Morgunblaðið - 14.06.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.06.1951, Blaðsíða 2
3 MORGUKBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. júní 1951 Finnbogð Kr, SSefánsson Minningaror^ FINNBOGI KR. STEFANSSON íiölumaSur, Hallveigarstíg 2 hjer > bae ljest að Landakotsspítala fi. júní eftir stutta sjúkralegu. •Jarðarför hans fer fram frá Foss- vogskapellu í dag. Finnbogi heitinn fæddist 12. júlí árið 1913. Móður sína, Guð- Vúnu Simonardóttur, missti hann, Joegar hann var á öðru ári, og <31st hann upp frá fæðingu. hjá <3mmu sinni og afa, Sesselju Jóns <3óttu.r og Símoni Ólafssyni. Fram nesvegi 61 hjer í bæ.' Finnbogi Ijiftist árið 1934 eftirlifandi konu íúnni, Oktavíu Ólafsdóttur, og <.ignuðust þau hjónin þrjú börn, <lunnar, 16 ára, Albert, 11 ára, <>g Sigrúnu, 10 ára. Finnbogi var mörg undanfarin éir starfsmaður hjá Johnson & Haaber hjer í bæ, en hætti þeim •i.tsrfa fyrir þremur mánuðum. Kjeðist hann þá sölumaður til tieildverslunar Asbjarnar Ólafs- i. onar, og það starf hafði hann á F.endi, er sviplegt fráfall hans l>ar að. Æfi Finnboga heitins varð Lryggilega stutt, en áreiðanlega verður hann langlífur í minningu vina sinna og samferðamanna. Flann lá aldrei á liði sinu og var . 'taf boðinn og búinn að styðja •og styrkja alla, sem bágt áttu eða voru miður sln. Kona hans var Jionum aðdáunarlega samhent í |>essu efni, enda vrar heimili J>eirra hæli og griðastaður hvers Jifiss, er þurfti liðveislu með og J)au þekktu. Jeg, sem línur þessar j. krifa, get um það borið af per- .sónulegri reynslu, að þau hjónin voru vinir, sem best revndust, J>egar mest var í húfi, en það er i*löggur mælikvarði á manngildi éig drenglund. Mjer stóð heimili J>eirra opið, þegar sjúkdótnur -teðjaði að, og átti þó húsbónd- >nn við v-artheiisu að stríða og var sárþjáður á sama tíma og jþau hjónin hikuðu ekki vdð að líkna mjer og rjetta örfandi hönd. 1 >etta er sjer í lagi vert frásagn- ar vegna þess, að Finnbogi heit- inn og kona hans munu ávalt liafa búið við þröng efni á ver- ■.(Idarvísu, en því meiri var auð- íegð og rausn hjartans. Þannig •væktuðu þau hjónin aldingarð Jijálpseminnar og vináttunnar af ■J>ví að þeim var bróðurkærleik- vjr og umhyggja í blóð borin. "Hygg jeg ekki of mælt, að heim- j!i þeirra hafi verið einstakt í :dnni röö. Það bar hinum látr.a manni, sem nú er horfinn af j. jónarsviði lífsins langt um aldur -fram, fagurt vitni, er verður jninnisstæðast þeim, sem best Jvekktu til. Finnbogi heitinn átti lengi við vanheilsu að stríða, og oft mun Jvann hafa gengið sárþjáður að •daglegum störfum sínum. En Jvanrc þekti ekki uppgjöf eða ■vmdanlátssemi og háði lífsbar- Attuna af æðruleysi og áhuga, uns öll sund lokuðust. — Karl- »nenska Finnboga var þvílík, að hann þraukaði ótrauður til hinstu .-.tundar. Hann hafði fyrir mikið . ð lifa, hann stefndi í átt dags «ug ljóss fram á banastund. Æfi lians ei hetjusaga úr hversdags- lifinu. Flún verður ekki skráð i .mnála, en lifir í minningu þeirra, - em kynntust Finnboga Stefáns- '.yni, fylgdust með glímu hans við erfiðieikana, þektu mann- <lóm hans og drenglund og sáu k. -ða reyndu hjálpfýsi hans. Hann •var höfðingi í kröppum kjörum, »uaður, sem aldrei reyndi að sýn- -jst, en geiði altaf skyldu sína <if> áreiðanlega vildi afreka meira «-n hann orkaði. Slíkt er fagur vitnisburður, og heimild hans er «dt of stutt æfi, sem lifað var fil gagns og heilla. Nú grúfir skuggi mikillar ..orgar yfir heimili Finnboga {æitins Stefánssonar, þar sem jirta gleðinnar ætti þó sannar- ega heima. Hans er sárt saknað |if korm og börnum, skyldmenn- Jun og tengdafólki, öllum, sem áoru honum samferða á vegi lifs-; >ns og sáu og reyndu hvem mann fcapn hafði að geyma, Söknuður- niiöprísí Rúmlega 40 landnemar við skégrækf í Heíðmörk í sumar StöSugt vaxandi áhugi íyrir startinu. un ’.INS og áður er skýrt frá var bróttaþing ÍSÍ haldið í Hafnör- irðium s.l. helgi. Voru þar sam- lykktar margar tillögur íþrótta- aálUm til framdráttar. Hjer birt- st þrjár þeirra en hinar vérða irtar síðar: Ársþing ÍSÍ 1951 ákveður, að ;ambándið haetti með öilu að eita metmerki. Að þnim fjelögum meðtöldum, er Starfsmannafjél. Reykjavíkur inn er sár af þvi að hann er sannur'. En minning hins horfna verður huggun gegn harmi þeirra sem kveðja Finnboga Stefánsson í dag. Vertu sæll og þökk fyrir allt. Anna Sænumdsdóttir. Þýskur prótastur í heimsékn hjer HINGAÐ er kominn til landsnr.s þýskur prestur cg prófastur, Schubring að nafni, frá Giesse.i í Hessen. Hann er sendur hingað af hálfa kirkju sinnar, til þess að flytja lúthersku þjóðkirkjimni á íslandi og biskupi henr.ar kveðjur trúbræðranna í lendi sínu og tengja bræðraböndin fastar milli kirknanna. Áuk þess er erindi hans hingað að komast í samband við þá Þjóðverja, sem hjer dveljast. Hann mun halda guðsþjónustur fyrir þá hjer í bæn um og reyna að heimsækja sem flesta landa sína úti um land. Það eru vinsamleg tilmæli hans, að menn láti berast til þýska fólksins, sem dvelur hjcr á landi, að hann sje hjer staddur og óski eftir, að þeir landar hans, sem fundi hans vilja ná, setji sig í samband við hann. Hann býr á Gamla Stúdentagarði (sími 5918). Einnig má snúa sjer til sjera Sig- ui-björns Á. Gíslasonar, Asi, Sól- valiagötu, sími 3236. Sjera Schubring lætur í ljós mikla gleði'yfir því að hafa feng ið tækifæri til þess að koma hing að til lands. Fyrstu tildrög þess- arar heimsóknar voru þau, að sjera Sigurbjörn Á. Gíslason hitti Dr. Martin Niemöller á fundi í Skotlandi 1947 og kom þá í ljós, að þessi mikli og víðkunni leið- togi þýsku kirkjunnar hafði rík- an hug á því að heimsækja ís- land. Var það m. a. af því, að honum var kunnugt um, að prje- dikanir hans, sem ollu því, að hann var hnepptur í fangabúðir nasista, höfðu verið gefnar hjer út honum og starfi hans til styrktar (Fylg þú mjer, Rvík, 1954). En dr. Niemöller, sem nú er kirkj uforseti í Hessen, á ann- ríkt og ekki fyrirsjáanlegt, að draumur hans um íslands-ferð muni rætast í náinni framtíð. Sjera Schubring er náinn sam- starfsmaður dr. Niemöllei.s og persónulegur vinur. Hann var einn hinna öruggu liðsmannj dr. Niemöller í baráttu þýsku Játn- ingakirkjunnar við nazismann. Á stríðsárunum var sr. Schubring hermannaprestur, fylgdist með þýska hernum þvert yfir Rúss- land alla leið til Kákasus og aft- ur til baka, þegar Þjóðverjar urðu að hörfa undan. Um skeið lenti hann í rússnesku fangelsi, en tókst að flýja og komast til Þýskalands. Hefur hann, eins og nærri má geta, frá mörgu að segja. Eftir stríð settist hann að í Hessen, öllu rúinn nema fötun- um, sem hann stóð í og Nýja testamentinu, sem hann hafði haft í brjóstvasanum. Nú er hann starfandi prestur í Hessen og mjög framarlega í allri kirkju- legri starfsemi þar. Sjera Schubring mun hafa hug á að flj'tja erindi hjer í bænum og segja frá i-eynslu sinni og slarfi. Tillögur varðandi fjárhagsmál: 1. Til íþróttakennslu veitist :kki að jafnaði slyrkur úr sam- landssjóði. Styrkir til hennar .reiðist úr íþróttasjóði og af vænt mlegum tekjum getrauhastarf- ;eminnar. 2. Ef styrkja þarf bókaútgáfu ÍSÍ verði leitað styrks ti hlennar; ár íþróttasjóði. ÍSÍ verði leitað styrks til hennar að láta búa til íþróttamerki ÍSÍ, veggskildi o. fl. og hafa til sölu, nema rnarki Jþrótta- og ung- mennafjelaga. 4. ÍSÍ reyni að fá heimild til þess að gefa út íþróttanierki ár- lega eða á fárra ára fresti. 5. Unnið verði að því að koma á sameiginlegri skrifstofu fyrir alla þá íþróttastarfsémi, sem hefur að- setur í Reykjav-ík og þarf á sjer- stakri skriístoíu að halda, svo og starfsemi í sambandi við íþrótta- hreyfinguna, svo sem getrauna- starfsemi, íþróttablöð o. fl. 6. Reynt verði að tvyggja sam- eiginlega hlutdeild sjergreinanna í greiðslu til kennara sem kenna fleiri en eina íþróttagrein. 7. Fjelög og sambönd leggi aukna áherslu á að fá áhuga- leiðbeinendur til kennslu. 8. Sjersambönd hafi samvinnu um sendingu fulltrúa á íþrótta- þing erlendis, þar sem því verð- ur viðkomið. 9. Unnið verði að því að fá ríkisstjórn og Alþingi til þess að fella niður skemrntanaskatt af skemmtunum íþróttafjelaga. 10. ÍSÍ láti útbúa rr.imi og heið- ursskjöl tii verðlaunaveitinga og úthlutað var spihhmi í gærdag, eru rúmlega 40 fjelög og fjelagasam- tök hjer í hæ, sem þátt taka I því mikla nytjastarfi sem unnið er í Hciðmörk. ALLIR SEM EINN Þetta er glöggt merki um, að Reykvíkingar muni, er fram líða stundir, allir sem einn, leggja hönd á pióginn við skógræktarstai-fið, við að gera friðland Rcykvíkinga, Heiðmörk, að einum skemmtileg- asta og fegursta bletti landsins. 29 ÁRA STARF 1 HVERJUM REIT í reglum þeim, sem samdar hafa verið fyrir landnám í Heiðmörk, er gert ráð fyrir að landnemar fái til umráða fimm hektara lands. Á þessum spiidum er gert ráð fyr- ir að framundan sje 20 sumra skóg ræktarstarf, miðað við 15000 plöntur á ári. LANDNEMAKNIR NÝJU Guðmundur Marteinsson :"orm. Skógræktarfjel. Reykjavíkur, og Einar G. E. Sæniundsen skógai- vörður, ái.tu í gær fund með hin- um nýju landnemum, en þeir eru: Starfsmannafjel. Búnaðarbankans Fjel. blikksmiða, Fjel. rafvirkja, Fjel. arkitekta, Nemendasamband Kennáraskólans, Söngkór lögregiu manna, Fjel. Eiðamanna, Fjelag timburafgreiðsiuíAanna, Málfunda fjelagið Óðinn, Esk- og Reyðfirð- ingafjelagið og Rangæingafje-* lagið. Flest þessara f jeiaga munu þeg- ar í þossari viku geta hafið stai '- ið, en önnur upp úr næstu helgí að öllum líkindum. MIKIL AFKÖST VIÐ KVÖLDVINNUNA Einar G. E. Sæmundsen skýrði frá þvi á fundinum, vegna fyrir- spuma, að allmörg fjelög notuðu kvöldin til gróðursetningarstarfs- ins. Sagði hann, að mikið hafi áunnist við það. Harin gat þess t. d. að í gær hafi hann átt von á Kennarafjel. Austuvbæjar, Garðyrkjufjel. íslands um kvöldið, svo og Verkstjórafjel. og Ferða- fjel. ísiands. 1 kvöld ætluðu nokkur fjelög að fara í Heiðmörk til starfa, m. a. starfsfólk raforkumálaskrifstof- unnar, Fjelagið Akoges, verslunar menn og jafnvel fieiri. 9 réðra einn á báf í mm Hefar sfyndað sjóinn í háifa öid ALLAN maímánuð var veður sjerstaklega kyrrt, sólríkt og hag- stætt við Isafjarðardjúp. Til marks um það má geta þess að sjötíu og þiíggja ára gatnall maður, Þorlákur Ingimundarson í Bolungar- sölu og vinni að^því fór fg sjóróðra í mánuðinum. Þorlákur stundar sjóinn einn á bát. Rær hann lítilli skektu, sem hann á sjálfur. Vanalega hefur hann 10 lóðir í róðri. Afli hefur verið fremur tregur hjá honum undanfarið. Þó hefur hann stundum fengið um fjögur hundruð pund fiskjar í róðri. HEFUR STUNDAÐ S JÓMENNSKU í 50 að þetta verði almennt notað af hjeraðssamböndum, sjersambönd um -og íþróttafjelögum. 11. Að reynt verði að gera haganlega samninga um ferða- og dv'alarkostnað íþróttamanna sem fara á íþróttamót erlendis og koma á íbróttamót frá útlönd- um, auk þess sem leitað verði opinbers styrks til slíkra ferða. 12. Að reynt verði að fá erlend- ar íþróttakvikmyndir til sýninga hjer á landi. 13. Að sem flestir íþróttaaðilar sameinist um útgáfu íþróttablaðs ' bátum. Þegar eða blaða, svo að útgáfa þeirra j inga stækkaði AR rekstrarkostnaður á útgerðinni Þorlákur Ingimundarson er hjá mjer. Beitan er þó orðin fæddur í Stykkishólmi. Fluttist nokkuð dýr og stundum hefur hann um tvítugt að Djúpi. Tók komið fyrir að ekki fiskast fyrii- hann þá fljótlega að stunda sjó- verði ekki fjárha"slegur baggi á íþróttahreyfingunni róðra, fyrst á scxæringum í Bol- ungarvík en síðan á litlum vjel- bálafloti Bolvik- rjeðist hann á Ársþing ÍSÍ 1951 kýs briggja manna nefnd til þess að vínna • með framkvæmdastjórninni og íþróttanefnd ríkisins (ef hún samþykkir), um aukinn styrk til sambandsins, eða fastan styrk er tryggi rekstur ÍSÍ, frá alþingi eða ríkisstjórn. stóra vjelbáta. Síðustu árin á þeim var hann í skip:-f:nai hjá syni sínum, Jakob, sem er einn mesti aflamaður á Vestfjörðum. Skattur sambandsfjelaga til ÍSÍ skal vera 2 kr. á ári fyrir hvern gjaldskyldan fjelagsmann. Ádenauer til Rémabofgar BONN, 13. júní. — Adenauér, iorsætisráðherra Vestur-Þýska- lands, fer á morgun frá Bonn til Rómahorgarí opinbcra heimsókn. Mun hann þar meðnl ánnars ganga é fund ftalska forsetans, íofsætisráðherrans, utanríkis- ráðherrans og páfans. Adenauer ræddi við ítalska blaðamenn í dag og skýrði þeim svo frá, að einn tilgangurinn með Ítalíuförinni væri að ræða leiðir til barátfu gegn kommúnisman- um. — Reuter. andvirði hennar. En jeg man eft- ir aflaleysisverðtíðum hjer vestra. Þá hefur útlitið ekki ver- ið gott. En svo hefur fiskurinnt komið aftur á miðin og þá hefur ný von kviknað og nýtt fjör færst í athafnalífið. ÓTTAST RÁNYRKJUNA ^ Því miður er jeg hræddur uirt að togararnir sjeu að eyðileggja miðin okkar hjerna fyrir Vest- fjörðum, ef ekki verður að gert. En það má ekki henda, segir þessi gamli og veðurbitni sjómaður að lokum. Hann þai-f að beita lóðirnar sirt ar því að það er logn á Djúpió Og síldin er farin að veiðast inn á fjörðunum. Einhverntíma i nótt ýtir hann skektunni sinni úr völ* og rær einn út í vorbliðuna, út á miðin, sem hafa verið athafna- svið hans s.l. hálfa öld. S. Bj. Barnahjálp S. I\ NEW YORK: — Barnahjálpar- sjóður S. Þ. hætlir að starfa í Grikklandi 30. þ. m. Sjóðurinn hefur aðstoðað Grikki í 3V2 ár og sent þeim matvæli og klæðnað fyrir tæple; ara. Þorlákur Ingimundarson: „Jeg ætia að halda áfram að róa með- an jeg get“. I S.l. 3 ár hefur Þorlákur róið einn á skektu. Hann hefur nú stundað sjóinn í um það bil 50 ái. Jeg hef alltaf kunnað vel við mig á sjónum, sagði hann við Morgunblaðið, þegar það átti tal við hann á Sjómannadaginn. Jeg Panamaskip hverfur HONG KONG, 13. júní. — f gærkvöldi cilkynnti Panamaskipi# „Vulture“, en skipstjóri þess er norskur, að oinn af varöbátum þjóðernissinna við Kínastrendur, hefði stöðvað það. Síðan hefir ekkcrt heyrst Frá skipinu, en það var á leið til Hong Kong að sækja vörufarm. NTB. Glæpum fjölgar NEW YORK — Skýrslur New York lögreglunnar sýna, að glæp um fer fjölgandi þar í borg. Eru a níu milljónir doll- ætla að halda áfram gð róa með- mun meiri brögð að þcim í fyn u an jeg get. Það er ekki. niikill en 1949.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.