Morgunblaðið - 06.01.1951, Síða 5

Morgunblaðið - 06.01.1951, Síða 5
Laugardagur 6. janúar 1951. M O R G V A B L A Ð J Ð 5 Onnumst viigerðir VINNUV JELUM BIFREIÐUM, ÐIESELVJELUM, og BENSÍNVJELUM Logsuða — Rafsuða — Öxuli h.L, Borgai'túni 7. Sími 4408. ,« Innflytjendur M.s. Vatnajökull hleður vörur hingað héim frá Genúa ; í fyrstu viku febrúar. Hefir einnig viðkomu á Spáni ef S um flutning er að ræða. Umboðsmaður í Genúa er ■ S Hugotrumpy. a ■ | Jöklar h.í. I SÍMI 3589 « ! Auglýsing Þeir, sem eru með hús í byggingu og vantar eldhús- « innrjettingar og aðra skápa ættu að tala við okkur sem ; fyrst. Verðtilboð gerð ef teikningar fylgja. Byggir h.f. Sími 6069 — Miklubraut/Háaleitisveg. j Skrifstofustúlka ■ ■ ■ vön vjelritun og bókhaldi, óskast á skrifstöfu verktaka » Sogsvirkjunarinnar, dönsku eða sænsku kunnátta nauð- ; synleg. Umsóknir sendist í pósthólf 172 fyrir 10. þ. m. j 2 skrifstofuherbergi M » TIL LEIGU — Tilboð afhendist afgreiðslu Morg- ; unblaðsins fyrir 10. janúar auðkennd „1951“—947. „DofcforsrikjeríT um rífcisreksiur sl L. vetur fól þáverandi sam- göngumálaráðherra, Jón Pálma son á Akrl, þeim Árna G. Ey- lands og Vilhjálmi Björnssyni að athuga ríkisreksturinn á langferðabifreiðum á Norður- landsleið og Hafnarfjarðarleið, en þessi starfræksla var orðin óhuggnanlegur útgjaídaliður af almannaf je, í stað þess, að þeg- ar þessi rekstur var í höndum einstaklinga, greiddu þeir allir verulegt framlag til almanna- þarfa. Málið þarfnaðist því rækilegrar athugunar. Mjer hef ur nýlega borist í hendur grein argerð þeirra Árna og Vilhjálms — allmikið rit, fjölritað í stóru broti, um 80 bls. Greinargerðin er hin fróðlegasta og ber ýtar- legum vinnubrögðum höfi nd- anna gott vitni. Fer þar saman nákvæm rannsókn og skýr fram setning, sem einnig er hin skarp asta gagnrýni á þennan ríkis- rekstur, en þó raunar ekki sett fram sem gagnrýni, heldur að- eins leiddar í dagsljósið hinar athyglisverðustu staðreyndir. Rit þetta er þess virði, að al- menningur geti eignast það og kynnt sjer til hlítar kosti og galla ríkisrekstrarins, því að þetta er hin besta kennslubók um ríkisrekstur í „praksis11. — Segja mætti mjer, að einhverj- ir hafi einhverntíma fengið dokt orsnafnbót fyrir ómerkilegri ritgerð en þessi er. Það er örðugt að rekja efni kversins, svo umfangsmikið er það, en æskilegt væri, að trú- boðar ríkisrekstrarins hjer á landi tækju nú þetta mál til „vísindaiegrar“ yfirvegunar og notuðu niðurstöður þessa ríkis- Framh. á bls. 9. 1 IAIUDSBAIUKE ÍSLAIS opnar í dag, laugardag 6. janúar, útibú við Langholtsveg 43 — Langholts-útibú —. Útibúið mun annast öll álmenn sparisjóðs- og hlaupa- reikningsviðskipti og auk þess mun það taka við til geymslu hvers konar verðbrjefum og verðmætum mun- um eftir því sem geymslurúm leyfir. Fyrst um sinn verður útibúið. opið virka daga kl. 10—12, og 4—7, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—3. Símanúmer útibúsins er 7796. cJ-andóbanbi ~3i(anc!i T i I k y n n i n g frá Menntamálaráði Islands í byrjun febrúarmánaðar n.k. mun Menntamálaráð út- hluta nokkrum ókeypis förum með skipum Eimskipa- fjelags íslands til fólks, sem ætlar milii íslands og útlanda á fyrra helmingi þessa árs. — Eyðublöð fyrir umsóknir um förin fást í skrifstofu ráðsins. Ekki verður hægt að veita ókeypis för því námsfólki, sem kemur heim í sumarleyfi. KLUKKUR Þýsk stundaklukka, Franskar klukkur frá kr. 450,00 og' ýmsar aðrar tegúndir. — Eins ög venjulega er best að kaupa í KLUKKUBÚÐINNI, Baldursgötu 11 LANDSMALAFJELAGIÐ VORÐUR MALFUNDAFJELAGIÐ OÐINN SJÁLFSTÆÐISFJELiVG KOPAVOGSHREPPS JÓLATRJESFAGNAÐLR í Sjálfstseðishusinu í dag kl. 3 s. d. fyrir böm fjelagsmanna og gesti þeirra. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Varðarfjelagsins í Sjálfstæðishúsinu, DANSLEKUR fyrir fullorðna hefst kl. 9 s. d. N E F N D I N 1 W Á __ _ _ _ . _ .. .... - I 1 f ílappdrætti Sjálfstæðisflokksins v % y v i . • v I- m ■ - - 'y -, . 'íl. ‘Y r ... V V/..-,:... Jf U-í-; ^ ^ P* X «>:• ^ . x 4 f"- • 4r "}• p 'l ^SÉPf 1. 4 L »imnakiSSwft««»»«• 1 *1 * *’ r-t i - | ! mk . Hver vill ekki ferðast með þessu glæsilega skipi frg Reykjavík til Kaup- mannahafnar og til baka aftur, — fyrir aðeins 5 krónur —. Kaupið miða i iappdrælfi Splfslæðisflofcfcsiits 'lann fcosfar zM as 5 fcrónur Drgifi 15. janúai — Drætfi ek»« frsstað ^JJappJfciHi Jáfjá (Ji tc&&iájíolL$u/iá l I 9 •> t I t ? X t I 1 i t I X I »X*v v* *!*•!* ■••I'V* ■<*K**X -;*■,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.