Morgunblaðið - 06.01.1951, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 6. janúar 1951.
lönilu iteykvikingarulr
iiafa vaxið með borginni
HRÁSLAGALEGUR kulda-
næðingur stóð beint ofan af
Mosfellsheiði, en þegar hann
rak sig á borgina, varð hann
að leiðinlegum dragsúg í öllum
götum og kom alltaf á móti
ínanni í hvaða átt sem gengið
var. Jeg hlakkaði því til þe.ss
að fá afmæliskaffið hjá frú
Eufemíu. Þó það væri dálítið
fyrirfram.
— Vertu velkominn og gaktu
í bæinn, sagði hún með sínu
elskulega brosi, þegar jeg kom.
En þegar hún fekk að vita er-
indi rpitt, þá var eins og þetta
bros breyttist í kaldan drag-
KÚg,
— Jeg vil ekkert um þetta
tala, sagði hún, best að enginn
fái að vita um afmælið mitt.
Menn mundu ef til vill ætla,
að jeg væri orðin gömul, en svo
er ekki. Jeg vona að minnsta
kqsti sjálf, að jeg eigi langt líf
framundan, Þetta er enginn
aldur. Jeg hefi ekki lifað nema
69 jél.
— Jæja, við skulum þá að-
eins tala um jó’in.
— Já, það líkar mjer betur,
því aö jólin hafa alltaf byrjað
bjá mjer fyrst í desember og
staðið fram á þrettándann, sann
kölluð fctórhátíð, .eins og þú
sjerð, sagði hún og nú kom hið
elskulega bros aftur á andlitið.
— Hvernig voru þá fyrstu
jólin, sem þú manst eftír?
— Jeg held að fyrstu jólin,
sem mig rámar í hafi verið
þau, að jeg átti að fá að fara
á barnadansleik í Reykjavíkur-
klubbnum. Þá hefi jeg verið lít—
il, því að Þórður læknir Guð-
jchnsen frændi minn, bar mig
þangað í sjali. Versta veður
var uti, skafrenningur eða stór-
hríð og jeg saup svo ógurlegar
hvelj ux jp6££cir nriöargusurnar
komu. framan í mig, að mjer
fannst jeg vera að kafna. Þoss
vegna man jeg þennan atburð,
,um dansinn man jeg ekki neitt,
•og heíur hann þó sjálfsagt verið
.ævintýri likastur.
—• Hvernig voru svo jólin
haldin hjer í Reykjavík, þegar
þú varst að alast upp?
— Jeg man fyrst eftir jóla-
trje.heima hiá foreldrum mín-
um, þegar þau bjuggu í „svarta
husinu1 vxð Tjarnargötu (páð
var rifið 1929). Þetta vrar ís-
Jenkst trje og hafði Jóhannes
Böðvarsson snikkari smíðað
það og gefíð mjer. Varla hefur
■ það þó verið mín vegna, því að
lujer vai' ekkei t vel við hann.
Hann var drykkjumaður mík-
ill, og í hvert skifti sem hann
kom, varð jeg svo hrædd víð
hann að jeg skreið undir rúm,
Þessi íslensku jólatrje voru
ekki annað en síöng með kross-
álmum. Síðan voru þau sívafin
með lyngi og skreytt með papp-
fr og mislitum pokum, eins óg
enn tíðkast. Slík trje : oru
rnörg í Reykjavík þá og var
faríö út um holt og I.æftir til
að reita lyng. Eirs var rifið
mikið af lyngi i aixa kransa.
Þess vegna sjesi nu varla lyng
hjer í nágrenninu, ■— Sumir
höfðu grer í.je, og alltaf var
svo stÓ! I grenitrje í klúhbx
ufii, ao i'íi'> iiuöi upp uxiUj.1 iuj.t.
ÖII þessi trje voru b kin log-
andi kertum og var mesta
mildi áð. aldrei •« .ú hljótast
'af eldsvoði. i ,.g nan aðeins oft-
ir einun lui1 u ;a um hátíðar. Það
var á gamlárskvöld. Þá kvílœ-
aði í Síöðlakoti hjá Jólianrxesá,
en ekki mun haff: Kviknao út
Almælishjal við frú Eufemíu Waage
Eufemla Waage.
frá jólatrje. Mjer er þetta lík-
tök um að hætta. Það yrði lík-
lega einhver þreyttur á því, að
ganga fyrir hvers manns dyr
núna, til þess að bjóða gleði-
legt nýár,
— Já, blöskrar þjer ekki sú
breyting, sem orðið hefur á öllu
hjer?
— Ekki get jeg sagt það. —
Reykjavík hefur að vísu vaxið
og breyst, en við gömlu Reyk-
víkingai'nir höfum vaxið og
breyst með henni án þess að
taka eftir því. Óafvitanai hef-
ur okkur tekist að laga okkur
eftir breytingunum jafnharðan.
Það sýnir hvað stofninn var
góður, að hann skyldi ekki
verða að steingerfing eins og
nátttröll, þegar dagur rann yf-
ir þennan bæ. En þegar jeg
Heikki Hasu slasasf
HELSINKI, 4. jan. — Heikki
Hasu, heimsmeistarinn í tví-
keppni í göngu og stökki meiddi
sig í fæti á æfingu í dag. Hefur
hnjeð verið sett í gips, og verð-
ur hann að hafa hægt um sig
í hálfan mánuð að minnsta
kosti.
Hasu ætlaði að taka þátt í
skíðamóti í Noregi 13. og 14.
janúar, en nú er augljóst, að
hann getur það ekki. — NTB.
Komlnn heim að
loknu leiknámi
lega minnisstætt vegna þess, að _ renni nú huganum yfir æsku-
dóttir Jóhannesar var vinnu- ‘ir mín,. þá er það allega tvent,
kona heima. Jóhannes kom oft sem míer verður starsýnt á:
heim 0g var okkur krökkunum fátæktin og mjólkurskortur-
aufúsugestur, því að hann las inn- Enginn getur nú gert sjer
Skugga-Svein fyrir okkur. Það, í hugarlund hve óskapleg fá-
! þótti okkur matur í.
Á æskuárum mínum „dep-
enderuðu“, Reykvíkingar enn
! allmjög áf þeim dönsku. Það
tækt var í sumum kotunurn í
Reykjavík á þeim árum. Og
aldrei fengum við börnin mjólk,
í hæsta lagi mjólk blandaða
í bitnaði bannis á mier, að jeg: »3 helmmgi með vatni og var!a
lærði öll kvnstur af sálmum meira en bol!a á dag- Þá var
og kvæðum á dönsku þegar mJÓlkursvæði Reykjavíkur ekki
jeg var lítil og kann þau öll annað en Skildmganes og Sel-
enn. Um • jólahaldið var reynt j iiarnarnes’ , ^sðdrættir ^ voru
ao apa eitxr pexm öonsKu, aö
minsta kosti í mataræði, því að varð að aka mjól]finn/ 1 hjó1’
sjálfsagt þótti að hafa stellu-: borum eða bera hana a bakmu
þykkan „jólagraut" á borðum,íÞað er eúthvað ennað en nú,
ef menn höfðu efni á því. En 1 begar mÍoikursvæði Reyk.ia-
um j^lagrafir ver fáit cg aidrci víkur nær fra Dalasýslu aust-
. féngum'víð'systidnin' annað'en' ur 1 Skaftafellssýslu og jafnvel
föt. en það þótti okkur gott sottur r1omi norður á Akur“
og vorum Krifin af. |eyri' Einstöku sinnum fiekk
rtetmiix toreiclra rainna var •
iijc
Áuoiduuli 1
skemtilcgt. v.i3 systkinin Hrólfsskála, og fannst mjer það
líkast stórkostlegu skemmti-
I ry, ; r\ n’
i' rb
I w> A-v»rt nrf fiÁ-wnn' nrf
■ okkar hleypidómal. og frjálsl.
Mamma var þó öllu alvar-
legri, en pabbi var jafnan
1 hrókur slls
var komið að tómum kofanum
hjá honum. Jeg tók ekki eftir
jþví, fyr en mörgum árum
seinna, er Pjetur Bogason lækn
ir spurði mig hvort ieg hefði
nokkru sinni spurt pabba nokk
urs, sem hann vissi ekki. Heima
hjá okkui’ var alltaf spilað púkk
á jólunum og eins á þeim heim
ílum, er jeg þekkti. En þá þótti
ekki viðeigandi að hafa dans-
leika á jólunum. Jóladansleik-
arnir hófust ekki fyrr eri kom-
ið var fram í janúar.
— Manstu ekki eítir þeim
sið, er bæjarbúar heimsóttu
hver annan a nyársdag til þess
að oska Lver öðrurn, gleðilegs
árs?
— jú, jeg man eftir honum.
IVienn gengu hús úr húsi og alls
sti.ðar var talin skylda að veita
vín. Voru menn því oft orðnir
ölvaðir um hádegi. Jeg man,
að Bergur ThorSerg iandshöfð-
ingi kom heim tix okkar á ný-
ársdag seínasta árið sem hann
lifði (1&86) til þess að bjóða
gleðilegí ár. Þá var í einasía
skiíci haft vín um hönd á heim-
ili pabba. En jeg ; rt að
iTijþóUi pau Sáí t, ttu ia Okkí
að fyigja lai-dshöfðingjanum
til grafar. því <:.í> injer fannst
jeg vera svo kunnúg honum,
eftl. þ'r- .sa heímsókn. — Þessi
htí: aisóknasiður á nýársdag
ingdísi niður árið 1899. Var
mömuim þá farið að I.'iöskra
betta og voru hrfin frjáls sam-
ferðalagi að meea sækja hann.
Það var gaman að koma í Hrólfs
skála. Þar var vafningsjurt í
stofu og þakti hún vep'o-írta að
mestu og sú stofa var í mínum
augum eins og ævintýrahöll úr
„Þúsund og einni nótt“. Nú fá
börn Reykvíkinga nóga mjólk,
og nú er sárasta fátæktin horf-
in, sem betur fer. Þetta finnast
niier nú mestu framfarirnar í
Reykjavík. Að sumu leyti hef-
ur Reykjavík tapað á þessum
árum. Hún hefur til dæmis mist
Skólavörðuna og er það óbæt-
anlegt tjón, og hafi þeir allir
skömm, er stóSu fýrir því, að
hún var rifin.
— Hvað getui’ðu svo sagt
mjer meira, þegar þú lítur yfir
farinn veg?
— Eklci annað en það, að
mjer hefur alltaf þótt gaman að
lifa. Og þakka skyldi injer! —
Jeg clst upp á indælu heimili
og svo fekk jeg afbragðs mann,
sem bar mig á höndum sjer og
vildi allt fyxir mig gera. Öðr-
um finnst ef til vill að jeg hafi
verið mæðumanneskja, en mjer
finst það ekki, og það er nóg.
Mjer finnst jeg hafa verið
„Jukkunnar pamfíll“. — Mjer
hefir veist það, sem best er í
lífinu, en þao er glöð lund.
T,„„„ •„„ ■!.•«•!.,
— < c£)iia iiljCc IJ UJU
ævi ósköp stutt og mundi þykja
súrt í broti ef hún gæti ekki
lengst drjugum enn.
Og nú er afmælið hennar
Eufemíu í dag. Um leið og, ;jeg
jóska henni blessunar hins
Prh. ó bls B
Lobifli OfnasmfSj-
unnar
Afhugasemd frá Innflufn-
ings- og gjaldeyrisdeild
Fjárhagsráðs
í DAGBLÖÐUM og Ríkisútvarp
inu 3-. og 4. þ. m., er skýrt frá
því að Ofnasmiðjan í Rvík
hafi orðið að loka um s.l. ára-
mót, vegna efnisskorts og af
þeirri ástæðu hafi 28 niems
m.isst atvinnu um óákveðinxs
tim>-
Tekið er fram, að verksmiðj-
an hafi af sömu ástæðu ávallfc
orðið að stöðva framleiðslxs,
sína einhvei’ntíma á hverju árl
síðan 1947, en þó aldrei eins:
lengi og á s.l. ári, en þá hafi
húrf stöðvast I næri’i 6 mánuði.
Frásögnina virðist mega
skilja þannig, að skortur á leyf
um og gjaldeyri hafi valdií?
stöðvuninni. Einnig að efnis-
skortur verksmiðj unnar haf i
aukist hin sjðari ár. Þykir þvi
í’jett að upplýsa eftirfarandi:
I Verksmiðixinni hgfa vei’ið
veitt gjaldeyris- og innflutn-
ingslevfi fvrir efnivörum tií
framleiðslunnar s.l. 5 ár, sem
hjer segir:
RÚRIK TH. HARALDSSON
leikari er nýkominn heim frá
London eftir þriggja ára nám
þar í leiklist. Hann stundaði
nám við einn fremsta leiklist-
arskóla Bretlands, Central
School of Drama, sem er til
húsa í söngleikahöllinni frægu,
Albert Hall
bACC,1T” ‘ '«........... ai 2öu þúsumí xuvnur ai Mar-
nemenda og mun Rúrik vera shall-fie til efniskauna og er
eini íslendingurinn, sem stund- . sú upDhæð innifalin í ofan-
að hefur þar nám. grelndri levfisuonhæð.
1 Eftir tveggja ára nám gengu | Komið hefur x lios. að um s.i.
nemendur undir nokkurskonar áramót átti verksmiðian muts,
hreinsunarpróf, þar sem felldur meil'a af ónetuðum levfum en
var fjöldi nemenda, sem ekki Sert var ráð fvi'ir. Nema þau
náðu tilsettri einkunn og hefur upphæð, er skiptir hundruðum
venð venja i skolanum, ao sa - ----- - —- — ... «
nemandinn sem hæsta einkunn ieyfi' 'sem trypgður var gjald-
fær, fái frítt skólagjald árið eft- ( eyiir gegn fyrir mitt^s.l. ár.^
ir. Rúrik hlaut þessi verðlaun! Innflutnings- og gjaldeyrisð.
Ný leyfi FraJnl. 1. Samt„
1946 163.902 31.318 194,320
1947 234.090 40 OOQ 274,000
1948 260 099 *7A. nno 334,00,0
1949 412.375 40 000 452,375
1950 640,865 71,000 711,865
árl
Þess má get.a. r.<S S s.l. _____
1 London. I skola vorujverksmiðjunni veit.tar rúmt
ó -fíAr/So T-»i ir rTuo/N
og mikið lof fyrir framistöðu I
sína.
Susan Pefers í af-
Við burtfararpróf í vor rxáði
Class Diplonia with ; ; sSu! hyglis¥e?Sr! Hiynd
ásamt tveim öðrum nemendum. STJÖRNUBÍÓ byrjar í næsiuí
Vakti hann þá mjög mikla at- viku að sýna kunna bandaríska
hygli ýmsra leikhúsmanna, sem stórmynd, sem á ensku heltir
sáu hann leika í skólaleikritum The Sign of the Ram. Hefur
og prófum. Meðal annars heið- myndin hvarvetna hlotið hinaí
urs, er honum var þá sýndur, bestu dóma fyrir góðan leik og
má nefna, að honum var, ásamt merkilegt efni.
þeim tveim nemendum, sem | Susan Peters leikur aðalhlut-
ágætiseinkanir hlutu, boðin verkið, og kemur hún nú fram
staða við hið nýendurreista og í fyrsta skipti síðan hún varð
fræga leiklxús í London, Old fyi'ir voðaskoti, er olli því, aði
Wic. En vegna örðugleika á að hún. varð máttlaus i fótum. Ef
fá atvinnuleyfi í Englandi fyr-,kjarkur þessarar ungu leikkonxí
ír leikara, getur Rúrik ekki athyglisverður, að hún skul$
tekið boðinu, að svo stöddu, en hafa ráðist í að leika stórhlut-
hinir tveir nemendurnir, sem verk eftir hið þunga áíall —*
eru enskir, tóku hinsvegar þessa og levst það af hendi með prýði.
ágæía boði. ] Meðal annarra kunnra leik-
. Vt ... . ara, sem frarn koma í þessai’i
! Yms kvikmyndafjelog, ems d eru Alexander Knox»
'a n® Phyllis Tbaxter’ Pcggy
odated. Brxtisb Wm Go.. sem Q Dame May WhHty og
er dexld x J. Rank-kyikmynda- A1]enc Roberts.
hnngnum, buðu Rurik goðar i___________________________
stöður, en allt strandaði á at-
vinnuleyfinu. Ýmsir forstjórar Cj) f j|.£?^ftltí|
þessara fjelaga lögðu mjög að -o;n.dlSI
Rúrik með að gerast breskur.NÉW YORK, 5. ian. — Urti
þegn, því þá hefðu þessir örð-I þessar mundir eru 50 þús. sjó-
ugleikar um leið veríð úr sög-[manna atvinnu.Iausir I Bancla-
unni. ríkiunum.
I í sumar hefur Rúrik, fyrir • Miklir erfiðleiVar mimu koxmí
milligöngu skólans, starfað við. í Ijós er verr.lunarflotinn ve-ð-
[tvö leikhús í London. í öðru I ur mannaður ef til styrjaldac
ipeirra vann hann sem leikari, (kemur. Stafar þeJta af því a3'
en í hinu sem aðstoðarmaður nú eru í notkun um 1100 flutn-
leikstjóra, og lagði þá sjerstaka ingaskip en ef til styrjaldax?
áherslu á að kýnna sjer leik- kémur muxí beim fjölgað upp í
’stjórn. 3,500.