Morgunblaðið - 22.05.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.05.1951, Blaðsíða 2
3 M ORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 22. mai 1951. t ramleiðsEa Breia aldrei meiri ©re nú Ekki líkur fyrir kosningum í sumar •JEGTTEL mjög litlar likur 'benda ti’; j>4ss að almennar þingkosning- ■;ií fari fram i Bretlandi á þessu «. mri. Stjóm Verkamannaflokks- lns styðst við nokkurn meirihluta í Neðii málstofunni og jeg álít tkki að neinar breytingar sjeu að I rast benni í óhag meðal þjóð- n.tinnar. Hinsvegar má vel svo fara ; til þingkosninga verði efnt á • omandi bausti. Þannig komst Mr. M. Follick, ♦r.eski þingmaðuiúnn, sem hjer • i-efur dvalið undanfarna daga, að <■ ði við Morgunblaðið í gær, er fiað átti við hann stutt samtal «, i bresk stjórnmál o. fl. Hvaða áhrif hefur brottför Ane- ni. ins Benvan úr ríkisstjórninni? Jeg álít að hún hafi ekki miki) á t.rif. Hann og nánustu fylg-is • enn hans í þingflokki Verka- ») lannaflokksins munu styðjs 'Æjórnina framvegis sem hingað X Hvað álíta menn um íramtlð i jálslynda flokksins? Miklar líkur eru taldar fyrir | að hann þurkist svo að segja ó: við næstu kosningar, fái e. t. V, 2 cða 3 þingsæti. \ VXANDI DÝRTÍÐ Hvað viljið þjer segja um á- a ' nndið i efnahagsmálum Breta? Það fyrst,. að ekkert atvinnu- • 3i er nú í landinu. Er það mjög •nikiisvért, því að s.l. 50 ár má .i gja, að alltaf hafi verið þar nokk a. t atvinnuleysi nema síðustu < ' íðsárin. Framleiðsla okkar er • i meiri en nokkru sinni fyr og -'köst iðnaðarins meiri en nokk- ti tima áður. Fjárfesting og •f unkvæmdir eru einnig mjiíg •riklar. En dýrtíð hefur farið vaxaudi i Bretiandi nndanfarið eins og /idsstaðar annarsstaðar. En hækk ' verðlagsins hefur þó ekki vev- •ð eins ör hjá okkur og í sumum ■ii'*rum löndum. Ilíkisstjórnin hcf- «; reynt að halda dýrtíðinni niðri •i 5 niðurgreiðslum á verðJagi ýmsra algengustu nauðsynja Er í 400 milj. sterlingspunda varið fi lega í því skyni. Hafa laun farið hækkandi? Fyrst eftir fellingu pundsirs . giivart dollar haustið 1949, urðu < írar kauphækkanir. Rikisstjórn- • ' bar þá ósk fram við verkalýðs- nrtökin, að fara þá ekki fram «. kauþhækkanir. Uiðu þau við f eirri beiðni. Nú undanfarið hafa lægstu laun- » hinsvegar hækkað nokkuð. 4.UÐSÝNLEGT AD FERÐAST Þjer eruð mjög víðförull maður, > k Follick? -lá, mjer hefur alltaf fundist »■ uðsynlegt að ferðast. — Þvi » -ira sem þjóðiirnar ferðsst, þess •’vtra tækifæri fá þær til þess að • kkja hver aðra. Jeg- fór í mitt T./rsta ferðaiag árið 1906. Var f 19 ára gamall. Ferðaðist þá v Ja um Vestur-Afríku. Síðan hef-. •i leið mín legið til allra heims- F; fa, frá Ameríku til Rússlands og Indlands, frá Ástralíu og noi’ð- til Svalbarða, íslands og Græn- "*• iitds. Vestvþ’ i Fanama, hitti jeg i'1 r. Gréenway, sem nú er sendi- "• erra Breta á Islandi. Rekið 'þjer enriþá tungumála- -* kóla í I.ondon? Nei, byggingin, sem hann var, i varð fyrir loftárás í striðinu og ‘0- undi til grtmna. í þessum skóJa voru kennd flest túngumál;heims-: • ■'3. Annars hefi jeg um langt » keið barist fyrir því, að tekið, A’erði að rita enska tungu i sam- • mi við framburð hennar. Jeg áíit, að það niyndi gera málió *• nklu auðlærðará og einfaldara. — A: ið 1949 flutti ieg frumvarp urn |' -tta í Neðri málstofunni. En það ■i ’il með þriggja atkvæða mun. 71. t. v. flyt jeg það einhvern tima • 'rinna á ný. f ’iRESKA ÞINGIÐ SITUR I IEST ALLT ÁRIÐ — Hvað situr breska þingio, i ngi árlega? Allmörg undanfarin ár mú Samfai við breska þingmanninsi H. Foliick IVÍr. Follick og hreski sendiherr- ann, Mr. Greenway að Lögbergi á Þingvöllum. hluta ársins. Þingmenn fá sö vísu rúmlega tveggja mánaða sumavfrí. I sambandi við stórhá- tíðar verður einnig tölúvert hlje á þingstörfum. Nú um Hvitasunn una var fundum t. d. frestað í háifa þriðju viku. — Hver eru laun þingmanna? — Breskur: þingmaður fær nu 1000 sterlingspur.d á ári í laun sða rúmar 46 þús. íslenskav krónur. En fáir þingmenn geta lifað á því kaupi. UNDRAST FRAMKVÆMDIR ÍSLENDINGA — Hvernig hefur ferð" yðar gengið hjer heima? — Ágætlega. Jeg hefi haft af henni mikla ánægju. Mig undrar mjög, hve miklu svona fámenn þjóð og þið íslendingar eruð, hef ir getað komið í framkvæmd. Þið erúð lítið fleiri en íbúarnir í kjördæminu mínu. Þar eru rúm- lega 50 þús. kjósendur. En samt virðist þið hafa fólk til alls. Mjer þykir ganran að hafa komiö hingað, segir Mr. Follick að lok- um. Hann fór s. 1. sunnudag til Þingvalla og í gær til Krísuvík- ur, Þorlákshafnar og Hveragerð- is. Hjer í Reykjavík hefur hann skoðað háskólann, Þjóðleikhúsið, listasafn Einars Jónssonar, Al- þingishúsið o. fl. Hann flýgur í dag heim til Bretlands og innan viku sítur hann á þingbekkjum í Westminster, þar sem þing- menn fá ókeypis í nefið og þeir Churchill og Attlee leiða saman hesta sína. I S. Bj. ÁErogiii'tt fyrir fjallgörsgu' ferðum þarf að vakna á ný S.L. SUNNUDAG var í ráði, að<>'— Ferðafjelag íslands efndi til | fyrstu voríerðar sinnar, og átti að panga á Skarðsheiði. En vegna ónógrar þátttöku varð að aflýsa ferðinni, og er það einsdæmi í sögu ferðafjelagsins. Ekki er hægt að kenna veðrinu um hve illa fór, þar sem sunnudagurinn var heitasti dapur, sem komið hefur í vor. Aftur á móti var veðurútlitið slæmt á laugardag o" hefur Hað vafalaust haft sín áhrif. Kristján O. Skagfjörð sagði or- sökina fyrir þverrandi áhuga al- mennings fyrir fjallgöngum vera bá. að fólki væri hreint og beint illa við að leP'- á sig göngur um by-"ðir og óbyggðir landsins. ,,Nú vilja sumir ef til vill halda því fram, að ferðin hafi verið farin of snemma”, sagði Skavfjörð. „Það getur verið nokkuð til í bví, en þá er því til að svara, að sumarstarfsemi ferða fjelaesins er ekki miðuð við hað veðurfar, sem hjer hefur verið síðari hluta 'vetrar. „Mergur málsins er sá, að á- hufú fólks fyrir hollum íiöngu- ferðum urn fjöll oe firnindi hef- ur minnkað á undanförnum ár- úm. Vera má, að hjer sje aðeins uin stundar fvrirbripði að ræða, og er vonandi, að svo sje — að nú með sumri fari fjallgönPU- áhueinn vaxandi á ný. „N.k. sunnudae pefst þeim, er' þess óska kostur á að taka þátt í gönguferð á Esju, sem ferðáfjelag- fð efnir til. EsjUfefðir fjelagsins hafa jáfnan verið mjög eftirsótt- ar. Það er mjöp skiljanlept, að bæjarbúa fýsi að ganga á þetta fagra fjall, sem þeir daglega hafa fyrir augum sínum, Þá verður og. efnt til gönguferðar á Skálafell, en bað er álika hátt öp efstu fiallsegejar Esjunnar, og er að sama skapi mjö- fagurt útsýni þaðanA___________________ WASHINGTON. — Nokkrir ein- staklingar í Bandaríkjunum haf i bundist samtökum um að veita -«lla þá aðstoð hrjáðum Kóreu- búum, sem þeir mega. Kosta þeir kapps um að ná til sem flestru einstaklinga og koma hjálp sinm <gja að það hafi zlVíö megin- til rjettra aðila, Belgíumenn vilja ekki þýskan her BIÍUSSEL — Fyrir skömmu hef- ir farið fram skoðanakönnun í Belgíu, sem leiddi greinilega í ljós sterka andúð þjóðarinnar á stofn- un óháðs vestur-þýsks hers. Sú g'rein háskólans er sjer um skoðanakönnun, lagði þessa spurn fyrir almenning: ,,Á Þýskaland að eiga fullkominn, óháðan her?‘' Af þeim, sem spurðir voru, svör- uðu 86,4 af hundraði spurning- unni neitandi. Margir þeirra 13,6 af hundraði, sem svöruðu henni játandi, voru mjög hikaridi. HVORKI FLUGVJELAR NJE SKRIÐDREKAR „Ætti Þýskaland heldur að leggja eitthvað af mörkum til stofnunar Evrópuhers?" Því svör- uðu 54,3 af hundraði játandi, en margir töldu þó, áð slíkt framlag hlyti að vera ýmsum skildögum háð. Margar athugasemdirnar voru eitthvað á þessa leið: „Baii'ia- rikjamenn hafa aldrei orðið að þola þýskt hernám. Við, sem þekkj um það, getum aðeins svarað á einn veg“. „Að því tilskildu, að þcir fái hvorki flugvjelar nje skriðdreka“. „Þjóðverjar eru góðir hermenn •—- þeir verða áð vera okkar megin“. Svör við öðrum spurníngum báru með sjer lítinn áhuga á Evrópuráðinu og lítill meiri hluti, 59 af hundraði, vildi, að stofnað- ur yrði Norðurálfuher. Samlcomuhús Vestmannaeyja. Samkomuhús Yeslmannaeyja, eiil slærsla og glæsilegasta samkomuhús ulan Rvíkur SAMKOMUFIÚS Vestmannaeyja er með stærstu og glæsilegustu samkomuhúsum landsins. Það er um 850 ferm. að flatarmáli og rúmar yfir 600 manns í sæti. Húsið var að mestu byggt 1937 og stóðu að þeirri byggingu ýmsir Sjálfstæðismenn bæði í Vestmanna- eyjum og Reykjavík. Hcfur húsið ávalt verið Sjálfstæðisflokknum i Vestmannaeyjum mikil stoð og gert samtökum flokksins á staðn- um kleift að halda uppi fjölþættri fjelagsstarfsemi. v Nýlega var haldinn aðalfundur í hlutafjelaginu sem á og rekur húsið. Ársæll Sveinsson fyrver- andi form. fjelagsins flutti skýrslu stjórnarinnar. Baðst hann ásamt stjórn sinni undan endur- kosnineu, en Ársæll og Stefán Árnason yfirlögregluþjónn, haía átt sæti í stjórninni allt frá bygg- ingu hússins. í stjórn Samkomu- hússins voru k’örnir: Magnús Bergsson, Tómas Guðjónsson, Jó- hann Friðfinnsson og Kristján Georgs. Einnig situr í stjórrtínni einn fulltrúi frá samtökum Sjálf- stæðiskvenna í Eyjum. í Vara- stjórn voru kjörnir: Georg Gísla- son og Jón Scheving. Endurskoð- endur: Óskar Sigurðsson o" Sig- fús Johnsen. Hússtjórnin hefur ráðið Kristján Georgs fratn* kvæmdastjóra fyrir húsið. KVIKMYNDA i OG SAMKOMUHf JS Samkomuhúsið hefur nú eign- ast kvikmyndavjelar Vestmanna- eyjabíó s.f. og rekur nú einnig kvikmyndahús í sambandi við samkomuhússreksturinn. Nú er t undirbúningi ýmsar framkvæmd- ir sem miða að því að bæta húsið’ og auka reksturinn. Húsið er í alla staði mjög vel fallið til sam- komuhalda og yfir 450 manns hafa setið þar að veisluborði. Urn hvítasunnuna var haldin vorhá- tið ungra Sjálfstæðismanna. Var hátíðin svo vel sótt að húsið fyllt ist tvívegis sama dag'inn. Sýndi þessi hátíðahöld á augljósan hátt mikið og vaxandi fylgi Sjálfstæð-* isflokksjns í Vestmannaeyjum. Flolaæfingar á Miðjarðarhafi MALTA, 21. maí — 1 dag hófust á Miðjarðarhafi flotaæfingar Suð- urflota Atlantshafsbandaiagsiiis. í flotaæfingunum taka þátt skip frá Bandarík junum, Bretlandi, Frakk- landi, Grikklandi, Tyrkiandi og Ítalíu. •— Reuter. NeðanprBarvafn, sem fimdis hefir á Spáni, nofað fi! áveifu CUIDAD REAL. SPÁNI. — Jarðfræðingar hafa fundið stórt ne'ðan< jarðarvatn á Spáni, norðaustan höfuðborgarinnar, og er ætlunin a<8 veita því á 50 þús. hektara lands milli bæjanna Cuidad Real og M'anzanares. HOLL LEXIA FYRIR STALIN Aðeins 66 af hundraði sam- sinndu þvi skilyrðislaust, að S. Þ. ætti að hlutast til um deilu Suður- og Norður-Kóreu. Þessar athugasemdir voru gerð- ar í sambandi við það mál: „S, Þ. verða alltaf að verja smáþjóðirn- ar“. „Stalin ætti nokkuð að gcta »Iært af þéssu“. Góður árangur á Parísarfundi i PARlS, 21. maí — Cvenjumikill árangur náðist á fundi fulltrúa útanríkisráðherra stórveidanna í París i dag. Komust þeir að sam- komulagi um það livenser ræða skyldi endurvopnun Þýskalands. Þó er eftir að ná samkomulagi um hvenær skuli ræða önnur atriði, sem til greina koma. — Reuter. Hákon Noregskonungur undirhýr Englandsferð OSLO, 21. maí — Iiákon Noregs- konungur hefur ákveðið að fara í opinbera heimsókn til London 5. júní n. k. Fer hann þangað með konungsskipinu Norge og mun það sígla með konunginn beina leið til London og varpa akkerum við Towcr brúna — NTB, ÞURRT LAND Stjórnin hyggst koma fyriþ geysimiklu dælukeríi til að dael^ upp vatninu. Landið, sem áveit* unnar á að njóla, er vínyrkju- og f hveitiræktarhjerað. Mikill hluti þess er ákafiega þurr, svca að uppskeran er ekki viðunandj nema í rigningarári. ! 10 ÞÚS BÆNDUK Hafist verður þegar handa urrl að grafa brunna, og startda vonin til, að ekki líði mörg ár áður erj landinu verður breytt úr fátæk* legum harðbalakotum í frjósamar' jarðir. Ráðgert er, að þarna geti setst að einir 10 þús. bændur ti| viðbótar. í Cuidad Real-hjeraðinu en? um 600 þús. íbúar. Hefur hjeraði’S ‘nýléga lagt áætlun fyrir ríkis • stjórniná, þar sem miðað er aiS eflingu landbúnaðar í hjeraðinu, Búist er við, að kosti 2,5 millj. peseta að hrinda áætlun þeirri | I íramkvæmd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.