Morgunblaðið - 06.01.1951, Blaðsíða 1
Undanlsaidí S. Þ. er vef
skipulagt og framkvæmt
En kommúnisfar raia yfir ofurefli liðs
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
, WASHINGTON, 5. janúar —* Háttsettur bándarískur liðsforiny-i
lýsti hjer eindregið yfir í dag, að undanhald Sameinuðu þjóð-
anna í Kóreu væri vel skipulagt og framkvæmt.
Yfirhershöfðingi
Hjer er ekki um neinn atls
herjarflótta að ræða, nje
iieltlur nýjan „Dunkirk-
flótt'a“, sagði hann í viðtali
við frjettamenn.
i Liðsforinginn ljet frjettá-
ntönnum' og í tje tölur, er sýna
1 hvíliku ofurefli liðs kommúu-
istar hafa á að skipa í Koreu.
' 050 ÞÚS. MENN
Að minnsta kosti 950.000
kommúnistahermenn, zagö'i
■ hann, tækju þátt í núverandi
sókn. Og af þessu liði, heíði
450,000 manns ekki enn verið
beitt.
Sóknin í Indo-Kína
gengur að óskum
■ PARÍS, 5. jan. — Skýrt var svo
frá hjer í París í dag, að liin
nýja sókn Frakka í Indo-Kína
gengi að óskum. Hafa franskar
’hersveitir unnið aftur lands-
svæði af uppreisnarmönnum og
tekið marga fanga.
1 Sóknin hófst fyrir tveimur
dögum, —Reuter.
Enn rætt um
fjórveldafund
WASHINGTON 5. jan. — Tru-
man forseti ljet svo ummælt í
gær að hann vonaðist til þess
að hægt væri að leysa alheims-
v>andamálin á friðsamlegan
hátt og komast bannig hjá 3.
heimstyrjöldinni.
Forsetinn staðfesti ummæli
Achesons þess efnis að hann
vildi fá nánari skýringu á af-
stöðu Rússa til slíkrar ráð-
stefnu.
Hann sagði að slíkur fundur
ætti að fjalla um öll deilumál
og samþykktir hans mundu
styðja Sameinuðu þjóðirnar
mjög í baráttu þeirra fyrir al-
heimsfriði.
Malik biður um
aðsfoð
LAKE SUCCESS, 5. jan. —
jJakob Malik snei-i sjer í gær til
jforseta allsherj arþingsins Na2-
<rollah Entezam og bað hánn
'beita áhrifum sínum til að
rbjarga lífi grisks verkalýðs-
• sinna, sem dæmdur hefur verið
til dauða.
. Málilc bað Entezam að iáta
)sig vita hvað harin aðhefðist
'í rr.álinu.
Skemmfi' og
fræðsludagskrá S. f>,
WASHINGTON 5. jan. A-
kveðið er að haldin verði sjer-
stök skemmti- og fræðsludag-
skrá í þeim tilgangi að auka
skilning almennings á ábyrgð
S. Þ. sem vörn gegn árásum og
styrjöldum og ennfremur að
kvnna höfuðverkefni hinna
sameinuðu þjóða/
Formaður undirbúningsnefnd
arinnar gat þess að þetta væri
ekkí gert yegna þess að andúð )
væri gegn starfi S. Þ. Þvert á
móti ríkir nú almennur áhugi
fyrir störfum þingsins. Þó væri
ennþá mikíð ógei't hvað snerti
afstöðu hinna sameinuðu þjóða
gagnvart alþjóða samvinnu.
OMAR BRADLEY herráðsfor-
foringi Bandaríkjahers, sem
hefir látið svo um mælt, að vei
gcti átt sjer stað aff hersveitir
Samcinuðu þjóðanna í Kóreu
verði að fara að dæmi Breta í
Durikirk.
Viðræður um varnir
Vesfur Evrópu
LONDON, 5. jan. -7- Tilkynnt
var hjer í dag, að fulltrúar Vest
urveldanna mundu n. k. þriðju
dag hefja nýjar viðræður við
Bonnstjórnina viðvíkjandi þátt-
töku Þjóðverja í vörnum Vest-
ur-Evrópu. — Reuter
Ekkert lát á árásum
kommúnista í Kóreu
Lið S.Þ. farið frá Inchon
Ný vamarlína fyrir sunnan Seoul
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TOKYO, 5. janúar — Herstjórn Sameinuðu þjóðanna tilkynnti
í dag, að hersveitir hennar allar á mið- og vesturvígstöðvununi
væru komnar heilu og höldnu suður yfir Hanfljót. Höfðu liðs'-
flutningarnir gengið að óskum, nema hvað breskar hersveitir.,
er vörðu undanhaldið þama, misstu nokkra Ijetta smiðdreka
og menn.
Sættir fókust í
vinnudeilunni
HELSINGFORS, 5. jan. — Deil-
an um járnbrautarverkfallið
virðist ætla að leysast á síðustu
stundu. Verkfallið átti að. hefj-
ast kl. 12 á miðnætti í kvöld.
En síðari hluta dagsins komust
deiluaðiljar að samkomuíagi,
eftir langar umræður. Fulltrú-
ar járnbrautarmanna munu
leggja launatillögurnar nýju
fyrir fjelög sín í kvöld og er
bess vænst að deilan leysist áð-
ur en til verkfallsins kemur.
BÚAST EKKI VIÐ
IVRÓPUSTRÍÐI í ÁR
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
NEW YORK, 5, janúar —- Kunnur bandarískur st jórnmálaritari
skrifar í dag, að bandarísku stjórnarvöldin geri ekki ráð fyrir,
:að til styrjaldar komi í Evrópu í ár. Hagi Bandarikjastjórn
framkvæmdum sínum um hervarnir eftir þeirri skoðun.
Ný tilruun til somninga
um dollorusknld Bússu
Bandaríkin eiga hjá þeim 11 miljarða
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
WASHINGTON, 5. janúar -— Bandaríska utanríkisráðuneytið
tilkynnti í dág, að s^ínningar um láns- og leigúskuldir Sovjet-
ríkjanna, en þær nema samtals um 11 miltjörðum dollara,
mundu hefjast á ný 15. þ. m.
„STRÍÐSFJARLÖG“ - -
Allt bendir og til þess. ski if-
ar stjómmálaritarinn, að eng-
inn af ráðherrum Trumans telji
nauðsynlegt, að grípa til ráð-
stafana, er beini allri orku
Bandaríkjanna að hervörnum.
En ef slíkt yrði uppi á teningn-
um, mundu stjórnarvöldirr ef-
íaust grípa til „stríðsfjáriaga1,
sem vart yrou iægri en 150 riiilj-
arðar, og koma upp í skyndi að
minnsta kosti 15 miiljón mánna
herafFa.
inníluensa í Hamborg
HAMBORG, 5. jan. — Influ-
ensufaraldur sem hefur orðið ’
20 mönnum að bana, hefur vald .
ið ofsahræðslu meðal íbúa1
Hamborgar. Heilbrigðisyfirvöld i
in hafa þó tilkynnt að influ- '
ensufaraldur þessi sje ekki
hættulegur ög sje ekki hægt 'að ,
líkja honum við faraldurinn i
sem geysaði þar 1918.
„Afsakið, skakkf
numer
rr
í DAG liefst hjer i blaðinu
ný framlialdssaga. Er það
skáldsagan „Afsakið, skakkt
nómer“ eftir Alan Ullman og
Lucille Fletcher.
Saga þessi var upphaflega
samin sem útvarpsleikrit. —
Hlaut það leikrit mjög al-
mennar og góðar undirtektir
og var af mörgum talið mest
spennandi leikrit, sem flutt
hefur verið í Ameríku. Sag-
an varð svo til nokkru síðar
og ennfremur var gerð kvik
mynd eftir lcikritinu og hef-
ur hún farið n’ða um heim
og átt geysilegum vinsæld-
um að fagna.
Sagan gerist á einu kvöldi
— nánar tiltekið frá klukk-
an 9,30—11,16. Hún er stutt
én spennandi frá upphafi til
erida. Lesendur ættu því aft
íylgjast með sögunni frá
byrjun.
ÁRANGURSLAUSAR
TILRAUNIR
Bandaríkjamenn hafa þráfald
lega reynt að fá Rússá til að
greiða Qfangreinda skúld, og
meðal annars átt við þá sjer-
staka viðræðufuhdi um málið,
hvað eftir annað frá stríðslok-
um.
Rússar liafa þó komift sjer
hjá að byrja aö greiða fje þetta,
þótt ekki hafi þeir neitað opin-
herlega, að þcir skuldi það.
Funduyinn, sem hefjast á 15.,
mun nú einungis fjalla um rúss
nesku skuldina samkvæmt láns
og leigui.ögunum bandarísku.
NÝJAR VARNARSTOÐVAR
Talsmaður herstjói narinnar
skýi-ði ennfremur svo frá, að
varnarherir S. Þ. byggju nú um
sig af kappi í nýjurn vamar-
stöðvum fyrir sunnan Seoul.
En Kínverjar og Norður-Koreu
menn halda þarna uppi látlaus-
um árásum og gera harðar tii-
raunir til að kljúfa varnir lýð-
veldisherjanna og umkringja þá„
Þarna beita Kínverjar um
200,000 mönnum.
AUSTURVÍGSTÖÐV/ t’NAR
Á austurvígstöðvunum haida
kommúnistar einnig uppi hörð-
um árásum, en þar hcíur her-
sveitum S. Þ. tekist u3 halda
ölium stöðvum sínum, þrátt fyr
ir liðsmuninn.
í morgun var folúft við
brottfluíning allra iiermanna
S. Þ. frá Inchon, hafnarborg
Seoul. Hjeldo hermennirnir
flestir landleiðina írá borg-
inni, en sumir fáru þó n«8
skipum, ásamt mikium f jöida
óbreyttra horgara.
Áður en hermennirnir skildu
við borgina, sprengdu þeir í
loft upp jámbrautastöð henn-
ar, vöruskemmur og hafriar-
mannvirki.
Aðsfoðinni við V.-
Evrópu haldið áfram
NEW YORK, 5. jan. - Warreri
Austin ljét svo ummælt á þingi
S. Þ. nú fyrir skömmu, að
Bandaríkin hefðu ekki i hyggju
að hneppa Asíuríki í prældóm,
heldur styðja þau í baráttu
þeirra fyrir sjálfstæð. sínu og
uppbyggingu frjálsra pjóðríkja,
þar sem göfuglyndi cg velferd
einstaklingsins eru aðalmáttar-
stoðirnar.
Austin sagði ennfremur að
Bandaríkin mundu halda áfram
aðstoð sinni við Vvstur-Ev-
rópuríkin svo að þei:n tækist
að byggja upp landvarnir sínar.
MeteöSubák um atomorku
NEIV VORK. 5. jr.M. Ottinn
við atomsprengjuna er nú
jafnvel farinn að hafa áhrif
á bókamarkc.ðinn. Sú bók.
sem best hefur selst í Banda-
ríkjunum að undanförnu,
heitir: Hvemig' á maður aft
koniast lífs af úr atomárás?
10,000 Á DAG
Þaft' er Bandayíkjastjórn,
sem gefur bókina í 1 og sjer
um dreifingu hennar. Hún
kostar afteins um eina krónu
og hefur frá útgáfudegi seist
í yfir 10,000 eintÖkvnj á dag.
Um áramótin h-fði yfic
half milión eintaka selst, sem
er sölumet fyrir bók úr
handarískri ríkisprentsmiðju
Nú er verið aft prenta 376
þús. eintök til viftbótar.