Morgunblaðið - 05.01.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1951, Blaðsíða 1
® rpwMaM 38. árgangur. 3. tbl. — Föstudagur 5. janúar 1951. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Krýnlngarsteíeflinn, sem sfolið var Herir 8. Þ. hörfa á öSIitm vígsföðvum í Suður-Eíóreu Seoul iallin. Kámverfar reka flóttanntiS Inchon Flugslys í Tjekkó- slévakíu PRAG, 4. janúar. — Frá því var sagt í Prag í dag, að tjekk- nesk flugvjel, sem var á leið frá höfuðborginni til Kosice 22. des. hefði hrapað til jarðar. Sjö eða átta menn fórust. Talið ei, að kunnur kommúnisti, Viktor Linhart, ofursti, hafi verið í hópi farþeganna. — Reuter-NTB. Hjer er mynd af krýniugarsteininum breska, sem stolið var á jóiadag í V/estminsier Abbey. Steinninn er undir setu stólsins. Uppliaflega sátu konungar á steininum berum er þeir voru krýndir, en síðan var sett seta á hann úr trje og loks smíðaður stóll sá er á myndinni sjest. Ekkcrt hefur enn spurst tii steins- ius. Eisenhower hvetur ríki V-Evrópu til mikilla átaka Hann fer loffieiðis lil Parísar á iaugardaginn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. WASHINGTON. 4. janúar. — Á laugardaginn kemur leggur Ejgcnhower, 3i'firhershöfðingi Atlantshafshersins, af stað flug • leiðís til Parísar. Seinna meir heimsækir hann höfuðborgir ann- arra land V-Evrópu. FÓRNAR ER ÞORF 'Vegna brottfarar sinnar j kýaddi hershöfðinginn frjetta- j menn á fund sinn í dag. Hann I hvetur Atlantshafsríkin eindreg ið, til að efla og styrkja varnir sípar. „Því aðeins verða Atlants hafsríkin svo öílug, að við verði u^að, að þau leggi eins mikið á fúg og færi ekki minni fórnir en Bandaríkin", sagði Eisen- hower. EKKERT OMATTUGT Hann var að því spurður, hverjar fórnir ríki V.-Evrópu gæti fært í þessu skyni. S.var- a$ hann því til, að þau gætu m. a. þyngt skattana. „Ef tak- ast má að sameina þessi ríki, þa er okkur ekkert ómáttugt. Eisenhower skreppur aftur til Bandaríkjaima í lók mánaðar- ins. Kínverskir kommún- istar fá skip að gjöf HONGKONG. — Fregnir hermn að Rússar hafi gefið kínversk- um kommúnistum 25 herskip og eigi þau að vera vísir að flota S-Kína. Skipin eru frá 1500 og upp í 3500 smálestir. Kváðu þau hafa verið afhent í september og október. Þeir sfefna að heims- yfirráðum WASHINGTON. — Henry Wallace, fyrrverandi Rúss- landsvinur og foringi „þriðja flokksins“ í Bandaríkjunum, hefur nú sem kunnugt er sagt með öllu skilið við fyrri vint sína og Rússadekrið. — Fyrir sköminu ljet hann uppskátt, að hann væri viss um, að Rússar ætluðu að brjóta undir sig all- an heiminn. Og hann bætti við: „Aldrei hafa Bandaríkin verið í meiri háska stödd en nú.“ Nokkur hætla á, að samband aðalherjanna rofni Einkaskeyti til Mbl. frá Reut :r—NTB. TÓKÍÓ, 4. janúar. — í morgun brutust sveitir kínverskra komm únista inn í norðurhverfi Seoul. Bandaríkjamenn og Bretar vörðu undanliald. 8. bandaríska hersins suður fyrir Hanfljótið. Þegar öllu liði var borgið sunnan fljótsins var seinasta brúin yfir það sprengd í loft upp. Þyrilvængjur hirtu særða menn í valnum í skjóh orrustuflugvjela, og eldar geisuðu í borginni, er herir S. Þ höfðu hörfað þaðan. Kínverjar tóku einnig flug- völl borgarinnar. Danskir senda menn lil Kóreu KAUPMANNAHÖFN, 4. jan. — Danski rauði krossinn ætlar að senda lækni og sjerfróðan mann um vandamál flótta- manna til hjálpar borgurum S- Kóreu. Fjelagsmálaráðunautur- inn fer frá Kaupmannahöfn á rriorgun (föstudag), en enn hef ur ekki fengist gegn læknir til fararinnar. — NTB. Atfaygli vakin á rangsleifni Breia KUXHAVEN, 4. jan. — Furst- inn, sem var fyrir þeim 24 Þjóð verjum, er settust að á Helgó- landi til að andmæla loftárás- um Breta á eyna, segir ekki hyggilegt að Þjóðverjar geri fleiri „ólögmætar innrásir" á eyna. Sje nú líka markinu náð, að vekja athygli alheims á rangsjei ni Breta gagnvart fyrri ibúum eyjarinnar. — Reuter—NTB. Sókn þeirra hefur eiigan veg- inn stöðvast eftir faii höfuð- borgarinnar. Árásailierimh- halda henni áfram. ><ár haf.i sótt vestur yfir Ha»i-fijóti8r og einnig er óttast, að þcim muni takast a'ð rjú.'a sam- bandið milli aðalvai narherj- anna. FLOTINN I INCHON Liðinu, sem hörfaði frá Seoul í áttina til hafnarborgarinnar Inchon, veita Kínverjar eftir- för. Hefur yfirherstjórnin gefið skipun um, að það verði flutt á brott sjóleiðis. Stór íloti her- skipa og farmskipa er samau kominn við Inchon. Tekur haim r við flóttafólki, hermöimum og Monfgomery í Þyskdldndl ,farangri. Á meðan er reynt að BONN, 4. jan. — Möntgomery, marskáikur, hefur dvalist í Þýskalandi að undanförnu í einkaerindum. í dag ræddi hann við Adenauer, forsætis- ráðherra. Heldur hersöfðinginn hcim á morgun (föstudag) — Reuter—NTB. Áttatíu manns farasi ísprengingu LIMA, 4. janúar. — Árdegis í dag varð sprenging mikil í Rio Sankta-dalnum í Peru. Ljetu um 80 manns lífið, en álika margir meiddust. Yiil íaka upp Sveggja ára herþjénustulíma BRÚSSEL. — Montgomerj’, marskálkur, sem er yfirmaður herv'arnanefndar Brusselbanda- lagsins, vill, að öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins leiði í lög tveggja ára herþjónustu- Uma hjá sjer. Grísk börn send heim frá Júgóslavíu BELGRAD, 4. jan. — Nefnd frá Rauða krossi Svíþjóðar kom til Belgrad í dag. Ætlar hún að aðstoða júgó-slavnesk stjóm- völd við heimsending grískra barna. — Reuter—NTB. Fulitrúanefndin á fundi LUNDÚNUM, 4. jan. — Full- trúanefnd Atlantshafsráðsins kom saman til fundar í Lund- únum í dag. Rætt var um stofrt- un nýs ráðs, er hafi með hönd- um framleiðslu í þágu land- varna. — Reuter—NTB. Þúsund barna faðir STOKKHÓLIVH. — Sendi- herra Venezuela í Sví- þjóð er óvenjulegur mað- ur, það hefur hann sýnt i verki. José Herrera-Uslar er forrikur, milijónamær- ingur og bankaeigandi, á blöð og búgarða í heiina- landi sínu. Síðan í fyrra- sumar hefur hann ættlcitt 1001 munaðarlaust Norð- urálfubam. Börnin liafa verið og verða flutt til Venezuela þar sem þau fá góða aðhlynningu og upp- eldi. Sendiherrann fjekk hug- myndina að þcssu mann- úðarbragði, cr hann kom til Salzborgar í fyrrasum- ;ir. TToj'.uin vv. r:igt frá sorglegum öriögum barn- anna, sein engan áttu að. Það orkaði svo á hann, að hann, tók fyrsta drenginn að sjer dnginn eftir komu sína til borgarinnar, ætt- leiddi hann og fór með hann hcim til sín í Cara- cas. halda óvinunum í hæfilegri fjarlægð með stórskotahríð orr- ustuskípa og spvengjuregni og vjelbyssuskothríð flugsveita. — Samt liálgast óvinirnir jafnt og' þjett. FALL WONJU VÆRI ROTHÖGG Um 200 þús. manna lið kommúnísta, sem sótt hefur suður fyrir 38. breiddarbauginn stefnir að samgöngubænum Wonju, en bær þessi er um 90 km suðaustan Seoul. Ef komm- - únistar ná Wonju, hefur þar með tekist að skilja hersveitir S. Þ. á vestur- og austurströnd- inni að. Þar með lægi kommún- istum líka opin leiðin til Fusan á suðurströndinni. SEOUL BRENNUR Flugmenn, sem sveimað hafo» yfir Seoul í dag, segja^gð borg- . in standi öll í björtu báli. —- Flóttamenn streyma út úr henni í allar áttir, meira að segja norður á bóginn. VÍGSTAÐAN ÖLJÓS Frá aðalbækistöðvunum haf i ekki fengist nákværr.ar upp- lýsingar um,-hver vígsíaðan er. Svo mikið er þó víst, að varn- arherimir hörfa með f"nm allri víglínunni, sem er 240 km löng og nær um skagann þ' ■' ran. ÓVÍST UM NÝJU VARNARSTÖÐVARN. h R Þ\ú er algerleg; hald?ð t rii. á bls. 8. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.