Morgunblaðið - 11.05.1951, Blaðsíða 8
8
MOKdlJNBLAÐlÐ
Föstudagur 11. maí 1951.
MjiMa
Ötg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.)
Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson,
besbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
t lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
Hin margvislegn sjéslys
EINS og fyrirsögnin bendir til
ætla jeg að leitast við að benda
á ýmsar þær orsakir, sem jeg tel
að valdi sjóslysum.
Síðasta sjóslysið skeði á þann
hátt, eins og kunnugt er, að tveir
unglingspiltar í Vestmannaeyj-
um eru að gera sjer það að leik
að róa út frá eyjunum í húð- |
keipum, sem endar með því, að
annar pilturinn' verður fyrir 6-
happi með sitt ljelega farartæki
og orsakar það dauða hans.
Effir Cuðbjarf ÓiafsiGn, f^rsefa SWÍ
Undir gærunni
• FERÐIR BARNA
;UM REYKJAVÍKURHÖFN
I í þessu sambandi, ætla jeg, til
ÁÐUR EN að „Sameiningar-. þeim áróðri út, að ísland verði aðvörunar, að lýsa ferðum ung-
fiokkur alþýðu, Sósíalistaflokk- notað sem stökkpallur í árásum
urinn“ varð til og Kommúnista- á Ráðstjórnarríkin.
fiokkurinn starfaði hjer ódulbú-
inn undir sínu rjetta nafni, var
hið sanna eðli þessa flokks öllu
auðsærra en það hefur verið um
skeið, þó enginn þurfi í raun og
veru að fara í grafgötur um
það.
Kommúnistar hikuðu þá ekki
við að lýsa fyrirlitningu sinni og
fjandskap á öllum þjóðiegum
verðmætum, svo sem íslenskum
fána, þjóðsöng og þjóðernisrækt.
Á þeim tíma komu þeir til dyr-
anna eins og þeir voru klædd
Þessi glæpsamlega staðhæf-
ing kommúnista á að rjettlæta
ofbeldisaðgerðir Rússa gagn-
vart íslensku þjóðinni, öryggi
hennar og sjálfstæði.
Aldrei hefur nokkur hópur
manna innan hins íslenska
þjóðfjelags unnið jafn mark-
víst að eyðileggingu þess og
sjálfstæðis þjóðarinnar og
kommúnistar gcra nú.
Lokadagur—
linga undanfarin sumur á húð-
keipum og öðrum ljelegum fleyt-
um í Reykjavíkurhöfn og ná-
grenni.
Jeg býst við því, að fleiri en jeg
hafi tekið eftir því, hve börn fara
ógætilega þegar þau eru á þessum
háskafleytum. Oft er þeim róið
svo nærri hraðskreiðum skipum, að
við liggur að þessi farartæki, sem
börnin eru á, færist í kaf af öldu-
gangi. Eins er það ekki ósjaldan
að þau róa í veg fyrir skip, sem
eru á ferð, án þess að athuga þá
hættu, sem af því stafar.
Jeg hefi verið sjónarvottur að
mörgum ógætilegum ferðum ung-
ir. Þeir viðurkenndu stefnu sína
m. a„ þann þátt hennar, Sem fól í DAG er lokadagur vetrarvertíð unTræddum fíeytum og“sjeð
tvísýnu á lífi þeirra, oft hefur lög-
i sjer fyrirlitningu
verðmætum.
Þá töldu kommúnistar sjer
einnig óhætt að játa það hrein-
sk'ilningslega að þeir hygðust
ná völdum hjer á landi með
aðstoð Rússa. Þetta er greini-
lega tekið fram í stefnuskrá
Kommúnistaflokks íslands ár-
ið 1931. Þar er talað um að
sú „alþýða“, sem fylgi Komm-
únistaílokknum hjer að mál-
um, eigi, „ef í nauðirnar rek-
ur“, að „leita sjer hjálpar hjá
sigrandi alþýðu Ráðstjórnar-
ríkjanna". Greinilegar er ekki
hægt að lýsa því yfir, að
regla Reykjavíkur verið beðin að
skerast í leikinn, sem hún og hef-
ur gert. Máli mínu til sönnunar
ætla jeg að láta fylgja frásögn af
þjóðlegum ar. Þann dag hefur slysavarna
, deildin „Ingólfur" í Reykjavík til-
einkað sjer til fjáröflunar fyrir
starfsemi sína.
Vera má að einhver kunni að
varpa fram þeirri spurningu, til . ....... . .
hvers eigi að nota allt það fje, e!"u utvikl saf morfim- Þsað. var
sem stöðugt sje verið að safna af Slðla da^f að sumarlagi, að s.mað
deildum Slysavarnafjelagsins. var tl], hafnsögumanna og sagt
Svarið við þeirri spurningu ligg- fra Því> að Prammi ,s'e a rekl. a
ur ekki langt í burtu. Slysavarna Kauðarárvikinni og í honum sjeu
fjelag íslands og deildir þess smábörn. Brugðið var strax við,
skortir margskonar tæki til þess °£ á hinn tilvísaða stað.
að geta rækt hlutverk sitt, eins Það rc>Tnist rJ'ett, sem frá var
fullkomnar slysavarnir á sjó og shýrt, þarna var á reki farartæki
landi og frekast eru mögulegar. þarmig frá gengið, að negld hafði
! Slysavörnum okkar hefur að verið samán trjegrind með húð-
, .. j vísu fleygt fram undanfarna ára- keipslagi og þar utan á negldur
kommunvstar telji það sjalt- En mikið brestur samt á að segldúkur. Engin ári var með og
sagt að njota aðstoðar erlends þær sjeu komnar í það horf, sem ekkert austurtæki. — í þessu voru
storveldis til þess að na þeim knýjandi nauðsyn ber til. >4 börn á aldrinum 6—9 ára, út-
völdum og áhrifum á Islandi, j Hier verður að koma upp fleiri grátin af kulda og hræðslu, því
sem þjóðin hefur sjálf neitað þjörgunarstöðvum víðsvegar á börnin stóðu í sjó, þar sem nærri
þeim ura, mcðan hún á kost a strandlengjunni, búa þær full- lá að þessi strigabátur sykki,
að velja sjer stjornendur a kQmnum tækjum, kaupa björg-. vindur var af SA, um 4—5 vind-
frjalsan og lyðræðislegan unarflugvjel, björgunarbáta. rad- stig.
artæki og radio-miðunarstöðvar. j Jeg fullyrði það, að hjer mátti
Oll hessi tæki kosta mikið fje. ekki miklu muna að þessi blessuð
Þessvegna er mikils um vert að börn hyrfu í hafið.
íslendingar bregðist jafnan vel j Lesendur góðir! Getum við ekki
sínar og raunverulega afstöðu til ' við er deildir Slysavarnafjelags verið sammála um það, að slíka
barnaleiki á að banna, bæði af
foreldrum og lögreglu. Slysið við
Vestmannaeyjar styður þá sjálf-
sögðu kröfu.
SLYSAHÆTTAN Á VJEL-
BÁTAFLOTANUM
Það er öllum sorgarefni, þegar
sú frjett berst út, að mann hafi
tekið út og hann drukknað. Enn
átakanlegra er það, er skip ferst
2. Hin háu skjólborð sem nú er
farið að leyfa að hafa á vetrar-
vertíð. Öll hæðin frá þilfari á
efri skjólborðsbrún, er allt af 140
cm. — Skipið fær á sig brotsjó,
fyllir þilfarið, skipið legst á lilið-
ina og slys hefur skeð.
Flest dauðaslys, sem árlega
koma fyrir ' á vjelbátaflotanum,
stafa af því, að menn falla fyrir-
borð.
Jeg ætla að leitast við að benda
á það helsta, sem telja verður
að geti valdið slysum á hafi úti,
en sem hægt er undir ýmsum kring
um stæðum að ráða- við:
1. Sigling í stórsjó og stormi,
með of miklum hraða, er mjög
hættuleg, bæði fyrir skip og skips-
höfn.
2. Sigling í dimmviðri, án þess
að gefa hljóðmerki, getur valdið
árekstri og slysi.
3. Landtaka í dimmviðri, þegar
staður skipsins er óviss, hefur oft
orsakað skipsströnd og dauðaslys.
4. Þá er það að mínu áliti mjög
hættulegt, og getur valdið dauða
allrar skipshafnarinnar, að hafa
ekki skipsbát eða fleka sem getur
fleytt skipshöfninni, ef óhapp vill
til.
Skipstjórar! Hafið það alltaf
hugfast, að öryggistækin verða að
vera í lagi, annars getur svo farið,
þegar á þeim þarf að halda, að
það valdi slvsi, ef þið hafið van-
rækt þessa sjálfsögðu skyldu
hátt
En hvernig stendur á því að
kommúnistar voru svona miklu
hreinskilnari um fyrirætlanir
Frumkvæði borgar-
stjóra um húsa-
hlutanna fyrir 20 árum en þeir t Islands leita stuðnings þeirra.
nú eru?
Ástæðan er augljós. Þá trúðu
þessir menn því yfirleitt, að
stefna þeirra væri í sókn og gæti
sigrað ódulbúin. En kommúnist-
ar hafa orðið fyrir miklum von-
brigðum. Stefna þeirra hefur
hvergi sigrað á lýðræðislegan
hátt. Hvarvetna þar sem flokk-
ur þeirra hefur náð völdum, hef-
ur valdataka hans byggst á of-
beldi og svikræði í skjóli rúss-
nesks hervalds. Það ráð hefur
því verið tekið upp að reyna að
breiða yfir nafn og númer
kommúnistaflokkanna. Nú fjand-
skapast kommúnistar ekki leng-
ur við þjóðsöng og þjóðfána. Ekki
ykkar. En enginn vill *vera þess
valdandi að slys komi fyrir.
DAUÐASLYSIN
í HÖFNINNI
Síðustu árin hafa mjög farið í
vöxt dauðaslys í höfnum. Þau
slys mun oftast bera að þannig,
að menn falla milli skips og
bryggju. Það, sem orsakar þessi
slys, er að mínu áliti þetta:
1. Slæmir, eða engir stigar milli
skips og lands.
2. Myrkur við skipshlið.
3. Ölvun þeirra, sem eru á ferð
að næturlagi um borð í skipin.
4. Skortur á næturvakt í flestum
smærri skipum, þegar þau eru við
land.
Þessum dauðaslysum verður að
fækka. Það opinbera verður að
gera ráðstafanir, sem að gagni
koma til að fækka þessum hræði-
legu dauðaslysum. Slysavarnafje-
lag Islands hefir lagt til bjarg-
hringi og krókstjaka á flestar
bryggjur á landinu og hefur það
oft verið til hjálpar, en almenn-
ingur verður að styðja oss í því,
að þau sjeu ekki eyðilögð.
Kjarnorkustöð í Kína
WASHINGTON — Fregnir ber-
ast frá Kína um það að Rússar
sjeu að byggja mikla kjarnorku-
stöð í auðnum Vestur-Kína. Telja
menn að sumu efni til stöðvarinn-
ar sje smyglað gegnum Hong
■ Kong.
—Víkverji skrifarr —^---
8JR DAGLEGÆ LSFIIMU
og húsaleigunefnd um undirbún-
heldur við þjóðernistilfinningu ing lagasetningar um þessi efni.
og ættjarðarrækt. I Þegar að úr gildi fjellu ákvæði
Nú þykjast þeir aftur á móti | húsaleigulaganna um að ekki
vera hinir einu sönnu ættjarðar-1 rnegi segja leigjendum upp hús-
og þjóðernissinnar. Allir aðrir næði, fjellu einnig úr gildi á-
segja þeir að sjeu „landsölu-
menn' og ,,þjóðsvikarar“. Þetta er
hin nýja „lína“.
Undir þessari gæru reynir
fimmta herdeildin hjer á landi
að dyljast. En það verður erfið
ara fyrir hana með hverju ár-
inu, sem líður. Fleira og fleira
fólk sjer úlfshárin gægjast fram
undan skæklum gærunnar.
í blaði kommúnista er það ekki
sagt berum orðum þessa dagana,
að þeir geri sjer vonir um að
njóta rússneskrar aðstoðar til
þeSs að ná hjer þeim völdum,
sem íslenska þjóðin hefur ekki
viljað fá þeim, meðan hún nýtur
frelsis og lýðræðis. En auðsætt
er að allur áróður fimmtu her-
deildarinnar miðar nú að því að
egna Rússa til árása á ísland.
Þessvegna ausa kommúnistar
FYRIR frumkvæði Gunnar Thor-
oddsen hefur ríkisstjórnin nýlega rneð allri áhöfn og enginn er til
sett bráðabirgðalög um hámark frásagnar um það hvað olli slys-
húsaleigu og forgangsrjett bæjar- jnu Mönnum verður það á, að
manna til leigu á húsnæði. Hafði hugleiða það. Hefur verið viðhöfð
borgarstjóri samvinnu við full- Sli aðgæsla, sem ávalt er nauð-
trua fra fasteignaeigendafjelagi synjeg og siájfsögð til öryggis
Revk.!_avi_kur; leigjendafjelaginu mannslífinu?
Þessari spurningu verður erfitt
að fá svarað. Eitt má benda á í
þessu sambandi. Að skip af sömu
stærð, á sama sjó, í sama óveðrinu
og slysin henda, koma með áhöfn
sína heila í höfn. Gefur þetta ekki
til þess að álíta, að á skipinu,
sem ekkert slys skeði, hafi verið
viðhöfð meiri gætni á öryggi
manna, en á hinu.
Jeg býst við að margir álíti
að svo sje. Þess vegna er það nauð-
synlegt, að í hvert sinn, sem slys
verður á limum eða lífi manna á
sjómönnumýað það sje upplýst með
rjettarrannsókn, hvernig slysið
skeði, svo að það upplýsist eftir
bestu sönnunargögnum hvort óvið-
ráðanlegar orsakir olli slysinu,
eða skortur á næganlegri aðgæslu
og sjómannsþekkingu.
Jeg vil nefna hjer nokkur at-
riði, scm jeg tel að valdið geti
kvæði um hámark húsaleigu og
forgangsrjett bæjarmanna. Var
því álitið að nauðsvn bæri til setn
ingar nýrra ákvæða í þeirra stað.
Fyrir löggjafanum vakti einnig
fyrst og fremst að rýmkva um
uppsagnarákvæði húsaleigulag-
anna, sem reynslan hafði sýnt að
voru óeðlileg og ósannr 'örn eins
og nú er komið málum. i
Bæjarstjórn Reykjavíkur og
borgarstjóri eiga þakkir skild-
ar fyrir að hafa efnt til sam-
starfs húseigenda og leigjenda
um þessi mál. Mjög nauðsyn-
lcgt er að scm best samvinna
gcti ríkt milli þsssara aðilja.'
Verður að vænta þess að á
grundvelli þessara bráða- slysum á mótoibátum sjerstak-
birgðalaga hafi verið stigið lega:
þýðingarmikið spor í þá átt að 1- Ofmikill hraði í stormi og
auka hana og bæta. stórsjó — mann tekur út.
Ekki mikið að sjá
í Reykjavík
ííl^AÐ ER ekki mikíð að sjá
Mr (fyrir erlenda ferðamenn) í
Reykjavík. í verslunum bæjarins
fæst ekkert, sem ekki er hægt að
kaupa heima og fáir minjagripir
eru á boðstólum, nema að yður
þyki gaman að gæruskinnum".
Þessi lýsing birtist í handbók
fyrir ferðamenn, sem Lundúna-
blaðið „The Sunday Times“ hefir
nýlega gefið út fyrir árið 1951
og fjallar um ferðalög í öllum
Evrópulöndum. Er leiðbeininga-
bók þessi vinsæl mjög í Bretlandi
og víðar meðal enskumælandi
manna og það er tekið mark á
því sem þar stendur, enda er út-
gáfan vönduð.
Hávaðasamt á Borginni
AUK ÞESS, sem að framan
greinir eru þessar unplýsingar
um bæjarlífið í höfuðstað íslands:
„Vínveitingaleyfi eru aðeins að
Hótel Borg og í veitingasölum
Þjóðleikhússins (svo?). Það er
oft all hávaðasamt í veitingasöl-
unum á Hótel Borg, enda er dans-
að þar á kvöldin. En menn ættu
að taka það með í reikninginn,
að þetta er eini staðurinn i bæn-
um, þar sem unga fólkið fær tæki
færi til að lyfta sjer upp“.
Y7firleitt góðar
upplýsingar
UPPLÝSINGARNAR um ísland
ná yfir 4 blaðsíður í bókinni
og eru yfirleitt sannar og rjettar,
sennilega eitt það besta, sem birst
hefir um ísland í erlendum ferða
mannabókum. — Að vísu er
Kötlugosi lofað einhverntíma í
allra nánustu framtíð. Ferða-
mönnum, sem ætla til fslands er
rjettilega ráðlagt að taka með
sjer regnkápur og lesa ferðabók
Dufferins lávarðar, sem gefin var
út 1855, og ennfre’mur bækur
Kiljans, sem sagðar eru vera
skrípamynd af íslensku þióðinni.
En sannleikurinn um þjóðina —
sje einhversstaðar mitt á miili
þess, sem þessir rithöfundar lýsa
henni.
Þá vitum við það
Á VITUM við hvað útlending-
ar eiga í vændum, sem heim-
sækja okkur. Við höíum ekki
ávalt gert okkur það ljóst sjálfir.
Einu sinni var sú skoðun ríkust í
huga íslendinga, að ferðamenn
sem koma til íslands væru allir
biljónarar, sem hexðu peninga
eins og sk.'. og hugsuðu ekki um
hvað hlutirnir kostuðu, bara að
þeir fengjust.
Aðrir hafa verið þeirrar skoð-
unar, að erlendir ferðamenn sjeu
luxusdýr, sem borði fjór og fimm
rjettað í hverja máltíð og ekki
minna en fimm sinnum á dag.
En nú er flestum að verða ljóst
að erlendir ferðamenn eru bara
upp og niður einsog fólk er flest.
Er illa við fjeflettingu
OLLUM mönnum er illa við að
vera fjeflettir og ferðafólk er
þar engin undantekning. — Það
er þessvegna rangt, að halda að
hægt sje að setja upp hvaða verð
sem er, þegar útlendingur á í
hlut. Það er bókstaflega skaðlegt
fyrir þjóðina og kemur óorði á
hana. Flestir ferðamenn hafa
kynt sjer verðlag, áður en þeir
koma til ókunnugs lands og það
er mesti misskilningur, að „hægt
sje að plata sveitamanninn".
Þetta er því miður ekki óþörf
áminning.
Gangið ekki á grasinuf
ÞAÐ eru farnir að koma grænir
blettir á tún og bletti hjer í
) bænutn og flestir fylgjast með
því af miklum áhuga frá degi til
dags og hlakka til að grasið
verði orðið fullgrænt.
k Á sumrin er siður að setja
merki í skemtigörðum bæjarins,
þar sem menn eru beðnir að
ganga ekki á grasinu.
Nú er ekki seinna vænna, að
koma þessum skiltum upp, ef það
mætti forða að grasið verði troðið
niður jafnóðum og bað vex. Það
gerir minna til þegar farið er að
spretta þótt gengið sje út á gras-
ið, en á meðan jarðvegurinn er
blautur þarf ekki mikið að troða
á honum til að hann verði að
flagi.
Undanfarna daga hafa menn
gengið eins og þeim sýnist þver-
an og endilangan Aústurvöll. —
Lögreglan þarf að hafa augun
hjá sjer gagnvart þessari skemd-
arstarfsemi ■ og svo skiltin, sem
segja: „Gangið ekki á grasinu“.