Morgunblaðið - 14.01.1951, Síða 11
Sunnudagur 14. janúar 195,1
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíl
K. H. Himdknattlciksdendl
ASalfundur deildarinnar verður
iialdinn mánudaginn 22. janúar. —
Fundarstaður auglýstur síðar.
Stfórnin.
SkíSafólk athugiS!
Fyrsta flokks nesti í Aðalstrœti
12. Simi 2973.
VATXH
Knattspyrnumenn. Leikfimi kl. 8
e.h. á morgun í Austurbæjarskólan-
uni.
VALUR
3. og 4. fl. Kvikmynáasýning að
Hlíðarenda kl. 2 í dag.
Skjaldarglíma Ármanns
verður háð 1. febr. n:k. Keppt verð
ur um Ármannsskjöldinn. handhafi
Áimann J. Lárusson, U.M.F.R. —
öllum glímumönnum Reýkjavíkur
heimil þátttaka.
Keppendur gefi sig fram við stjóm
Ármann eða Sigfús Inginiundarson,
foim. glímudeildar fjelagsins fyrir
24. jan.
Stjórn Ármann.
IVámskeiS
í frjálsri glimu (fangbrögðum)
heldur glímufjelagíð Ármann um
3ju manáaða tíma. Kennari verður
finnski glímumeiátarinn Erkki Jo-
hannsson.
Öllum íþróttamönnum innan l.S.l.
er heimil þátttaka. Allir þeir, sem
hafa hug á að taka þátt í námskeið-
um þcssum, tiinynm þátttöku sina í
skrifstofu Ármanns (sími 3356)
mánudaginn 15. jan. frá kl. 6—9
siðd. Þar verða gefnar allar nánari
upplýsingar.
Framkvœmdanefndin
Handknaltleiksstúlkur Ármanns
•Æfing í dag kl. 5 að Hálogalandi
.fyrir eldri flokk. Munið að mæta vel
og stundvislega.
1. G. G. T.
Svava A-deild
Fundur kl. 1.30 í dag. Kosningar,
tjpplestur o. fl.
Gœslumenn.
Barnastúkan Æskan no. 1.
Fundur í áag kl. 2 í GT.-húsinu.
Inntaka nýliða. Uppíestur. Saga o.fl.
Matið vcl.
G'vrfumenn.
FramtíSin no. 173
Fundur á morgun kl. 8.30. Inntaka
nýliða. Áramotafagnaður. Kaffi-
drykkja. I. flckiur annast.
Æ.T.
St. Morgunstjarnnn nr. 11
Fundur annað kvöld Breiðablik:
Þórður Halldórsson. Hagnefndarat-
riði: .Tón Kristjáricson. Brjmleifur
Tóbíassön memitaskólakennari mætii'
á fundinu. — Fjðimennið.
Æ. T.
Stúkan Víkingur no. 104
F'undur annað kvöld kl. 8.30, —-
Venjuleg fundarstörf. Nnfndaskip-
anir Erindi (sem frestað var siðast)
lndriði Ir.driðason. ??? — Mectum
öll stimdvíslega.
Æ. T.
Ungiingastúkan Unnur no. 38.
Fundur í dag í G.T.-liúsinu kl. 10
f.h. Fundarefni: Kosning og inn-
setning embættismarma. II, fl. annast
■skeromtiatriði. — Fjölsækið.
Gatslumenn.
Harnastúkar jóiagjöf nr. 107
Fundur í dag kl. 10.15 á venjuleg-
Uin stað. Koíiutug ug vigsia embættis
tnnnna o. fl. Mætið öll.
Gœdumenn,
Kettsp-Sala
Giiberdine-
vSbi
td sölu. Uppl. í sima 80171.
Auglýsirag
eftir framboðslistum
Samkvæmt 4. grein fjelagslagann á kjör stjórnar
og trúnaðarmannaráðs að fara fram með allsherjar at-
kvæðagreiðslu, Samkvæmt því auglýsist hjer með eftir
framboðslistum og skal þeim skilað til kjörstjórnar í
skrifstofu fjelagsins fyrir klukkan 7 e. h. þriðjudag 16.
þ. mán. og er þá framboðsfrestui' útrimninn. Meðmæl-
endur með hverjum lista skulu vera minnst 25 full-
gildir fjelagsmenn.
KJÖRSTJÓKNIN
Auglýsing
um hlufafjárúfboð fii áburðarverksmiðju,
samkv. 13. gr. laga nr. 40 23r maí 1949
Þar sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að nota heim-
ild þá, er um getur í 13. grein laga um áburðarverk-
smiðju að leita eftir þátttöku fjelaga og einstaklinga um
hlutafjárframlög til stofnunar áburðarverksmiðjunnar
og falið stjórn verksmiðjunnar að sjá um hlutafjárút-
boðið, óskar hún þess hjer með, áð þeir, sem hafa hug
á að leggja fram hlutaf je til stofnunar áburðarverksmiðju
samkvæmt því, sem um getur í 13. grein fyrmefndra
laga, tilkynni um hlutafjárframlög til stjórnar áburðar-
V u ivjnuvj *u.ju.j.cvc , 1 '1 . .iiv.j ,1 v iiv, ij ili
20 þessa mánaðar.
Athygli skal vakin á því, að samkvæmt ákvæðum lag-
anna verður hlutafjelag því aðeins stofnað til byggingar
og reksturs verksmiðjunnar, að hlutafjárframlög nemi
minnst 4 millj kr.
í stjórn Áburðarverksmiðjunnar
Bjarni Ásgeirsson, form.,
Jón Jónsson Pjetur Gunnarsson.
| Kvennadeild Slysavarnafjelðfslns
■ í REYKJAVÍK
Í heldur fund mánudaginn 15. jan. kl. 8,30 í Tjamarkaffi.
! Til skemmtunar: Gamanvísur. Frú Nína Sveins-
m
• dóttir, Upplestur, Frú Guðný Sigurðardóttir. —■ Dans.
; FJÖLMENNIÐ !
5 STJÓRNIN
ins eru fallegust Heitið á Slj-savarna
fjelagið. Það er be»..
Minningarspjöld Uarnuspítalasjóð!
Hringsins eru afgr-eidd í verslun
'Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12
TBókahúð Austurbæjar. Sími 4258,
■sirirs«r*-i(fgBnmi
• ■ ■ ■ cBSBKiYvn'
12
<m
'5
Ft
UNGLIIMG
v«Btar til að bera Meigunblaðið i eftirtal’n kverfi:
Nesvegur
VTO SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL FARNANNA «
Talið strax við afgreiðsluna. Siml 1606.
«:
MorffunbíaðiS
Almennar samkomur Boðun F’agnaðarerindisins er á sumiudögum kL 2 og 8 e.h. Austur- götu 6, Hafnarfirði.
Sasnkosnur KrislniboðsbúsiS Retania Sunuudaguiimi 14. jan.: Sunnu- dagaskólinn kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e.h. (fómarsamkoma). Markús Sigurðsson talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. Kl. 10 f.h. Sunnudagaskúlinn. Kl. 1.30 Y.D. og V.D. Kl. 5 e.h. U.D. Kl. 8.30 Samkoma. Sr. Sigurjón Áma son talar Allir velkomnir.
Filadelíia Sunnudagaskóli kl. 1.30. Safnaðar- samkoma kl. 4. Abnenn samkoma kl. 8.30. Einar Gislason talar. Allir vel- komnir.
Vffftimfs mtu M IffdMM Mriui Mttdua
HjálpræSisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 Hjálp ræðissamkoma. Kaþt. Moody-Olsen og frú stjórna. Mánudag kl. 4 Heimilasambandið. Kl. 8.30 Æskulýðssainkoma. Velkomin. Húshjálpin aiinnst hreingemingar. Sími 81771. Verkstjóri: Ilaraldur Björnsson
Málarastofan Grettisgötu 42 - mólar húsgögn, sprautar skó o. fl. Sími 2048.
ZION Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Almenn • samkoma kl. 8 e.h. í Hafnarf jörtSur Sunnudagaskóli kl. 10 f.b. Almenn sainkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. IíreingcrmngustöSiíi Fii.v Simi 81091. Önnumst hreingernmg ar í Reykjavik og nágrenni. Húsnæði Stofa til leigu fyrir reglumann. Uppl. Víðbnel 40.
| 1 dag á Bræðraborgarstíg 34 Bama samkoma kl. 2. Samkoma kl. 5. Allh' velkomnb'.
Viðskiptoófrelsi
I
Sunnudaginn 14. þ. mán. kl. 2 hefst fundur í Lista- j-
; suuœaskálanum. 4 menn tála tnn öfremdarástandiS 3
* •"l
: í verslunarmálunum. — Aðgöngumiðar seldir í Lista- 3
! mannasltálanum kl. 1—5 og á sunnudaginn kl. 1—-2. 5
: $
! Verð 5 krónur. 3
Trillubátas'
TIL SOLU
Upplýsingar gefa
! RAGNAR JÓNSSON hrl. Laugavegi 8. Sími 7752. ;i
• og HAUKUR JÓNSSON hdl, Lækjargötu löR. Sími 5535 ^
■ *:
FrsmhaldsaðaEluridnr
Vjelstjórafjeiags SsSðnui
verður haldinn í Tjamarkaffi, uppi, miðvikudaginn,
17. janúar klukkan 8.
Lagabreytingar og fleira.
Áríðandi, að fjelagsmenn mæti.
STJÓRNIN
__cmmiwar«Ma».___
>#se«dSií»r-ia(!B»as»l
X,.,
'SkiádSm
SIGRÍÐUR HJALTALÍN
andaðist á Elliheimilinu Grund, þ. 12. þ. mán.
Fyrir hönd aðstandenda,
Haraldur Á. Sigtjrðsson.
Elsku litli sonur og fóstursonur okkar,
HLYNUR ÞÓR,
verður jarðsettur þriðjudaginn 16. þ. mán.
Athöfnin hefst frá Hallgrímskirkju klukkan 1,30.
Aðalheiður Bjarnfríðsdóttir, Anton Guðjónsscn.
Marta Jónsdóttir. Ingóífur Jónasson.
Faðir minn,
CLAUS NILSEN,
verður jarðsettur þriðjudaginn 16. janúar írá Fossvogs-
kirkju. — Athöfnin hefst klukkan 1,30.
Blóm og kransar afbeðið.
Kari Nilsen.
Faðir okkar, afi og langafi,
ODDFRIÐUR ODDSSON,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 15.
þ. mán. kl. 1,30 e. h.
Þeir, sem vildu minnast hins látna, láti það renna til
líknarstofnana. — Athöfninni verður útvaxpað.
Aðstandendur.