Morgunblaðið - 09.05.1951, Síða 4

Morgunblaðið - 09.05.1951, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. maí 1951. 129. dagur ársins. INæturlæknir er í læknavarðstoí* unni. sími 5030. Næturvörður i Ingólfs Anótcki, simi 1330. o- -□ Dagbóh ( VeSrið 1 gær var vaxandi sunnan átt um allt land. Rigning á Vestur- landi. 1 Reykjavík var hiti +7 stig kl. 14, +9 stig á Akureyri, +7 stig í Bolungarvík, +3 stig á Dalatanga. Mestur hiti tnæld- ist hjer á landi í gær á Akttr- eyri +12 stig, en minstur i gær morgun á Akureyri og viðar -4-5 stig. I London var hitinn 7 stig og 10 stig í Kaupmannahöfu. D-------------------------D ( Br'úikaup "] 1 dag verða gefin saman í hjóna- hand ungfrú Svanhildur Ö!aLdóttir (dr. Danielssonar) stjórnarráðsfull- trúi og Sigurður Guðmundsson arki- t‘kt. Heimili þeirra verður að Miklu hraut 11. Þann 6. mai voru gefin s.iman i hjónaband af sjera Friðiik J. Pafriar vigslubiskup, ungfrú Fjóla r. uðjons- dóttir og Matthias Björnssoi, loft- skeytamaður, Grímssonar kaupmanns, Akureyri. Ennfrcmur voru gefin srnan 6. maí af sjera Pjetri Sigurgeirssyni, ungfrú Ester Anna Jóhannsdóttir og Skarphjeðinn Guðmundsson, Lindar- götu 11, Siglufiroi. Laugardaginn 28. april voru gefin snman í hjónaband á Möðrrv'öllum í Hörgárdal, ungfrú Kristiún Jóns- dóttir, Trjestöðum og Sveinn Brynj- ólfsson, Efstalandskoti, öxnadal. (HjcnsefnS ) 1. maí opinberuðu trúlofun sina ungfrú Jóhanna Aðalsteinsdóttir og Hans Petersen, Hringbraut 121. Á uppstigningardag opinberuðu tni lofun sína Kristíu Guðmundsdóttir frá Siglufirði og Rikarð Jónsson, stýri maður, Lögbergsgötu 3, Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúloíun sina ungfrú Ásdís I,árusdótúr frá Meðalholtum, Flóa og Lárus Ólafs- son lvfjafræðingur, Selfossi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Sigríður Marinósdóttir, skála 2 við Háteigsveg og Einar F’rí- mannsson, Engjaveg 1, Selfossi. r-HsiSöí! Jóhanna" Sýning í kvöld kl. 20.00. Nú fer hver að verða síðastur að sjá þetta merka leikrit. Búið er að sýna þbð í 22 skipti, og eru nú aðei'is 3 sýningar eftir. Myndin er af Önnu Borg í kirkjunni. c áímæii 3 hefst i Góðtemplarahúsinu ■ (uppi) í dag kl. 2. — Gengisskráning 1 £ _____________ í USA dollar ____ kr. 100 danskar kr. ____ 100 norskar kr. ____ 100 sænskar kr. ____ 100 finnsk mörk _ 1000 fr. frankar____ 100 belg. frankar — 100 svi«sn. frankar 100 tiekkn. kr. ____ 4 00 gvlliní 45.7« 16.31 236.30 228.50 315.50 7.00 46.63 32.67 373.70 32.64 429.90 Mugferðir 80 ára er i dag Ketill Jónssm fyrr um bóndi á Minni-OLafsvöllum, Skeið um, nú til heimilis, Greítisgötu 28, Reykjavík. Basar Kvenfjelags Fríkiikjusafnaðarins Flugfjelag íslands: Innanlandsflug: — I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vest- nannaeyja, Hellissands og Sauðár- króks. — Á morgun eru áætlaðar fiug t'erðir til Aktireyrar, Vestmannaeyja, Rcyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Nes- kaupstaðar, Seyðisfjarðar og Sauð- árkróks. — Millilandaflug: Gullfaxi kom frá London i gærkveldi. Söfnin Landsbókasafnið er opið U. 10— 2, 1—7 og 8—10 alla virXa dags æma laugardaga klukkan 10—12 og —7 — Þjóðskjalasafnið U. 10—12 ig 2—7 alla virka daga nema laugar- laga yfir súmarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar U. 1.3C safnið U. 10—10 alla virka dagt íema laugardaga kl. 1—4. — Náti irugripasaf'nið opið sunnudaga ki ' .30—3 og þriSjudaga og fimmtudagi L 8—i Kvennadeild Bridge- ?jelagsins heldur síðasta spilakvöidið á þessu /ori i kvöld kl. 8 i húsi VR. Blöð og tímarit Skinfaxi, tímarit U.M.F.f, er ný- loniið út. Efni: Gifta þjóðar vorrar, ;ftir Björn Björnsson, Þáttur um Davið Stefánsson; Skemmtiterð, eftir Iristján Jónsson; Af erlendum vett- vangi (Frá Indlandi); Krýsuvík; lieiðabhk (Fjelagsheimili Miklnholts ’irepps); Starfsiþróttir efíir Þirstein Einarsson, Umf. Eyrarhakka 30 ára, Mirmi Islands, eftir Gunnar Guð- bjartsson; Frjettir; úthlutun úr iþróttasjóði 1951 o. fl. Skátablaðið, 1.—3. töluhlað, er komið út. Efni: Á námskeiði í Gilwell Park, 2. grein, eftir Björgvin Magnús son stud. theol.; Verðlaunaþiautir í Skátajólum, úrslit og svör, Skiðamót- ið, saga eftir Ottar Karlund; ITáskól- inn, landslagsmyndir og sögnstaðir 6.; Jamboree 1951; St. Georgs dagur 1951; FVá frjettamanni Skátablaðsins í Hafnarfirði; Myndir vúr skáta,:finu, Valley Forge, eftir Jón Magnússon; Skátahornið; Fré kvenskátum, Niður lag S-sögunnar; Or heimi skáta o. fl. ( SkjpiafrjeHir ) Eimskip h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Alexandria í gær til Hull og London. Fjallfoss var væntanlegur í gærkveldi til Rvikur frá Isafirði. — Goðafoss fór fré Stykkishólmi i gær til Keflavíkur. Lagarfoss fór frá Rvik 2. þ.m. til New York. Selfoss fór frá Rvík 7. þ.m., væntanlegur til Borð- eyrar í dag. Tjöllafoss fór frá Nor- folk 3. þ.m. til Rvikur. Dux fór frá Hainborg 2. þ.m. til Rvíkur. Hilde fór frá Leith 5. þ.m. til Rvíkur. —- Hans Boye fermir í Álaborg og Odda í Noregi um miðjan maí til Rvikur. Katla kom til New York 5. þ m., álti að fara þaðan til Rvíkur í gær. Lu- beck fór væntanlega frá Hull í gær til Reykjavíkur. Teddy fór frá Kaup- mannahöfn 3. þ.m. til Rvíkur. Force fór frá Hull 3. þ.m. til Rvíkur. SKipacleild SÍS: Hvassafeil lestar saltfisk fyrir Noið - urlandi. Arnarfell á að fara frá R- finMfc <nmutna Krosia«i« vik á hádegi i dag til Akraness. Jök_ ulfell er á Akureyii. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavik á morgun austur um til Siglufjarðar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðnbreið Auglýsi sem eiga ,að biríast í næsta íaucfarslcggFblstó! þurfa að hafa borist auglýsingaskrifstofunni iyrir kS. é ú Simmtnsdensg Blaðið kemur ekki út á Hvítasunnudag. fcr 'frá Reykjnvik i ltvöld til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið fer frá Reykjavik kl. 24.00 i^kvóld til Sk^gafjiirðar- og Eyiafjavðárhafti;i. —- ÞyrilLer í'.F’axaflóa. Ármann fsór frá ReykjáVík i gærkveldi til Vestmarina- ej’ja. ( Utvarp ) 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádcgis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —- 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðtnfiegn ir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett- ir. 20.30 Breiðfirðingakvöld: a) Á- varp: Guðmundur Einarsson formað- ur Breiðfirðingafjelagsins i Reykjavik b) Ra'ða: Sjera Árelius Nielsson prest ur á Eyrarbakka. c) Kvartettsöngur: ,,Leikbræður“ syngja, d) Frásöguþátt ur: Jens Flcrmannsson kenmri. e) Einsöngur: Kristín Einarsdóttir. f) Upplestur: Jóhannes skáld úr Kiitlum les sögu. g) Tvísöngur: Erlingur Hansson og Jón Sigurðsson. h) Upp- lestur: Jón Július Sigurðsson les kvæði. i) Kórsöngur: Breiðfirðinga- kórinn syngur (plötur), j) Kveðju- orð: Guðmundur Einarsson. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Djass- þáttur (Svavar Gests). 22.50 Dag- slcrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G.M.T. Norejnir. Bylgfulengdir: 41,ðí, 25,56, 3122 og 1979. — Frjettir kl 12,05. 18,05 og 20,10. Auk þess m. a.: KI. 16.05 Eftir- miðdagstónleikar. 17.15 Unglinga- þáttur. 18.35 Ljett lög af plötum. — 19.10 Samnorrænir hljómleikar — Noregur. 20.25 Lög af plötum. 21.30 Danshljómsveit leikur. Svipjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og; 19,80. — Frjettir kl. 7.00: 11,30* 18,00 og 21,15. Danmörk. Bylgjulengdir: 12,24 og 41,32. — Frjettir kl. 17,45 og 21.0C. Engbtnd. (Gen. Overs. Sert.) — Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 1C — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 au bandinu. — Frjettír kl. 02 — 03 — 06—07—11 13 - 16—18 Auk þess m. a.: Kl. 11.15 Úr rit_ stjórnargreinum dagblaðanna. 11.45 Jazzlög af plötum. 13.45 Verk fyrir hljómsveit eftir Bizet. 14.45 Lands- leikur Breta og Argentínumanna í knattspyrnu á Wembley. 15.25 Leiks- lokum lýst. 16.15 Óskalög (Klassisk). 16.45 ,,Á hátiðinni". 18.30 Llvað ! veistu? Spurningaþáttur háskolastúd- enti. 19.00 Tónsmiður vikunnar (Mozart). 21.45 Lög sungin ig leik- in. 22.00 Rödd fiolunnar. Nokkrar aðrar stöðvar Finnlandi Frjettir á emku EL 12,15. Bylgjulengdir 19,75; 16,85 og 31,40, — Frakkland: Frjettir 3 ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudage kl. 16.15 og alla Jaga kh 23,45. Bylgjulcngdir: 19,58 og 16,81, — Utvarp S. Þ.: Frjettír á IsJensInS kl. 14.55—15,00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdiri 19,75 og 16,84. — U. S. A.: Frjettís m. a.: Kl, 13 á 25, 31 og 49 m. Wr.d- inu. KL 17,30 á 13, 14 og 19 m. band- inu. Kl. 19,00 á 14, 16, 19 og 25 m. b. Kl. 22,15 á 15, 17, 25 og 31 m. £, K1 23,00 á 13. oa 10 m Tnatqurikoffiivi SKYRINGAR: Lárjett: — 1 hár — 6 iðka — 8 rándýr — 10 nöldur — 12 fugl — 14 fjelag — 15 tveir eins — 16 maður — 18 I dái. Lóðrjett: — 2 mat — 3 reið — 4 nagli — 5 þýðir — 7 nokkuð lclegur —- 9 fugl — 11 stúlka — 13 dimma — 16 veisla — 17 gr. Lausn siðustu krossgátu: Lárjett: — 1 áhrif — 6 lán — 8 ósa — 10 nit — 12 leðrinu — 14 il — 15 NÐ — 16 ógn — 18 njól- ann. Lóðrjclt: — 2 lilað — 3 rá — 4 inni — 5 sólinn -— 7 stuðin — 9 sel — 11 inn — 13 rugl — 16 óó — 17 Na. Maður nokkur átti hest, hinn mesta kjörgrip, sem allir vinir hans öfund. uðu hann af. Einn þeirra, slyngur kaupsýslumaður, haíði oft boðið vel í hestinn en hann var aldrei faiur. Þegar hesturinn dó, sendi eigandinn kaupsýslumanninum skrokkion að gjöf. Nokkru siðar hittust þeir og liinn fyrrverandi hestseigandi spurði vin sinn, hvort hcnum hcfði þótt gott að fá hestinn. — Jeg græddi 3600 dollara á hon- um, sagði kaupsýslumaðurinn. — Hvernig fórstu að græða svona mikið á hestskrokknum? — Það var engin vandi, svaraði kaupsýsiumiiðurinn. Jeg stofnaði bara til happdrætjis. — Hvað er að heyra þetta. Komu ekki mörg mótmæli seinna? — Ekki nema frá þeim sem yann hestinn og jeg borgaði honum pcn- ingaua hans út aflur. Hjerna eru skórnir þinir, pabbi minn. Jeg hnýtti reimamar fyrir jiig því jeg sá að þú varst svo mikið að flýta þjer. ★ Húsbóndinn var að skoða heimiiis- bókhald konu sinnar. Á einum stað er liðurinn: — G. m. v. t. h. 17.75. — Hvað er þetta, góða min? — Guð niá vita til hvers. -úr Þau voru að dansa. Ilún hvislaði lágt i eyra hans: — Ó, svona gæti jeg dansað til eilifðar. X Hann: •— Gcða. segðu jiað ekki. Þjer getur farið fram ennþá. ★ -— Bara að við komum nú ekki of seint til jiess að ná í lestina. — Við komum aldrei mikið o£ scint.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.