Morgunblaðið - 09.05.1951, Qupperneq 12
Vsðurúlii! í dag:
V-kaldi, smáskúrir.
ðk
102. tbl. — IVIiðvikutlagur 9. maí 1951
yíCr simalinttr á JakuWal.
Sjá blaSsíau 2.
Aðalfundur Verslunar-
tiáðs Islands hófsf í gær
AÐALFUNDUH Verslunarráðs íslands var settur klukkan 2 í gæv
í Sjálfstæðishúsinu. — Formaður verslunarráðsins, Eggert Krist-
ié.nsson, setti fundinn og tilnefndi sem fundarstjóra þá Einar Guð-
) iundsson stórkaupmann og Geir Hallgrímsson lögfræðing. Fund-
arritarar voru skipaðir Jón Árnason og Ragnar Thorarensen. For-
rnaður minntist síðan látinna fjelaga, en að því búnu flutti hann
ávarp. Rakti hann í höfuðdráttum gang ýmsra hagsmunamála
\ erslunarstjettarinnar á s.l. ári.
biendíngar á bresky iðnsýningunni
KOSNING I VERSLUNARRAÐ
OG NEFNDIR
Því næst fylgdi Helgi Bergsson
r'.iifstofustjóri Verslunarráðsins,
fikýrslu stjórnar þess úr hlaði með
F'ramsöguræðu. Ræddi hann aðai-
♦ega- viðskipta-, verðlags- og
skömmtunarmál og aðgerðir stjórn
ar V. í. í þeim málum á s. !. ári.
Hann .gaf ennfremur yfirlit um
ntörf stjómarinnar á þeim hlut.i
Jr*‘ssa árs, sem liðinn er.
Þá hófst kosning á þrem aðal-
♦ önnum og jafnmörgum til vara í
«tjóm Verslunarráðsins. Stendur
v,ú kosning í 30 daga.
Því næst voru lagðir fram og
■* amþykktir reikningar Verslunar-
ráðsins, en síðan gerði Helgi
I’ergsson grein íyrir ábendingum
sijómarinnar til nefnda fundar-
»<■'3, bæði er snerti viðskipta-
\erðlags-, banka- og útflutnings-
*nál. Síðan var kosið í þessar
» fndir:
Viðskiptanefnd: Othar Elling-
« a, Friðrik Magnússon, Sigurður
Æiaviðsson, Hvammstanga, Þor-
f'jörn Jóhannesson og Sveinn Val-
fels.
Verölagsnefnd: ísleifur Jóns-
ron, Sigurður B. Sigurðsson,
Stefán Sigurðsson, Hafnarfirði,
í’áll Sæmundsson og Hannes Þor-
Vfteinsson.
Bankamálanefnd: Sigurjón Pjet
tírsson, Magnús Víglundsson,
Sveinn Helgason, Júlíus Björns-
•»®n og Halidór Kjartansson.
Vtflutningsnefnd: Ólafur Gísia-
oon, Oddur Helgason og Þórodd-
v ■ E. .Tónsson.
A Ushcrjarnefnd: Gunnar Ás-
geirsson, Níels Karlsson, Björn
ófeigsson, Björn Guðmundsson og
Hjörtur Jónsson.
LAIRÆÐUR UM SKÝRSLU
STJÓRNARINNAR
Að loknum nefndarkosningum
I .ifust umræður um skýrslu stjórn
o.rinnar og var þeim ekki iokið
er fundi var frestað klukkan 6,30.
dag hefst fundur kl. 4 síðd. í
P isi Verslunarmannafjel Reykja-
vliíur. Munu nefndir þá skila áliti
i hinum ýmsu málum.
Vinnusföðvun
í Færeyjum
ÞÓRSIIÖFN, 8. maí: — í dag
hófu færeyskir verkamenn
verkfall, er samningar höfðu
farið út um þúfur. Fyrri samn
ingar runnu út 1. maí, en enn
hefir ekki tekist að komast að
samkomulagi um nýja. í gær-
kvöldi samþykktu vinnuveit-
endur tillögu frá sáttasemjara
þess efnis, að gömlu samning-
arnir sk.vldu gilda ár í við-
bót. en verkamenn halda fast
við fyrri kröfur sínar, að tíma
kaup hækki úr 3,35 kr. upp í
4,35 kr.
Allt athafnalíf liggur niðri.
Þó tekur verkfallið ekki til
mjólkurflutninga nje heldur
gera brjefberar verkfall.
Ljósmyndaraijeiag
hlands 25 ára
í ÁR eni 25 ár frá því Ljós-
myndarafjelag tslands var stofn-
að. Minntust ljósmyndarar þess
atburðar með hófi í Tjarnarkaffi
fyrir skömmu. Meðal gesta þar
var Árni Thorsteinsson tónskáld
og frú, en Árni mun vera fyrsti
starfandi ljósmyndari hjer á
landi. Forseti landssambands iðn-
aðarmanna Heigi H. Eiríksson og
frú hans sátu einnig hófið en hún
rak ljósmyndastofu hjer í bæ um
margra ára skeið.
Ræður fluttu Sig. Guðmunds-
son form. fielagsins, Helgi H.
Eiríksson, Árni Thorsteinsson,
Guðmundur Hannesson og Carl
Ólafsson, en í hófinu var hann
gerður að heiðursfjelaga. — Þa
söng Ævar Kvaran nokkur lög eft-
ir Árna Thorsteinsson.
Stjóm fjelagsins skipa Sig. Gi.o
mundsson form., Guðmundur
Hannesson ritari og Óskar Gísla-
son gjaldkeri.
Allmargir kaupsýslumenn frá íslandi munu hafa sótt iðnsýninguna
bresku, sem stendur yfir um þessar mundir. — Frjettaþjónusta
iðnsýningarinnar sendir þessa Ijósmynd, sem tekin var af tveimur
Islendingum, er skoðuðu sýninguna, lijónunum Steinunni og Haraldi
Agústssyni forstjóra.
Slysðva
•”*rr
ingólfi
nadeiídinni
sifi bersi siérgjöf
i
I HJONIN Hansina Steinþorsdóttir
j og Loftur Guðmundsson frá
Þúfnavöllum hafa gefið Slysa-
varnadeildinni Ingólfi kr. 5000,00
til minningar um son þeirra,
Steinþór, sem fórst með e.s. Goða
fossi á siglingu hirmað til Reykja
víkur í nóvember 1944.
Stiórn slysavarnadeildarinnar
Ingólfs færir þeim hjónum bestu
þakkir fyrir þessa myndarlegu
gjöf. — (Frjett fiá SVFÍ).
Versti velur í Jökul-
fjörðum í 48 ár
GRUNNAVÍK 24. apríl. — Tíð
hefur verið eindæma vond hjer
í vetur. Sífelld norðanátt með
frosti og fannkomu, enda snjór
sá mesti, sem komið hefur um
margra ára skeið. I endaðan nóv-
ember gerði mikla áfreða svo al-
gjört hagleysi hefur verið síðan.
Yfirleitt mun þessi vetur sá harð-
asti, sem hjer hefur komið í
þrjátíu til fjörutíu ár. Eru sumir
bændur orðnir mjög tæpir með
hey en aðrir eru þó vel byrgir,
ef vorbati kemur ekki því seinna.
Heilsufar hefur verið gott hjer.
Innflúensan, sem gekk í vetur,
kom ekki hingað. — Frjettaritari.
SkipvcrjiáGuíiíossi
hvsrfur í Casabianca
ÞEGAR „Gullfoss" fór síð-
ustu ferð sína frá Casablanca
kom einn af skipverjum ekki
til skips. Það var Baldvin Ás-
geirsson, 22 ára, til heimilis
að Sjafnargötu 6 hjer í bæn-
um. Hann var í siarfsliði bryta
á skípinu og hefir verið skip-
verji á þvt í vetur. Lögregl-
unni i Casablanca var gert að-
vart um hvarf Baldvins og hó£
þegar leit að honum, en er
síðast frjettist hafði ekkert tii
hans spurst.
Eiin i sex
I FYRRINOTT urðu bílar manna
í Laugarneshverfi mjög fyrir
barðinu á innbrotsþjófum, sem
þar voru á ferðinni. Sýnilega
voru bílar þessir sprengdir upp
í von um að þar væri áfengi að
finna, en svo var ekki í neinu
tilfellanna. Kunnugt er um að
sex bílar hafi verið brotnir upp
en við það skemmdust þeir meira
og minna.
lokið er smáði fyrstu
ásl. frystivjelarinnar
Fyrir skömmu er lokið smíði fyrstu íslensku frystivjelarinnar. —
\'jelin er sjálfvirk, um 1500 hitaeiningar og er drifin af 3Ú hestafls
vafmótor. Það er vjelaverkstæði Björgvins Fredriksen, sem smíð-
3 hefur vjelina og mun nú hefja framieiðslu þeirra.
Heilbrigðismálaþing.
GENF — Alheimsheilbrigðisrhála
þingið kemur saman í Genf 7.
maí. Er það 4. þing háð á vegum
heilbrigðismálastofnunarinnar,
sem 75 þjóðir eiga aðild að.
/V BRÝNT ERINDI í
l JREIFBÝLIÐ
Það var á s. 1. vetri að undir-
I- inir.gur að smíði vjelarinnar
b ifst og var þá einkum haft í
♦ jga að hafa hana af hæfiiegvi
Aærð fyrir kæii- og frystikiefa á
v veitaheimilum, þar sem rafmagns
rýtur við. Mun vjelin því geta
r vðið til þess að gefa íbúum dreif-
F jlisifts kost á að neyta nýmetis
og hágnýtá annan mat á sama
kitt og íbúar kaupstaða eiga kost
á. Auk þess má nota vjelina fyrir
# atvælageymslur á sjúkrahúsum,
g -eiðasölustöðum, tii mjólkurkæ1-
tvgar, í fisk-.og kjötversianii' o.fi,
w ERÐUR SAMBÆRILLG VIÐ
KRLENDAR VJELAR
Vjelm heltjur 10—15° kulda í 8
t .ningrfeta klefa og verð hennar
tr fylliíega sambærilegt við cr~
lendar vjelar af sömu stærð. I
ráði er að smíða stærri vjelar og
þá vonandi að þróunin haldi síð-
ar áfram, en þegar framleiðsia
vjelanna hefst mun fyrirtækið
semja leiðarvísi um meðferð vjel-
anna og hvernig búa á matvæii í
frysti- og kæliklefa.
Bílaáklæði sfolið
í FYRRINÓTT var framið inn-
brot í bílaáklæðisverksmiðjuna
Toledo á Bergstaðastræti. Þjóf-
urinn hafði á brott með sjer tals-
vert af rauðu áklæðisefni. Ekki
er talið ósennilegt að einhvfer
hafi orðið þjófsins var, og væntir
rannsóknarlögreglan þess, a ð
menn geri henni þegar viðvárt
um það.
införmsfkn” m vainarlið isiands:
FF
„Eðlilefí og éhjákvæmileí
irr
KHÖFN, 8. maí: — Morgun-
blöðin í Kaupmannahöfn fcirta
frjettina um koinu ameríska
varnarliðsins til íslands undir
þriggja og fjögra ciálka fyrir-
sögnum á fyrstu síðu. — En
ekkert morgunblaðanna gerir
athugasemdir frá eigin brjósti.
I dag birti „Information"
fyrst danskra blaða athuga-
semdir sínar um komu varn-
arliðsins til Islands og segir
m.a.:
„Atburðirnir í gær fylla
upp í hættulegt skarð í vörn-
um Atlantshafsþjóðanna. —
Vjer lítum svo á þenna at-
burð, að hann sje eðlilegur og
óhjákvæmiiegur. Þetta er
þýðingarmikiU styrkur fyrir
varnir Atlantshafsþjóðanna,
en uni leið greinilegt tákn
aukins hættuástands í heim-
inum.
„Samuingar islensku ríkis-
stjórnarinnar og Bandaríkj-
anna njóta stuðnings allra
þingmanna Alþingis, að kom-
múnistaþingmönnum undan-
skildum, sem íslendingar
trcysta livort e® er ekki.
„íslendingar hefðu ekki stig
ið þetta spor, ef ástandið
liefði ekki verið þannig, að'
það var nauðsynlegt að gera
það.
„Atburðimir koma varla
Rússum á óvart. Rússar geía
vafalaust notað sjer þá í frið-
ardúfna áróðurs þágu“.
— Páll.
Lík Ifigólls Björns- ’
sonar fundið !
3AMKVÆMT upplýsingum frá
aðali’æðísmannsskrifstofu íslands
í Nct York hefir nú verið sannað
ið Iik, sem fannst fyrir viku í
New Yoi-k höfn, skammt frá þai'
3em Tröllafoss venjulega liggur,
)r lík Ingólfs Bjömssonar aðstoð-
irvjeTstjöra á Tröllafossi, scirr
:kki hefír spurst til fl'á því ee
lann hvarf 1%. raars. Lik Ingólfa
\eitins verður scnt heim með Lag-
arfossi, sem væntanlegur er tit
■lew York í iok þessarar viku.
( Utanríkismálaráðuney tið) ,
1
íóii hJukniBarkoMir
_ hjökrunarkvennaskóla
íslands var slitið 5. maí s.l. a5
þessu sinnL Brautskráðust 12
hjúkrunarkonur, en þær eru:
Aðalheiður Steina Schevinge
Vestmannaeyjum, Ásta Gústavs-
dóttir, Vestmannaeyjum, Dag-
björt Gaðríður ÞórSardóttir, Flat
ey á BreiSafirði, Guðlaug Ágústá
Hannesdöttir, Reykjavík, Krist-
björg Llney Sigurbjörnsdóttir,
Heiðarhðfn á Langanesi, Málfrtð-
ur Finnsdóttír, fívilt í önundar-
firði, Ölafia Margrjet Guðjóns-
dóttir, IsafirSi, Sigrún Jónatans-
dóttir, Vestmannaeyjum, Sigur-
borg Hslgadóttir, Unaðsdal j
SnæfjaHahr., N Ís., Sigurlín Mar-
grjet Gunnarsdóttir, Akranesi,
Þórdís Todda ; Guðmundsdóttir,
Bíldfelii í Ámessýslu, Þórunn
Þorvaldsdóttir, Skúmstöðum j
R angár vailasýslu.
------------------ i
lliugi ailahæsiur ]
HafnarljarSarbáia !
AFLI Hafnarfjarðarbáta á veti-
arvertíðlimi hefur verið nokkuð
misjafn. Um s. 1. mánaðamót hafði
Illugi fenglðmestan afla, 913 skip-
pund. M.b. Fram hafði á sarna
tíma aflað 658 skippund. Báðis
þessir bátax velddu í net,
Af línuhátum var hæstur M.b,
Vörður með 700 skippund í 56 róðr
um. M.b. Von. hafði aflað 680
skippund I 56 róðrum. Bæði Vörð-
ur og Voa eru nú hætt veiðum.
Af þéím bátum sem enn stunda
línuveiðar er liæst Hafbjörg með
628 skippund í 61 róðri og Sævar
með 614 skippund í 56 róðrum,
Aðrir bátar hafa ekki náð 600
skippundmin cunþá. „
rnn
V/
r-, ^
Ý-
T,
(b/IS7