27. des. til Amsterdam og Rotterdaln. Selfoss er í Antwerpen, fer þaðan væntanlega í dag til Reykjavikur. Tröllafoss átti að fara frá New York 27. des. til Reykjavíkur, Skipaútgerö rikisms. | Hekla fór frá Reykjavík í gæikvöld vestur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavik í kvöld austur um j land til Siglufjarðar. Herðubreið fór ,frá Reykjavrk í gærkvöld austur uin ! land til Vopnafjarðar. Skjaldbi <-iÖ er á Húnaflóa á .ioiðuileið. Þyiiil er i Reykjavik. Ármann fór frá Feykja- viþ í gærkvöld til Vestmanpaeyja. Sambami ísl. Sanivinmif jelaga : I Arnarfell er á Isafirði. Hvassafell er í Stettin. §0 arp Gengisskráning 1 £________________ 1 USA dollar________ 100 danskar kr. ___ 100 norskar kr._____ 100 sænskar kr._____ 100 finnsk mörk____ 1000 fr. frankar ___ 100 belg. frankar _ 100 svissn. frankar _ 100 tjekkn. kr._____ 100 gyllini -------- kr. 45.70 . — 16.32 . — 236.30 . — 228.50 . — 315.50 . — 7.00 . — 46.63 . — 32.67 . - 373.70 . — 32.64 . — 429.90 i 1 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12. 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — bjóð'minjasafnið kl. 1—3 þriðju daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl 2—3. Ungbarnavcrnd Lfknar Templarasundi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á móti bömum, er fengið hafa kíg- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- uðurn törnum. Flugferðir Flugfjclag islands: I dag er áætlað að fljúga til Akur- LóÖrjetí; — 2 höll — 3 æl — 4 eyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- flói — 5 haföm — 7 einlæg — 9 fel klausturs, Fagurhúlsmýrar og Horna- — 11 sný — 13 dugi — 16 at —17 il. fjarðar. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 elskan — 6 mál — 8 átrúnaður — 10 mjúk — 12 hegning — 14 reið — 15 frumefni -— 16 fugl — 18 svangra. LóSrjett; — 2 lítinn hluta — 3 fangamark — 4 vondi — 5 farartæki — 7 sprotana —■ 9 dýr •— 11 atv. — 13 mylsnu — 16 sjerhljóðar — 17 tveir eins. Iaiusn síðustu krossgntu. Lárjett: -— 1 óhæfa — 6 öll — 8 afl — 1Ó ósi — 12 feldinn — 14 öl — 15 ýl — 16 agi — 18 nýtileg 8.30 Morgunútvarp. —- 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikar: Har- monikulög (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpssagan „Við Háasker' ‘eftir Jakob Jónsson frá Hrauni; VII. (höfundur les). 21.00 „Sitt af hverju tagi“ (Pjetur Pjetursson). 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. Erlendar utvarpsstöðvar (íslenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettú: ki. 11.00 - 17 05 og 21,10 Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðde.gis hljómleikar. Kl. 16.00 Erindi um trú- mál. Kl. 16.20 Orgelhljómleikar. Kl. 16.40 Upplestur. Kl. 17.30 Otvarps- hljómsveitin leikur. Kl. 19.00 Söng- hljómleikar. Kl. 19.30 Frá útlöndum. Kl. 20.30 Jólaball. j Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. briettir kl. 17.00 og 20. ) Auk þess m. a.: Kl. 15.00 Dansl- lög. Kl. 15.00 Hljómleikar af plötum. Kl. 17.30 Hamionikuleikur. Kl. 17.40 Fyrirlestur. Kl. 19.15 Lulu Ziegler- kíibarettinn. Ki. 20.30 Hljómleikar nf plötum. Oanmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. - Knettrr kl. 16.40 og kJU 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Skemmti þáttur. Kl. 17.30 Leikrit. Kl. 19.35 Um Norður-Slesvig. Kl. 20.15 Píanó- sóló. Ki. 20.40 Danslög frá Ambassa deur. EngTand. (Gen. Overs. Serv.). —> Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — 31.55 og 60.86 — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 13 — 15 — 17 i u — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 09.30 Hljómlist: Kl. 11.00 Ur ritstjómargreinum dag- blaðanna. Kl. 13.15 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 14.15 Jezz. Kl. 14.45 Nýjar. plötur. Kl. 17.30 ICvöld í ópeninni. Kl. 22.15 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 24.15 Lög eftir Brahms. Nokkrar aðrár stöðvar: Finniand. Frjettir á ensku kk 23.25 á 15.85 in. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 1685 og 49.02 m. i— Belgia. Frjettir á frönsku kl. 17.4(5 — 20.00 og 20.55 é 16.85 og 13.89 m. — Frakkland. Frjettir é ensku mánu daga, míðvikudagtf og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.fr» og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 í 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25— 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 é 15 — T' — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 - 16 og 19 m. b „The Happy Station“. Bylgjulj 19.17 _ 25.57 31,28 og 49.79. — Sendxr út á sur"udögnr?. og miðviku- döguin ki 13.30—15.00, kl. 20.00—• 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudög- umkl. 11-30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.