Morgunblaðið - 14.01.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.01.1951, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag: IlvasS NA og N-átt. í'r komulaust. ljctUkýjaS. Nær og fjær ®r á b!s„ Væg influenzo á Norð- Ftægur hnaftflugsmaður Verðlagsbrot ESSO farði og í KefSovák Velinnar ekki vari hjer í bænum. INFLÚENZA hefur stungið sjer niður á tveim stöðum hjer á landi, en veikin er vseg. í Neskaupstað hefur um 150 manns tekið veikina, eins hafa nokkrir sýkst á Keflavíkarflugvelli. — Hjer í Reykjavíkur hefur hennar ekki orðið vart. — Um miðjan desember s.l. varð' influenzunnar fvrst vart í Nes kaupstað, en útbreiðsla hennar þaðan héfir verið lítil. — í Keflavík hefir hennar einníg orðið vart og hafa nokkrír starfsmenn Kefiavíkurflugvall ar sýkst. UAKST HÚN MEÐ SKIPUM? Veikin hefir herjað um öil Norðurlöndin svo og Bretland og nú síðast Frakkland og Hol- )and. Með hvaða hætti hún hef ir borist hingað að þessu sinni, er ekki vitað með neinni vissu. Hinsvegar er það grunur lækn isins í Neskaupstað, að hún hafi borist með færeysku skipi. Hjeraðslæknirinn í Keflavík •hefir skýrt dr. Jóni Sigurðs- sýni borgarlækni svo frá, að þangað hafi fyrir nokkrum dög um komið norskt skip og voru rr-.enn af áhöfn þess veikir af ínfluenzu. Yfirlæknirinn á Keflavíkurflugvelli hefir og skýrt svo frá að þeir sem veik- ir sjeu þar, sjeu eingöngu ís- lendingar. — Þetta styðji grun sinn um að veikin hafi ekki bor ist þangað með flugvjelum. Dr. Jón Sigurðsson borgar- Jæknir skýrði Mbl. svo frá í 'gærkveldi, að hann hafi í gær- dag verið spurður að því af fjölda fólks, hvort hægt væri í influenzufaraldri, að koma í veg fyrir að veikin úærist hingað til bæjarins. Læknirinn sagði, að úr því veikin væri komin til landsins, væri vonlítið að ætla sjer að kotria í veg fyrir að hún kunni a.ð berast hingað. VEIKIN VÆG Blaðið átti, eftir ábendipgu Vilmundar Jónssonar land- Væknis, tal við > Björn Sigurðs- Kon lækni á tilraunastöðinní á ÍCeldum, en hún hefir með hönd Vim rannsókn á vírussjúkdóm- Vm hjer á landi, en influenza er %fbrigði af þeim sjúkdómi. — Úæknirinn sagði að faraldur hefði 'fram áð þessu lagst %3'fftt á fólk og væri sVo bæði hjerlehdis og erlendis. í brjeíi frá Heilbrigðisstoínun Samein- uðu þjóðanna, eða öllu heldur þeirrl' deild er fjallar um in- fluenzuna, er tilraunastöðinni að Keldum barst í fyrrakvöld, segir áð veikin hafi herjað und- anfarna mánuði á Norðurlönd- unum og í Bretlandseyjum, en veikin hafi verið væg í fólki, en hinsvegar all-útbreidd í lönd um þessum. VARNARLYF Um notkun varnarlyfs gegn influenzu sagði Björn Sigurðs- son að reynslan í þeim efnum væri mjög misjöfn, vegna þess að árangurinn veltur á því hvaða afbrigði influenzunnar sje á ferðinni hverju sinni. •— Þessar influenzuvarnir eru á því stigi, að méira verður að skoða þær sem tilraunir en sótt varnarráðstafanir. Fjögurra hreyfla SjrýsJiloflsffupjel í Keflavík FYRSTA farþegaflugvjelin knú in þrýstiloftshreyflum, sem kemur hingað tii lands, kom til Keflavíkur í gær um klukkan | 5.30. Hún er á leið til Evrópu frá Ameríku í -tilraunaflugi. — Hún kom hingað frá Labrador og mun halda ferðinni áfram í dag. Flugvjelin flytur enga farþega. Hún er byggð fyrir flutnir.g 36 farþega. Smt unnu florðmenn STOKKHÓLMI, 12. janúar. — í kvöld fór frám ís-hoCkey- leikur milli norska fjelagsms Forshaga og sænska liðsins G. I. F. Svíarnir unnu leikinn með 6:1 (1:1, 2:0 og 3:0). —rNTB-TT. Mðppdrætti Sjálfstæðisflokksins ÞAR SEM nú eru aðeins tveir dagar þar til dregið verður í úappdrætti Sjálfstæðisflokksins og svo til engir miðar til í skrif- T>tofu happdrættisins, hefur verið ákveðið að senda í dag til nllra þeirra, sem enn hafa ekki gert skil og fá hjá þeim fullnað- eruppgjör á miðum þeim, sem hjá þeim eru. Er til þess fastlega Inælst, að fólk afgreiði sendimenn happdrættisins greiðlegá og huðvitað helst með því að greiða miðana að fullu. Hvöt ........................ 100% Vörður ..................... 97% Trúnaðarmenn út á landi . ...... 96% Óðinn . 96% Heimdallur...................... 87% Ófjelagsbundnir Sjálfstæðismenn .. 84% Sjóifstæðismcnn. Lokasókmn er hafin. Allir miðarnir eiga j ©ð seijast. Útlitið er gott, en við verðum öí! að vinna sam- ! eiginlega að því, að það takist. í CLinii rA.,h^v»n, cin.i irægasii iiugmaour uandamjanna (í mlðju) sjest hjer ósamt fjelaga sinum, Dougias Tarvis (lengst til hægri) ræða við þá Jóhannes Snorrason, flugmann og flug- umferðarí'tjórana Arnór Hjálmarsson og Björn Jónsson. — Myndina tók Ijósm. Mbl. í flugafgreiðslu Flugfjelags íslands. Mási ifelög takca jþátt í M3 i handknalileik HANDKNATTLEIKSMOT íslands 1951 hefst n. k. mánudag 15. þ. m. Keppt verður i íþróttahúsi í. B. R. við Flálogaland. Níu í jelög taka þátt í mótinu, þar af befur verið tekin upp að skifta 1 A-deild verða 6 efstu fjelögin verður í A-deild á þessu móti, íjelag í B-deild upp í A-deild. Frsgur Slugmaður koffl hiiipð í gær EINN fræknasti fiugvnaður Bandaríkjanna Clyde Pangbor, kom hingað til Reykjavíkur í gærkvöldi á leið frá Hollandi til Bandaríkjanna. Hann er að flytja tveggja hreyfla flugv’jel þangað vestur. Með honum er Douglas Tarvis loftskeytamað- ur. — Pangbor gat sjer mestrar frægðar árið 1931, er hann flaug lítilli flugvjel án viðkomu frá Tokíó til borgar einnar í VVash- ingtonfylki á vesturströnd Bandaríkjantia. Þetta var fyrsta flúgið yfir Kyrráhafið án okkr- ar viðkomu. Til þess að geta lokið þessum áfanga á leið Sinni varð hann að láta lendingarhjól in falla til jarðar strax eftir flugtak og á ákvörðunarstaðn- um íenti hann flugvjel sinni heilu og höldnu með svonefndri magalendingu. Þá tók Pangbor þátt I hrað- ííuginu frá Londort til Sidney I Ástralíu og varð þriðji maður. t sambandi við flugið yfir Kyrra hafið má geta þess, að hann var þá í hnattflugi sem hann lauk á.81 degi alls, þar af var hann uin þriggja vikna tíma í haldi í Japan. Hann var grunaður um að reka njósnastarfsemi. Pangbom vár hjer í nótt en var vongóöur um að geta í dag flogið til Grænlands. Skákkeppni í Hain- arfirði í dag í DAG kl. 2 e.h. hefst skák- keppni í Alþýðuhúsinu í Flafnar firði milli Taflfjelags Reykjavík ur og Taflfjelags Haínarfjarð- ar. —• Koma þar fram margir af bestu taflmönnum landsins, og má því búast við harðri keppni. 3 utanbæjarf jelög. Sú nýbreytni meistaraflokki í A- og B-deild. frá 1950. Það fjelag, sem neðst fæi’ist niður í B-deild, en efsta Þessi fjelög eru í A.-deiId: — Fram, Valur, Afturelcling, Ármann, ÍR og Víkingur. — í B.-deild: '— KR — íþrótta- bandalag Akraness, Fimleika- fjel. Hafnarfjarðar. Á mánudaginn kl. 8 e.h. verð ur mótið sett af forseta ÍSÍ, eft ir að allir þátttakendur hafa gengið inn í salinn. Að setninsa ræðunni lokinni hefst m'>tið með leik í A.-deiId milli UMF Afturelding og Víkings, — og strax á eftir milli Fram og Ármanns. Fram er nú- verandi íslandsmeistari. Næst verður keppt rniðvíku- ! daginn 17. jan. og hefst keppní kl. £ e-h- með leik í B.-deild milli FH og KR. Strax á eftir keppa í A.-deild: Valur og Í.R. Alls verða 18 leikir í mót- inu og lýkur því föstudaginn 23. febrúar n. k. Skautamólið hefst kl. 1,30 í dag SKAUTABRAUTIN á Tjörn- inrii var orðin sæmilega góð í gæ'r og verður skautamótið því halciið þar í dag, ef veður verð- ur ekki því verra. Mótið hefst kl. 1.30 e. h. Keppendur erU alls 38, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Þaft er eindregin ósk Skautafjelagsins, að áhorf- cndur ryðjist ekki inn á Tjörnina og alveg að brauí- inni. Mcnn geta miklu betur fylgst með keppninni af Tjamarbakkanum. í fyrra varð t. d. aÖ fresta mótinu vegna ágengni áhorfenda. Yrði leitt, ef siíkt henti aft- ur nú. Keppt er í fjórum flokkum, einum fyrir karla, einum fynr konur og tveimur fyrir drengi. á Akráuesi AÐ TILIIIjUTUN verðgæslu- stjóra var bensínverð á Akra- nesi lækkað í fyrradag um 5 aura pr, lítra. Undanfarið hefir bensínverS á Akranesi verið ákveðið þann- ig, að miðað hefir verið við akstur frá Reykjavík, sem er aðalinnílutningshöfn bæði Shell og Olíuverslunar íslanda h.f. (B. P.). Þegar Olíufjelagið h. f„ (Esso), býrjaði að flytja bensin í olíustöðina I Hvalfirði, bar þeim samkvæmt verðlagsregl- unura að miða verð á Akra- nesi við Hvalfjarðarstöðina sem innflutningshöfn og reikna verð á Akranesi með fjarlægð- argjaldi þaðan. Þctta mun ESSO ekki hafa gcrt en notað sama verð eins og eí keyrt væri frá Reykja- vík. Munu þeir þannig hafa selt bensínið á Akranesi, 5 aur- um hærra en leyfilegt var uncl anfarin 4 ár. Mun vcrðlagsbrot þetta nema álitlegri upphæð í krónum yfir* timabilið. Hermann Páisson, cand. raag. kcnnari við Edbiborgar- háskóla Á SÍÐASTLIÐNIT hausti laulc Hermann Pálsson, cand. mag., B.A.-prófi í keltneskum fræðum við háskólann í Dublin. f brjefí sem prófessor ólafi Einari Sveinssyni hefir borist frá aðal kennara Hermanns, lætur hanrt mjög vel yíir þessum unga ír- lendingi og færir lof á hann. Hermann fór til Dublin haustið 1947 óg hefir stundað þar náin síðan. Nú hefir Hermann Pálsscm verið ráðinn kennari í íslen.síc- um fræðum við háskólann í Edinborg og eínnig mun hann flytja þar fyrirlestra. Er haón fyrsti Ísiendíngurinn, sem kenn ir við þaim háskóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.