Morgunblaðið - 25.04.1951, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. apríl 1951.
p iær rui
ynr sprpn e
1 HÆSTARJETTI er g’enginn
<'ömur í skipsbjörgunarmáii, sem
•ikipaútgerð ríkisins liöfðaði gegn
vúiryggingarfjelaghru Trolle &
3 ’.</.he f. h. eigenda es. JF’ulton og
fcrms þess.
ÚrsiitTnálsins i undirrjetti urðu
4 . u, að Tvoile & Eotiie vai’ dæmt
i að greiða Kkipaútgerðinni 110
J . ;;iud k;ónur auk vaxta. — I
Ua.staj;jetti urðu björgunarlaunin,
4 - ; i Skipaútgerðinni voru dæmd,
jRiniklu hærri.
ÆGIR TUAKGAÐI
2'SIPINU
Vöru'flutningáskipið Fulton, frá
lv -gen stranclaði í Húaavikurhöfn
V jan. 1949. Vaxðskipið Algir
v... lieðið að fai-a á strandstaðinn
34. jan., en þann dag var Ægir
I r í Reýkjavík. Að kvoidi 17.
jan. var Ægir kominn að Fultoii
hófst þá þogar undirbúningur
í'-.ð bjöi-gun skiþsins. — BjSr&un
l-’uiton af strandinu hófst rjett
*, liádegisbii nœsta dag, 18. jan.
T*annig var frá einum víranna
í,-jngið, að Fulton hjálpaði til að
4 úa skipinu, með því að toga í
| -man vír. Nokkrum mínútum
.<. jav eru vjelar varðskipsins sett-
j' á ferð áfram og rikkt í drátt-
: 'írinn, en með þeasu tókst Ægi
j'ð dvaga Fulton á flot. I
Ákveðið var, að varðskipið
j yldi fýlgja Fulton til hafnar á
J'jkureyri.
» AKUKEYRARHÖFN
Þangáð var komið samdægurs.
1. :;3ta dag var hafinn undirbún-
ii gur að köfun til þess að skoða
j'- ipið. Ljet Ægii' í tje í þessu
4'ijyiú kafara, með Sllum tækium.
Vam kafarinn síðan að þjettun
j 'psins til 8. febrúar. Allan tím-
í !:i voi'u daslur frá Ægi um borð
í Fultnn. Skoðun á skipinu sýndi,
í'ð allmiklai' skemmdir liöfðu oið-
«<i á mörgum iiotngeyrm.im þess. —
Æ.gir var við skipiö þar til 21. jan.
Skipaútgei'ðin taidi að lijer hefði
\ ð um ótvírseða björgun að ræða
< Troile & Rothe telia, að björg-
* skipsins falli uiidir aðstoð, en
< i.i björgun. I
með tilvísun til þeirra verðmseta,
sem bjárgáð var, þá bykja björg-
unarlaunin hæfilega ákveðin kr.
165.000.00. T!er að dæma aðaléfrýj
anda til að greiða gagnáfrýjanda
þá upphæð ásamt'Cár ársvöxtum
frá 29. jan. 1949 til greiðsludags.
Samkvæmt þessum úrslitum, er
rjett að dæma aðaláfrýjanda til að
gi’ciða gágnáfrýjauda kr. 16000.00
máiskostnað bæði í hjeraðj og f.yr-
ir Hæstarjetti.
Samþykkt stjórn-
„Hðiiög Jéhanna" í 17. si nn
STRASSBORG, 24. apríl. -
S t. ’ ó - - m ó 1 a n e/ c! Evrópui’áðsir"
samþykkti einróma í dag, að
lepc.ia til við ráðgjafarþingið, af
fulltrúum bandaríska þióðþinf>s
ins og Kanadaþings verði boðið
að sitja haustþing Evrópuráðs-
ins. Enn fremur leggur nefndin
til, að sett verði á laggirnar nefnd
þeirra Umda, er aðiid eiga að
Atíantshafsbandalaginu og Evr-
ópuráðinu til að ræðá sameigin-
leg vandamál. — TTeuter-NTB.
t
I
I
v
«
FÍ
<\:
1
j |
1 i
•.riTLEGA 1 MILJ, KR. VIRÐI
Saínkvæmt matsgei'ð dóm-
■.■addra ínanna, sem ekki ekki
i crið hnekkt, nam veiðmæti
með farmi þeim, sem í
iu var, 1150,000.00. Skipa-
gerðin kvafðisf 230.000 króna
• rgunarlauna, ásamt voxtum. —
Ins og sagt var hjer í upphafi,
;r.)di undirrjettui' bjöigunar-
unin til Skipaútgerðariimar kr.
0.000. Hvoi'ugiir deiluaðili vildi
;a úrslitum málsins í undir-
..tti og áfrýjuðu til Hæstaijett-
* KiMUR IT ESTAR.TETTAR
1 forsendura dóms Hæstariett-
j>. segir in. a. á þessa leið:
Aðdláfiýjandi, er það er yá-
i ggivgarfjc-lagið Trölle &
r.'.oihé, sem skotið hefur máli þessu
<' Hæstarjéttar rneð stefnu 30.
jiúní 1950, gerir þessar kröfur:
Aðalkrafa, að dæmd fjárhæð
v öi lækkuð og gagnáfrýjanda
<i t: að greiða honum málskostn-
*.ð í hjeraði og fyrir Hæstarjetti.
Varakrafa, að hjeraðsdómur
V".'ði staðfestur og gagnáfrýjanda
•rl.2> vt að greiða honum málskostn-
Jið 'yrir iíæstarjetti.
Gagn'áfrýjandi hefur að fengnu
/■fvýjunarleyfi 25. sept. f. á. á-
frýjað hjeraðádóminum með
j ' fiiu 27. sept. f. á. Kréfst haiin
1 s, að'aðáláfrýjanda verði dæmt
j'ð grciðu honum kr. 230.000100*
i'samt C>'/c ársvöxtum frá 29. jan.
1949 til greiðsludags og máls-
1 'r.að í hjeraði og fyrir Hæsta-
J-jetti.
Samkv. gögnum málsins, yerður
i'ð tf.ljá, að varðskipið Ægir hafi
1'.' "gáð o.s. Fulton.
Með tilvísun til erfiðra'r sigl-
ingar varð.skipsins á strandstað,
li-iatafar þess o g -kostnaðar.
>cy,-.ia björgunarinnai', svo og
Kvenrjettindafjclagið, Banda-®"
lag kvenna í Reykjavík og Nor-
ræna fjelagið hafa skipað mót-
tökunefnd skipaða 11 konum. —
Þær hafa gert áætlun um heim-
sókn gestanna og skipulagt sam-
sæti og ferðalög styttri og lengri
til að kynna þeim landið. Meðal
annars er farið til Akureyrar, en
heimsókninni lýkur þar 1. ágúst.
Undirbúningsneindin skorar á ís-
lenskar konur að taka þátt í þessu
móti norrænna kvenna og gera
það sem glæsilegast. Ferðalög eru
öll ódýr því Ferðaskrifstoían hef-
ur veitt ríflegan afslátt.
\ æntanlegir þátttakendv eru
beðnir að tilkynna þátttöku sína
í síðasta lagi fyrir 1. júl'
Landsfiokkðslínun
fcr Iram í Hverageríí
LANDSFLOKKAGLÍMAN verð-
ur háð í Hveragerði þann 28.
apríl n.k. og mun hefjast í
drengjaflckki k!. 16. Hjeraðssam-
bandið Skarphjeðinn sjer um
glímuna.
Þátttaka er mjög góð og hafa
alls gefið sig fram 40 þátttakend-
ur frá 8 fjelögum. í 3. flokki eru
menn yfir 83 kg, Meðal þátttak-
enda þar má neína: Rúnar Guð-
mundsson (Á), Ármann J. Lár-
usson (Umf. R.), Sigurð Sigúr-
jónsson (KR) og Sigurjón Guð-
mundsson (Umf. Vöku). Alit eru
þetta þekktir glímumenn.
1 2. fiokki eru menn 11—83 kg.
MeSal þátttakenda þar má nefna:
Stein Guðmundsson (Á), Gunnar
Ólafsson (Umf. E.) og Gauta
Arnþórsson (UÍA),
í 3. flokki keppa r*mn undir
77 kg. Meðal þátttakenda í þess-
um flokki má nefna m. a. Sigurð
Hallbjörnsson (Á), Þormóð Þor-
kelsson (Umf. R.), Aðalstein Ei-
ríksson (KR) og Eystein Þor-
valdsson (Umf. Vöku).
í drengjaflokki glima þeir, sem
eru innan 18 ára og eru þar marg
ir efnilegir drengir. Þar á meðal
má nefna: Guðmund Jónsson
(Umf. R.), Kristmund Guðmunds
son (Á), Bjarna Guðmundsson
(Umf. Vöku) og Heimir Lárusson
(frá Umf. R.).
HARSTAD, 13. apríl. — Sam-
göngur við SValbarða hefjast að
þessu sinni 28. apríl með því að
þá gengur þangað skip frá Har-
stad með fax’þega, útbúnað og
póst. í bakaleiðinni tekur skipið
menn, er dvalist hafa í Svalbarða
vetrarlangt. Um seinustu mánaða
mót kváðu kolabirgðir þar hafa
verið komnar upp í 191 þús. smál.
— NTB.
Lisldanssýning í
Þjóðfeikhúsinu
Mót sioarsrænH'ia kvenna
vearliusr á IsluitJi i júlí
SAMTÖK norrænna kvenna, sem er cformlegur fjeiagsskapur
kvenna á Norðurlöndum, hafa ákveðið að halda mót með sjer hjer
á landi í sumar. Samtök þessi hafa starfað síðan 1936 og mót hafa
verið haldin árlega að undanteknum stríðsárunum. 25. júlí n.k.
koma hingað konur frá öllum Norðurlöndunum með norska skipinu
,.Brand 5“ og munu dveljast hjer í vikutíma.
í KVÖLÐ verður 17. sýning á „Heilagri Jóhönnu" í Þjóðleikhús-
inu. Kafa sýningar jafnan verið vel sóttar frá byrjun og oft full-
skipað. En gera má ráð fyrir, að fjöldi manns úr nágrenni Reykja-
víkur hafi ekki getað komist til að sjá leikritið sökum ófærðar
undanfarið. — Sýningum á „Heilagri Jóhönnu“ fer nú að fækka
vegna þess, að bráðum líður að því, að frumsýning verði á „Imyntl-
unarveik'inni“, þar sem Anna Borg leikur aðalhlutverkið. Má gera
rá'ð fyrir, að frumsvning á því leikriti verði um 10. maí n.k. Það
fara því að verða siðustu í'orvöð fyrir þá, sem ætla sjer að sjá þetta
stórmerka leikrit og snilidarleik Önnu Borg í hlutverki Jóhönnu.
Sfórkaypmenn ém
fyrirkomylai bankaviðskipfi
Frá aíalfundi Fjetags íslenskra síóíkaiipmaima
DANSSKÓU Fjelags íslenskra
listdansara heldur nemendadans-
sýningu í Þjóðleikhúsinu á sunnu-
daginn. Munu um 90 nemendur
koma fvam á sýningunni. Sýndir
vei'ða eingöngu listdansar, en kenn
arar skólans, Sif Þórs og Sigríður
Ai'mann stjóina danssýningunni.
Dansað verður við undirleik
Cails Riliieh, en hann leikur iög
eftir Tjakovsky og Brahms og
fleiri.
Werdgæsliastión Mðst
kiisnar úx embælti
PJETUR Pjetursson, verð-
gæslustjóri, hefir skrifað við-
skiptamálaráðuneytinu og
biðst hann í brjefi sínu lausn-
ar frá starfi og að annar verði
settur í hans starf „við fvrsta
þóknanlegt tækifæri".
Jón Sigurðsson, crinclreki
Alþýðusamijands íslands,
skýrði blaðamönnum frá þess-
ari ákvörðun verðgæslu.stjóra
í gær, en Jón er formaður
verðgæslunefndar. Ekki var
verðgæslustjóri vi'ðstaddur
þenna blaðamannafund.
Jón Sigurðsson gaf blaða-
mönnum langa greinargerð
fyrir uppsögn verðgæslustjóra
og taldi hana m.a. stafa af því,
að verksviði vcrðgæslunnar
Tiefði verið of þröngur stakk-
ur skorinn í sambandi við inn-
flutning og sölu á spönskum
kvenkápuefnum hjer í bæn-
um fyr í vetur.
ADALFUNDUR Fjelags Islenskra
stói'kaupmanna var haldinn þann
16. þ. m.
Gaf formaður, Egill Guttorms-
son, stkm., að venju skýrslu um
störf fjelagsins á liðnu ári, en þau
hafa verið óvenju umfangsmikil,
vegna margháttaðia orsaka.
Egill Guilonnsson stkm. var
endurkjörinn formaður með al-
mennu lófataki fundarmanna og
meðstjórnendur voru kosnir þeir
stórkaupmcnnirnir Karl Þor-
stcins, Páll Þoi'geirsson, G. Bern-
höft, og Sveinn Helgason og kom
hinn síðasttalcli inn í stjórnina í
stað Kristjáns G. Gíslasonar stkm.
sem baðst undan enöurkosningu,
en stjórnin var að öðru leyti end-
urkosin. Varamenn eru stórkaup-
mennirnir Hannes Þorsteinsson og
Jón Jóhannesson.
Inriflytjendum finnst nú al-
mennt, að bankarnir beiti þá
nokkuð hörðum tökum og jafn-
gildi aðferðir bankanna, að sumu
leyti, hinum ströngustu gjaldeyris
höftum. Út af þessu var eftir-
farandi tillaga samþykkt á fund-
inum:
„Aðulfundui' í Fjelagi íslenskra
stórkaupmanna haldinn mánudag-
inn 16. apríl 1951 ályktar, að mót-
mæla þeirri ráðstöfun bankanna,
scm fyrirhnguð er, að krefjast allt
að 5071 tryggingar af gjaldeyris-
upphæð um leið og innflytjendur
tryggja sjer gjaldeyri til greiðslu
á innheimtum, með þvi að þessi
óeðlilega háa trygging er til þess
fallin að rýra stórlega hi’eyfan-
legt fjármagn verslana og eykur
á þá lánsf.iárkreppu, sem gerir
verslunarstjettinni örðugt um að
gegna hlutverki sínu í sambandi
við aukinn innflutning'
Fundurinn leggur áherslu á, að
ekki megi með óeðlilegum lcröfum
af hálfu lánsstofnana rýra þann
möguleika til frjáisrar og heil-
þrigðrar verslunar, sein nú er að
skapast i landinu“.
Ennfremul’ var sanihykkt svo-
felld tillaga í sambandi við banka-
viðskifti:
„Aðalfundur í Fjelagi islenskra.
stórkaupmaiina haldjnn 16. apríl
1951 ályktar, að rjett sje að beina
því til bankanna, að þeir gi*eiði
vexti af tryggingarfje, sem inn-
flytjendur setja vegna innflutn-
ings og opnunar bankaáhyrgða''.
Fjelagar í Fjelagi ísl. stór-
kaupmanna eru nú 118, en raoðal
þeirra eru allmargar verksmið.jur,
sem -selja framleiðslu sina í heild-
sö!u. t f.jelaginu munu nú vera
flest einkafyrirtæki í landinu, sem
haí'a heildsölu með höndum, aó
nokkru ráði.
Slæml fíðarfar í
Bolungarvík í velur
BOLUNGARVlK, 24. april —
Tíðarfarið hefir verið erfitt í vet-
ur. Sn.jóa hefir ekki tekið upp síð-
an i nóvember, og er nú snjór ineíð
allra mestu móti. Þá hefir fro§t
og verið mikið. — Engin skepna
hefir getað fengið snap allan þenn-
an tíma. Ef ekki vorar með versta
móti, telja menn, að ekki komi til
alvarlegs lieyskorts, enda var sið-
asta sum/i' allgott og hey góð og
mikil í hauat. —-Frjettaritari.
Heimsækir méður sma
HOLLYWOOD, 24. apríl — Pi.i
Lindström, sem nú er 12 ára, hef-
ir fengið leyfi til að heimsækja
móður sína, leikkonuna Ingrid.
Bergman. Henni var þó ekki veitt
fararleyfi, fyrr en gegnið var úr
skugga uni, að hún niundi konia
aftur til Los Angeles. Peter A.
Lindsti'öm, læknir, hefir skilið v:ð
leikkonuna, séin því næst giftist
ítalska kvikmyndatökumanninum
Robeito Rossellini.