Morgunblaðið - 06.01.1951, Page 12

Morgunblaðið - 06.01.1951, Page 12
Veðurútlif í dag: N og NA eola e5a ka)áip víða 5jeítskýja&, 4, tbl, — Laugardagur 6, janúar 1951, „Eríiðleikar" geiigislækknnnarinnar, Eitstjórnargrein á bls. HEIMDALLUR FUS: iSiÍérnmálaitúiaskeáðtú lieisl i næstu viku Heimdeliingar aðsíoða við sölu happ- drsliismiða SjélfsSæðisfiolksins ,STTÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Heimdaliar F. U. S., hefst aftur í •afts-tu viku eftir hlje, sem staðiS hefur yfir jólin. AS sjálfsögðu fcffPda' þeir' þátttakendur áfram, sem- mnrituðu sig í haust, en auk þeirra geta nýir aðilar fengið inngöngu á námskeiðið. MHiHik AHUGI < Það varð strax ljóst, er stjórn Ífeimdallar tilkynnti að hún >nundj. efna til stjórnmálanám- akeiðs. að margir fjelaganna ^köfðu. áhnga á því, að kynna ajer sem besi grundvallaratriði ^tefnu Sjálfstæðisflokksins í ♦andsmálum, með því að saekja ■stjárr.málanámskeið Heimdall- ar. En eins og kunnugt er, hafa Mtnargir hinna færustu manna Sjálfstæðisfktkksins flutt þar tyriríestra og munu gera áfrara, w*., er námskeiðið hefst aftur. V¥-«Í«LESTRA- OG UMRÆÐUFUNDIR Stjórnmálanámskeiðið hófst á dþvi að Gunnar borgarstjóri ‘Tnoroddsen flutti erindi um %æðumennsku. Næsti fundur. fnt—á eftrr var-umræðufundur.' Lfefur þeirri reglu verið haldiö að jafnan skiptust á fyrirlestr- nr og umræðufundir. Mkrgir •fyrírlestrar hafa verið haldmr um ýms þjóðf jelagsmál og jafn- j an hefur verið mikið f jör á um- | tœðufundunum. —■ Má nokkuð '■♦náfk.r áhuga námskeiðsmanna 11 hjólbörðum Varslolið í FYRRINÓTT var framið all- djarlegt innbrot í vöruskemmu Eimskipafjelagsips vestur í Hagastöð og hafði þjófurinn á brott með sjer ellefu nýja bíl- hjólbarða. Næturvörður er í þessari’ vöruafgreiðslustöð, en þjófnum hefur - tekist að brjótast inn í eina af vöruskemmunum án þess að næturvörðurinn vrði þess var og koma öllum hjól- börðunum undan. Þess er fastlega vænst að þeir er gætu gefið einhverjar upp- lýsingar í þessu máli, geri rann sóknarlögreglunni þegar að- vart, ísfisksölurnar siðustu nema um 2,1 miíij. króna áiimargir togarar eru á útleið ; lÍNDANFARÍÐ hafa sex togarar selt ísvarinn fisk á markað- inn í Bretlandi og haía sölurnar verið hagstæðar. Hafa togar- arnir alls selt fyrir um kr. 2.183.806 brúttó. Fiskmagnið, sem, þeir lönduðu, nemur um 17000 kittum alls. á því, að strax á öðrum um- ♦æðufundinum tóku 16 þátttak-. endur til máls, um dagskrár- ^♦nálefnið, sem var landhelgis- -♦oál. danska hásetans ianst í gærmorgun I GÆRMORGUN fanst lík há- Setáns af danska kolaskipinu Marie Tort, en hann hvarf af því, er það lá hjer í Reykja- víkurhöfn, aðfaranótt nýárs- dags. . Rannsóknarlögreglan Ijet í gærmorgun slæða hjer i höfn- , , . .. . inni á þeim slóðum sem sk*þið iakendur tiisógn rræðrnnenn.sku^ ■, ,jndir kolakrananum. E?tir og verður fengmn kunnattu-j nokkra le}t fanst Iík marmsir.s. ^ur^ fremsagnarhsttil þessæ.j ^ ^ ÓSkaddað. Senmlega TILSÖGN í RÆÐUMENNSKU - UPPTAKA Á STÁLÞRÁÐ Á næsta umræðufundi fá þátt ♦V ■ ve;:ða ræður ermfremur tekft •er upp á .stálþráð og þátttak hefur hann drukknað Við að . , falla fyrir borð; en úr þessu <m;um þart.mg gefmn koster á ver8ur ^ skorið með rjcttar. •að heyra sína eigin rödd. Ekki Cr að efa að hægt er að hafa **nikið gagn af slíku. Fyrsti fyririesturinn eftir ný- 'árið verður um utanríkismál og *mun litanríkisráðherra, Bjarru •StinediWssbn*- •fíytja' hanrí ÍiXSiMDELLINGAR VINNA AÐ SÖLU HAPPDRÆTTISMIÐA •áBjrÁLí’STÆÐISFLOKKSINS Nú em aðeins tíu dagar þar ’til dregið verður í happdrætti Sjélfstæðisflokksins. Heimdell- ♦ngar munu,-----enda-þótt þeir -fSjeú sjálfir nýkomnir úr eigin Hrappdrsttti, — vinna með öðr- Him fjelögum innan flokksins, kruíningu. Hásetinn sást síðast um mið- næíti á gamlárskvöld um borð í skipinu" og var harm þá aíl- drukkinn. Bæjarúlgerð Hafn- arfjarðar kaupir „Höfrung" BÆJÁÍtÚTGERÐ Hafnarfjarð- ar hefur ákveðið að kaupa tog- arann Höfrung, sem er einn hinna 8 eimtogara, sem ríkis- í að dreifmgmmiðanna Mikið er-tjómin samdi um smíði á ♦ •hufi fynr flokkinn að vel tak- |Bretlandi 4rið 1948. og skorar stjorn Heimdallar j Unciirriíaði fjármálaráðherra a 'íjeíaga sirta að duga nu vel, f h ríkissjóðs og Ásgeir G *K*eta ,;em- flestir a sknfstofu stefán3,on. framkvæmdastjóri, fitofeksins eftir kl. 1 a morgunh. „ morgun •og taka miða. hjá Heimdalli, til fiölu. í bænum. Takmark allra ♦Sjálfstæðismaima, ungra jafnt sem eidri, er að allir miðarnir wel iist. Kretiast kauphækkunar, 3)<ONDON — 60,000 breskir sjó- •rnenn kröfðust nýlega kaup- tiyj Æcun’ar. og Ilelgi Hannesson, bæjar- stjóri, f. h. bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar kaupsamning um skipið í gær. Togarinn ,,Höfruagur“ ek smíðaður í skipasmíðastöð Al- exanders Hall & Co. Ltd., og verður væntanlega • afhentuf innán skamms. (Frá’ forsætis*- ráðuneytinu). ÞYSKI LEIKARINN frægi, Werner Krauss, hefir orðið fyr- ir aðkasti í Berlín undafarið vegna þess. uð hann Ijek a sínum tíma í leikriti, sem Göbb els 1 jet gera, „Gyðingur- inn Súss“ eftir Leon Feucht- wanger. 11 Ný „fjögra punkta áætlun LAKE SUCCESS. 5. jan. — Asíuríkin 12, sem vinna að lausn Koreudeilunnar, sátu fund saman hjer í dag og var þá stungið upp á nýrri „fjögra punkta“ áætlún um að Koreu- vandamálið skyldi leyst, og að hafnar skyldu aðgerðir í þá átt að leysa önnur vandamál Aust- urlarida. Nefndin hefur ákveðið að Jeggja þessa nýju áætlun eldci fram fyr en kunnugt er urr. á- kvarðanir Samveldisráðstefn- unnar í London sem fjalla mun um aðalatriði þessa máls. —NTB-Reuter. 1406 flugvjelar LONDÖN, 5. jan. — Hin nýja útvarpsstöð Kínverja hefur til- kynnt að á tímabilinu frá 27. ágúst til 31. desember hafi 1406 bandarískar herflugvjelar flog- ið inn yfir Norðaustur Kína. Flugvjelar þessar hafa orðið 16 Kínverjum að bana en sært 115, segir ennfremur í tilkynning- unni. —Reuter-NTB. Frá happdræfli Sjálfstæðis- flokksins NÚ ERU aðeins tíu dagar þar til dregið verður í happdrætti Sjálfstæðis- flokksins. Það er mjög á- ríðandi að þeir, sem hafa iniða og ekki hafa þegar gert skii, geri það sem alira fyrst. Happdrætti Sjálfstæðis- flokksins hefur um þessar mundir gluggasýningar á tveimur stöðum, í skemm- unni hjá Haraldi og í sýn- ingarglugga Málarans í Bankastræti. Þar verða miðar seldir daglega. Sjálfstæðismenn, munið: Takmarkið er að allir mið- arnir seljist. Skrifstofa happdrættis- í Sjálfstæðisnúsinu, verð- ur opin í dag ti! klukkan 5 síðdegis. SOLURNAK f ■ Fyrstur þessara togara -seldi Jön Þorláksson. Hann seldi skömmu fyrir áramót 2945 kit af fiski fyrir 8989 sterlings- pund. Þá selcli Fylkir 3153 kit íyrir 9341 pund, Bjarnaey seldi 2749 kit fyrir 6474 pund. Jón Forseti seldi 2990 Jkit fyrir.86'78 pund, þá seldi Hvalfell 3867 kit fyrir 9741 pund og Maí sekii 1326 kit fyrir 4689 pund. Á ÚTLEIÐ Allmargir tógárar erti nú á leið til Bretlands, þeir Júlí, Hallveig Fróðadóttir, Kaldbak- ur, Bjarni riddari, Röðull, Sur- prise, Keflvíkingur og Svál- bakur. Tveir togarar eru væntanlegir inn af veiðum nú í dag, Jör- undur og Karlsefni. Þeir hafa verið að veiðum í 13—14 daga, og það getur ekki talist löng útivist a. m. k. á þessum tíma árs. Á VEIÐUM Nú eru á ísíiskveiðum níu togarar, en sjö veiða fisk til hagnýtingar hjer innanlands. í gær var einn togari í slipp, Is- ólfur og annan var verið að undirbúa á ísfiskveiðar og er það Elliði. Páll Sveinsson yiir- kennari látinn PÁLL Sveinsson, fyrrum yfir- kennari við Menntaskólann, er látinn, 72 ára að aldri. —- Hanm ljest í gærdag í lyf jadeild Landsspíialans. Hann hafði ver ið í sjúkrahúsinu í vikutíma. Páll Sveinssan var kennaié við Menntaskólann frá því á ár- inu 1913 og þar til 1940, er hon um v.ar veitt lausn frá störfum. Hafði hann þá verið vfirkennarl skólans síðan 1927- 309 heslar brenna ai föðu er kviknar í hlööu AKUREYRI, 5. jan. -- A garnJ j árskvöld kviknaði í fjóshlöðu á Káupangi í Eyjafirði og brunnu þar um 300 hestar af töðu, en hús sakaði ekkr að ráði og kúm tókst að bjarga úr fjós- ( inu. Slökkvilið Akureyrar kom á vettvang og vann rösklega að því að slölckva eldinn. Talið er að um 700 hestar af heyi hafi verið r hlöðunni, og tókst að bjarga um 400 hestum. Bónd- inn,- Árni Asbjörnsson, hefur því orðið fjrir mjög miklu tjóni. Óvíst cr til fullnustu á hvern hátt ltvíknað hcfur í heyinu. —■ H. Vald. Nefnd frá 00 tilEvrépu t NEW YORK, 5. jan. — Hið öfluea ameríska verkalýðssam- band CIO, hefur ákveðið a$ senda nefnd manna til Evróptl til að styrkja samtök iðnaðar- mánna í Vestur-álfunni og knvta baa sterkari böndum vifS lýðræðisöflin í baráttur.ni við Kommúnista. í nefnd bessari verða 3 menn en formaður hennar verður Victor Reuther,- bróðir hins kunna verkalýðsleiðtoga Walth er Reuther. fré Heimdalli HEIMDELUNGAR eru beðn ir að koma £ skrifstofu fje- lagsins í Sjálfstæðishúinu eftir kL 1 í dag til þess að taka happdrættismiða Sjálf- stæðisflokksins. >y.;V;v" Aðalfundur L.Í.Ú. heidur áfram á mánudag Á MÁNUDAGINN kemur, held ur aðalfundur Lanssambands ísl. útvegsmanna áfram, en er fundurinn hófst í nóvemberlok, var ákveðið að fresta honum þar til nú, vegna þeirra vanda- mála er steðja að bátaúfgerð- ir.ni. Lausri þeirra verður aðal- umræðuefni fundarins, en hnnh fer frám í fundársal L.í'Ú. í Hafnarhvoli og hefst á mánu- dagskvöld kl. 8,30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.