Morgunblaðið - 13.06.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.06.1951, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. júni 1951 MORGUNBLAÐIÐ H Fjelcagslii HMFR Æfing verður í kvold á Laugnr.- flalstúninu fyrir pilta og stúlkur klukkan 7. — Vinna Stúlka óskar eftir VIST Upplýsingar í síma 3704 frá kl. 1—2 e. h. •nnasi nremge~ningar. Simi Ö1786. Verkstióri- Haraldur Biörnsson. Hreingemingar Vanir menn. PantiS í tima. — Simi 9883. — Maggi. Hreingemingai Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. — Alli. Hreingerninga- miðsíöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingemingastöð Reykjavíkur Sími 2173. — Hefir ávallt vana menn til hreingerninga. Hreingerningal’ — gluggahreinsun Tjörkun á þökum annast: ÞórSur Kinarsson. — Sími 1327. Hreingemingar — G luggahreinsun Tek einnig að mjer að hika þök o. fl. -— Pantið í síma 4663. Magnús Guðmuntlsson. Kaup-Sala Kaupum fiösí.ur og glöa Hækkað verð Sækium. Simi 808lt bg 4714 Minningarspjöld Barnaspítalasjóða Hringsina fcru afgreidd í hannyrBaversl. Refill Aðslstrætj 12 (óður versl. Áúgústu Svendsen) og RóltahúB Austurbæjar aitni 4258 Minningarspjlöd Dvalarheimtlij •ldraðra sjómanna fást í bókaverslun Helgafells i Aða) •træti og Laugaveg 100 og ó skrif stofu Sjómonnadagsráðs, Eddu-húsiuu •imi 80788 kl. 11—12 f.h. og 16—17 e.h. og i Hafnarfirði hjá Bókave-Siun Valdemars Long Húsdýranburður til gölu (kúamýkja). Upplýs- ingar í stma 80098. Hrífur Hrífusköft Hrífuhausar Orf Ljáir og brýni fyrirliggjandi. Sfrimín 1 Þakka öllum þeim, sem á einn eða annan hátt heiðr- uðu mig á sextugsafmæli mínu 7. júní s. 1. Jón Pálsson, dýralæknir, Selfossi. I 7. júní-mótið Undankeppni fer fram á fimmtu- dag kl. 5.30 í 100 m. hlaupi karla og kvenna og kúluvarpi kvenna. — Föstudag kl. 5.30 verður keppt i kringlukasti karla og langstökki kvenna. Keppendur og starfsmenn e'ru vinsamlega beðnir að mæta tím- anlega. — Mótanefnd Ármanns, ÍU K. K. — I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Skcmmtiferð að Jaðri í kvöld kl. ' . 8.30 stundvislega frá G.T.-húsinu. ■ Staðurinn skoðaður, börnum skemmt ; og drukkið kaffi. Einingarfjelagar ■ sjálfsagðir og aðrir templarar vel- J komnir og gestir þeirra. Þátttaka til- I kynnist í Bókabúð Æskunnar, sími j 4235 fyrý- kl. 6 i dag. — Æ.t. Hugheilar þakkir til allra nær og fjær, sem gáfu sjer tíma til að heimsækja mig á 60 ára afmæli mínu 8. júní s. 1. — Sömuleiðis þakka jeg innilega fyrir allar gjafir, blóm og heillaskeyti. — Lifið heil. Ragnheiður Benjamínsdóttir, Skáldabúðum. Hjartanlega þakka jeg öllum sem sendu mjer blóm, skeyti og rjettu mjer hlýtt handtak á fertugsafmæli verslunar okkar. Og öllum þeim, sem um fjóra áratugi hafa lagt stein í byggingu starfs míns, votta jeg af heilum hug þakkir, ennfremur til starfsfólks okkar fýr og nú hjartans þakkir. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. I.B.R. K.R.R. K.S.I * Knattspyrnumót íslands 4. leikur ntótsins er I kvöld klukkan 8,30. Þá keppa: Fram Víkiagur Komið og sjáið góðan leik. — Mætið á vellinum í kvöld. MÓTANEFNDIN Lokað í dag til kl. 2 e. h. vegna minningaraihafnar. EINAR J. SKÚLASON, skrifstofuvjelaverkstæði. Kvenfjelag óháða fríkirkjusafnaðarins hefir efnt til ílrast fyrir Skrúðasjóð safnaðarins með 28 vinningum að verð- mæti kr. 10 þúsund. — Heitum við á alla velunnara safnaðarins að styrkja okkur í þessu máli. — Happ- drættismiðarnir, sem kosta kr. 5,00, eru seldir hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Guðrúnu Arnadóttur, Berg- staðastíg 6C, Sigrúnu Benediktsdóttur, Klapparstíg 27, Helgu Sveinsdóttur, Vesturvallagötu 2, Hólmfríði Hall- dórsdóttur, Laugavegi 158, Áslaugu Jónsdóttur, Hring- braut 76, Margrjeti “Halldórsdóttur, Þjórsárgötu 5, Skerjafirði, Sigríði Guðmundsdóttur, Þórsgötu 10, Jó- hönnu Eiríksdóttur, Framnesvegi 57, Guðrúnu Sigurjóns- dóttur, Njarðargötu 27. NEFNDIN Nýkomið: IIIA u aiuniiiiiuin Pottar á rafmagnseídavjelar: háir lágir 5 x/z ltr. á kr. T ltr. á kr. ltr. á kr. ltr. á kr. ltr. á kr. ltr. á kr. Itr. á kr. 9 14 £ • A. :5Vz ltr. á kr. 80,60 102,95 113,45 172,70 51,05 63.25 72.25 92,95 Skaftpottar á rafmagnseldavjelar: iVafltr. á kr. 35,05 2.8 ltr. á kr. Katlar á rafmagnseldavjelar: 3 lfr. á kr. 4 ltr. á kr. Kaffikönnur: lVz 2 3 ltr. á kr. ltr.á kr. Itr. á kr. 51,75 85,10 105.10 39,80 42,60 52,30 Einnig ýms önnur „M í A“ áhöld. ,,M I A“ pottar, skaftpottar, katlar og kaffikönnur eru með einangruðum handföngum sem hitna ekki. Merkið „M I A“ tryggir yður fyrsta flokks vörur. JC amvonu/eróiu n iun Jei /E^imóen L.p. Móðir mín HELGA SIGURÐARDÓTTÍR andaðist á heimili mínu, Heiðarbrún, 12. þ. m. Fyrir mína hönd og systkina minna Haraldur Eyjólfsson. Maðurinn minn og faðir okkar SIGURÐUR SIGURÐSSON kaupmaður, andaðist að heimili okkar, Snorrabraut 61, að morgni 12. júní. Þórey Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Grjctar Sigurðsson, Sigríður Gyða Sigurðardóttir, Hafsteinn Garðar Sigurðsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar FINNBOGA KR. STEFÁNSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 14. júní kl. 3 e. h. Oktavía Ólafsdóttir og börn. Jarðarför ÞORKELS II. JÓNSSONAR skipstjóra, Reykjahlíð 14, fer fram frá Fossvogskapellu í dag kl. 1,30 síðd. — Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem vilja minnast hans eru minntir á Dvalarheimili aldraðra sjómanna eða Slysavarnafjelag íslnds. Raguheiður Sigurbjörnsdóttir, Elsa Þorkelsdóttir, Jón Jónsson. Jarðarför mannsins mins og föður, stjúpföður, tengda- föður og afa SAMÚELS INGA OLGEIRSSONAR Bergþórugötu 20, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtu- daginn 14. júní kl. 1,30 síðd. Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem hafa hugsað sjer að minnast hans, gjöri svo vel og láta Dvalarheimili aldraðra sjómanna njóta þess. Fyrir hönd vandamanna Jónín Þorkelsdóttir. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, þeix'ra á meðal Vöi-ubílastöð Hafnarfjai'ðar, sem auðsýndu olckur sam- úð og vináttu við andlát og jarðarför mannsiris míns og föður, BJÖRNS EYJÓLFSSONAR, bifreiðarstjóra, Suðuurgötu 52, Hafnai'firði. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hiltr.ar Björnsson. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.