Morgunblaðið - 01.02.1951, Page 6

Morgunblaðið - 01.02.1951, Page 6
6 h ii k i. ii n h i 4 t> i * Fimludagur 1. febrúar 1951 JE® t $;iuttoLaííit> (Jtg.; S.f. Arvakur, Reykjavik ■•>ainkv.stj.: Sigfús Jónsson. Kitstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.j Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson. Lesbók: Arni Óla, símj 3045 Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn, auglýsingar og aígreiðsla- ‘Vusturstræti 8. — Sfmi 1600 Askriítargjald kr. 16.00 6 mánuði. tnnanlands. í lausasölu 15 Hiira eintakiO. I króna með Lesbók. Kóreumálið KÓREUMÁLIÐ er nú komið á nýtt stig. Stjórnmálanefnd S. Þ. hefur, eftir 10 daga umræður, sambykkt tillögu Bandaríkj- anna í málinu. Eins og áður er getið fjallar þessi tillaga um það, að Sam- einuðu þjóðirnar lýsi því yfir, að kommúnistastjórnin kín- verska hafi gerst sek um árás á Kóreu. Ennfremur skal, samkvæmt tillögunni, skipa tvær nefndir. Aðra til þess að ieita sátta með deiluaðilum en hina til þess að undirbúa refsiaðgerðir gagn- vart árásaraðilanum ef sættir takast ekki. Fullírúi íslands greiddi, ásamt fulltrúum Dana og Norðmanna í stjórnmála- nefndinni, atkvæði með til- lögu Bandaríkjanna. I ræðu, sem Thor Thors flutti, cr hann gerði grein fyrir af- stöðu Islands, vakti hann at- hygli á því, varðandi þau atriði tillögunnar, er fjalla um væntanlegar refsiað- gerðir, að hver þjóð gæti síðar tekið afstöðu til þeirra, þegar ákveðnar tillögur lægju fyrir um slíkar ákvarð anir á sjálfu allsherjarþing- á nfju stigi inu. En hann lagði áherslu á að til refciaðpærða vrði ekki grinið meðan að nokkur von væri um friðsamlega lausn væri um friðsamlega lausn. Sevja m4 a^ samþykkt þess- arar tillögu burfi engum að koma á óvart. Kínverskir vnmmúnistar hafa óviefengi-: anlega eprst se'dr um frekleffa érás á Kóreu op lið Sameinuðu í hióðanna har. Þeir hafa jafn- kamt vísað öllum áskorunum 'amtakanna um vnnnahlje og friðsamlega lausn á bug. Þessi afstaða Pekingstjóm- annnar ««•f”r nvvi miklar von- ir um að vel takist. Þrátt fvrir ^að h'vtur allra i ráða að v"rða freistað til bess að fínna friðsam'eva lausn dnilunnar. Ensrin þeirra hióða, sem st.óðu að samþykkt fvrrgreindrar til- lögu, mun vera bess fýsandi, að til stórstyrjaldar drasd í Asíu. Hinsvevar er ekki hægt að komast hiá að viðurkenna þá staðreynd, sem blasir við augum alls heimsins að kommúnistar hafa framið þar svívirðileet ofbeldi, sem j stefnir heimsfriðnum í geig- vænlega hættu. Iláskalequr misskilningur NOKKRU fyrir jól samþykkti Alþingi þær breytingar á lög- unum um gengisbreytingu o. fl. að frá 1. febrúar skyldu laun ekki taka breytingum sam- kvæmt ákvæðum laganna og að greiða skyldi launauppbót á laun opinberra starfsmanna ár- ið 1951 miðað við kaupgjalds- vísitölu 123. Að sjálfsögðu var gert ráð fyrir því að þessi ákvörðun gilti almennt um launagreiðslur í landinu. Tilgangur löggjafans með þessum ákvæðum var sá að koma í veg fyrir áframhald- andi kapphlaup milli kaup- gjalds og verðlags. En nú hafa þau furðulegu tíðindi gerst að stjórnir Alþýðu sambands íslands og verka- mannafjelagsins Dagsbrúnar hafa gefið út yfirlýsingar um að laun fyrir febrúar skuli greiðast samkvæmt vísitölu janúar mánaðar, er var 128 stig. og síðan framvegis mánaðar- lega í samræmi við vísitölu framfærslukostnaðar á hverj- um tíma. Þessa yfirlýsingu sína byggja nefndir aðilar á því, að í samn- ingum flestra verkalýðsfjelaga við atvinnurekendur sjeu á- kvæði um fulla dýrtíðaruppbót samkvæmt vísitölu framfærslu kostnaðar. Telja þeir þessi samningsákvæði ganga í gildi á ný eftir þá breytingu, sem gerð var á gengislögunum fyr- ir jólin. f þessu felst mikill og háskalcgur misskilningur. Einn megintilgangur gengis- laganna var aíí skapa jafn- vægi í efnahagsmálum þjóð- arinnar og stöðva hinn stöð- uga skrúfugang kaupgjalds og verðlags, sem stöðugt gerði rekstur atvinnutækj- anna torveldari og hag og afkomu almennings þrengri. Þegar ákveðið var að verð- lagsuppbót á laun opinberra starfsmanna á þessu ári skyldi miðuð við vísitölu 123 stig hlaut hið sama því að ganga yfir aðra launþega. Óhætt er líka að fullyr-5a að engum hafi komið annað til hugar. í þessu sambandi má bcnda á það, að þegar stjórn Stefáns Jóhanns ákvað að frá ársbyrjun 1948 skyldi aðeins miða greiðslu verðlagsupp- bótar við vísitöluna 300 enda þótt hún væri töluvert hærri, höfðu flest verkalýðsfjelög sömu ákvæði í samningum sínum og þau, sem nú er vitnað í. En þá gerðu Alþýðu flokksmenn enga kröfu um fulla dýrtf5aruppbót í sam- ræmi við vísitöluna á hvcrj- um tíma. Um það þarf ekki að fara í neinar grafgötur að ef krafa Alþýðusambandsins og Dags- brúnar um fulla verðlagsupp- bót frá mánuði til mánaðar framvegis yrði framkvæmd, þá höfum við opnað allar gáttir fyrir stórfelldu nýju verð- bólguflóði. Það hlyti síðan að leiða til algers árangursleyis gengisbreytingarinnar og alls- herjarstöðvunar atvinnulífsins, atvinnuleysis og ófyrirsjáan- legra vandræða. Verkalýðssam tökin verða að hugsa sig alvar- lega um áður en þau hvería að sliku ráði. ,,l,>eríí tKrilaL: ÚR DAGLEGA LÍFINU „SVONA ER AÐ FARA SEINT AÐ HÁTTA“ FYRIR nokkru var „Gullfaxi" að leggja af stað til útlanda að morgni dags. Margt manna var í farþegaafgreiðslunni, bæði farþegar og þeir, sem komið höfðu til að kveðja. — Þegar leið að brottfarartíma, frjettist að flugvjel- inni myndi eitthvað seinka. Veður var gott og ekkert virtist að vanþúnaði að leggja af stað. En þegar spurt var að því, hvernig á seinkuninni stæði, kom í Ijós, að það vantaði marga farþega. „Svona er að fara seint að hátta“, varð ein- hverjum að orði. En hvað kostaði það, að farþegarnir mættu ekki á rjettum tíma? • MARGSKONAR ÓÞÆGINDI ÓÞÆGINDIN, sem stöfuðu af hinum morg- unsvæfu farþegum og óstundvísu, var hreint ekki svo lítil. — Fyrst höfðu þeir farþegar, sem komu á rjettum tíma leiðindi af því að bíða. Aukakosinaður var það flugfjeiaginu að þurfa að halda starfsfólki við brottför flugvjelarinnar. Meiri vinna lagðist á flug- eftirlitsmenn bæði hjer á landi og erlendis, þar sem flu£yjelin átti að lenda. Erlendis varð fólk að bíða komu flugvjel- arinnar framyfir áætlunartíma. Og margt fleira mætti nefna, sem óþægindi stöfuðu af vegna slóðaskapar nokkra farþega. • ÆTLUÐU AÐ VERA STUNDVÍS FLUGFJELÖGIN hjer á landi sem og annars- staðar leggja mikla áherslu á stundvísi. Það er og nauðsynlegt, ekki síst, þar sem mikil umferð á flugvöllum er og flugvjelar þurfa oft að bíða eftir lendingu eða flugtaki. Erlendis er það föst venja, að flugvjelar leggja af stað á áætlunartíma og má ekki skeika mínútu. Einustu undantekningar eru vielbilanir eða óhaestætt veður, svo að ekki sje hægt að fljúga. Mæti farþegar ekki á rjett- um tíma eru þeir skildir eftir. Flugfjelögin hjer ætluðu lika að vera stundvís. En til þessa hafa þau hliðrað sjer lijá, að skilja eftir farþegá, að minnsta kosti í flugferðum til útlanda. Það getur þó komið að því, að þau verði að taka til alvarlegra ráðstafana vegna óstundvísi þeirra, sem „fara seint að hátta“, kvöldið áður en þeir ætla að leggja upp í flugferð. • HEYRNARDAUFIR BÆNHEYRÐIR í SAMBANDI við kvörtun heyrnardaufra manna um skort á rafhlöðum í heyrnartæki, sem minnst var á hjer á döeunum, hefir for- maður fjelagsins „Heyrnarhjálp", skrifað og skýrt frá því, að núna alveg á næstunni sje von á rafhlöðum í heyrnartæki, bæði frá Amer íku og Englandi. Muni þá rætast úr því neyð- arástandi — eins og farmaðurinn orðar það — sem ríkt hefir í þessum efnum. Gott að heyra, að hinir heyrnardaufu hafa loksins verið bænheyrðir. — Fn bað er ekki ósanngjarnt, að gjaldeyrisyfirvöldin sjái svo til, að ekki þurfi að bíða eftir þessari vöru, heldur sjeu að jafnaði nógar birgðir fyrir hendi í landinu. • ERFITT AÐ GERA ÖLLUM TIL HÆFIS STUNDUM er erfitt að gera öllum til hæfis. — Ekki er t. d. langt síðan að kvartað var undan því, að ekki væri leikið nóg af jazzi í útvarpinu. Slíkar kvartanir koma ávalt við og við og þá fyrst og fremst frá ungu fólki. Fyrir framan mig er brjef frá sjómanni. Hann segir það óþolandi, að ekki skuli vera leikið meira af gömlu dönsunum í útvarpinu en gert er. Eldra fólkið vilji gjarna taka dans- spor á laugardagskvöldum heima hjá sjer, eftir útvarpsmúsik. En það kunni bara ekki að dansa eftir jazzi. Seint mun þetta verða bætt svo öllum líki. Og jeg verð að segja fyrir mifí, að mjer finnst furðu jafnt skift milli jazz og gömlu dans- anna í danslagatímum útvarpsins. — En ef til vill hægt, að hafa sjerstaka tíma fyrir jazz og aðra fyrir eldri dansmúsik. Uppdráttur gerður að fyrir* hugaðri æskutýðshöll í Rvík Happdrætti lil ágóða fyrir málefnið. hjá sýningarglugga happadrætt isins í Bankastræti fyrstu þrjár vikurnar í febrúar, að með hverjum tveggja krónu miða sem þar er keyptur, er ekki verið að leggja grundvöll að stórhýsi einu saman, heldur að þroska reykvískrar æsku og velfarnaði um ókomin ár. Á ÁRSÞINGI Bandalags æskulýðsfjelaganna í Reykjavík í.nóv. s. 1., voru lagðir fram tillöguuppdrættir að fyrirhugaðri æsku- lýðshöll í Reykjavík, er Gísli Halldórsson arkitekt, hefir gert á grundvelli sameiginlegs álits hússnefndar, sem fyrra árs- þing skipaði, og bær og ríki eiga fulltrúa í. — Enda þótt uppdrættir þess ir sjeu ekki endanlegir, þyk- ir stjórn bandalagsins rjett að birta þá, svo að aðrir þeir, sem aðild eiga að samtökunum eða láta sig þetta knýjandi hug- sjónamál æskunnar einhverju skipta, geti gert sjer sem glegesta hugmynd í meginat- riðum um væntanleg salar- kynni, sagði prófessor Ásmund- ur Guðmundsson, formaður BÆR í gær, er stjórn banda- lagsins átti tal við blaðamenn. Þvkir rjett að taka fram um tillögur þessar, að þær hafa mót ast mjög af þvi sjónarmiði, að forðast beri að seilast yfir á hinn þrengri vettvang fjelags- heimilanna, og miða fyrirhuguð mannvirki við það, að með þeim sje fyrst og fremst hrund ið fram sameiginlegum hags- munamálum allrar æsku bæj- arins, sem einstökum fjelögum eru ofviða. Æskulýðshöllin er staðsett á lóð sem BÆR var úthlutað við Laugarnesveg og Hátún. Bygg- ingin er hugsuð í 5 eftirfarandi álmum, með aðalinngangi frá Hátúni: 1. _Skautasalur með svell- stærð 56,0x26.0 m., ásamt for- stofum, fatageymslum og á- horfendaplássi í sætum og stæð um f>rir 3000 mánns. Þessum hluta tilheyrir vjelasalur og Öryggisráfcfafanir vegna ófríffarhælfu búningsherbergi fyrir skauta iðkendur, ásamt gufubaði fyrir alla gesti sem húsið sækja. 2. íþróttasalur 20.0x40.0 m. gólfstærð með áhorfendaplássi fyrir 500 manns. Tilheyrandi sal þessum er búningherberai j og böð ásamt nuddi- og þjálf- araherbergi. 3. gvikmyndahús, sem einn- ig er hægt að nota sem leikhús fyrir 300 gesti í sætum. 4. Veitingasalur fyrir 380 manns, ásamt tilheyrandi eld- húsum. Veitingasölum er hægt að skipta þannig, að þrír minni hópar geti einnig haft sjálf- stæðar skemmtanir. Bygging þessi er hugsuð í þrem hæð- um._pg er ætlast til. að fjelags- herbergi og herbergi fyrir tóm stundaiðju sjeu á efri hæðum. 5. Skrifstofur og íbúð for- stjóra. Gert er ráð fyrir að hægt sje að byggja húsið í 4—5 áföng- um eftir því sem ástæður leyfa. ALÞINGI afgreiddi í gær til- lögu Kristínar Sigurðardóttm um viðbúnað vegna ófriðar- hættu. Allsherjarnefnd bar fran brtl., þess efnis að birgðunuir verði skipt milli hieraða, og vai hún samþykkt. Ályktunin er é þessa leið: „Alþingi ályktar að skora é rikisstjórnina að hlutast til um að nægar birgðir sieu jafnan ti í landinu af hiúkrunargögnum lyfjum og öðrum brýnustu nau<’ synjum, vegna yfirvofandi ó- friðarhættu. Alþingi ályktar enn fremu; að fela ríkisstiórninni að beit< sjer fyrir því, í samráði vií bæjar- og svebarfielög, aí gerðar verði nauðsynlegar ráð stafanir til öryeeis borgurun- um, ef til styrjaldar dregur og að birgðum þessum verð skipt milli hieraða og lands hluta með tilliti til samgangn og annarrar aðstöðu.“ Tillagan var samþykkt me: 27 shlj. atkvæðum. HAPPDRÆTTI Þá vill stjórn BÆR enn vekja athygii á happadrættí þvi i' Almefin (ðunahækkup fjaroflunar a vegum bandalags ins, sem yfir stendur og dregið verður í 22. febrúar n.k. — heita á fjelögin að leggja því máli það lið, er þau mega, og biðjá almenning að minnast þess, er hann leggur leið fram LONDON, .31. jan. — Tilkynnt var opinberlega í Nýja-Sjálandi í dag, að þar hefði verið ákveð- in almenn launáhækkun, er næmi þremur shillingum á hvert sterlingspund. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.