Morgunblaðið - 06.01.1951, Síða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Latigardagur 6. janúar 195!.
.........................................................uu.miu;
AFSAKIO, SKAKKT Nf MER
Eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher
'llllffllMIIIIIIIIIVilllllVIIIII
IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMHIIIIIMIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIII.IIIIIIIIIIIIIIIIIMI 'MIIMMMIMMIIflMMMMMIMMMMMMl
Framhalds-acan 1
9:30
Hún teygði sig eftir símanum
á náttborðinu ennþá einu sinni,
og sneri sldfunni taugaóstyrk.
Ljósið frá rúmlampanum —
eina ljósið sem logaði í stóru
dimmu herberginu — endur-
speglaðist í gimsteinahringun-
um sem hún bar á haegri hendi
sinni. Á andíit hennar sló
skugga, því hún sneri baki að
lampanum með hvíta skermin-
um, þar sem cauft ljós logaði.
Svipur hennar var fullur
gremju og hún neytti krafta
við að snúa skífunni.
Loksins tóúst henni að
hringja. Örstutta stund sat
hún taugaóstyi t á rúmstokkn-
um og fann til verkjar í
hryggnum vegna þess að ekk-
ert studdi við bak hennar. —
Þá ómaði í eyra hennar sónn-
inn sem gefur íil kynna að lín-
an sje upptekin. I-Iún þreifaði
eftir símtækinu og setti heyrna
tólið hægt niður um leið og
hún sagði uppiiátt: „Það getur
ekki verið. I að getur ekki
verið“.
Hún ljet sig falla aftur á
,bak og silkimjúkir koddar
ljetu undan þunga hennar. —
Hún klemmdi rftur augun svo
hún sæi ekki skuggana í her-
berginu og dimrna nóttina út
um opinn gluggann. Þar sem
hún ,lá ofan á þunnri sumar-
ábreiðu fann hún andvara
kvöldsins handfjatla mjúklega
faldinn á náttslopp hennar.
Hún heyrði hin kynlegu hljóð
næturinnar sti.ga upp úr ánni
og frá götunni úti fyrir.
Æst í huga í íugaði hún hver
væri orsökin tii þessarar kvala
stundar. Hvar ”ar maður henn-
ar? Hvað haíði tafið hann?
Hversvegna hafði hann valið
einmitt þetta I völd til þess að
skilja hana eina eftir, til að
hverfa, án þes: að hringja, án
þess að láta hana nokkuð vita?
Þetta var ekki honum líkt —
síður en svo. Honum var full-
vel ljóst hvaða áhrif slík fram-
koma gætu haft á hana. Og á
hann líka. Það var ótrúlegt, að
hann heíði af ásettu ráði leikið
aftur þá aðfer'ð, sem nær því
hafði riðið henai að fullu einu
sinni eða tvisvar áður. — En
ef fjarvera ha«s var ekki af á-
settu ráði gerð — hváð þá? —
Hafði hann orðið fyrir ein-
hverju slysi? V ir það ekki ólík-
legt að hann hefði meiðst, án
þess að einhver hefði tilkynnt
henni það þegar í stað?
En það var annað sem einnig
vakti gremju í brjósti hennar
•— ekki síður cn hin óráðna
gáta um fjarvenl hans. Það
var viðvíkiandl símanum. Það
var það sem ef til vill orsök
gremju hennar — síminn. Hún
hafði hringt á skrifstofu hans
látlaust í hálfa klukkustund.
Eða að minnsta kosti hafði hún
reynt að hringia þangað. — í
hvert skipti :;em hún hafði
valið númerið, suðaði í eyra
hennar sónninn, sem gefur tii
kynr
upp
foVf
m.
Það hefði haft önnur áhrif, ef
það hefði hringt, þó enginn
í hefði svarað. Fn þessi suðandi
talsónn. Ef hann væri þar —
jmg bersýnilega var þar einhver
■— var þá mögulcgt að hann
hefði vpni?( í .qímaniim f roc,k-
í FYRSTA skipti á blómum stráðri lífsbraut sinni var hin
auðuga og fagra Leona Stevenson ein. Þjónarnir höfðu
farið út. Og Henry — Henry, eiginmaður hennar, sem var
bundinn henni sterkum böndum skyldunnar, ástarinnar og
peninganna— Henry var ekki kominn.
★
HANN hafði aldrei brugðist henni áður, en núna, þegar
hún reyndi að ná til hans gegnum símann — símann, sem
var eini hlekkurinn milli hennar og umheimsins — tókst
henni ekki að ná til hans. í stað þess heyrði hún undar-
legt samtal, sem henni ekki var ætlað að heyra — sam-
tal, þar sem gerð var áætlun um morð.
★
í FYRSTA skipti í öllu eftirlætislífi hennar, þarfnaðist
Leona í raun og veru einhverrar manneskju. En nú í
fyrsta skipti kom enginn........
0 Jólatrjesskemmtun j
— *
Iþróttafjelags Reykjavíkur verður n. k. sunnudag 7. •
janúar í Listamannaskálanum. •
• GÓÐ SKEMMTISKRÁ
Aðgöngumiðar fást í Skartgripaverslun Magnúsar Bald- j
vinssonar, Laugavegi 12 og Bókaverslun ísafoldar. — j,
Öll börn velkomin. J
Stjórn ÍR :
Af
Af
Þrettándadansleikur
í kvöld í Tjarnarcafé
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5.
SKEMMTINEFNDIN.
an hálftíma? Mögulegt? Já.
Gat það verið? Nei.
Hún hugsaði sjer í skyndi
hvað hann gæti verið að gera.
Ef til vill hafði sjúkdómurinn
— veikindi hennar — að lok-
um yfirbugað þolinmæði hans.
Hann virtist aldrei hafa tekið
nærri sjer þær löngu stundir
sem. hún hafði verið ófær um
að annast hann. Samt sem áð-
ur var hann ástríðufullur mað-
ur — ákafur og heilbrigður
sjálfstjórn hans hafði alltaf
verið óþrotleg. Með öðrum orð-
um, ef hún vildi vera hrein-
skilinn, hafði hana aldrei órað
fyrir því að um aðra konu —
eða konur — gæti verið að
ræða! En núna....?
En einhvernveginn virtist
henni sá möguleikí ekki henta
kringumstæðunum. Ekki eftir
að hún hafði hugsað um það
fram og aftur. Hann var gæt-
inn maður. Allt sem hann
gerði hafði hann áður gert ná-
kvæmlega áætlun um og fram-
kvæmdi það síðan samkvæmt
þeirri áætlun. Hann mundi
aldrei að eilífu vera svo heimsk
ur — eða svo kærulaus — að
brennimerkja sig svo heimsku-
legum aðgerðum.
En þessi mildari tilgáta virt-
ist heldur ekki eiga við. Hann
vildi hafa allt svo mikið, svo
að það hæfði dirfsku hans sem
kom svo greinilega í ljös í valds
mannlegu útliti hans.
Meðan hún hugsaði um
hann, opnaði hún augun augna-
blik og leit á brúðkaupsmynd-
ina, sem stóð í gljáandi ramma
á náttborðinu. Myndina sá hún
óskýra, nema í huga sjer þar
sem hún var skýr — hún í
mjallhvítu silkiskraúti sínu og
hann hár, herðabreiður og bros
andi. Tíminn hafði ekki breytt
hið minnsta hinum hreinu,
karlmannlegu línum í líkama
hans, nje hinu sjaldgæfa hverf
ula brosi á hinu blíða og sljetta
andlit hans.
En hún hafði breyttst. Að-
eins með nákvæmri umhyggju
tókst henni að halda við þeim
einkennum sem tíminn og lang
vinnur sjúkdómur hennar hafði
nú unnið á. Innan skamms
mundi ókleift með öllu að hylja
dýpkandi hrukkur við augun,
skorurnar við munnvikin og
upcIítí7 ^ ° r*r«rviio Tiún 0T?cl”
urheimti líkamskrafta sína til
þess að halda við þeim ungleik
sem hún enn bjó yfir. Hafði
hann ef til vill tekið eftir ein-
hverju fleiru en sjúkdómi henn
ar vegna óbeitar hennar á dags
1 \ AcÍTvn
. Hugur hennar hvarflaði aft-
' ur að því, sem hann dáði
mest. Þegar tíu ár voru liðin
frá giftingu þeirra — giftingu,
sem hún hafði áætlað með næst
um hernaðarlegri snilli — var
henni mæta vel ljóst, að auðæfi
föður hennar höfðu verið mátt-
ugur varnargarður gegn allri
mótspyrnu af hans hálfu. Hann
bar djúpa virðingu fyrir öllum
þeim peningahrúgum. Þess var
vart að vænta að hann mundi
nokkru sinni laumast á brott
frá Cotterell milljónunum.
i Hún minntist þess, að þann-
ig vildi hún hafa það. — Það
skyldu engin mistök verða með
það. Þannig hafði hún alltaf
I viljað að það yrði. Hinn hag-
anlegi skyldleiki við hann sem
nú stóð með sem mestum blóma
var henni það sem hún þráði'
mest — maður sem umfram
allt, gaf mátt þeirri tálmynd
sem hún hafði skapað sjer, tál-
mynd um hamingjusama gift-
ingu. Hún var öfunduð af vin-
um sínum og að vera öfunduð
var þægilegasta nautnin,
sem lífið hafði upp á að bjóða.
Hugmund hennar um hina
tilgerðarlegu giftingu hisnnar
dofnaði og enn á ný sauð upp
| í henni gremjan yfir að vera
ein. Þessi bölvaður sími! Það
var eitthvað bogið við þennan
síma — við þennan sífellda
talsón.
Það skaut allt í einu upp í
huga hennar að verið gæti að
um bilun væri að ræða. Hún
settist upp dálítið óþoiinmóð
og gröm sjálfri sjer fyrir að
henni hafði ekki dottið þetta í !
hug fyrr. Hún sneri skífunni og i
beið eftir að símamiðstöðin ;
svaraði. j!
I !
Eftir að hringt hafði nokkr-' ;
um sinnum heyrðist smellur ;
og síðan var sagt skemmtilegri |
röddu. „Hvaða númer?“ | i
„Miðstöð“, sagði hún. „Viljið
þjer ná fyrir mig í Murray PIill (
3:0093?“
„Þjer getið náð sambandi
þangað gegnum sjálfvirku stöð
ina“, sagði símastúlkan henni.,
„Eri mjer tekst það ekki“, j
sagði hún gremjulega. „Þess j •
vegna*hringdi jeg“.
„Hvað er að, frú?“
„Jeg hefi hringt látlaust í
T\/r,,rrotr Tjm o.o''oo
■— - * Ai— o.ovjc/O ucl ,
hálftímann, en það hefir alltaf
verið á tali, sem er ótrúlegt
mjög“.
„Murray Hill 3:0093?“ end-
urtók símstúlkan. „Jeg skal (
reyna að ná sambandi fyrir yð-
nr\ i-j rrro oVil
S. H. I.
S. H. I.
Þrettándadansleikur
í Breiðfiröingaöúö í kvöld ki. 9
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5.
NEFNDIN,
Oháði fríkirkjusöfnuðurínn j
Þeir safnaðarme'ðlimir sem eiga ógreitt safnaðargjald •
sitt — krónur 18,00 — fyrir árið .1950, eru vinsamlega •
m
beðnir að greiða það næstu daga á skrifstofu safnaðarins, :
Laugaveg 3 (bakhúsinu) kl. 2—5 e. h. •
«i
»
Gjaldkerinn. S
■ a
j Vanur bifreiðaviðgerðarmaður |
getur fengið atvinnu bjá okkur nú þegar.
BIFREIÐA STOÐ STEINDORS,
Sími 1585.
TÚNCÖTU
enska
franska
.fcÝZKA
ISLSHZKA
SPÆNSKA
‘taiska
dANSKA
Ný námskeið hefjast um helgina. Innritun í dag og
morgun kl. 5—7 e. h. í skrifstofu skólans, Túngötu
Sími 4895.
Halldór P. Dungal.
Vanur hifreiðastinri
á
getur fengið atvinnu hjá okkur.
BIFREIÐASTOÐ STEINDCRS,
Sími 1585.
a :
5. :