Morgunblaðið - 03.02.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.02.1951, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. febrúar 1951 MORGVNBLAÐIÐ 11 ffelagslíi 1 landknatlleiksdeild K. I?. Skemmtifundur að Valsheimilinu, lciugard. 3. febr. kl. 8.30, Til skemmt imar: Fjelagsvist, spumiiigaþáti.ur. — I)ans. Knattspvrnufjelagið I’róttur Knattspj'rnumenn, Innanhússœfing kl. 8—9 að Hálogalandi. Fielagar fjöl mennið. Skíðadeild K.R. Skíðaferð í dag kl. 2 og 6. Farið verður í Skálafell. Stjórnin. S. K. R. Aðalfundur Sundráðs Reykjavíkur verður haldinn 18. febrúar kl. 2 í fundarsal lögreglunnar. Í.R. Í.R. Allsherjargöngttæfing allra deilda ÍI’ verður framvegis frá iR-húsinu kl. 11 f.h. Fyrsta æf- ingin cr á morgun. ÆQIR Skemmtun í Framheimilinu í kvöld kl. 8.30. Húsinu lokað kl. 11.30. Allt íþróttafðlk velkomið. Dvergarnir. Skíðaferðir að Löghergi i dag, laugarlag kl. 13.30 til 14 og sunnudag kl. 9.30 til 10 og 1.30 til 14. — Fólk sótt í úthverfin í 10 ferð- ina á sunnudaginu. FerScshrifstofa ríkisins Sími 1540. Knattspymufjelagið Valttr Skífiafer&ir um helgina. Laugardagsíeroir falla niður vegna ófærðar, en farið verður á sunnudag kl. 10 að Lögbergi eða Vifilfelli og lengra, ef fært vefður. Farmiðar við bílana. Farið frá Arnarhóli. við Kalk ofnsveg. Skíðaferðir um helgina V'egna ófairoar að Skíðaskálanum verður farið að Lögbergi laugardag kl. 2. Sunnudag ki. 9 til 10.30 og kl. 1.30. Sótt í íithverfin eins og áður fyrir kl. 10 ferð. — Afgreiðsla Hafn arstræti 21. Sími 1517. SkiXadeitd K. R. SkiSafjelag Reykjavíkur G. T Upplvsír.nr I. :.'.l...tiiA Þingstúku Reykjavíkur er opin kl. 5—7 e.h. á manudögum og fimmtu- dögum að Fríkirkjuvcgi 11 (Templ- arahöllinni). Rarnast. Unnttr nr. 38. Fundur á morgun í G.T.-húsinu kl. 10.30 4. fi. annast skemmtiatriði: Kvikmvnd, harmonikuleikur o. fl. — Fjölsækio og komið með nýja fjelaga. Gœslumenn. Díana no. 54. Ftmdur á morgun kl. 10.15. Sjö- stjarnan skemmtir. Mastið vel. Tipað TASKA Líti! taska tapaðist á Hafnarfjarð- arvegi frá Kópavogsbraut í Fossvog. Skilist í CígicUiesbúðma. Tapast hefur Uarltnannsúr með gullHtaðdi keðiu. á Samtúni eða Nóatúni. Vinsamlegast skilið því i Höfðaborg 36, gegn fundarlauntmt. Í&es”-Sa!a Ferir.ingarkjóll til sölu. Upplýsingar í sima 7407 Nýtt ti' sölu á Ásvallc- götu 6 eftir kl. 1 í dag. UNGLING vantar til að bera Aietgunblaðið i eftirtalin hverfl: Hrísafeigur VTÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA TaliS straz við afgreiðsluna- Sími 1609, Morffsenblaðgð Umboð Vöruhappdrættis SÍBS í Reykjavík eru: Halldóra Ólafsdoítir, Grettisgata 26. Baldvin Baldvinsson, áður Mánagata 3, nú versl- unin Roði, Laugaveg 74. Ingimundur Gestsson, Barmalilíð 42. Carl Hemming Sveins, Nesveg 51. Sigvaldi Þorsteinsson, Efstasund 28. Bókabúðin Lauganes, Lauganesveg 50. Þorkell Sigurðsson, Kópavogsbúðin. Umboðið í Bókabúð Vesturbscjar cr lagt niður, en afgreiðsla fer fram í aðalumboðinu, Austur- stræti 9. Vöruhappdrætti SÍBS fbanska .ÞÝZKA ISIENZKA SPANSKA jtaiska danska Ný námskeið hefjast mánudaginn 5. febrúar. Upplýsingar og innritun næstu daga kl. 2—5 síðdegis í skrifstofu skólans, Túngötu 5, II. hæð. — Sími 4895. Halldór P. Dungal. Fjárhagsráð hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði um, að skylt sje að gefa upp númer á gjaldeyris- og innflutnignsleyfum í sambandi við flutning á vörum til landsins. Reykjavík, 3. febrúar, 1951. FJÁRHAGSRÁÐ Til sölu ódýrt: 2 alstoppaðir stól' ! ;ir, divart og tvö divanteppi, sama ; efni og stolaklæðið. Uppl. í síma. ! 5699. ■ m HUSMÆDRASKCIiNUM Á STAÐARFELLI Þær stúlkur, sam hafa hug á að sækja um skóla- vist fyrir næstkomandi skólaár, eru beðnar að senda umsóknir hið fyrsta, eða eigi síðar en 15. apríl. ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR, forstöðukona. /WLVAUVQA(ISPIÖU) KRABBÁ- j MEINSFJELAGS REYKJ AFÍKUR fást í ver:I—Rcmcdia. Aust- ; urstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheittii'ísúta Crimd. ......................... Vinna Húshjálpin Itnnast hcéingemliigar. Simi 81771.. ; Verkstjóri: Haraldur Bjðrnsson Vanur vielamaður óskast á línubát frá Sandgerði. gerði, og 80287, Reykjavík. Uppl. í síma 5, Sand- Karl Jónsson. Guð blessi ykkur öll, sem á ýmsan hátt sýnduð mjer vinsemd í tilefni af attatíu ára afmæli mínu, 22. janúar síðastliðinn. ■— Með innilegri þökk. Jón Sverrisson. Skuldabrjjef vatnsveituframkvæmdaima eru enn til sölu hjá bæjargjaldkera, Sparisjóði Hafnar- fjarðar, Útvegsbanka íslands h.f., Reykjavík, Lands- bankanum, Reykjavík og Kauphöllinni, Reykjavík. Skuldabrjefin, sem eru aðeins til 5 ára, eru ríkis- tryggð, þriggja ára vextir af þeim greiddir fyrirfram, og því hin hagkvæmustu fyrir þá, sem ávaxta vilja fje sitt. J Frestið því ekki til morguns, sem hægt er ao gera í dag. Kaupið brjefin, meðan þau eru enn til. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 1. febrúar 1351. Helgi Kannesson. ' V :'“S3fcí ^ Móðir okkar GUDLATTG .TÓNSnÖTTIR Hjarðarholti, Skagaströnd, andaðist 2. februar. Jarðarförin ákveoin siðar. Pálína E. Árnadóttir, María Árnadóftir. Systir okkar SVAVA EIRÍKSDOTTIR Herjólfsgötu 16, Hafnarfirði, andaðist 1. febrúar s. 1. Guðríður Eiríksdóttir, Guðrún Eiríksdcttir, ísak Eiríksson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamörnum að mað- urinn minn, faðir okkar og stjúpfaðir GUÐMANN GUÐMUNDSSON frá Hörgsholti, Vatnsnesveg 20, Keflavík, ljest í flug- slysinu 31. janúar. Ólafía Ólafsdóttir og börn. OLGA GUÐBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR flugþerna, ljest af slysförum 31. janúar 1951. Fyrir hönd fjarstaddrar móður og systur Sigurður Haukur Sttcurosson, unnusti hinnar látnu. Stefán Iíjornsson, faðir ltinrar látnu. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að mað- urinn minn og faðir okkar MAGNÚS GUÐMUNDSSON frá Hörgsholti, Hafnarstræti 18, ljest í flugslysinu, mið- vikudaginn 31. janúar. Bjarnheiður Brynjólrsdóttir, Edda Magnúsdóttir, Haukur Magnússon, Magnús Magnússon. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda sam.úð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður og sonar okkar HANS A IIJARTARSONAR Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenca Guðrún H. Hjartarson Una Brandsdóttir, og synir. Hjörtu- Ilansson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.