Morgunblaðið - 23.01.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.01.1951, Blaðsíða 1
 A w m Hðrik Danakonungn? Vigstaðan í Kóreu er herj- frernur hagstæð Á 2 mán. hcsfa am 60 þús. kommánisfa loll- ið fyarir floghernnm Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. TÓKÍÓ, 22. janúar. — í dag skýrði Ridgway, hershöfðingi og yfirmaður 8. bandaríska hersins í Kóreu, frá því, að vígstaða herja S. í>. væri nú mjög örugg og færi síbatnandi. í gær sóttu íramvarðarsveitir S. Þ. inn í Wonju, en hörfuðu þaðan á ný. Þá hafa framvarðarsveitir þeirra og sótt nokkuð í vestur- og íiorðurátt og komist þangað, sem ekki voru nema 30 km norð- ur til Seoul. ÞEGAR EISENlíOWER hershöfðingi kom til Kaupmannahafn- ;-r, átti hann meðal annars tal við Friðrik konung og sjást þeir saman hjer á myndinni. Tiliaga Peking- sijómarinnar LAKE SUCCESS, 22. janúar. — Í dag var haldinn fundur í stjórnmálanefnd Allsherjar- þingsins. Kóreumálin voru á dagskrá. í fundarbyrjun kvaddi indverski fulltrúinn, Benegal Rau, sjer hljóðs. — Kvaðst hann hafa í fóru.m sín- um nýjar tillögur Pekingstjórn- ar til lausnar Kóreudeilunni og Austurlandamálum öðrum. Sáttaboð Pekingstjórnarinn- ar er á þá und, að hún býðst til að ábyrgjast, að allir kín- verskir hermenn hverfi á burt úr Kóreu, ef tryggt verður, að allt erlent herlið verði flutt þaðan. Þá getur Pekingstjórn- ir. fallist á vopnahlje, ef Banda rikjamenn fara frá Formósu, kommúnistum verður veitt úm- , boð Kína hjá S. Þ. og Kóreu- niönnum verður sjálfum leyft að útkljá deilumál sín. FjöSdi sssaaisis fesrst i snjófló^isoi i Olpunum Einkaskeyti tií Mbl. frá Reuter—NTB. GENF, 22. janúar. — Undanfarna 3 daga hefir fjöldi manna ■iarist í snjóflóðum í Sviss, Austurríki og N-Ítaiíu. í kvöld Vissu menn um 169, sem látið höfðu lífið, en óttast er um, að tnn fleiri hafi týnst. Talið er, að 60 manns hafi farist í sviss- i.esku Ölpunum og 95—100 í þeim austurrísku og að minnsta kosti 14 á Ítalíu. 45 ÚR EINU í'YLKI « Grisons-kantonan í Sviss héfj ir orðið harðast úti. Þar hafaj 45 manns týnst í snjóflóðunum. í þorpinu Vals fundust 5 lík undir snjónum og 12 aðrir voru grafnir upp meðvitundarlausir. Þar er auk þess 14 saknað. 30 BÆIR ÚR VEGAR- SAMBANDI St. Gothard-lestin hefir ekki' komist leiðar sinnar dögum saman sökum fannfergis og svella. í dag tókst 500 manna flokki að brjóta henni braut í gegnum Brennerskarðið eftir 35 stunda vinnu. í Austurríki eru 30 bæir með um 45 þús. íbúa úr vegasam- bandi við umheiminn. í frjett- um frá Tyrol segir, að blíðviðri sje komið á ný og snjóflóða- hættan liafi þar með aukist. GRAFNIR LIFANDI Auk þeirra 14 manna, er farist hafa á Ítalíu, hafa 20 meiðst hættulega. í húsi, sem þar hefir alveg horfið undir snjóflóð, er fjöldi rnanns byrgður 'mni lif- andi. London: — Fyrir skömmu urðu 10 mánns og 30 nau.tgripir Ijón- um að bráð í grennd við Tobora í Tanganyika í Afríku. Menn farast vegna eldgosa MELBOURNE, 22. janúar. — Eldfjallið Laminton, á Nýju- Guineu, tók að gjósa á fimmtu- daginn og gýs enn. Hafa 22 innfæddir og einn Evrópumað- ur farist í gosunum. — Reuter—NTB loftvarnabyrgi fyrir 50 þús. manns STOKKHÓLMI, 22. janúar. — í Stokkhólmi er verið að gera loftvarnaskýli fvrir 50 þúsund manns. Er sprengt fyrir því inn í klettabelti, og á það .að vera öruggt gegn kjarnorkusprengj- um. Harald Bchr, próf. láfinn KAUPMANNAHÖFN, 22. jan. — Harald Bohr, prófessor, ljest í nótt. Hann var bróðir Níelsar Bohr, frægasta stærðfræðings Dana. Harald Bohr hefur verið kehnari við Hafnarháskóla sið- an 1930. —Reuter-NTB Rússum verður svarað í dag WASHINGTON,. 22. janúar. — Bandaríkin, Bretland og Frakk- land svara orðsendinu Rússa um fjórveldafund líklega á morgun (þriðjudag). — Verða svarorðsendingar þríveldanna að likindum afhentar í Mosku. Reuter-NTB íyrki vantar lán TSTAMBUL, — Tyrkland hefur farið fram á 10,7 milj. dala lán í Bandaríkjunum. Er í ráði að verja því til styrktar Tyrkjum þeim, sem farið hafa landflótta frá Búlgaríu. Danski sjúkraskip siglir til Kóreu í dag KAUPM.HÖFN, 22. jan. Danska sjúkrahúsið „Jud- landia“ siglir til Kóreu á morgun (þriðjudag). I dag lieimsóttu konungshjónin skipið, ásamt Alexandrine, drottningu. Við brotíför þess, halda þeir m. a. ræður Ole Björn Kraft, utanríkis- ráðherra og forseti Rauða krossins. — Verður þeim útvarpað. —NTB Ræti um sameining þriggja nefnda LUNDÚNUM, 22. janúar. — Fulltrúanefnd Atlantshafsráðs- ins kom samah til fundar í Lund únum í dag. Haldið var áfram umræðum um tillögu Kanada, Atlantshaísráðið (nefnd utan- ríkisráðherranna), nefnd fjár- málaráðherra Atlantshafsríkj- anna og landvarnanefndin verði sameinaðar i eina stofnun. Reuter-NTB Um 200 þús. hl síldar öfluðusf við IVioreg í gær Síidin fir aðallega !il bræislu í verksmiSjum. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB ÁLASUNDI, 22. janúar. — Síldveiðar Norðmanna eru hafnar. Til kl. 18 í dag höfðu borist urn 150 þús. hl síldar til Álasunds j og Fosnavaag. Meginhluti þessarar síldar veiddist í nót, en þó ! liefir og nokkuð fengist í reknet eða allt að 400 hl á bát. Þeir, j sem veitt hafa í nót, hafa fengið þetta frá 1000 hl og upp í 3500 hl. í allan dag hefir verið ó- hemjuveiði við Runde og Sino- ey. Bátarnir hafa komið til : hafnar hver af öðrum og leggj- ast við hafnarhlaðið þar, sem þeir eru affermdir. 200 ÞUS HL I ÐAG Nokkur hluti síldarinnar verður fluttur ísaður til Þýska- lands og Bretlands, en einnig verður saltað fyrir Svíþjóðar- markað. Meginhluti þeirrar síldar, sem borist hefir á land í dag, hefir farið í síldarverk- smiðjurnar. Sagt er, að enn meiri síld sje á leið til lands, svo að gisk- að er á, að afli dagsins nemi um 200 þús. hl. KOMMÚNISTAR HAFA HÆGT UM SIG Þær sóttu inn í bæina Kumy- angjangni, Osan og Inchon, en drógu sig seinna til baka til aðalstöðvanna. Urðu framvarð- arsveitir þessar fyrir lítilli. andspyrnu, þótt norðanherirn- ir hafi miklu liði á að skipa á þessum slóðum. TILKVNNING 8. HERSINS í tilkynningu 8. hersins í dag segir, að hersveitir S. Þ. sæki í áttina að Seoul. Líka sagði í henni, að fjandmennirnir hefði komið saman miklu liði norðan Wonju og að þeir undir búi sennilega nýja sókn á hendur lýðveldismönnum. I FLUGHERINN STÆLTUR j Um 20 km norðan Pyongy- lang hafa flugvjelar S. Þ. skot- ‘ið niður óvinaflugvjel og lask- að aðra. Einnig hafa þær skot- ið á birgðastöðvar og herbúðir í Seoul. í tilkynningu flug- hersins í dag segir, að flug- vjelar S. Þ. hafi orðið 60300 hermönnum kommúnista að bana frá 22. nóv. til 21. jan. Uilarverðlð bækkar SYDNEY, 22. janúar. — Á markaðinum í Sydney í dag, var ullarverðið hærra en það hefir nokkru sinni verið. Kaup- menn frá Bandaríkjunum buðu ákaft, og er ekki ólíklegt, að verðið hækki enn. Reuter-NTB Malik á batavsgi NEW YORK, 22. janúar. — Jacöb A. Malik, aðalfulltrúi Rússa hjá S. Þ„ er á batavegi. Hefir hann verið veikur und- anfarna fjóra daga, þar sem gamall hjartasjúkdómur hafði' tekið sig upp. Getur hann vænt anlega sinnt störfum sínum aft- ur innan skamms. Reuter-NTB Skorzeny á Spáni. MADRID — Þjóðverjinn Skor- zenty, sem frægur varð fyrir að bjarga Mússolini úr fangels- inu 1944, hefir dvaiist á Spáni að undanförnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.