Morgunblaðið - 22.05.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1951, Blaðsíða 4
« tn O RGll N B L, A0 l 0 Þriðjudagur 22. maí 1951. 7 142. dagnr ársins. Árdegisf iæði kl. 7.05, Síð.legisfla-fli kl. 19.25. Nætui'læknir i læknavaröstofunni, í.íxni 5030. NæturvörSur i Reykjavibjr Apó- toki. —■ I.O.O.F. Rb. St. I Bþ 995218% 0. Da gbók VeSriS 3 -n 1 gær var austiæg átt um Jand allt,_ litilsháttar rigning suirian- lands og vestan. — 1 Reykjavik var hiti 9 stig kl. 15.00. 15 stig á Akureyri. 8 stig í Jiolungar- vik, 4 stig á Dalatanga. Alestur hiti mældist hjer á landi í gær á Akureyri, 15 stig, en minstur á Dalat., 4 stig. —- í London var hitirm 13 stig, 20 stig i ílaup- mannaliöfn. f Brúðkaup) S.l. laugardag voru geíin saman I hjónaband í Landakotskirkju. ung- írú Hulda Ólafsdóttir. Ránargötu 10 <«Dg Harry Gatez, starfsmaður á Kefla- ■vikurflugvelli. Siðastliðinn laugardag voru gefin nman i hjónaband ungfrú Sólborg Júljusdóttir og Jtns Guðni Gaðmunds *on. -—• Heimili þeina er á Höipu- ^ötu 4. Rvik. — Einnig ungfrú ung- f: ú Ölafía Guðbjörnsdóttir og Móses <Juðmundsscn. Heimili þeirra verður ■í Akurgeigi 17. Akranesi. -— Sjera jArelíus Nielsson, prestur :i Eyrar- t.akka. gaf brúðhjónin saman. Á laugardag voru gefin saman i Sijónaband ungfrii Inga Biörnsdóttir. . JBtud. med., og Sverrir Signrðason — tónssonar skálds frá Arnarvalní. — Hjúnacfnl "] Nýlega hafa opinbernð tiúlofnn i’na Auna J. Eiriksdóttir. Ijósmiiðir ■í fæðingardeild Landspitalans cg Kán #>. Kárason. múrarameistari, Leiísg 13. Rvik. Á hvítasunnudag opinheruÖu trú- lofun sína Sign’ðtrr Haral isdóttii. IVIiðey, Landeyjum og Konráð Auð- vinsscn. Dalsseli, Eyjafjöllúm. Nýlega opinberuðu tnilofun sína "Vngvi Jónsson. gárðyrkjufræðingur fi á Melsxaseyri við -lsafjarðardjúp og Tiatrin Árnadóttir, garðvrkjufvæðing- Vir frá Skógum i öríarfirði. Lann 16. maí opinberuðu Lulofun s'na i Oslo Susie Barhmann og Pill friðriksson. Ba-ði til heiiuihs Fjtll- tiaug, Sinsen, OJo. c Af rnæli 3 18. þ. m. varð áttræð frú Ingibjörg S>orlák3dóttir nú til heinulis á Elli- tieimilimi í Hafnarfiiði. Sjötugur er í dag Llaligeiður l>sikulásdóttir. ekkja GuOións Odds- íonar. nú til hehnilis á Borgarholts- firaut 50. Hún verður í dag stödd á Tieirnili sonar síns á Háteigsvcgi 23. 70 ára er í dag Sigurlaug Vig- íúsdóttir, straukona, Kirkjuto.gi 6. Taúðrasveit lieykjavíkur Utihljómleikar þeir sem Lúðrasveit Tieykjaví kur auglýsti s.l. .mnnudag, f jellu niður vegna óviðraðaalegi a *tvika, en i þess stað mun iúhasveit *n leika á Austurvelli amiaðkvild. kl. 8.30 e.h., ef veður leyfir. Min veroa % amiað mjög til efiiisskrárin,cir. ( flugferðir Hugfjelag íslands Innanlandsflug: — I dag cr ráð- fjert að fljúga til Akureyrar. Vestm.- «yja, Blönduóss. Sauðárkróks og ísiglufjarðar. — Á morgun eru á- Jethiðar flugferðir til Akureyrar. 'Vestmannaeyjar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks, Heliissands. — ÍVlinilaiida- flug: Gúllfaxi" 'fór í morgun til J.andon og er væntanlegur aftur il Jteykjavíkur kl. 22.30 í kvöidr' "TU veika mannsins Ónefnd kr. 50.00; í brjeíi kr. 100,00; II. Á. l»iv 50. Á. K, kr. 2ÐD0. Reynsla Frakklands at Varnarleysi Hinn frægi franski rithöfundur Jules Romains hefur nýlega rit- að grein, þar sem hann segir m.a.: „í öryggismálum þjcðarinnar hefur reynslan kennt okkur, að iafnvel ríkt og fjöimennt lantl, sem hefur mikla náttúru-auð- lev'ð, getur verið sigrað á nokkr- um klukkustundum, ef það bíður innrásarinnar til að koma vörn- um sínum í lag'. I>ó að milljónir borgara viHi þá -rípa til vopna, er svo síðborinn ákafi þeirra gagnslaus. Ekkert íretur komið í staðinn f.vrir undirbúning fyrir- fram o' stöðuga varðgæslu“. Það dvlst engum, að Romains hcfur lært af hinni bitru reynslu Frakklands. Auðvitað er vand- ratað meðalhófið, en ógæfa Frakka var sú, að hrátt fyrir ytri tilburði sváfu þeir á verðinum á árunum fyrir 1939. Þess vegna hrundi ríki þeirra á örskammri stundu vorið 1940. Nú eru þeir staðráðnir í að láta ekki hið sama henda sig. A sama veg gera Islendingar sjer Ijóst, að eins o- nú háttar í heiminum. eenoi *>að sjálfsmorði næst að s>á landinu ekki fyrir vörnum. Ef beðið hefði verið með nauðsynlegar aðgerðir þang að til innrásin væri hafin, eins o ~ kommúnistar vilja, væri þjóð- inni stefnt í meiri hættu en nokkru sinni fyrr í allri hennar j erfiðu sölru. ' Það versta er, að þessa hættu vilja kommúnistar af ráðnum inr leiða yfir íslendinga, aðeins til þess að bjóna ha^smunum sinna erlendu húsbænda. ( Skipaírjcílir } i —........ * Eimskip Brúarfoss hom til Grimsby 20. þ. m.. fer þr.ðan til Hamborgar. Detti foss kom til fíull 19. þ.m. Fjallfoss kom til Gautabcrgar 18. þ. m„ fcr þaðan tii Kaupmannahafnar. Goða- foss kom til Rotterdam 21. þ.m., fer þaðan 24. þ.m. til Antweruen og Rvíkur. Guilfoss er i Kaupmanna- liöfn. Lagarfoss fór frá New Yoik 18. þ.m. til Reykjavikur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá. Ileykja- vik 17. þ.m. til New York. Katla ei í Reykjavik. Ríkisskip: Hekla er i Reykjavík. Esja er i Reykjavík. Herðubreið veiður á Ak- nre.rri í dag. Skjaidbreið er í Rvík Þyríil er norðanlands. Ármann á að fara frá Reykjavík í kvöld tai Vest- mannaeyja. Oddur var i Vestmanna- ev juin i gær. Skiparleild SÍS: Hvassafell lestar saltfisk í Eyja- firði. Arnarfell fór frá Vestmanna- eyjum 17. þ.m.. til Italíu. Jökulfeli fór frá Rvík 15. þ.m., áleiðis til New Ywk. Söfnin lauidsltókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1— 7. — Þjóðskjalasafuið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema iaugar- daga yfir sumarmánuðina ki. 10—12 — Þjóðminjasafsnð kl. 1—3 þriðju daga. fimmtudaga og sunnudaga. — I.istasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 safnið kl. 10—-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — ISátt- úrugripasafnið opið suimudaga kl. 2— 3, Ljósmyndir og menn i i :\ i.., — Tókstu eftir því að Einar 01- geirsson segir í Þjóðviljanum að hann hafi alls ekki verið i ræðustóinum hjerna á miðvikudagskvöldið, þegar Ölafur K. Magnússon tók myndina af hinum fáménna fundi kouunún- istanna? Hann gefur það jafnvel í skj n. að ræðustóllinn hafi venð tóm- ur þegar myndin var tekin. En kommúnistar eru því vanari', að ýkja og bæta við í frásögnum sínum. Að þeir geri blátt áfram tihaun til að gera ekkert úr sjer er sannarlega ný bóla. Hvernig heldur þú að Ein- ar klóri sig fram úr þessu? — Ja. Svo jeg segi þjer eins og er, þá sýnist mjer þetta skiiii ails engu máli. Einar Olgeirsson eöa ein- hver annar kommúnisti í ræðustól. það kemur alveg út á eitt. Þvi vitað er að þeir halda allir sömu rneðuna. Jafnvel þó enginn sje í ræðustólnum þegar þeir eiga að vera þar, skiftii heldur engu máli. Þvi þeir gola sett í gjallarhornið einn eða tvo dálka úr Þjóðviljanum, sem líka allir eiu eins. Þetta er hinn sanni kommúnismi í sinni rjettu mynd. skal jeg segja þjer. Eða hefir þú nokkurn tínu hugs- að þjer,. hvernig viðhorfið er fyrir þeim mönnum, sem i eitt skifti fyrir öll hafa yfirgefið „persóúuleika11 sinn? -—- Ja. Ef um það er að ræða að ná persónuleika Eir.ars á mynd. þá skil jeg, að lítið fer fyrir honum. Eðli- legt að erfitt verði að koma auga á hann, Stjórn Loftleiða hefir beðið Mbl. að geta þess, að gefnu tiiefni. að fjelagið hafi ekki átt neina hlutdeild að Breíiandsför þinginaniianna og enibætiismann- anna, sem farin var á dögu.ium. Firnm mínúfna krcssgáfa ■■ Söngkvöld í Hallgrímskirkju Kór Hallgrimskirkju í Revkjavik efnir til samsöngs þar í Kirkjunni í kvöld ki. 8.15, undir stjórn Páls Hall dórssonar organleikara, og i.r að- gangur ókeypis og öllum heimill. — Á söngskránni eru 10 lög, einkum eftir erlend tónskáld. Þar a með<il eru fjögur lög sungin af karlakór og ennfremur kantata fyrir þrjár ein- söngsraddir eftir Buxtehude. Undir- leik annast Josef Felzmann og Úsk- ar Cortes (fiðlur), Jóhannes Eggerls son (cello) og Jón Isleifsson (har- moníum). — Kirkjukórinn atti 10 ára afmæii 7. apríl s.l. og hjeit bá dag-, inn liátiðlegan með samsæti. Voru ! kónium þar þökkuð-störf hans og hon um fluttar árnaðaróskir, og sömu- I leiðis söngstjóranum. Formaðor sókn arnefndar, Sigurbjörn Þorkei; ,on, af- henti kórnum mvndarlega penitiga- gjöf frá sóknarnefndinni í viðurkeno ingarskyni. Kórstjórn skipa nú: Sverrir Kjartansson formaður. Bald- ur Pálmason ritari og Þorkeil Krist- jánsson gialdkeri. Söngstióri hefir Páll Halldórsson verið frá stofnun kórsins og safnaðarins. — Kórinn heldur annan samsöng að háffu leyli með öðrum viðfangsefnum á iimnitu- dagskvöldið kemur. Verða þá sungin fimm lög eftir íslensk tónskald. HeiIInráð Móðirin við dóttur sína sem var að fara til stórborgarinnar. — Vertu nú varkár, góða nnn. I>að bvrjar alltaf með víni og end- ar mcð mjólk. C D eftir Friðjón Stefánsson (höfundut? les). 22.00 Frjettir og veðut'regiiir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagsskrárlok. Erlendar útvarpssíöðvar G.M.T. Noregur. Bvlgjulengdir 41.61, 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Eftir- miðdagstónleikar. 17.15 Trúarsöngv- ar. 18.35 Óskalög. 19.40 Norsk fíðiu tónlist. 20.20 Lög sungin og leikin. 21.30 Verk eftir Kodály. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 7.00. 11.30, 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Ki. 17.00 Vinsæl lög. 19.00 Leikrit. 2040 Sænsk tón- list. 21.15 Kammermusik. 21.55 Verlc eftir Bizet. Danmörk. Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a. Kl, 1645 Tónleik- ar af plötum. 18.30 Metropjihljótn- sveitin leikur. 19.45 Kabaretthljóm- sveit leikur. 20.40 Verk eftir Bráhms England. (Gen. Overs. Serv.J. — Bj’lgjulengdir viðsvegar á 13 — 18 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —• 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.25 tJr riti stjórnargreinum dagblaðanna. 12.00 Manstu? 13.15 Danslög. 15.25 Öska- lög (ljett lög). 17.30 Skemmtiþáítur. 20.15 BBC hljómsveit leikur. 21.15 Nýjar plötur. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á enska kl. 12.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir 6 ensku mánudaga, miðvikudagd og föstudaga kl. 16.15 og alla daga ki. 23.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81 — Htvarp S. Þ.: Frjettir á íslenskií kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulendin 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjetúr m. a.: Kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band inu. Kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút varþ. 15.30 Miðdegisútvarp. •— 16.25. VéCurfregnir. 19.25 Veðurfregnir, — 19.30 Tónleikar: Óperulög 'plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjetdr. 20.20 Tónleikar (plötur): Kvartett i C-dúr —K465) eftir Mozart (Buda- pest kvartettinn leikur). 20.45 Erindi Verða vandamál atvinnulifsins leyst með aukinni tækni? I.: Stjómmál, efnahagsmál og tfrkni (Gylfi Þ.1 Gíslason prófessor). 21.15 Tónleikar (plötur): Fiðlukonsert nr. 4 i d-moli eftir Vieuxtemps (Jascha Heiletz og Philharmoníska hljómsveitiu i Lond- on; John Barbirolli stjórnar). 21.40 Upplestur: „Rekkiunautar" smásaga Gengisskráning 1 £ _________ 1 USA dollar kr. kr. 100 danskar kr. .......... kr. 100 norskar kr. ________ kr. 100 sænskar kr. __________ kr. 100 finnsk mörk ......... kr. 1000 fr. frankar ......... kr. 100 belg. frankar........ kr. 100 svissn. frankar -..... kr. 100 tjekkn. kr. .......... kr. 100 gyllini ------------ kr. 45.70 16.32 236.30 228.50 315.50 7.00 46.63 32.67 373.70 32.64 429.90 Mislingar á Grænlandi JULIANEHAAB, 21. maí. Mjög: skæðir mislingar ganga nú í Juli- anehaab, elsta bæ Grænlands. —■ Tveir menn hafa þegar látist, en margir eru þungt haldnir, úiRjð rncrtgunkaffirui SKÍRINGAR: — 1 hægt — 6 iðar — 8 iskra — 10 fyrir utan — 12 eirðariaus — 14 samtenging — 15 einkennisstafir — 16 h«fi í uyggju — 18 gustur. I-óðrjelt: lirgangur — 3 tveir eins — 4 halda — 5 kostnáðarsam- ast —- 7 sjávardýr — 9 veiðarfæri — 11 tóif — 13 lyktaði — 16 dýi ahijóð — 17 skammstöfun. I .au-n síðu-tu krossgátu: Ungbarnavernd Líknar Lárjett: — 1 æskan — 6 kát — Templarasundi 3 er opin þriðju- 8 kló — 10 ati — 12 rökkrið — 14 daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtndnga EG —• 15 fl. — 16 hró — 18 klerk- kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á u:\ móti bömum, er fengið hafi kig_ I.óðrjett:—2 skók — 3 ná — atar hósta eða hiotið hafa ónæmisaðgerð — 5 skrekk — 7 biðlar — 9 iög gegn honum. Ekki tekið á moti kvef- —• 11 tif — 13 korr — 16 he — uðum bömam. 17 ók. — Finnst þjer ekki barnið taka dásamlegum franiförum? ★ Pabbi kemur til sonar sins og segir við hann, að storkurinn hafi koniið með litinn bróður lianda ‘honum. — Strákur er ánægður með það en spyr: — Hvernig fæddist jeg, pabbi. — Storkurinn kom með þig. — En þú pabbi? — Storkuriun kom líka mtð mig. -— En afi? —- Hvað er þetta. strákui? Auð- vitað kom storkurinn lika með hann. Nokkrum dögum seinna kemur kenn.arinn lieim til hans og segir við föðurinn: — Það er dálagiegur strákur, seni þjer eigið. Um daginn ákriíai'i hann til, sem hljóðaði þannig: — Saln- kvæmt áreiðaiilegum upolýsingum, er það saunað, að i síðustu 4 ættiið- um hefir enginn kvenmaður verið i minni a-tt. ★ Pabbi, mamma og Anna litla stóðu: utan við grindurnar i dýragarðiu- um og Iiorfðu á úlfaldana. — I.iíla stúlkan kom auga á litið úlíaldafol- ald og hrópar himinlifandi: — Sko, sko. pabbi, þarna er litið úlfaldabai n! Sjáðu hvað það er faiiegt! Það iileyp ur á eftir foreldrum símun. — En — hvemig getur úlfaldabarnið sitað, Iiver er pabbi þess og hver mainma þess. Þau eru alveg eins. Móðirin: — Alls ekki, haniíð mitt Stærsti úlfaldinn er alitaf faðirhm. ★ Árni: —x Ertu ekki Iiissa á því að Jón ætlar að giftast stúlku, scin á 8 systur? Biarni: — Hví ætti jeg að veia það? Þá verða vonandi átta icngda- synir til að skifta tengdamcjjiniu á niilli sín. ★ Leyndarmál skáldkonunnar Brjefið til ritstjórnari’ffiar hljcð- aði þaannig: Háttvirti herra ritstjóri! Fljor með sendi jeg yður dýpsta leyndarmál sál ar minnar. Ritstiórinn svaraði: Þjer getið treyst þagmælsku minni fullkonáega. Leyndarmál yðar kemur aldrci fyrir alhic'niiingssjúnir, ef jeg má láða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.