Morgunblaðið - 01.05.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.05.1951, Blaðsíða 10
MORGVNBLAÐIO Þriðjudagur 1. maí 1951 10 gmraamiiimiimiHiMiiii Framhaldssagan 19 •■•l■■ll■■■llll■ml•l■llllllll■fllll•l■lllllllllllllllllHlllllllll■■■llll■llll»' iiiiiimiiiiiimiiiiiiimi: AST í MEiNUiy (•iiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiimmniiii SKALDSAGA EFTIR LOIS EDWARDS iitii111111111111111*111 og hárið á henni var bundið upp á höfuðið í þykka fljettu. „Jeg sagði þjer það líka“, sagði sagði hún við Guy. „Það er mjer að þakka því jeg stakk upp á því að hafa „kermesse" núna í mars. Þið megið þakka mjer fyrir góða veðrið. Georgia, fannst þjer það ekki góð hugmynd hjá mjer?“ „Jú“, sagði jeg. Jeg hafði enga hugmynd um það hvers vegna hún var svona óvenjulega kát, en. það lá líka vel á mjer. „Þú hefur víst ekki tíma til að koma að synda í dag, Guy“ spurði jeg. „Því miður. Jeg býst varla við að jeg hafi tíma til að draga and- ann. Það er mjög mikilsvert að allt fari vel og sómasamlega fram“, sagði hann og hló. „En þú skalt fara og synda og hvila þig á eftir“. Hann leit snöggvast niður á diskinn og sagði svo lágt. „í kvöld verðum við að tala sam- an, Georgia. Jeg hef beðið lengi eftir tækifæri“. Og jeg líka, hugsaði jeg. Jeg hef beðið allt mitt líf. Hann stóð upp. „Þeir koma inn á skrifstofuna til mín og fá sjer vínglas. Mig langar til að þú komir líka snöggvast og heilsir þeim. Viltu koma þegar þú ert búin að borða?“ Jeg kinkaði kolli. Guy gekk burt, en Giséle kall- aði á eftir honum. „Mig langar lil að koma líka.“ Hann hikaði en sagði svo: „Já, auðvitað, komdu ef þig langar til þess. Komdu með Georgiu eftir dálitla stund“. Hann brosti til mín og fór. Gáskinn var horfinn úr andliti Giséle. „Ætlar þú þá að fara, Georgia?“ „Guy bauð mjer það. Já, jeg ætla að fara“. Hún yppti öxlum. „Við förum þá saman." Hin litla skrifstofa Guy virtist troðfull af stórum og kraftalegum karlmönnum. Andlit þeirra minntu meira og minna á andlit sem maður sjer á gömlum hol- lenskum málverkum, ráðsettir og hljedrægir en blátt áfram. Þeir sem áræðnari voru, heilsuðu okk- ur. „Bon jours, mesdames“, sögðu þeir, en hinir störðu með miklum áhuga á gólfteppið. Jeg hafði aldrei áður heyrt Giséle tala frönsku og jeg dáðist að henni, þegar hún gekk um á milli karlmannanna, spjallaði við þá og brosti glettnislega. Guy kom til mín og tók undir hand- legg mjer og kynnti mig fyrir þeim. Jeg var feimin við að tala frönskuna en hann sagði mjer að jeg þyrfti ekki að vera hrædd við það. Þeir heyrðu að hann talaði kunnuglega við mig, og virtu mig fyrir sjer með rannsakandi augna ráði. Eftir litla stund var jeg far- in að skemmta mjer prýðilega. Eftirvænting þeirra vegna hátíða haldanna og virðingarmerkin sem þeir sýndu Guy, gat heldur ekki annað en haft góð áhrif á mig. Eftir nokkra stund spurði jeg Guy, hvort það væri ókurteisi ef jeg færi. „Nei, auðvitað ekki“, sagði hann. „Þú hefur staðið þig vel“. Aftur gengum við um á milli mannanna. Jeg kvaddi þá með handabandi og þeir fylltu glösin sín og drukku mína skál. Mjer datt í hug að taka Miu með niður að tiörninni. Jeg var einmitt að hleypa henni út úr girðingunni þegar jeg sá Giséle koma ofan frá húsinu. Jeg kall- aði til hennar og spurði hvort hún vildi koma með að synda. „Jeg get buslað í vatninu á með an þú syndir“, sagði hún glaðlega Þegar við gengum niður stíginn spurði hún allt í einu: „Hvar í ósköpunum fann Helen þig?“ „Hefur hún ekki sagt þjer það?“ „Hún getur ekki talað um ann að en Guy, veslingurinn“. „Við hittumst á götunni". \ Giséle rak upp hlátur. „Georgia i>ú ert ágæt. Næst reynir þú að telja mjer trú um að hún hafi ávarpað þig úti á götu án þess að hafa sjeð þig fyrr“. „Hún gerði það. Hún var ein- mana. Hana vantaði ferðafjelaga. Enginn af þeim sem hún þekkti, vildu koma með henni. Allir voru ..'. ivijer fannst allerntt a. 'a um það sem snerti andlitif á henni.“ „Jeg undrast það ekki. Hún hef ir ekki verið með sjálfri sjer síð- an hún lenti í slysinu“, sagði Gi- séle. „Jeg á ekki við að það sje vegna þess að hún er eins og lauðinn upp úr gröf. Maður sár- /orkennir henni fyrir það. Hún var falleg áður. En nú getur hún ekki hugsað um annað en það, hvað hún eigi bágt og er ekkert nema leikaraskapur. En hún er vön því að fól-k dansi eftir henn- ar pípu. Þú gerir það núna“. „ivijer er borgað fyrir það“, -atrði jef/. „En annars gefst mie’ ekki mikið tækifæri til að gera henni til geðs þessa daga“. „Já, hún er undarlegri en hún hefir nokkurn tímann verið fyrr“, sagði Giséle. „En jeg skil það ekki. Við hieldum að hún æiði snúið sjer til ráðningastofu ig hún hefði fundið þig á þann hátt. Okkur datt hitt aldrei í nuff .... sjáðu, þarna er Helen“. Við vorum komin iyrir beygj- una og sáum tjörnina fram und- an. Við bakkann sáum við ofan á rauða sundhettu. Það var Helen og á meðan við horfðum á, sneri hún sjer við og ljet sig fljóta á bakinu með fæturna uppi á yfirborðinu. „Giséle“, hrópaði jeg í undrun minni. „Helen sagði að hún kynni ekki að synda“. „Jeg býst ekki við að hægt sje að kalla það samanborið við þig“. Hún.hljóp niður að báta- skýlinu og kallaði á Helen. Hún hljóp svo skyndilega frá mjer að jeg stóð hálf undrandi eftir á stígnum o,r Mia leit spyrj andi á mig. Jeg sá að Helen steig niður á botninn og óð hægt í land. Jeg veit ekki hversvegna mig skorti hugrekki til að fara til þeirra. En af einhverjum ástæð- um sneri jeg við upp að húsinu aftur. Tjörnin var orðin eins og vígi, sem óvinirnir höfðu sigrað. Giséle kallaði á eftir mjer: „Hvert ert þú að fara?“ „Heim“, kallaði jeg til baka og hjelt áfram. Auðvitað var það bæði barna- legt og ókurteist. en mjer fannst eitthvað kalla mm til baka til Longueville. Þegar jeg var kom- inn fvrir beygjuna á stígnum, tók jeg til fótanna og hljóp það sem eftir var. Mia, sem hafði verið svikin um sundið, gelti hástöfum í mótmælaskyni. Jeg bljes af mæði þegar við komum upp að húsinu. Þegar leið á daginn varð enn heitara í veðri. Úr glugganum í herbergi mínu, fylgdist jeg með þegar fólkið fór að tínast að. — Börn hlupu hvert um annað á flötinni og stólarnir voru þegar komnir umhverfis pallinn, bar sem átti að dansa seinna um kvöldið. Hljómsveit byrjaði að leika við hringekjurnar. Hátíði höldin voru byrjuð. Kjóllinn minn ofan á rúm- inu. Iiann r'ar gamall. Jeg hafði komið með hann frá Ameríku, en það var klæðilegasti kjóllinn sem jeg átti. Jeg smeygði honum yfir höfuð -njer. Hann var mjög einfalJv.r, hvítur og Honoré hafði stíMl h„_. . svo „ilsið stóð , út í allr: áttir elns 03 „ oallitt- j dansme/. Jeg hljóp niður „tigar.n í il- skónum, sem jeg hafði keypt i Tours fyrir einn ..«1. Mjer fannst jeg vera fín og sun /klædd. Guy stóð niðri í anddyrinu. ..Hvar eru hin?“ spurði jeg. „Þau eru ekk' komin niður ennþá. Við þurfum ekki að bíða eftir þeim“. Hat virti mig fyrir sjer með aðdáun * augunum. „Þú ert falleg, Georeia“. Hann tók úndir handlegg mjtr c’ við gengum út á íiötina. — Klukkan var fjögur ug hátíða- höldiri stóðu sem hæst. Það var ekki margt fólk, ser.i tók þátt í þessum litla „Ker- messe“. En fjörið og kætin var ARNALESBOfí 'jtlorgunblaðsins Hákon Há&®w»«!rsor. 111. „Hvíta blóm tala,“ hvíslaði höfðinginn, „en lágt“. „Hákon! Jens!“ hvíslaði hún. Jeg gat risið upp á hnjen og starði undrandi út í myrkrið. „Þetta eru hinir hvítu bræður mínir,“ .hvíslaði Mary. Andartaki síðar voru þau komin til okkar og eftir það liðu ekki margar mínútur þangað til við vorum aftur frjálsir. Jeg var svo sæll og glaður, að jeg faðmaði Mary að mjer, og jeg held næsí- um því, að Jens hafi gert það sama við höföingjann. „Við verðum að forða okkur í gegnum leyniútganginn," sagði jeg. „Og láta þá taka okkur til fanga aftur,“ sagði Jens. „Nei, það , kemur ekki til mála.“ Hann læddist varlega fram að opinu. Örstutta stund stóð hann grafkyrr og hlustaði. Svo klifraði hann ofurlítið upp eftir kaðal- stiganum, en kom strax aftur niður. Við sáum hann stökkva niður i fjöruna. Hann kom ekki til baka fyrr en eftir um það bil hálía klukkustund. ,,Hnífinn,“ hvíslaði hann. Höfðinginn rjetti honum vopnið, en það leit út fyrir, að hann gerði það alls ekki víljugur. „Hvað er það, sem þú heíir hugsað þjer að gera?“ spurði jeg. „Uss, bíddu!“ Aftur klifraði hann upp kaðalstigann. Hvað í ósköpunum ætlaðist hann fyrir? Honum gat þó ekki dottið í hug að ráðast á ræningjana, þó að þeir væru biindfullir. Nokkrum mínútum síðar var hann kominn aftur. „Komið þið,“ hvíslaði hann. „Hvert?“ „Við tökum bátinn.“ Þegar víð komum að munnanum, heyrðum við sjóræningjana öskra og hlæja uppi á klettunum. Jeg fór fyrst og hjálpaði Mary, svo kom höfðinginn og síðast Jens. Niður við ströndina lá sjó- 1 æningjabáturinn. (HiuiiiiiiiiMiiiHiiiiiifiiiiiiviiiiiiiiiiiiHmmMiiiimn fiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiii-tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Taft-moir II Strákar I Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Búfamlr kcimiir. Versl. STÍGAíNDI Laugaveg 53. — Sími 4683 ; /t .'■■imiiiimiiiiiHiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiintii! - Z mmmmmiiiimimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi Gólfklúiar Diskaþurrkur Glas^owbúðin Freyjugötu 26. • •mmiimmtimmimmiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiii Hvit og mislit | Blénda Glasgowbúðin £ Fréyjugötu 26. 2ja eða 3ja herbergja íbúð óskast til leigu 14. mai, helst i Austurbænum, einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „Verslunarmað- ur — 551“. nnimminnmmmnimnnmminnmininnmmi imi = = barnavagn, verð kr. 650.00. — 5 Gunnarsbraut 28. ? S'nimmnmniiinmuniiiiiiiiiiáiiiiiiniiniiiiiitnna = E 81973 Píanó Hornung & Möller til sölu. Uppl. í sima 4166. mnunuuimuimiumuitiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimumi - Til leigu | góð 2 hei'bergi og eldhús i ný- = tisku húsi i Miðbænum, gegn I heildagsvist. goðrar stúlku. ekki 1 unglings. Tilboð merkt: „Hent í ugt — 548“ sendist afgr. Mbl- = fyrir laugardag. IIIUIUIUIIIUIUUUIHtUIIIUIIIUIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIIII = [ BÍLL - PÍANÓ I I Vil kaupa góðan sendiferða- eða | | 4ra manna biL Get lútið gott I | Píanó upp í kaupin. Tilboð send- = : ist aígr. Mbl.. fyrir laugardag, | | merkt: „Sala — 550“. : niiimiiiimuimiiiiiiiiiiiiiiiuiiimuiniiiiiiiiiiifini z f Sveínherbergis- 1 húsgögn : 1il sölu ódýrt lijónarúm á 200 I | kr. stk. Náttborð á 200 kr. — jj i Skápur með stórum spegli á : : 1000.00. — Allt úr linotu. Ryk \ | suga á kr. 800.00. Uppl. 1 síma \ Atvinna : Sendiferðabíll með stöðvarplássi I til sölu. Skipti á fólltsbíl eða I jeppa kcma til greina. Til sýn- | is og sölu á Mánagötu 1 frá | kl. 3—7 í dag og 7—9 annað | kvöld. — Z imiiuiiiuuuiiiiiiiiuuiimuuiui immmmmmmi - Herbergi til lezgu Uppl. á Lönguhlíð 19, III. hæð : til vinstri. ■ iiuuiuiiuiuuimiiiuiiiMiuiiiiiiiii | Litið hús : með leigulóð í strætisvagnaleið. íæskilegt i Fossvogi, óskist til | kaups niilliliðalaust. — Tilboð i merkt: „Milliliðalaust — 553“, i sendist afgr. Mbl., fyrir föstu- [ dagskvöld. : "lunuuuiuiiiuuiuuiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiii* j Jsrðýta | Ce.i/'i ;>ii!s»r D-4 í góðu standi á- : samí mi'ilu af varahlutum, er til Máinutnlngsskrifstofa | Kristjáns Uuðlaugssonar og Jóns N. SigurSssonar : Austues:. .-’ti 1. Simar 3400 og : 4934. ; uiiimiiimiitiiiiuiiiiuiiuMmmuiiiiiiitiuiiituuii : * immmuimmmiuiuuiiiiiiiiiiiiuMiuiiuiimmm : Pisnktsuðu vjel til sölu. Uppl. í sima 81162, i i dag og á morgun. jj £ *"uuunuuunuiuuiiiiiiiiuiiiiiiniiMiiinnnnniii \ 11 úmmn : til sölu á Seljaveg 5, kl. 1—3 í i 1 dag. — • ■•••,*,,,i»,mm,muiiiuiiiiiiiiiiii,,||nnu,,|F„ll|||1( : GóIIteppi Wilton gólfteppi til sölu. Stærð 3!/2x4«/2. VÖRUSAHNN Óðinsgötu 1. — Sími 6861. \ Kona, sem á góða bújörð á Ncið- : uilandi, óskar eftir ráðsmanni. \ Tilboðum sje skilað ásamt uppl. : um aldur og áður unnin störf, : : ............................... ? sendist blaðinu fyrir 5. maí — | merkt: „Landbúnaður 1951 — i 543“. tbúð : 35 m.m. myndavjel til sölu, ! i Victor-linsa. Ljósop 2,9. Lokari ! : frá 1/2 j—1/500 með reflex- i 1 mattskífu. Rauður og gulur ! : filter, „Lcns-hood“, ,portrait‘- j jlinsa. Leðurtaska og filmur fylgja i | Verð kr. 3000.00. Sími 31291, ! : kl. 3-—5 i dag. : ..""""".mi,„imii j | BéjktimenHj § Ritsafn Jóns Trausta í rexin. i : Þjóðsögur Ólafs Davíðsson. — i | Flatcyjarbók, Jón Sigurðsson, i | 1—5 og Brjefasafnið. Al'.t mjög i : ódýrt. Kaupi vel með farnar ,is- i : lenskar bækur. Bókaverslunin : Frakkastíg 16. — Sími 3664. i 3 herbergi og eldhús á góðum | stað í Austurbænum til sölu. —• | Uppl. efíir hádegi. Haukur Jónsson hdl. Lækjargötu 10B. — Sími 5535. I ■ wiinuunumnnuuinmnunimiiiM | Vegna brottflutnings eru til sölu | : dönsk { Svefnherbergis- | húsgögn f | Selst mjög ódýrt. Uppl. á öldu | : götu 57, III. hæð milli kl. 6—9 = | í kvöld. Z mmmmimHuuuuimuuuiiiinuiuuiMiiuiuuiB = Vandað Pianó ( óskast : til kaups. — Slmi 4673. VlllHIHIIIIIItlltmrmtMIHniHHHHHIIHIIHIHIIIHIIIHIlN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.