Morgunblaðið - 29.04.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.04.1951, Blaðsíða 10
MORGUJSBLAÐIÐ Sunnudagur 29. apríl 1951. 10 * Fiamhaldssagan 18 ! imiiMiiiiimimiiiiitidiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiidiiiiiiiiiiiiiiiiio iiiiiiiimiimmmiiiiiiit"£ ÁST í MEllNiUM L immmmmmmmmmiM SKALDSAGA EFTIR LOIS EDWARDS 1111111111111111111111111 „Georgia ætlar að synda í tiörn inni í dag“, sagði Guy. „En við erum búin að gera all- ar ráðstafanir fyrir að fara til Tours“, sagði Anette. Það er ekki hægt að breyta því“. „Við þurfum ekki að tala meira um það“, sagði Guy. „Þið gerið eins og þið hafið ákveðið. Við Georgia ætlum að synda“. Auðvitað endaði það með því að enginn fór til Tours en allir ætluðu að vera heima og synda. Jég held að það hafi verið sund kunnátta mín sem gerði það að hatur Helen á mjer blossaði upp. Það var auðsjeð að jeg kunni bet ur að synda en þau höfðu haldið og þó að Giséle reyndi að tala niðurlægjandi um sund, eins og það væri mesti ósiður, þá gat hún þó ekki dulið aðdáun sína. Það hafði legið illa á mjer en mjer leið strax betur þegar jeg kom í vatnið. Jeg gleymdi öllum áhyggj um og jeg varð jafnvel varla vör við gróðurinn og slíið á botninum. Gay varaði mig við því þegar jeg synti af stað áleiðis út að pramm- anum. „Gættu þín, Georgia“, kallaði hann. „Slíið er svo þjett þarna á vinstri hönd.“ Jeg veifaði hendinni til að láta liann sjá að jeg hafði heyrt til hans. Það var ekki langt út að prammanum og þegar jeg var kominn upp á hann leit jeg til lands. Hin stóðu öll á bakkanum og jeg sá að þau voru að ráðgast um eitthvað. Guy var kominn hálfa leið til prammans. Þegar hann var kominn^alla leið greip liann um handrioið og leit upp til mín. „Þú ert einsr og vatnadís“ sagði hann, „jeg hef aídrei fyrr sjeð konu sem er falleg með renn- blautt hárið.“ Mjer fjell illa að nota sund- hettu og hárið á mjer var orðið rennblautt og lá aftur á hnakka. Það gat ekki verið að jeg væri falleg en það var eitthvað í aug um hans sem jeg hafði aldrei sjeð áður. Ekki einu sinni hjá Julian. „Komdu út í aftur, Georgia, og syntu með mjer“, sagði hann. Jeg stakk mjer í vatnið og kom upp við hlið ,har.s. Við syntum hægt af stað í svölu vatninu. Jeg snjeri mjer á bakíð og þá sá jeg lítinn bát sem róið var yfir að prammanum. Jeg gat ekki varist hlátri. ,Sjáðu, Guy, þau eru að koma á bátnum". Hann leit við. „Þau geta ekki synt svona langt. Við erum ekkr ert sundfólk hjer á Longuevil’e. Jeg vona að Lafitte hafi gert við bátinn. Iíanrr var.ekki í góðu ástandi .... slitinn Og a'f sjer genginn eins og annað hjerna." Það var auðheyrt að honurp fannst ekkert undarlegt við þaö þó að þau eltu okkur út á pramm ann. lítilli. leikni og reyndi að komast lítilli leikni og syndi að komast hjá því að reka árarnar í fæturna á Dickie sem teygði úi sjer í miðjum bátnum. Frú Bradford og Giséle sátu í skutnum. „Eruð þið kcmin til að fá kennslu í sundi?“ kallaði Guy. „Hvaða vitleysa. Það er tóm vitleysa að synda í þessu veðri. Það er alls ekki nógu heitt. Við ætlum að liggja í sóibaði á prammanum. Þjer væri riettara að koma upp úr áður en Georgia þarf að bjarga þmr frá drukkn- un.“ Það var auðheyrt á rödd Giséle að hún var gröm. Þau klifruðu öll' upp á prammann, nema Henri. Hann sat eftir í bátn um. mjer í sólinni og kastaði mæðinni. „Sjáið þið bara“, sagði frú Brad 'ord. „Jafnvel Georgiu er kalt“. lún sagði þetta i hæðnistón, eins >g jeg væri eitthvað sjávardýr ;em ætti livergi heima nema í /atni. Þau litu öll upp. Guy rjetti njer handklæði. „Flýttu þjer að 'purrka þjer“, sagði hann. „Mjer er ekkert kalt“, sagði jeg. „Jeg er vön kaldara vatni en ....“ Jeg þaenaði þegar jeg sá lugnatillit Dickie. Það var engum /afa undirorpið hvað mátti lesa úr augum hans. Jeg fann að jeg oðnaði. Giséle leit snöggt á hann og skugga brá yfir andlit hennar. „Já, hún er ljómandi vel vaxin. Finnst þjer það ekki Dickie?“ „A-ha“. „Og svo er hún auðsjáanlega baulæfð sundkona", hjelt hún* áfram. „Hefur þú nokkurn tím- iim haft það fyrir starf, Georg- a?“ „Nei“. „Ekki það?“ „Jeg kenndi einu sinni blind- um börnum að synda í Florida“ sagði jeg. ,En það var ekki fast starf og jeg fjekk enga borgun fyrir það“. Ef jeg hafði vonað að hún mundi skammast sín fyrir hvað hún hafði sagt, þá skjátlaðist mjer. „Ilvílikt góðverk", sagði hún. Guy stóð upp og lagði hand- legginn yfir öxl mjer. „Komdu, við skulum synda til baka“ sagði hann. „Mje? er líka að verða kalt“. Jeg sá það í svip hans, að ekk- ert hafði farið fram hjá honum, og hann var mín megin. Við vor um saman. Jeg tók snöggvast und ir handlegg hans og þrýsti hann. Svo stakk jeg mjer út í án þess að líta við. Jeg synti hægt og beið eftir honum. Þegar hann náði mjer, sagði jeg: „Þakka þjer fyrir, Guy.“ „Þú verður að fyrirgefa Gis- éle“ sagði hann. „Hún er afbrýðis söm“. Hann synti dálítið fram fyrir mig og hjelt áfram: „En við skulum ekki fyrirgefa Dickie. Jeg skal tala við hann, en þangað til verður þú að vera varkár og forð ast að vera ein með honum. Hef- ur hann nokkurn timann . ... “ Jeg hafði aldrei áður heyrt að Gey vefðist tunga um tönn og mjer fannst það svo gaman að mig langaði til að hlæja. „Sýnt mjer ástleitni? Áttu við það? Nei, aldrei. Og auk þess er jeg ekki hrædd við hann“. „Það er ágætt, en þú verður að gæta þín“. Helen, Anette og Bradford sátu á bakkanum. „Hvers vegna komuð þið ekki að synda“, kallaði Guy til þeirra. „Það má segja að þú kunnir að synda“, sagði Bradford við mig þegar við komum upp á bakkann. „Það var sjón að sjá þig þegar þú syntir út. Jeg vildi óska að jeg kynni eins vel að synda“. Guy settist niður við hliðina á Helen. Þegar hann t.glaði við hana fjekk rödd hans aíltaf einhvern bróðurlegan hreim, sem henni hlaut að vera mjög illa við. Hann spurði hana hvers vegna hún hefði ekki komið með. „Jeg kann ekki að synda“ sagði hún hljómlausri rödd. „Georgia gæti kennt þjer og Anette“. „Jeg kæri mig kannske ekki um að læra það“, sagði hún. Hún stóð á fætur og gekk upp stíginn. Það hlýnaði æ í veðri þegar leið á vikuna. Lífið í Longueville gekk sinn vanagang. Daginn sem hátíðahöldin áttu að fara fram, var hitinn næstum óþolandi. Jeg vaknaði við hamarshögg úti íyrir og leit út urn gluggann.' Vinnumennirnir í Longueville ásamt fleirum sem höfðu komið frá þorpinu, voru að slá upp litl um húsum uppi á grasflötinni og skreyttu þau með blómum og krönsum. Jeg stóð við gluggann og horfði á þá, þangað til bjöll- unni var hringt til morgunverðar Jeg flýtti mjer að klæða mig, en þó var jeg sein fyrir. Hin voru öll komin niður á undan mjer og sátu við borðstofuborðið. Mjer fannst Giséle fallegri en nokkru sinni fyrr. Hún var í rósóttum bómullarkjól með hvíta svuntu ffákon Kákonarson 110. Báturinn var ekki fyrr kominn að landi en ör þaut inn í hóp- inn. Einn ræningjanna lá kveinandi eftir, en hinir þutu af stað í áttina, sem örin hafði komið úr. En það var ekki auðvelt að eiga við Sterka hákarl hjerna í skóginum. Hvað eftir annað sendi hann þeim örvar, en hann gætti þess alltaf, að þeir kæmu ekki suga á hann. Þannig tældi hann þá lengra og lengra inn á eyna og kom þeim á stíg, sem lá yfir á hina hliðina. Hann sendi þeim ennþá eina ör á íöngu færi. Eitt andartak Ijet hann sjá sig á stígnum, svo hentist hann inn í skóg- inn og flýtti sjer til baka til Mary. „Yfir í hellinn," hvíslaði hann. „Eiga við að taka flekann?“ . „Nei, við förum í sjónum.“ „En jeg kann ekki að synda. Og hugsaðu um alla hákarlana.“ „Sterki hákarl er ekki hræddur. Hann syndír með Hvíta blóm.“ Og höfðingínn synti með Mary á bakinu yfir sundið og að leynilega innganginum. Þaðan gátu þau sjeð sjóræningjana koma aftur frá Apaey. Þegar þau voru orðin alveg viss um, að allir ræningjarnir væru komnir til Skjaldbökueyjar, skriðu þau inn í hellinn. Það var crfitt að komast áfram, því að þau höfðu ekkert Ijós með sjer og urðu að þreífa sig áfram í myrkrinu. Allt í einu heyrðu þau einhvern tala, og þegar þau komu nær, þekkti Mary aftur raddir Jens og bátsmannsins. Svo varð allt „Hún hefur kannske á rjettu að standa“, sagði Guy og brosti til mín. „Jeg er enginn afburða sundmaður". Hann snjeri sjer við og fór upp á prammann til hinna, en jeg synti lengra út. Þegar jeg kom upp á pramm- ann aftur, fann jeg að jeg var líka þreytt. Jeg liristi hárið á kyrrt aftur. Þau biðu lítið eitt ennþá og skriðu svo lengra. Þá sáu þau tvo menn, sem lágu á gólfinu. Voru þetta vinir eða fjandmenn? Voru rokkrir aðrir nálægt? Höfðinginn gaf frá sjer hljóð eins og slanga. Jeg hjelt að það væri í raun og veru slanga og það fór kaldur hrollur um mig. Jens, ssra var miklu hugrakkari en jeg, fannst það líka vera ohugnanlegt og reyndi að rísa á fætur. DANSARIHIR í KVÖLD KL. 9. Stjórnandi Númi Þorbergsson. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Aðgöngumioar á kr. 10.00, seldir við innganginn. GOMLU /7-HLIBUSin ÍSLANIPS skeniiitSfhmdur í Þórscafe annað kvöld kl. 8,30. Hljómsveit leikur. Erindi og plötur: Svavar Gests. Nýjar plötur: Kristj. Kristjánsson. Getraun: Verðlaun veitt. Myndirnar frá hausthljómleikunum tilbúnar. •— Myndirnar frá síðustu hljómleikum til sýnis og pöntunar á fundinum. Fjelagar sýni skírteini við innganginn. — Nýir fjelagar geta gcngið inn á fundinum. Stjórnin. ATH. VETKARGARÐURINN VETRARGARÐURINN Almennur dansleikur í KVÖLD KL. 9. NY SKEMMTIATRIÐI Hljómsveit undir stjórn Jan Moravek. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími G710. S.H. Gömlii dansarnir í BREIÐFIRÐINCABÚÐ KL. 9. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Verð 15 kr. N.S.V.Í. Nemendamöí Nemendasambands Verslunarskóla íslands verlur haldið að IIÓTEL BORG, annað kvöld og hefst með borðhaldi klukkan 6 síðdegis. Þeir, sem ekki hafa tekið aðgöngumi’ða, vitji þeirra að Hótel Borg (suðurdyr) á morgun kl. 12,30—2. STJÓRNIN KLÆÐSiiERI óskar eftir atvinnu. — Góð meðmæli fyrir liendi. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „Vanur klæð- skeri — 531.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.