Morgunblaðið - 01.05.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.05.1951, Blaðsíða 11
i>riðjudagur 1. maí 1951 M O KG IIZV B L A ttlÐ ll Fjelagslíf SkíðaferSir í Hveradali 1 dög kl. 9. Kl. 10 og 'kl. 1.30. Sótt í úthverfin fyrir kí, 10-ferð. iSkiða- lyftan i gartgi. Skíðadeild K.R. SkíSafjelag Reykjavíkur Hafnarstræti ,21, sínai ,1517 SkíSaferS i Hveradali kl. 13,30 í dag. FerSaskrifsIofa Rikisins. Sími 1540. í. R. Frjálsíþróttadeild Þjálfarinn verður á vellinum kl. 1—3. -—- Rabbfundur n. k. miðviku- dag. — Frjálsíþróttamenn Ármanns Sameiginleg æfing verður hjá eldri og yngri flokk í kvöld kl. 8, mjög áríðandi að allir maeti, siðasta inni- æfing. — Stjórn FlÁ I. o CL St. VerSandi nr. 9 Fundur fellur niður i kvöld vegna dansleiks í húsinu. — Æ. T. St. Einingin nr. 14 Stuttur fundur uppi kl. 8. -— Kl. 9: Skemmtikvöld fjelaganefndar fyrir Einingarfjelaga og gesti þeirra. ■— Einleikur á pianó. — Draugasaga. —• Gamanvísur — nýjar: Sumarmál Ein ingárinnar. —- Spurningatimi. — Leikþáttur — gamanþáttur. — Iíaífi • og dans. — Æ. T. i Saankomur HjálpræSisherinn í kvöld kl. 8.30 hátiðasamkoma i Dómkirkjunni. Vigslubiskup Bjarni 'Jónsson og ofursti Welander tala. — Velkomin. Hósnæði Gott herbergi til leigu í Lönguhlíð 7, norður- enda. efri hæð. Vinna Hreingérningaf jelagiS PERSÓ Pantið í tíma, i síma 81949. Eng- in eftirvinna. Hreingemingar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 9883. — Maggi. Hreingerningar Vanir menn, góð vinna. .Tökull Pjeturssön, málarameistari. Sími 7981. — Hreingerningar Duglegir og vanir menn. Ilreinó stöSin. — Sími 80021. flreingerningar Hefi stúlkur og karlmenn til hreingerninga. — Sími 6234. —• GuSmundur. Hreingemingar Pantið i sima 7639. Hreingerningar, sími 2326 Pantanir aðeins teknar með fyrir- vara. Burstum teppi. — Bergur Vilhjálnisson. Kaup-Sala Minnlngarspjold BamaspítalasjóSs HHngstna tru afgreidd í hnnnyrðaversl. Refill, ABalstræti 12 (áSur versl. Augústu Svendsen) og BókabúS Austurbæjar, limi 4258. Ragnár Jónsson hœstarjetiarl&gmaRut Laugaveg 8, gími 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. lllllÍMIIIIIIMMIIMIMIIIIIIIMHlliHUIIimilllliiiiiiiiiiiia Einar ÁsnmndssoD hœstarjettarlögmaHut Skrifstofa: Tjaraargötu 10. — Sími 5407. Mínar innilegustu hjartans þakkir vil jeg af alhug færa öllum þeim, er heiðruðu mig á margvíslegan hátt á níræðisafmæli mínu, þann 23, mars 1951. Sjerstaklega vil jfeg þakka dóttursyni mínum og konu hans. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Jóhannsdóttir, Siglufirði. Mínum kæru ættingjum og vinum, fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 75 ára afmæli mínu 24. þ. m., sendi jeg mínar hjartan- legustu þakkir og bið Guð að blessa ykkur öll. Benedikt Tómasson, Akranesi. ÞEGAR ÞJEH GEFIÐ silfur- eða gullmuni í fermingargjöf, eða við önnur tækifæri, þá gætið þess að fullkomna gjöfina með fallegri áletrun. MAGNÚS BENJAMÍNSSON & CO. úra- og skailgripaverslun, mun taka á móti hlutum til áletrunar, sem verða af- greiddir fljótt og smekklega. Cjtóii cjiojtááon leturgrafari. Tjarnargötu 46 Hawai-rós Schindapsus Burhni Pelargonia Rússncskur vínviður’ PÖTUBLÖI Kónga vínviður Stjörnu-efeu Monstera og ýmsar aðrar tegundir. BtOMAVlRZUISI mumr í vörslu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskila- muna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyklaveski, lyklakipp- ur, veski, buddur, gleraugu o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar á Fríkirkjuvegi 11 næstu daga kl. 5—7 e. h. til að taka yið munum sínum, sem þar kunna að vera. RANNSÓKNARLÖGREGLAN öodge Weapon Tilboð óskast i 10 manna Dodge Weapon í góðu standi, drif á öllum hjólum, og aíar traustbyggður, hentugur til öræfaferða. — Til sýnis við Austurbæjarskólann í dag og á morgun, Golt einbýlisLcs ÓSKAST TIL KAUPS Æskilegt að » væri á hitaveitusvæðinu. — Mikil út- borgun. — Skii,. a margbýlishúsi geta komið til greina. EGGERT CLAESSEN. GÚSTAF SVEINSSON hæstarjetarlögmenn, Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Sími 1171. Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum voruml að við höfum frá 1. maí selt verslun vora Stjörnubúðina, Mávahlíð 26, hr. Óskari Jóhannssyni. Jafnaframt vonum við að viðskiftavinir vorir láti hinn nýja eiganda njóta sömu viðskifta í framtíðinni. Virðingarfyllst, STJÖRNUBÚÐIN S. F. Samkvæmt ofanrituðu hef jeg keypt Stjörnubúðina, Mávahlíð 26 og rek hana framvegis undir nafninu „SUNNUBÚÐ1N“. Jeg vona jafnframt að mega njóta velvildar og við- skifta viðskiftavina verslunarinnar og mun leggja áherslu á að þóknast þeim eftir bestu getu. Virðingarfyllst, Óskar Jóhannsson. Einbýlishús Nýtisku steinsteypuhús með öllum þægindum til sölu á ísafirði. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur Málaflutningsmaður Jón Grítnssön, Isafirðt. Móðir okkar og tengdamóðir RAGNHEIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Brekkustíg 1, þann 29. apríl. Guðrún Guðmunds, Inga Vv'essman, Helgi HelgaSon. Maðurinn minn og faðir okkar EINAR MARKÚSSON fyrrverandi ríkisbókari, andaðist^ð heimili sínu Baugs- veg 31, Skerjafirði aðfaranótt mánudagsins 30. apríl. Stefanía Stefánsdóttir og börn. Konan mín og móðir ELENÓRA KRISTÍN RÓSMUNDSDÓTTIR, andaðist í Landsspítalanum 28. þ. mán. Þorsteinn Guðjónsson, Ólafía Hrafnhildur Bjarnadóttir. Útför konunnar minnar LÍV ÞORSTEINSSON, fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 2. maí kl. 13,30. — Athöfninni verður útvarpað. Stefán Þorsteinsson. Þakka hjartanlega hlýhug og hjálp við andlát og jarð- arför konunnar minnar, INGUNNAR ÖFJÖRÐ, Fossnesi. Sícinn Þ. Öfjörð. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elskulegrar konunnar minnar og dóttur GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Sunnuhvoli, Stokkseyri. Eiríkur Björnsson, Guðríður Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.