Morgunblaðið - 13.06.1951, Blaðsíða 2
3
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. júní 1951
.'lpinpm Bláu sfjörnunnar á
JHófel Brisfor
Sýiiingar á þessari
revíu verða ekki
feknar upp í hausf
J2VÍA BLÁU STJÖRNUNNAR,®
. Hotel Bristol“, hefur nú verið
1 ikin í fjörutíu kvöld, og ávallt
fyrir fullu húsi og við mikla hrifn
» gu áhorí'enda. Er þessi revía
», eð nokkuð öðru sniði en fyrri
» víur Stjörnunnar, þar sem nú
4 i£a verið tekin fyrir ýms \'anda-
»;rs41 þjóðarinnar og rœdd af mik-
i'.h einurð. Þetía fyrirkomulag
"y idur því á hinn bóginn, að ekki
VT-'ður hægt að taka revíuna til
j./p.ingar aftur í haust, þar sem
» ílefni þau, sem hún fjallar um,
\ rða þá orðin úrelt.
1 SE3SANDI HLATUR
Revíur á borð við „Hótel
> i ;tol“ eru að ýmsu leyti bráð-
» 'ðsynlegar hverju lýðræðis-
i < ífjelagi; þær vekja athygii á
v - lunutn og smáskrítnum hlut-
ii: i aí mörgu tagi, auk þess sem
1 er veita áhorfendum óvenjulega
«*g ágæta skemmtun. Og ef eitt-
* vð er satt í því, að hressandi
* átur lengi lífið, þá er ekki blöð-
\i l um það að flettá, að forráða-
»:es«j Bláu stjörnunnar hafa
Sengt í mörgum manninum líf-
tóruna, og lengt hana mikið og
» ekilega.
* ' KT.N Á LEIGU
Vegna þéss, hve áliðið er, verð-
ekki hægt að sýna „Hótei
> istol“ nema í örfá skipti enn-
1 Þess vegna er nú hver síð-
rjstur að sækja sjer góða skemmt-
m AUSTUR-ASÍU
WASHINGTON, 12. júní. Mars-
hall, landvarnaráðhcrra Banda-!
ríkjanna, kom heim í dag úr viku
för til Japans og Kóreu. Kvaðst
ráðherraun hafa komist að raun
um, að hemaðaraðgerðir S. Þ. I
Kóreu hefði heppnast með miklum
ágætum. Sjerstaklega var hann
hrifinn af 8. hernum og taldi hann i
framúrskarandi vel þjálfaðan. f
Reuter-NTB
ckðgei’i að Sranaleiða
salt á Reykjanesi
AÐ UNDANFÖRNU hefur Baldur Líndal, efnafræðingur, unnið á
vegum Jarðborana ríkisins að rannsóknum á hagnýtingu hvera-
hita til saltvinnslu. Hefur hann komist að þeirri niðurstöðu, að skil-
yrði til þessa sjeu heppilegust á hverasvæðinu í hrauninu skammt
frá Reykjanesvita. Þá er það athyglisvert að saltvinnsla getur verið
undirstaða margskonar efnaiðnaðar.
»í hir.a vistlegu sali Sjálfstæð-
j hússins við AusturvölL
Að undanförnu hafa ýms fje-
1<jg tekið revíuna á leigu, það er
segja, þau hafa keypt upp alla
«• Igöngumiða fyrir meðlimi sina.
þær sýningar, sem eftir eru,
» unu nú verða fyrir almenning.
X \ £ ITIBRA UÐSDAGAR
Til gamans má geta þess, að
«ftar en eir.u sinni hafa menn
í ídið upp á afmælisdaga sína á
4. :emmlunum Bláu stjörnunnar i
A tur. Og komið hefur það fyrir,
Ííð nýgift hjón hafa r.otið þar
Syrstu stunda hveitibrauðsdaga
Indverjar fá korn
KEW YORK: — Indverjar munu
alls fá um 129,000 tonn af korn-
vöru frá Bandaríkjunum fyrstu
sex mánuði þessa árs. En auk
þess hefur verið ákveðið að senda
þeim 2,000,000 tonna af banda-!
rísku korni næstu mánuðina,
vegna matvælaskortsins, sem þeir
nú eiga við að glíma.
Efnahagssðstoð
við Júgð-Slafíu
LUNDÚNUM, 12. ,iúní. — Ráö-
stefnu Breta, Bandaríkjamanna
og Frakka um efnahagsaðstoií við
Júgó-Slafíu er. lokið. V'ænta má,
að tilkynning verði gefin úm ár-
angur biáðlega, en þessi ríki munu
veita 50 millj. punda, er varið verð
ur til að koma leiðu á viðskifti
og efnahagslíf Júgó-Slafíu. Banda
ríkin munu veita 02,5% upphæð-
arinnár,- Bretar 25% og í'rakkar
12,5%. —Reuter—NTB
SALTIR HVERIR
Á REYKJANESI
Hjer á landi er ekki vitað um
aðra saltlind en sjóinn, en því að-
eins getur borgað sig að vinna
salt úr sjó að orka til uppgufun-
því að með saltvinnslu skapast
undirstaða talsverðs efnaiðnaðar
hjer. Mætti sem dæmi nefna fram-
leiðslu vítisóda, sóda, saltsýru,
, magnesíum, klór, bróm og natríum
ar sje nægilega ódýr. Og hveva- málma. Mörg af þessum efnuni
hitimr er einmitt til þess valinn. | hafa talsverðan markað innan-
Heppilegasti staðurinn til þess er jan(js 0g sum mætti selja til ann-
á Reykjanesi. Svo hagar til að þar * arra jan(ja.
eru hverir örskammt frá sjónum. j
Nokkrir hverirnir eru svo skammt!
frá sjó, að vatnið í þeim er salt,
jafnvel heldur saltara en sjór og
gerir þetta saltvinnslu þarna til- ]
tölulega auðvelda. Virðist það og
gefið að auka megi uppstreymið
þarna með borunum.
Aðaliundur Búnaðar-
sambands Suðurlauds
20 ÞUS. SMAL.
FRAMLEIÐSLA
Eftir ýtarlegar athuganir á
þessu svæði, gerði Baldur Líndal
áætlun um vinnslu salts þarna,
HeildarupphæS fjérhagsáæflunarin
AÐALFUNDUR Búnaðarsam-
bands Suðurlands var haldinn að
Selfossi 4. júní s. I.
Fundinn sóttu 43 fulltrúar frá
búnaðarfjelögum, svo og stjórn og
ráðunautar, og allmargir gesta,
þar á meðal búnaðarmálastjóri
Páll Zóphóníasson og stjórnarráðs
fulltrúi Árni G. Eylands.
Þetta var liið helsta cr gjört
var:
Árstillög búnaðarfjelaga voru
hækkuð um 10 kr. á fjelagsmánn,
það er úr 20 kr. í 30 kr., og urðu
þá tillög allra búnaðavf jelaga alls
45 þús. ki'ónur.
Heildarupphæð f járhagsáætlun-
arinnar var kr. 287.804,10.
Helstu gjaidaliðir:
Laun trúnaðarmanna og mæl-
ingamanna 90 þús. kr. Ferðakostn-
aður þeirra 30 þús. kr. Til náms-
skeiða 0 þús. kr. Lagt í húsbygg-
jngarsjóð 15 þús. kr. Lagt tii land-
Irúnaðaraýningar 10 þús. kr. Til
tilraunabús í nautgriparækt 10
þús. kr. Til hrossaræktarsambands
Suðurlands 2 þús. kr. Til Vest-
inannaeyinga 2 þús. kr. Til kverjna-
sambandanna 3,500 kr. Stjórn og
fundir 10 þús. kr. Fjái'veitingar
frá fyrra ári. Endurveittar 70 þús.
kr. Það er: til jarðýtu TD14, 50
þús. kr., til hjeraðssýningav 10
þús. kr. og ferðastyrkur til 10
j)ilta til landbúnaðarkynningar í
Ameríku 10 þús. kr.
Erindi fluttu: Búnaðarmála-
stjóri Páll Zóphóníasson um rán-
yrkjubúskap og ræktunarbúskap.
Árni G. Eylands um verkfæri og
vinnukeppni. Hjalti Gestsson bú-
fjárfræðingur skýrði frá starfi
sínu og búfjárræktinni á sambands
svæðinu í aðaldráttum. Emil Nie
Bjarnason jarðfræðingur ræddi
um jarðabætur s. 1. ár á sambands-
svæðinu. Brýndi fyrir mönnum að
vanda jarðabæturnar, einkum
plægingarnar betur en gjöit er,
svo og að setja vatnslása í safn-
forir sínar til þess að tapa ekki
dýrmætasta cfninu, ammoníakinu
þá gerði hann og reikningsyfirlit
um kostnað við ræktun.
Þessar tillögur voru samþykkt-
ar.
DÝR RAFORKA
Aðalfundur Búnaðarsambands
Suðurlands 4. júní 1951 skorar á
raforkumálastjóra ríkisins að hlut-
ast til um að rafmagn til súg-
þurkunar verði eigi selt svo dýrt
að bændum sem raforku hafa feng-
ið frá hjeraðsrafveitum ríkisins
sje ókleyft að nota það í saman-
burði við mótorvjelar.
sr kr. 287,864
Telur fundurinn að með reglu-
rerð fi'á
júní 1950 sjeu mjög
þröngvaðir möguleikar að nota
rafmagn við súgþurkun með fasta
gjaldi á vjelar, sem aðeins eru í
notkun lítinn bluta af árinu, og
felur formanni Búnaðarsambands
Suðurlands óg formanni Búnaðar-
fjelags íslands að fá sem fyrst
leiðrjettingu þessara mála bjá við-
komandi yfirvöldum.
VINNUFRIÐUR
Aðaifundur Búnaðarsanibands
Suðurlands baldinn á Selfossi, 4.
júní 1951, ákveður að fcla stjóm
sambandsins að beita sier nú þeg-
ar fyrir öflugum ráðstöfunum íil
verndar vinnufriði í hverju hrepps
fjelagi á sambandssvæðinu. Tafn-
framt vítir fundurinn harðlega
ofbeklishótanir þær, sem I s. 1.
mánuði voru hafðar við bændur í
Ámessýslu er þeir stöifuðu sem
sjálfboðaliðar að því að gjöra þjóð
veginn til Reykjavíkur færann til
mjólkurflutninga.
Ennfremur skoiar fundurinn á
báttvirta ríkisstjórn að vera* á
vakandi verði gegn öllum tilraun-
um til þcs3 að brjóta niður at-
vinnufreisi manna skv. stjórnar-
skránni.
VERÐLAG LANDBÚNAÐ-
ARAFURÐA
Þá var skorað á Búnaðarsam-
bandið, stjettarsamband bænda
og verðlagsráð landbúnaðarins að
standa vel á verði um verð land-
búnaðarvara gegn hinni gífurlegu
veiðhækkun sem orðið hefir á
rcÍLstrarvörum til landbúnaðar-
ins.
KEPPNI í STAEFSÍÞRÓTTUM
Stjórn Sambandsins var faiið
ásamt sýningarnefnd að annast
um að í sambandi við væntanlega
hjeraðssýningu veiði keppni í
starfsíþróttum ýmiskonar, og leit-
að sje samvinnu við hjeraðssam-
bandið Skarphjeðinn í því efni.
STJÓRNARKJÖR
Úr stjórn Sambandsins gengu í
þetta sinn fulltrúar Árnessýslu,
þeir Páli Diðriksson og Dagur
Brynjólfsson, en voru cndurkosnir.
Sömuleiðis voru varamenn
þeirra endurkosnir, þeir Gísli
Jónsson hi’epjiatjóri á Stóru-
Keykjum og Sigurðiu' Agústsson
hreppsstjóri í Birtingaholti.
Enduvskoðendur voru og endur-
kosnir þeii- Guðjón A. Sigurðsson
Gufudal og Bogi Thórarénsen Sel-
fossi.
Er gert ráð fyrir að framleidd
sjeu 20 þús. smál. af fisk- og
kjötsalti eða salti til kemisks iðn-
aðar og er þá reiknað með verð-
lagi í árslok 1949 eða áður en
gengislækkunin varð. Er því senni-
legl. að sumar upphæðirnar verði
að áætlast hærri nú e'n eru samt
betur samkeppnisfærav en áður
við erlanda framleiðslu.
Baldur gerir ráð fyrir því í
áætlun sinni að stofnkostnaður salt
verksmiðju sje um 10,8 milljón
krónur og er þar í innifalið vjélar
og verksmiðjubyggingar, salt-
vívtns og gufuvirkjanir, vegur frá
Grindavík og íbúðir staifsmanna.
SAMKEPPNISFÆRT VTÖ
ERLENDA FRAMLEIÐSLU
Samkvæmt þessu yrði fram-
leiðslukostnaður á venjulegu fisk-
og kjötsalti 122,00 kr. á smáb, á
salti til kcmisks iðnaðar 127,00 kr.
og á borðsalti 168,00 kr. smál.
Ofan á þetta bætist flutnings-
kostnaður mismunandi mikill, eft-
ir því hvert á að flytja saltíð. En
það er mjög þýðíngarmikið að
draga sem mest úr honum og telur
Baldur nauðsynlegt að nota sem
stærsta vagna við flutningana. Ef
notuðir væru 10—15 smáh Diesel-
vagnar, þá yrði flutningskostnað-
uiinn til Reykjavikur innaii við
30,00 kr. á smál.
Samkvæmt þessarri áætlun yrði
saltframleiðsla fyllilega sam-
keppnisfær við erlenda vöru a. m.
k. við Faxaflóa. En áætlunin ger-
ir ráð fyrir framleiðslu á fjórða
hluta þess salts, sem ætla má að
verði notað í laudinu á næstu ár-
um. Áður en lengra er farið er
þó nauðsynlegt að rannsaka stað-
inn þetur m. a. hvort nægilegt
gufumagn fáist með borunum.
UNDIRSTAÐA
EFNAIÐNAÐAR
Merkilegar rannsóknir á
skapffeílsku scndunum
MEÐ SÍÐUSTU ferð Gullfoss
kom sænskur landfræðingur,
Hjulström að nafni, hingað til
Reykjavíkur, ásamt 3 stúdent-
um er nema landafræði í Sví*
þjóð. Tveir þeirra eru sænskir, en
einn er íslendingur, Jón Jóns-
son.
Hjulström prófessor er viðfræg
ur maður fyrir rannsóknir sínur.
Hefur hann í mörg ár haft í
huga, að koma hingað til lands
og rannsaka hjer árframburð og
sanda. Kom hann hingað snöggvai
ferð fyrir fá.um árum í leiða-ngri,
sem Hans W. Ahlman, þáverandi
prófessor við Stockholmsháskcl.'i
veitti forstöðu.
Eftir það ákvað hann rann-
sóknarsvið sitt, samkvæmt leið-
beiningum og eftir áeggjan ís*
lcnskra náttúrufræðinga.
Þeir fjelagar Hjulström og stútj
entarnir fóru hjeðan til Horna-
fjarðar. Hafa þeir sest að fyrst
um sinn að Hoffelli. Hefur Mbl.
átt tal við Jón Jónsson og fengi®
eftirfarandi upplýsmgar um ferð
þeirra og athafnir.
Þeir búast við að dvelja þar
eystra fram í ágúst.
En rannsóknirnar geta orð.ið
sjerstaklega merkilegar vegna
þess að þeir hafa meðferðis jarð-
bor, af nýrri gerð, sem er þannig
útbúinn, að hægt er að bora með
honum í allt að 60 metra dýpi,
og fá upp úr borholunum
„kjarna“, þar sem hægt er að
sjá og rannsaka lögin í sandiri-
um, eins og þau væru alveg ó-
hreyfð.
Það er landfræðistofnunin í
Stockhólmi, sem á þetta merki-
lega tæki, er hefur lánað það
hingað, til að stuðla að því, að
þesskonar rannsóknir geti farið
fram þarna austur á söndunum.
En með því að fá tækifæri til að
athuga og rannsaka hin óhreyfðu
lög í 'sandinum, í mismunandi
dýpt, er hægt að rekja myndun-
arsögu sandanna, allt niður í það
dýpi, sem borinn nær. En sú saga
gefur öruggar svipmyndir af
myndun sandsins óralangt aftur
í timann.
Ómögulegt er að gera sjer
grein fyrir því, hvaða vitneskja
fæst um íslenska jarðsögu og
jarðmyndun með þessum rann-
sóknum. En jarðfræðingar og
landfræðingar líta til þeirra með
eftirvæntingu,________
NU eru aðeins 27 dagar þangað til
Samnorrænu sundkeppninni lýk-
ur. Skal því brýnt íyrir fólki að
draga það ekki á langinn að
synda 200 metrana. Sjerstaklega
er fólk sem er um það bil að fara
í sumarfrí og sem eftir á að ljúka
sundinu áminnt um að synda sern
fyrst. _______________
Berjast í Kóreu
TOKÍÓ — Síam er eina landið á
meginlandi Asíu, scm sent hefir
herflokk til stuðnings S. Þ. j
Þá er J'jctt að vekja athygli á í Kóreustyrjöldinni.