Morgunblaðið - 31.12.1950, Side 3

Morgunblaðið - 31.12.1950, Side 3
Sunnudagur 31. des. 1950. MORGUNBLAÐIÐ Utanríkisviðskiftin Frh. af bls. 2. 41.9% heildarútflutningsins, en úðeins 23 % árið áður. Samtímis þessari hlutfallshækkun hefur verðgildi þessa útflutnings hækkað úr 61,5 milj. kr. í 141,8 milj. kr. Er hjer um meiri hækk un að ræða en gengisbreyting- ín gefur tilefni til, enda hefur útflutningsmagnið aukist mjög verulega. Höfuðástæðan fyrír því, að hlutur landbúnaðarins í útflutn ingnum hefur hækkað svo sem að framan greinir, er hækkun á útflutningsverðmæti á skinn- um, gærum og húðum, úr lið- lega 2 milj. kr. í 13,6 milj. kr., en við þá hækkun hefur and- virði þessara vörutegunda auk- ist úr 0,75% í 4.02%. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útflutningsmagnið og verðmæti útflutningsins skift- ist í helstu vöruflokkana. Sömu leiðis sjest, hvaða breyting hef- ur orðið á hlutfallslegu gildi hvers vöruflokks í heildarút- flutninghum. Hvað snertir dreifingu utan- j íkisviðskifta vorra á hin ýmsu viðskiftalönd, þá hafa orðið meiri breytingar þar á en áð- ur þekkjast. Þannig hefur hlut- deild Bretlands í útflutningi vorum minkað gífurlega eða úr 98.7 milj. kr. 1949 og í 43.6 milj. kr. Þetta hefur haft það í för með sjer, að Bretland hefur hafnað í þriðja sæti, sem kaup- »ndi ísl. afurða, en um mjög langa hríð hefur það land stöð- ugt skipað fyrsta eða annað nætið. Vestur-Þýskaland, sem á úrínu 1949 hafði á ný skipað einn gamla virðingarsess frá því fyrir styrjöldina, sem ann- að besta viðskiftaland, varð það sjötta í ár. f stað hinna gömlu viðskifta- vina, skipa nú Bandaríkin og Holland sæti þeirra. Útflutningur vor til P.anda- ríkjanna he£ir aukist úr 14.3 milj. kr. í 55.6 m. kr., en það er stórum meiri hækkun en gengislækkunin ein gaf tilefni til. Ef til vill má gera rað fv'rir því, að sá vöxtur, sem hlaupið hefur í útflutningsviðskifti vo.* við Bandaríkin sje meira en stundarfyrirbrigði, sem sje, að gengisbreýtingin hafi gert út- flytjendum kleift að færa sjer þennari stóra markað í nyt. Af löndum þeim, sem kaupa uf oss saltfisk, er Ítalía besta vdðskiftalandið, og í f jórða sæti gem viðtakandi íslenskra af- trrða. Grikkland hefir keypt af oss nálega helming á móti ít- iilum, en enn sem komið er, Ekifta útflutningsviðskifti vor við Spán svo að segja engu máli. Hins vegar höfum vjer þegar fiutt inn vörur frá Spáni fyrir röskar 10 mili. kr.. sem greið- ast með saltfiski. Til Portúgal hafur farið saltfiskur fjrrir tæp- sr 10 millj. kr. Til þess að auðvelda saman- hurð á dreifingu utanríkisvið- f’ iftanna í ár og s.l. ár, fylgir h'-m tafla, er sýnir verslunat- ý' fnuð vorn bæði árin við helstu v \ðskiftalond vor: Útflutn. Tnnflutn. 1 "nd: 1949 m. kr. m. kr, T’etland 98.7 95.7 i ' skaland 65.3 3.5 T ndaríkin 14 3 58.3 3 lía 7 17,2 1 >lland 12.2 16,8 T: ekkóslóvakía 10.7 17,3 Hanmörk 7.4 40.5 Cnnur lönd 44.4 203.9 Holland 51.6 12.9 Bretland 43.7 102.4 Ítalía 31.3 9.3 Svíþjóð 26.4 11.1 V-Þýskaland 21.9 15,3 Pólland 14.2 31.0 Tjekkóslóvakía 12.8 17,5 Danmörk 9.6 37.2 Finnland 7.6 17.2 Hollenskar nýlendur í Ameríku 49.1 Önnur lönd 63.5 58.9 INNFLUTNINGURINN Hjer verða ekki raktar svo nokkru nemi þær breytingar, sem orðið hafa á innflutnings- versluninni. Um skiptingu innflutningsins milli þriggja aðalflokka hans, þ. e. a. s. neysluvöru, rekstrar- vöru og fjárfestingarvöru vís- ast til þess, sem þegar hefur verið sagt. Gefur sú skipting al mennt hugboð um þá breytingu, sem hefur Vérið að ske. Vegna hinna almennu neyslu vöruvandræða, sem hjer hafá verið, tel jeg rjett að staldra lítillega við þá hlið málsins og gera samanburð við síðastliðið ár. Eins og að framan greinir, átti gengislækkunin að vera lið ur í því að bæta úr verslunar- öngþveitinu, eins og þáð hefir almennt verið kallað, en það vill m. a. segja að skapa nægi- legt framboð í landinu á hin- um algengustu neysluvörum. Þegar litið er á innflutning þeirra vara, sem geta kallast algengar neysluvörur, kemur í ljós, að . innflutningsverðmæti þeirra hefur aukist um 43.6 milj. kr., eða um 68.5% frá 1949. Þar sem mjer vitanlega ekki liggja nokkrar tölur, sem sýna hversu mikið cif verð þessara vara hefur hækkað vegna geng- isbreytingarinnar, er vissulega erfitt að gera sjer grein fyrir, hvers virði þessi hækkun er. Með áhrif gengislækkunarinn- ar í huga, sVo og þeirra al- mennu verðhækkana, sem ofðið hafa á flestum þessum vörum, verður naumast um nokkurn teljandi bata að rseða, hvað framboð þessara vörutegunda snertir. Til samanburðar eru hjer teknar nokkrar tegundir nauð- synjavara og samanburður gerður á innflutningsverðmæti þeirra árin 1949 og 1950: 107.326 100% 63.692 100% óskar öllum sínum viðskiptavinum gud. •r nyaró ie tlecft ,, I tiýar: Þokk fyrii' viðskiptín á liðna árinu. Prentmyndir h.f. Cjfe&iteýi ,, í nyar: Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verslunin Manchester, QtttL ¥ .. / nijar! Alþý&ubrauðgerðin Fi.f. 1950 1949 1000 kr % 1000 kr. % Kornvörur til manneldis . 29.40 18.609 29.22 <♦> Ávextir og grænmeti 10.105 9.42 6.762 10.62 <♦> <♦> Sykur, sykurvörur 15.007 13.98 5.831 9.16 <v> <♦> 11.241 10.47 3.916 6.15 Snyrtivörur, sápur 1.169 1.09 1.956 3.07 '.♦ >♦' Álnavara 27.284 20.76 16.093 25.27 Fatnaður, hattar o. fl 6.104 5.69 ' 4.336 6.81 ',♦> Skófatnaður 5.75 3.582 5.62 <♦> <♦> Ýms raftæki 3.700 3.44 2.607 4.08 CjLkL t .. / ntjar: Þökk fyrír viðskiptín á liðna árinu. Ólafur R. Björnsson & Co. ntjarl Þökk fyrir víðskíptin á liðna árinu. Eins og sjest á þessum tölum, ,að gera ráð fyrir, og enn er þá hefur innbyrðis skiptingin lítið vitað um það, hver áhrif milli þessara vöruflokka breytst gengislækkunin endanlega hef- þó nokkuð, en hinsvegar hefur ur á möguleika útflutningsat- engin sú breyting átt sjer stað, vinnugreinanna til að auka út- sem bent geti í þá átt, að fyrir- , flutningsmagnið. frá því sem nú hugað hafi verið að gera alvar- !er. lega tilraun til að fullnægja j Haldist verslunarkjörin ó- eftirspurninni að svb stöddu. jbreytt eða vernsni ekki veru- Sú stefnubreyting, sem menn lega oss í óhag og verði afkasta- vænta sjer svo mikils af, hefur geta hinna nýju og fullkomnu enn ekki borið þann árangur, tækja, sem útflutningsatvinnu- sem beðið er eftir, enda er þess greinarnar ráða yfir, nýttar til naumast að vænta svo skammt fúllnustu, þá ættu þeir hlutir semliðið er frá því gengisbreyt- að gerast með þjóð vorri innan ingin var gerð. tíðar, sem gerðu það að verk- Samt sem áður fer því fjarri, um . að neysluvöruvandræðin að ástæða sje til að líta of svört heyrðu til sögu fortíðarinnar. um augum á málin. Útflutn- Að vísu veltur hjer á miklu ingurinn á árinu hefur orðið hver verður þróunin í alþjóða- mun minni en ástæða var til málum. QUiL e9 t .. / ntjar: bokaotgafa. y/mn GLkL eqt ntfar / Þökk fjTír ríðskiptin á liðna árinu. ^Mwmtíergstirœdur I * << / nýar: með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. HárgreSfsluslofan Ondida, Aðalstræti 9, (jfefifeat 1950 nuar u / leöii leat nuar: ' o o Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. / Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. ' |^ogtva\' ‘V § | (hóhalií& 'Ki'acfci Hnfnjóífá fóóonar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.