Morgunblaðið - 03.01.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. jan. 1951.
MORGUNBLAÐIÐ
5 1
MEÐ ÞVÍ að taka til sýnirtg-
ar hið stórbrotna ' léikrit Guð-
mundar Kambans, „Marmara-',
hefur Leikfjelag Revkjavíkur
vissulega sýnt mikla dirfsku
og áræði, því að sjónleikurinn
gerir hinar ítrustu kröfur, ekki
éinungis til leikendanna held-
uir einnig til leiksviðsins. Hef-
tur Leikfjelagið leyst þessa
jþraut á þann veg að sýningin
er glæsilegt afrck og mikill
leiksögulegur viðburður. Má
geta þess, að leikritið hefur
aldrei fyrr verið sýnt á leik-
sviði. Vafalaust hefði Leikfje-
l'agið ekki ráðist í þetta stór-
virki ef það hefði ekki notið við
það leiðsagnar hins mikilhæfa
leikstjóra, Gunnars R. Hansen,
sem er gagnkunnugur ritverk-
ttm og skáldferli Guðrnundar
Kambans og var auk þess góð-
vinur skáldsins og því öðrum
færari um að túlka skoðanir
hans og sjónarmið á leiksvið-
inu.
Frumsýning á sjónleiknUm
fór fram í Iðnó á föstudags-
kvöldið er var fyrir þjettskip-
uðu húsi. Tóku áhorfendur
leiknum með fádæma fögnuði
eins og skýrt hefur verið frá
áður hjer í blaðinu. Önnur sýn-
ing fór fram í fyrrakvöld, einn
:ig fyrir fullu húsi og við feikna
ihrifningu leikhúsgesta.
Guðmundur Kamban lauk
stúdentsprófi við Menntaskól-
ann hjer vorið 1910. Sigldi hann
nm haustið til Kaupmannahafn
ar og stundaði um nokkra ára
skeið nám við háskólann þar í
fagurfræði og bókmenntasögu,
en var jafnframt við leiklistar-
nám hjá Peter Jerndorf. Upp
frá þessu dvaldi hann lengst af
erlendis og gaf sig eingöngu að
skáldskap og leikstjórn. Var
hann leikstjóri við Dagmarleik-
húsið 1920. Folketeatret 1922—
24 og Kgl. leikhúsið 1931—33.
Fyrsta leikrit sitt, „Höddu-
Pöddu“, samdi Kamban árið
1914, þá aðeins tuttugu og
fjögra ára gamall, en næsta
leikrit „Kongegliman", samdi
hann árið eftir. Hafa bæði þessi
leikrit verið sýnd hjer á veg-
um Leikfjelags Reykjavíkur og
vöktu þau mikla aíhygli. Leik-
rit þessi bera það með sjer að
Kamban hefur á þessum ,árum
verið undir allmiklum áhrifum
frá eldri skáldbróður sínum,
sem einnig dvaldist i Danmörku
Tam þessar mundir, — snillingn-
um Jóhanni Sigu.rjónssyni. En
í lok fyrri heimsstyrjaldar hjelt’
Kamban vestur um haf og dvald
ist hann í Ameríku um hríð.
Þar komst hann í náin kynni
við hin miklu þjóðfjelagsvanda-
mál, er hvðrvetna blöstu við
vökulu auga skáldsins og hugs-
'uðarins, — ágengni hins alsráð-
anda auðvalds, hina hræðilegu
örbirgð og miskunnarlausu lífs-
baráttu, sem háð var leynt og
ljóst í öllum stjettum og starfs-
gerinum þessa mikla ríkisbákns.
Honum hraus hugur við öllu
því ranglæti og þeirri siðferði-
legu hræsni, sem ríkti hvar-
vetna í krinpi.in hann. Skáld-
skapur Kambars tók nú á sig
annan svip. Hann eygði stór-
brotnari viðfangsefni en áður
og sá að til þess að ná vei leg-
t ; árangri í baráttunni gegn
rangsleitninni og hræsninni
þurici adeilan að vera mark-
viss og miskunnarlaus. Á þessu
tímabili verður leikrit hans
„Marmari' .!. !
Önnur skáldrit Kambans ru
leikritin: Vje: tnorðingjajr
(1920), De n bi ke Telte
( 921þ SencJhorrann , /frá
Júpit'.. (;• IC) og ; táiasögurn-
m
Eftír
eykjavíkur: 99MIAilMARi
éé)
Guðmund Kamban
ig með tvö smáhlutverk í leikn-' inni. Leikur hans í hlútverki
Leihsfjéri: Gunitar R. Hansen
um. Þau gefa að vísu ekki til-
efni til langrar umsagnár, en
hann fer með þau af smekk-
vísi og góðum skilningi.
Hlutverkin eru mörg í þess-
um leik og vitanlega ekki hægt
í stuttrj blaðagrein að gera að
umtalsefni nema nokkur hin
stærstu þeirra.
Marphys er látlaus og svo sann
ur og innilegur, að hann hlýt,-
ur að hrífa hvern þann, sem
sjer hann. Steindór leikur einn-
ig Parker, glæpamann, í eftir-
leiknum og gerir því hlutverki
einnig hin ágætustu skil,
Einar Pálsson leikur lög-
dæmisfulltrúa, sækjanda í máli
Þorsteinn Ö. Stephensen leik B?berts Belfords fyrir kvið-
ur Robert Belford sakadómara domíuum- ,Fer Emar mj?g.,Yel
og glæpafræðing. Er þáð geisi-
mikið hlutverk og gerir hinar
mestu kröfur til leikandans.
Þorsteinn leysir þetta hlutveris
af hendi með svo miklum á-
gætum að óhætt er að fullyrða
að sjaldan hefur sjest hjer á
leiksviði heilsteyptari og áhrifa
með það hlutverk, er frjáls-
mannlegur og eðlilegur í hreyl’
ingum og beit.ir röddinni sjer-
staklega vel við vitnaleiðsluna
og í ræðu sinni til kviðdóm-
endanna.
Frú Áróra Halldórsdóttí**
leikur frú Dixon (O’Connor)
meiri leikur. Býst jeg við að ^ni fyrir kviðdómnum. Er það
áhorfendum muni seint úr
minni líða leikur hans í öðrum
þætti, er hann les bróður sín-
um, William Belford, pistilinn.
lítið hlutverk en frúin leysir
það einkar vel af hendi.
Hjer verður ekki rætt um.
Önnur hluverk, enda eru þau
Þar rís leikur Þorsteins hæst. bl frenmr sma. Aðems þetta a»
Þar eru átökin hvað sterkust loW Gudjon Emarsson leikrn-
og Robert Belford svipmestur Benry Wmsl?w, vm Roberts
og göfugmannlegastur. Einnig B,e fords- Hofundurmn hefuv
er leikur hans fyrir rjettinum ekki.lagt ^ikla rækt við þessa
Fyrsti þáttur: Á heimili William Belfords.
ar: Ragnar Finnsson og Skál-'Gunnar R. Hansen sett leik- 1 Þriðja þætti mjög áhrifarík-
holt og höf. hefur einnig sam- inn á svið og haft leikstjórn- ur> Þorsteinn O. Stephensen * möronm á-
ið leikrit um sama efni, er hjer ina á hendi. Hefur hann unnið be^Ur uumð bjer sion glæsileg- portan(ja]nurn virðjst jjlt skilj-
persónu og Guðjón hefur
ekki getað bætt þar um. Og
var sýnt fyrir nokkrum árum. i þar mikið og vandasamt verk asta leiksigur og sýnt það svo . vinátta beirra Roberts
í „Marmara“ er ádeila skálds
ins
með þvílíkum ágætum að aðdá-
.... tvíþætt. Það“"ræðst með unarvGrt er;, klá geta uærri að
miklum þunga á hina opinberu marga og mlkla eríiðleika hefur
góðgerðarstarfsemi í Ameríku orðlð að yflrstlga tú þess aö
og sýnir fram á að hún er ekk-
ert annað en dulbúnir f járglæfr
ar til framdráttar auðkýfingum
landsins. Og hann heldur uppi
vægðarlausri ádeilu á refsilóg
og fangelsiskerfi Bandaríkj-
anna, sem hann telur úrelt með
öllu og ekki mannsæmandi. Er
skáldið í þessum boðskap langt
á undan sínum tíma og talar
eins og sá sem valdið hefur. En
skáldið er svartsýnt á sigur þess
málstaðar, er það berst fyrir.
Robert Belford sakadómari,
sem túlkar skoðanir þess í leikn
um er af kviðdómsmönnum úr-
skurðaður geðveikur og hann
settur á geðveikrahæli. Bróðir
hans og aðrir ríkir kaupsýslu-
menn geta því óáreittir haldið
áfram f'járplógsstarfU sínu
að ekki verður um deilt að
*hann er
gerðarleikari.
William Belford, stórkaup-, ,
mann, bróður Roberts, leikur a__ ei J,°H, m
Haukur Óskarsson.
ekki ólaglega með hlutverk
og
mikillogvaxandiskap Wins]owa’ svo lítið Jafnræ6i
' sem með þeim er.
Magnús Pálsson hefur teikn-
Eru þau af-
Fer hann bragðs góð og bera vott um hu»
kvæmni og snilli hins unga
manns.
} Leikfjelag Reykjavíkur á
sitt. Hreyfingar hans á sviðinu
eru góðar og eðlilegar en fram-
sögn hans er oft ógreinileg.
þakkir skildar fyrir að hafa
Haukur fer og með hlutverk ráðkstl' .fð.sýna. hjer VMarm-
ara . Leiksymngin er frabær og
öllum til sóma sem að henra
Robert Belford (Þorsteinn Ö.
Stephensen),
Olivers P. Gears, fulltrúa
„hinna fjögur hundruð" í eftir-
leiknum og leysir það vel og
skemmtilega af hendi.
Littlefield einkamáladómara
leikur Gunnar Bjarnason. Er
gerfi hans í góðu samræmi við
hinn kaldrifjaða fulltrúa amer-
ískrar dómgæslu og leikur hans
traustur en þó full þungur.
Hann fer einnig með hlutverk
jDellenbough sakamáladómara
,í eftirleiknum.
Athyglisverðasti leikurinn,
annar en leikur Þorsteins Ö.
skjóli líknarstarfseminnar og koma þessu viðamikla leikriti | Stephensens, er án efa leikur
i jettvísin heldur áfram að beita Vel fyrir á hina þrönga sviði i
valdi sínu til viðhalds glæpum jgn5 En Gunnari Hansen hef-
og glæpamönnum. Og í eitir- ur orðið skotaskuld úr því.
leiknum er gerist 1970, á hundr öllu á sviðinu er vel fyrir kom-
aðasta afmælisdegi Roberts Bel hraðinn í leiknum er ágæt-
foids, er afhjúpaður minnis- ur 0g sviðsbrejTtingar ganga
varði hans og sjá þar mæta fyrjr sjg hávaðalaust og fljótar
fulltrúar allra helstu máttar- en vjer eigum ag venjast í
standa.
Sigurður Grímsson.
Keppí í fíu greiflum á
sundméfii Ægís
KEPPT verður í tíu sundgrein-
um á sundmóti Ægis, sem fram
fei' 31. þ. m. og er fyrsta sund-
mótið, sem haldið verður hjer
í Reykjavík á þessu ári.
Greinarnar, sem keppt verð-
ur í, eru: 300 m skriðsund, 100
dór sýndi það með leik sínum m bringusund, 50 m flugsund,
í „Pabba“, að hann væri efni í 200 m baksund, 4x50 m flug-
góðan leikara. En með leik sín-1 sund, allt fyrir karlmenn, 50 m
um nú hefur hann tekið af öll skriðsund og 100 m bringusunc!
tvímæli um það, að hann er þeg fýrir konur, 50 m- baksund og
ar orðinn góður leikari, sem! go m skriðsund fyrir drengi og
Steindórs Hjörleifssonar í hlut-
verki Thomas Murphy’s. Stein-
LKYN
síoða þjóðfjelagsins, hinnar igng Gunnar Hansen fer einn- mikils má vænta af í framtíð- 1 50 m bringsusund fyrir telpur
opmbcru goðgérðarstofnunar,
— dómarastjettarinnar, — -
hinna fjögur hundruð fjöl-
skyldna er teíja sig blóma
Bandaríkjanna o. fl. og dásama
hið framliðna mikiimenni, sem
hafi barist gegn hræsninni og
ofbeldinu, sem svo mjög hafi
gætt á hans tímum, en sjeu nú.
sem betur fer úr sögunni! Nap-
urri getur satíran varla verið!
Annars hefur leikstjórinn
skrifað ágæta grein um „Marm-
ara“ í leikskrána og vil jeg
benda mönnum á að lesa hana.
í „Marmara“ gætir töluverðra
áhrifa frá Oscari Wilde, einkum
minna „paradoxarnir“ m.jög á
hann, en þó gætir þeirra áhrifa
enn meir í sumurn öðrum verlt-
um Kambans, t. d. leikritinu
De arabiske Telle (1921). Er
þetta ekki sagt. til þess að kasta
rýrö á skáldið, heldur til þess
að benda á atriði í þroskaferji
þess. Enda var Wííde sá snill-
ingur i sáiptölum að vel má
íaka harm til fyrirmyndar á .því
sviði.
Samkvæmt vísitölu janúar mánaðar, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í tíma-
vinnu sem hjer segir, frá og með 1. janúar 1951;
Kr.
Fyrir 2% tonns bifreiðar
—■ 2% til 3 tonna hlassþunga ■—•
— 3 til 3% —
— 3% til 4 —
— 4 til AVz--------- —
Framyfirgjald hækkar í sama hlutfalli.
^sSoðín Þróftur
Reykjavík.
Dagv. Eftirv. Nætur og helgid.v.
35.12 41.30 47.48 pr. klst.
39.04 45.22 51.40 pr. klst.
42.94 49.12 55.30 pr. klst.
46.85 53.03 v 59.21 pr. klst.
50.75 56.93 63.11 pr. .klst.
VHrubíIasfoó HafnarfjaK' í
Hafnarfirði.
[ Eins og áður getur, þefur
BílsSj'órafjeSa,
Árnessýslu.
mr
waaa*n** *