Morgunblaðið - 09.05.1951, Qupperneq 1
UmíerSarvikan í Reykjavík
¥-þýska ríkisstjórnm vill Mto
liiirii flokk iaýnasisti í lanðinia
Miklum óþægindum, jafnvel stórslysum mætti oft afstýra, ef veg-
íarendur gættu þess að fara eftir umferðarreglum á gatnamótum,
eins og myndin sýnir.
lEeriir S.i*. sækja nú
víðssS hvar á í Kérea
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TÓKÍÓ, 8. maí: — Iierir S. Þ. í Kóreu sóttu nokkuð norður á bóg-
inn í dag. Fikruðu þeir sig áfram og leituðu að veilum í vörnum
kommúnista, en þeir gáfu hvergi höggstaðar á sjer. Víðsvegar norð-
an og norðvestan Seoul, brutu hermenn S. Þ. geilar inn í varnar-
línu kommúnista. Einn hópur þeirra sótti gegnum Uijongbu, norð-
an Seoul.
J SKOTGItOFUM <
Á Kimpo-skaganum, norðvest-
an Seoul, höfuðborgar S-Kóreu,
skiptust sveitir kommúnista og
S-Kóreumanna á skotum. Höfðu
kommúnistarnir komið sjer fyrir
í skotgröfum norðan Han-fljóts-
UÍTIÐ viðnám austan til
í herstjórnartilkynningu
Bandaríkjamanna segir, að herir
S. Þ. á austurvígstöðvunum hafi
haldið áfram hægfara sókn sinni
an þess að verða fyrir verulegu
viðnámi.
550 ÁRÁSARFERÐIK
' Flugmenn Bandaríkjamanna,
R-Afríku, Ástralíu og S-Kóreu
'gerðu 550 árásarferðir í dag. —
Taldist þeim svo til, að þeir hefði
sært eða fellt eina 130 af komm-
únistum.
Eidisr í 2 skipiim við
Breflan.dssfrendur
LUNDÚNUM, 8. maí — Úti
fyrir Bretlandsströndum kom
upp eldur í 2 skipum í dag. Var
annað þeirra sa’nskn skipið
Tra.vancore U700 smál. Átti
skipshöf nin í höggi við eldinn
í i stundir, en fjekk þá ham-
ið hann.
Þá kom upp cldur í breska
botnvörpuugniim Aylesby, 112
smál. Varð áhöfnin að fara i
björgunarbátana, op bjarpaði
henni annar botnvörpungur.
Aylesby brann emi 2 stundir
eftir það. —Reuter-NTB.
nssar eru
cónægðk
MOSKVU, 8. maí — Rússneska
útvarpið skýrði frá því í kvöld, að
Jandarikin hafi tekið að sjer varn
'r Islands. Frjettinni fylgdi stutt
'thugasemd. Þar sagði, að rikis-
'tjórnin hefði heimilað Bandarikja
mönnum að taka landið herskildi
ig þar með gerst ber að landráð-
im. Áður hefði Bandarikin lagt
fast og lengi að íslensku ríkis-
stjórninni, að hún Ijeti undan.
„Koma bandarísku hermann-
anna til. Keflavíkur er aðeins upp
haf hcrnámsins. Hið raunveru-
lega mafkmið er að gera ísland
að traustu virki í hernaðarkerfi
Bandarikjamanna í Norðu rálfu“.
—NTB.
Verkfall á N.-Spáni
MADRID, 8. maí — Um 4000
verkamenn í bænum Pamplona á
Norður-Spáni lögðu niður vinnu í
dag ti) að andmæla, hve fram-
færslukostnaðurinn er orðinn
mikill. Ekki kom til neinna óeirða.
Allt athafnalíf bæjarins var lam-
að. —Reuter-NTB.
ann fjekk 11% gfeiddra
afk'væða í IMeðra-Saxlandi
Svailstakkasveitir hans hafa verið bannaðar
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
BONN, 8. maí. — í dag áttu þeir með sjer stefnu innanríkisráðherra
V-Þýskalands, Robert Lehr, og innanríkisráðherrar einstakra sam-
bandsríkja landsins. Leituðu þeir sameiginlegra aðgerða í baráttu
við flokk nýnasista, Sósíaliska ríkisflokkinn.
Biðskák í 23. untferð
Fyrr í dag ræddi ríkis-
stiórnin það viðhorf, sem skap
ast hefir við, að flokkurinn
fjekk meira en 10. hluta
greiddra atkvæða við bæjar-
og sveitarstjórnarkosningar í
Neðra-Saxlandi.
MOSKVU, 8. maí. A sunnu-
daginn tefldu þeir Botvinnik
og Bronstein 22. umferð í ein-
víginu um heimsmeistaratitil-
iun. Bronstcin vann og hefur EKKI EINS OG 1930 OG 1933
því ll'/á vinning, en Botvinnik Ríkisstjórnin tilkynnti eftir
10V2. í kvöld hófst 23. og næst fundinn, að hún væri ráðin í að
scinasta skákin. Eftir 42 leiki koma í veg fyrir, að svipaðir fit-
varð biðskák. Bronstein tókst burðir og 1930 og 1933 gerðust
að vinna peð af andstæðingi öðru sinni. Þá kollvarpaði Hitler
sínum, en Botvinnik tókst að stjórnarskránni í skjóli lýðræðis-
ná betri stöðu áður en lauk, skipulagsins.
t
og eru taídar meiri líkur að
hann vinni skákina, sem verð-
ur tefld til úrslita í dag (mið-
vikudag). — Reuter-NTB.
KCNUNGAR HEILS-
AST MEÐ VIRKTUM
LUNDÚNUM, 8. maí — Friðrik
Danakonungi og drottningu
hans var ákaft fagnað, er þau
komu í þriggja daga heiinsókn til
Lundúna í dag. Húsfreyjurnar
fóru með rápskjóður sínar og
klöngruðust upp á hvað eina, sem
að gagni mátti koma, til að sjá
Georg 6. Bretkonung og Elísabetu,
prinsessu, heilsa dönslcu konungs-
hjónunum með kossi á Victoria-
jámbrautarstöðinni. Attlee, for-
sætisráðherra, og fleiri úr stjórr.-
inni voru og á járnbrautarstaÖ-
inni til að taka á móti konungin-
um.
Konungarnir óku saman heim í
konungsgarð. Á eftir komu drottn-
ingarnar ásamt Elísabetu ríkis-
erfingja. Mikill mannfjöldi var á
i leið þeirri, sem ekið var um, til að
jsjá hátignirnar. —Reuter.
Búlgarar bera Grikki
þungum sökum
j MOSKVU, 8. maí — Moskvuút-
jvarpið segir frá því, að búlgarski
j utanríkisráðherrann hafi snúið
sjer til Trygve Lies, aðalritara
| S. Þ. og beðið S. Þ. að gera nauð-
' synlegar ráðstafanir til að stöðva
’ sífelldar ferðir grískra flugvjela
og herflokka inn á búlgarskt land.
Ljet ráðherrann á sjer skilja, að
þessar yfirtroðslur hafi farið mjög
í vöxt upp á síðkastið.
undirrit
Tiiicg^m m, a5 fjórveSdsiundur ræSi mái 11, haínað
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
WASHINGTON, 8. maí. — Rússar hafa borið fram þá tillögu, að
fulltrúar Pekingstjórnarihnar, Bandaríkjanna, Rússa og Bretlands
Væri kvaddir á ráðstefnu, þar sem gerð væri frumdrög að japör.sku
friðarsamningunum. L.dag höfnuðu Bandaríkin tillögunni.
Kee varð bráðkvaddur
NEITUNARVALD
TVEGGJA
Forroælandi utanríkisráðuneyt-
isins hefur komist svo að orði,
að takmark Moskvustjórnarinnar WASHINGTON, 8. maí — For-
með tillögu þessari sje að fá þann maður utanríkismálanefndar full-
ig neitunarvald tveggja aðila, trúadeildar Bandaríkjaþings John
sem beitt yrði gegn friðarsamn- Kee, varð bráðkvaddur í dag.
ingum við Japani.
BRÁÐUM LOKIÐ
Hjartabilun varð banamein hans.
Kee, sem var 77 ára að aldri, var
úr flokki deinókrata og ákafur
Hann ljet og á sjer skilja, að stuðningsmaður Atlantshafsbanda
Bandaríkin hygðust halda þeim lagsins. —Reuter-NTB.
samningsundirbúningi áfram, er j
þegar væri hafinn, hvort sem
Rússar ætti þar hlut að eða ekki.
Bandaríkjamenn hafa unnið að
japönsku friðarsamningunum í
samráði við 15 aðrar þjóðir, og,
standa vonir til, að þeir verði
undirritaðir eftir nokkrar vik
GETUR EKKI f
BANNAÐ FLOKKINN
Ríkisstjórnin er þeirrar
skoðunar, að Ríkisflokknrinn
sje ólögmætur, en sem stend-
ur getur liún ekki bannað
hann samkvæmt stjórnar-
skránni. Það er æðsti dóm-
stóll landsins, sem um það cr
bær, en hann tekur ekki til
starfa fyrr en eftir 6 vikur.
Þegar þar að kemur er ekki
víst, að ríkisstjórnin láti sitja við
það eitt ,að reyna að fá flokkinn
bannaðan. Má allt eins gera ráð
fyrir, að hún láti höfða mál á
hendur einstökum fjelögum hans
fyrir brot á stjórnarskránni.
SVARTSTAKKAR
BANNADIR
Þegar hafa svarstakkar Rík
isflokksins verið bannaðir. —•
Gegndu þeir svipuðu hlut-
verki og stormsveitir Hiílers
á sínum tíma. Komið hefir
verið í veg fyrir fleiri þætti
flokksstarfsins.
------ ----------- ,
Hann var 120 ára
HÖFÐABORG, 8. maí. — Nýlát-
inn er í S:Afríku elsti innfæddi
Afríkubúinn, sem þar b’ó. Hann
hjet Krimpies idkoba og var 120
ára gamall.
ur.
Snekkja Hiðiors seid
sem brofajárn
NEW YORK. — Snekkja Hitlers,
Grille, sem kostaði yfir 1.4 millj.
sterlingspunda, hefir verið til
sýnis í Bandaríkjunum um skeið,
oe tókst ekki að selja hana fyrir
viðunandi verð.
Fyrir skemmstu var hún seld;
sem brótajárn fyrir 35 bús. pund.
Verður rftálmurinn úr henni not-
aður í tæki, sem smíðuð eru sam-
kvæmt landvarnaáætlun Banda-
ríkjanna.
Safna að s;er vopsium
BERLIN, 7. maí:
— Upplýsinga-
skrifstofa and-
kommúnista í V-
Berlin skýrir frá
því, að hún hafi
fengið nákvæmar
upplýsingar um
það frá starfs-
mönnum sínum í
A-Þýskalandi, að
kommúnistar hafi
á undanförnum 3
vikum smyglað
lfO kössum af
rifflum, vjelbyss-
um, skotfærum,
sprengiefni og
handspreng j um
til Danmerkur og
Svíþjóðar. Einnig
skýrði hún frá
því, að samskon-
ar vopnasmygl
ætti sjer stað til
norskra kommún
ista, þó að hún
hefði ekki eins
nákvæmar fregn-
ir af því.
Vopnakassar
þessir hafa verið
setti um borð í
fiskiskip í austur-
þýsku höfninr.i
Heiiigendamm,
22 km austur af
Rostock. — Hafa
þessir dulbúnu
fiskibátar svo átt
mót við dönsk og
sænsk skip á
Eystrasalti og
vopnunum verið
smyglað inn í
þessi lönd að næt
urlagi. Rússnesk-
um liðsforingja
hefur verið falið
að hafa yfirstjórn
með vopnaflutn-
ingum þessum, en
að öðru leyti
vinna þýskir
menn að þeim.
— Reuter.