Morgunblaðið - 14.01.1951, Qupperneq 1
12 síður og Lesbók
38. ártzantiu
11. íbl — Sunnudagur 14. janúar 1951.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Hvo!f$ bílnuni !ii aö foröa sSvsi.
Eisenhower farinn
frá Oslo
OSLO, 13. jan.: — Eisenhower
hershöfðingi fór í dag flug-
leiðis hjeðan frá Oslo til Lond-
on.
! í morgun gekk hershöfðing-
inn á íund Hákonar konungs,
auk þess sem hann átti viðræð-
ur við menn í norska hermála-
ráðuneytinu. — Reuter.
I»Af) MIiwai*. ... j ijögurra ára .unt unðlr bil
þessum á Laugarás'i.&ginum, um hádegisbilið í gær. — Hún
nafiM hlaupið út á götuna í þcim svifum og bílinn bar að. —
ííílstjórinn sveigði í snatri út á vegkanfinn með þeim afleið-
ingum að bílmim hvolfdi. Munaði eldki neina nokkrum senti-
Ji etrum að hann Jcnti á sjálfu liúsinu, sem heitir Kaugahoit.
f'arþegarnir og bílstjórinn meiddust lítilsháttar, en bíllinn liafði
anert litlu teípuna, Höllu Hauksdóttur, Urðartúni við Laugar-
úsveg og hafði hún fótbrotnað og var flutt í sjúkrahús. Þar
sem bíllinn liggur, hafði hópur barna verið að leik rjettum
tveim mínútum áður. — M.yndina tók ljósmyndari Mbi. Ól.
K. Magnússon).
Eisenhower kominn
fil London
LONDON, 13. jan. — Eisen-
hower hershöfðingi kom hingað
til London í kvöld til viðræðna
við breska ráðherra og herfor-
ingja.
Hann kom flugleiðis frá Oslo.
Á þriðjudag heldur Eisen-
hower til Portúgals, en þaðan
til ítalíu og Vestur Þýskalands,
áður en hann snýr aftur til
Washington, til þess að gefa
Truman forseta skýrslu um
ferðalag sitt. •— Reuter.
Stóraukin
tlS efll
Sfjórnin hiour m hdmild fii aö faka upp skömmiun.
Einkaskeyti til Rlbl. frá Reuter.
RÓMABORG, 13. janúar. — De Gasperi, forsætisrúðherra Ítalíu
íór þess í dag á leit við þingið, að það samþykkti 115 milljón
punda fjárveitingu til eflingar itölsku her.junum.
12 HERFYLKI
Það er markmið ítölsku
stjórnarinnar að auka land- (
herinn upp í tólf herfylki. Hef-1
ur hún boðist til að leggja Ev-|
rópuhemum svokallaða til þrjú .
herfylki hefir þegar farið fram
á 29 millj. punda fjárveitingu;
til hervarnanna, auk þeirrar j
upphæðar, sem að ofan er
greirid.
Kommúnistar gcrðu hróp
aó forsætisráðherranum, er
bann skýrði þinginu frá því
j dag, að Eisenhower hers-
höfðingi væri væntajilegur
til Rómaborgar, og bætti við,
að hann væri velkominn.
SKÖMMTUN
Auk framlaganna til her-
varnanna fer ítalska stjórnin
nú og fram á aukin völd yfir
iðnaðinum í ítalíu. Þá hefur
hún einnig beöiö um heimild,
þingsins til að taka upp
skömmtun á ýmsum nauðsynj-
um.
MIKLIR BARBAGAR
Á MIÐVÍGSTÖÐVUM
Stöðuguxn áhlaupum
hommúnlsta hruudlð
Barist er um mikilvæga samgönguleið.
Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter.
TOKYO, 13. janúar. — Frönskum, hollenskum og bandarísk-
um fótgönguliðum tókst síðdegis í dag að ná með gagnáhlaupi
á sitt vald „hæð númer 247“ á miðvígstöðvunum í Kóreu. Er
þetta í annað skipti á tveimur dögum, sem hermenn S. Þ. taka
hæðina, en á þessu tímabili hafa rauðliðar gert þarna hvert
áhlaupið öðru snarpara og sýnilega viljað allt leggja í sölurn-
ar til þess að ná hinni mikilvægu hæð.
Bannað að syngja
á þýsku í ísrael
lil Sandringham
LONDON, 13. jan.:
konungurfórí dag
sveitaseturs síns,
ham í Norfolk. Áður en kon- ! Mozart og söngva eftir Schubert
ungur hjelt af stað, var forsætis , og Brahms.
í sambandi
JERUSALEM: — Stjórnin í
Ísraelsríki samþykkti nýlega
— Breta- að banna bandaríska söngvar-
á ný til ’ anum Kenneth Spencer að
Sandring- J nota þýska texta við aríur eftir
ráðherra Pakistan gestur hans
— Reuter.
Sameiginlegar aðgerðir
gegn hráefnaskorfinum
við þetta skýrir
innanríkisráðherrann svo frá,
að þýska sje óleyfileg í leikrit- j
um, kvikmyndum og óperum í'
ísrael. Komi þetta til af því,
hve mikla andúð niargir Gyð-
ingar hafi á þýskunni og Þjóð-
verjum. — Reuter.
^ HirSa ekki um manrfall
Árásin í dag var gerð í birt-
ingu og kom á fimmta degi orr
ustunnar um fjallaskörðin tvö,
sem liggja að aðalverinum frá
hafnarborgir.ni Pusan til Taegu
og Taejon.
Áttundi hcrinn handaríski
fór um þessi skörð á undan-
haldi sínu frá Seoul. og kom
mnnistaherirnir hirfia nú
ekki nra mannfal1 í hinum
latlausu tilraunum símim til
að ná yfirráðum yfir skörð-
unum.
island lekur ekki
þáll í vlðræðum
HINN 12. janúar barst utanrík
isráðuneytinu boð dönsku ríkis- J
stjórnarinnar um að hafa full-
trúa á fundi í Kaupmannahöfn
hinn 16. janúar, þar sem norska,
sænska og danska stjórnin hafa
komið sjer saman um að ræða
utanríkismál.
Ríkisstjórn íslands getur ekki
komið því við að hafa fulltrúa
á fundinum, segir í frjettatil-
kynningu frá utanríkisráðuneyt
inu. —
LONDON, 13. jan.: — Skýrt
var frá því í dag, að Bretar, j-------------------
Frakkar og Bandaríkjamenn
hefðu orðið ásáttir um aðgerð Fá hveiti frá ffalíu
ir, es. stefna að þvi að draga
úr hráefnaskortinum með hin-
um frjálsu þjóðum heims. — í
ráði er að koma upp stofnunum,
er hafa eiga yfirumsjón með
öflun og dreifingu ýmissa hrá
efnategunda. — Reut.er.
RÓMABORG, 13. jan. — Til-
kynnt var hjer í dag, að ítalir
mundu senda Grikkjum allt að
20,000 tonn af hveiti, samkvæmt
mjög eindreginni ósk grísku
* stjórnarinnar. —Reuter.
Hættu að notu Helgo-
land sem æfingusvæði
Yfirlýsing breska hernámssfjórans í Þýskalandi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
HAMBORG, 13. janúár. — Breski hemámsstjórinn í Þýska-
landi skýrði svo frá í dag, að hann vonaði, að Bretar og Banda-
rikjamenn gætu bráðlega hætt að nota Helgoland sem æfinga-
svæði fyrir flugvjelar sínar.
LONDON, 13. jan.: — Nehru,
forsaetisráðherra Indlands, fer
hjeðan næsikomandi þriðjudag
til Parísár, en þangað hefir
hann stefnt öilttm sendiherr-
um Indverja í Evrópu.
Mikið fjón af völdum
Etnugossins
RÓMABORG, 13. jan.: — Gosið
sem hófst i Etnu á Sikiley fyr-
ir sex vikum, hefir nú valdið
miklum skemmdum á aldingörð
um og vínekrum. Hafa hundr-
uð manna misst atvinnu sína,
auk.þess scm nokkur hús hafa
orðið hrauninu að bráð.
Aðalhraunstraumurinn er um
1.000 fet á breidd og 40 á hæð.
■— Reuter.
| ÓHJÁKVÆMILEGT «--------------------------
Hernámsstjórnin komst svo n_-.1.1-,...
að orði, að óhjákvæmilegt væri, DfClaf (11(10^8 StOtnUfl
■ að flugvjelar Breta og Bandar Lr-"*Anu
Íríkjainna í Þýskalandi rjeðu 011^0 LVlOpU
yfir einhverjum svæðum, þar NEW-YOEK, 13. - Henri Spaak
sem þeir gætu æft flugmenn fyrlVerandi iorsætisráðherra
sína í árásar- og' varnartækni. Belgíu, kom hingað flugleiðis í
i dag og tjáði frjettamönnum, að
í NÆSTU VIKU , afstaj5a Breta hefði til þessa
Hann taldi líklegt, að mál valdið miklu um það, að ekki
þetta yrði endanlega leyst í hefði náðst samkomulag um
næstu viku. Og hann hjet stofnun Bandaríkja Evrópu.
því, að hvorki þýskar nje bresk Spaak ætlar að flytjja fyrir-
ar eyjar yrðu í framtíðinni not lestra víðsvegar í Bandaríkjun
aðar sem sprengjumörk. um. — Reuter.
10.000 kommúnistar
Orustan á þessuin slóðum
kann að vera ein sú mikilvæg
asta, sem háð hefii verið í
Koreu undanfarnar vikur. —
Hófst hún með því í dag, að
um 10.000 kommúnisiar geist-
ust fram gegn varnarstöðvum
S. Þ. og kom hver fyikingin á
fætur annarri. Áhlaupum sín-
um hjeldu kommúnistarnir svo
áfram allt til hádegis, en þá slot
aði þeim jafnskyndilega og þau
hófust. Nokkru seinna — og
eftir látlausar árásir orustu- og
sprengjuflugvjela S. Þ. gegn
kommúnistasveitunum — hófst
svo gagnárás Frakka, Hollend
inga og Bandaríkjamanna, sem
lyktaðí, eins og fyrr segir, með
töku „hæðar númer 247".
Mikið frost
Einn af herforingptm S. Þ.
áætlar. að um 3.100 kommún-
istar hafi fallið þarna s.l. 48
khjrkustundir.
Frostharka
er mikil á vígvellinUm. — Tíð-
indalítið er frá öðrum vígstöðv
um. ,______________
Ekkerf samkomulag
án Kínakomma
PARlS, 13. jan. — Louis St.
Laurent, forsælisráðherra Kan
ada, sagði í viðtali við frjetta-
menn í kvöld, að ógerlegt yrði
að Ieysa Koreuvandamálið, án
. þess að biðja kínverska komm-
júnista að taka þátt í samning-
, um um það.
j Hann kvaðst vona að tillagan
um ráðstefnu Breta, Randaríkia
manna, Rússa og Kínakomma
yrði sariibvkkt. Oe að bær við-
’ræður yrðu látnar ná til a’lra
alvarlegustu vardairála Asíu,
eins og t. d. Formosumálsins. —
Reuter.