Morgunblaðið - 14.06.1951, Side 4

Morgunblaðið - 14.06.1951, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. júní 195Í 1 65. dagur ársins. ;7. vika sumars. Árdegíisflarði kl. 15.30. ^Síðdegisnæði kl. 00.50. TNaclurvörður í Laugavegs Apóteki sirrii 1616. INœturlæknir í Læknavarðstofunni sími 5030. 17. júní Ríkisstjórnin hefir nióttöku í ráð- herrabústaðnum, Tjarnargötu * 32, sunnudagipn 17. júní frá kl. 4—6. Dagbók Ufvarp f o I gœr var austan- og norð-aust- an átt ura allt land og víða lít- ilsháttar rigriing noina við Kaxaflóa og Breiðafjinð. 1 Rvík var hit.i 11.3 stig kl. 15.00; 5.8 stig á Akureyri; 4 stig i Bol- ungarvík; 3.2 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi i gær í Reykjavík, 11.3 stig en minnstur i Grimsey 2.7 stig. — í London var hitinn 18 stig; í Kaupmannahöfn 16 stig. □-----------------------D Lítið gert úr Shakespeare c AlmaM ) 80 ára er í dag frú Kristbjörg Sveinsdóttir. Bragagötu 23. ( Hjónaeíni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Sigriður Atladóttir (Baldvins- sonar), Hveravöllum, Reykjahverfi og Vigfús Jónsson (Þcrhergssonar), Laxamýri Þingeyjarsýslu. Pjetur Otíesen kominn heim Pjetur Ottesen alþingismaður var meðal farþega á Gullfaxa frá London i fyrradag. Hann fór tii Englands i hoði Flugfjelags ísiands fyrir fimm vikum. — Lagðist hann undir upp- skurð. vegna magasárs. i sjúkrahús í I.ondon og gekk uppskurðurinn á- gætlega og var Pjetur útskrifaður af spítalanum eftir þriggia vikna dvöl þar. Er hann nú við hina bestu heilsu, eftir aðgerðina. Frá Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands Framfærendur bama þeirra, sem fara eiga i sumardvöl á vegum deiid arinnar, eru heðnir að koma til við- tals í skrifstofu Rej'kjavikurdeildar RKÍ, Grófin 1, í dag eða á morgun. Frá íslenskum stúdentum á Norðurlöndum Fimmtudaginn 7. jiíní s. 1. Iijeldu kommúnistar í O.sló „port fund“ þar í bænum, en slíkir fund ir eru þar haldnir á svokölluðu Youngstorgi. Fyrsti ræSumaðurinn á port- fundi þessum var „Islendingen Asmundur Sigurdjónsson“. Miin þii8 vera sami pilturinn, sem nú um langt skeið hefir ásamt Jóni prófessor Helgasyni, verið einn helsti áróðursniaðnr Kominforn: meðal Islendinga í Kaupmanna- höfn. En eins og kunnugt er, hafa Korainform-menn sjersfaka útsenií ara á NorSurlönduin til að reyna að veiða sálir þeirra islensku náms manna. sem þar cru. f Kaup- mannahöfn hafa þeir prófessor Jón og Ásmnndnr sem sagt haft þenna starfa á hendi. í Stokkliólini liefir líjörn Franzson gegnt hon- um all-Jengi og nú fengið sjer til aðstoðar Einar nokkurn Braga. — llin stúdenta í Osló hefir Sigurður Blíindal átt að iinna.il. Til viðbótar þessum fastliúsettu erindrekum befir svo Haukur Björnsson verið. Hann liefir ferð- ast á milli og honuni skntið upp, þegar mikið er í búfi og ályktan- ir eru pantaðar annaðbvort frá Skólavörðustíg 19 eða beint að austan. Haukur hefir að vísu verið tregur til að borga skuldir sínar hjer og befir þótt ráðlegt að dvelja ekki á fslundi undanfarið. Úti í löndum Jiefir hunn binsvegnr nóga pcninga Margoft hefir verið ymprað' á þvi að næsta óliklegt sje að William ! Shakespeare hafi samið þau skáld- rit, sem gengið hafa undir hans nafni. En Bretum er svo sárt um Shakespeare sinn, að bókmenhtafræð- ingar hafa ekki getað kornist upp með, að skerð.a skáldheiður hans. Svo getgáturnar um það, að leikritin sem talin hafa verið eftir hann, sjeu ekki rjett feðruð, hafa jafnóðum vcrið kveðnar niður. Þangað til nú, að likur henda til, að franskur fræðimaður hafi fært svo sterk rök að þvi að allt annar maður hafi ritað hin ódauðlegu leik- rit, svo William Shakespeare verði rúinn skáldheiðri sinum. Maðurinn sem fundið hefir höf undinn að Shakespeare leikritunum er Abel Lefranc. En hið mikla skáld scm Abel Lefranc fann sem höf- und leikritanna, er William Stanley lávarður frá Derby. ) Abel Lefranc segir: Höfundur leik- ritanna hlýtur að hafa verið há- menntaður málamaður. William Shakespeare kunni ekkert tungumál utan ensku nema lítilsháttar i latinu. Naut Iítill.ar skólamenntunar en var 7 ár slátrarasveinn í fæðingarborg sinni, og lærði síðan glófagerð. For- eldrar hans voru óskrifandi og tvær systur hans ólæsar. Alþýðumenn af hans sjett og með hans menntun haf.a •þetta 500 ensk orð i orðaforða sínum. Sá sem samdi Shakespeare , leikritin hafði 15.000 orða forða úr [ að moða. I Eri Derby lávarðuriyn som Abel Lt franc telur, að samið hafi hin ódauðlegu verk, var víðlesinn og víð- förull. Og hægt er að rekja skyld- leikann milli viðburða i lífi hans og viðburða í Shakespearesleikritunum. Rannsóknir höfundar hafa staðið yfir ! 30 ár. Talið er að óhægt verði um vik að hrekja niðurstöður þeirra. Svo tvísýnt sje um skáldfrægð^slátr- arasveinsins frá Stratford on”A von i framtíðinni. og getur veitt vel, þegar þarf að fá góðar samþykktir. Slíkur er fjelagsskapurinn, sem Ásmiiniliir þessi keniur úr. Fræðsl an, seni liann veitti uni Island, var þá eftir því. Hann lauk máli sínu með þessum orðum: „Við íslendingar höfum beðið hinn mesta ósigur, sem nokkur þjóð getur beSið, víð höfum tap- að þjóðlegu sjálfstæði okkar, frelsi okkar“!!! Öþarft er að taka fram, að eft- ir að hafa sagt þetta rngl, var ræðumaðiirinn ,,hyllet nied varmt hifall av forsamlingen44'. KOMMAR GUGNAÐIR? í fyrradag var frá því sagt hjer í hlaðinu hvernig konimúnistar hafa margendurtekið áróðurslygar sínar um fundinn sem þeir hjeldu hjerna við barnaskólann, og hreitt það út um allar jarðir meira að segja austur í Kína að /undurinn hafi verið geisifjöliuennur. Jafn- vel að þar hafi „öll þjóðin“ verið saman komin. í samhandi við þessa frásögn var þess getið að myndin í Morg- unhlaðinu af fundi þessum sann- aði, AÐ ÞAR VAR EKKI FLEIRA FÓLK EN 650—700 MANNS. Þjóðviljinn hreyfir ekki þessu máli í gær. Lætur svo sem hann Mtmþykki að myndin í Morgun- hluðinti sje að hans áliti óræk sönnun þeSis; hversu fiinduriiiu var sjcrstaklegii fánienmir. .Sjeu kofmnúnistar gugnaðir á að halda | fram fjarstæðmn um ímynilað e^a upplogið fjölnienni á ftindi þejssuni, er vissulega iini eftirtektarvérða framför hjá þeim að ræða í frjettaflutningi. Ilöfnin: Ilallveig Fróðadóttir. togariun Ishorg og Askur fóru á veiðar. Mars, Egil-1 Skallagrímsson, Jinuveiðorinu Ing- var Guojónsson og Neptúnus komu af veiðuni. Eyfirðingur kom í gær með vikur ifrá Snæfellsnesi. Rosita kom til að lesta brotajárn, Röðúll fór á v'wðar í gær úr slipp og Skjatdbreið fór í slipp í dag. Nokkrir færeyskii kvitterar komu hjer til að fá b°itu, eru þeir á leið til Grænlands. Nokkr- ir norskir línuveiðarar komu í gær. Rafskinna á seinni skipunum Undanfarin ár hefir mátt treysta bvi oins og .tuiglkomu cða að krian komi i Tjarrtarhólmann, að Rafskinna Gunnars Bachmanns, kæmi í skemmuglnggann hjá Haraldi fyrir hverja stórhátið. — En að þessu sinni er Rafskinna í seinna lagi á ft rðinni. -— Gunnar Bachmann, sem jafnan hefir skýringu á hverjum hlut á reiðuin höndum, segir að Raf skinna komi þetta seint að þessu sinni sökum óska viðskiftavina henn ir. Vörurnar voru vart komnar til landsins, þegar Rafskinna hefði átt að birtast og þvi var v.alið að híða. Vinir og aðdáendur Rafskinnu verða þó ekki fyrir vonbrigðum. þótt þeir hafi ef til vill verið orðnir lang- þreyttir að biða. Hópast menn að skemmuglugganum dag eftir dag um þess.ar mundir, jafnt og fyrri ár. — Og mi er allt á hreyfingu og ekki sakar að Bláa stjarnan hefir sam- vinnu við Bachmann að þessu sinni með myndasýningu í glugganum. ffugferðir .j Flugfjelag fslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar; Vestm,- evja; Seyðisfjarð.ar; Reyðarfjarðar; Neskaupstaðar; Fáskrúðsfjarðar; Sauð árkrúks; Blönduóss; Siglufjarðar og Kópaskers. — Frá Akureyri verður flugferð til Ölafsfjarðar. — Á morg- un eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar; Vestmannaeyja; Hornafjarð ar; Fagurhólsmýrar; Kirkjuhæjar- klausturs og Sigluf{arðar. — Frá Ak- ureyri verður flogið til Austfjarða. —- Millilandaflug: — Gullfaxi fer til Osló kl. 8.00 i fyrramálið og kemur aftur til Reykjavíkur samdægurs. Loftleiðir h.f.: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja og Sauðár- króks. ( Sfeipafr jWliijfj Eimskip h.f.: Brúarfoss er i Hamborg. Dettifoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Vest mannaeyja ! gærmorgun,fer þaðan i dag til Keflavíkur, Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 12. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss kom til Antwerpen 12. þ. m. fór þaðan væntanlega i gær til Hull og Reykjavikur. Selfoss er í Reykja- vik. Tröllafoss fór frá Halifax 11. þ. m. til Reykjavíkur. Katla fór frá Gautaborg 9. þ. m. til Húsavikur. Ríkisskip Heklá fer frá Glasgow i dag til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið var vænt- anleg til Reykjavikur seint í gær- kveldi eða nótt að austan og norðan. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík í kvöld til Húnaflóahafna. Þyrill var í Vestmannaeyjum i gær. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Ibiza. Arnarfell er í Ibiza. Jökulfeil er í Ecuador. Vorvísa Vorið blíða unað ól, óckir lýða fyllir. Sporið þiða sveipar sól, sveitaprýði gyllir. Hjálmar á Hofi. Kom að bílnum stórskemdum Aðfaranótt sunnudagsins, var ekið á Austin fólksbil, er stóð við húsið Hofs vallagötu 55 og skemdist hann all- mikið. Ekki vissi eigandi bilsins af þessum árekstri fyrr en á sunnudags morgun, er hann kom að bílnum og sá vegsummerkin. Rannsóknarlögregl an beinir þeirri áskorun til manns þess. er valdur var að árekstrinum, að koma til viðtals hið fyrstaj svo og þeir er upplýsingar gætu gefið í sambnndi við þetta mál. 8.00—9.00 Morgunútvarp. -— 10.10 Veðurfregnir. 12,15—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —■ 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur (plötur). 20.45 Dags^rá Kvenrjettindafjelags Islands. — Er- indi: Fjársjóður drottningarinnar — | (frú Sigriður Björnsdóttir). 21.10 —- Tónleikar (plötur). 21.20 Frá út- löndum (Hafþör Guðmundsson lög- fræðingur). 21.35 Sinfónískir tónleik ar (plötur): Sinfónia í Es-dúr op. 97 cftir Schumann (Hljómsveit tónlist- arskólans í Paris; Piero Goppola stj. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 F’ramhald sinfúnísku tónleikanna: 4— , FiðJ.ukonsert i D-dúr cp. 77 eftir |Brahms (Joseph Szigeti og Hallé Tiljómsv.; Hamilton Harty stjórnar). (22.45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar ;g. m. w. Noregur. — Bylgjulengdir; 41.61 125.56. 31.22 og 19.79. j Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Eftirmið dagstónleikar. 17.20 Flauta, kkarinett og píanó. 19.35 Norskir söngvar. Svíþjóð: Bylgjuiengdir: 27.«3 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Tónleik- ar af. plötum. 19.40 Útvarpshljómsv. Gautaborgar. 21.30 Tónlist liðinna tíma. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 16.40 Tónleik- ar af plötum. 18.15 Victor Cornelius syngur og leikur. 19.00 Sinfoniu- hljörosveitin. 20.10 Einleikur á pía- nó. 21.45 Jassklúbburinn. England: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 15 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rit- stjómargremum daghlaðanna. 12.15 Óskalög (Ijett lög). 14.15 Ljett lög. 15.25 Óskalög. 17.30 Nýjustu lögin. 18.30 Skenimtiþáttur, 21.45 Tónlistar þáttur. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl. 12.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir ú ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.: Frjettir á islensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band- inu. Kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15,, 17, 25 og 31 m„ Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. Fimm mínúfna krossgáta SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 erfiði — 6 stjórna — 8 krubba •— 10 glöð — 12 ekki villugjörn — 1-1 tveir eins — 15 for- skeyti — 16 kvenmannsnafn — 18 nötrar. Lóðrjelt: — 2 traðkr.ði — 3 sæki sjóinn — 4 æfi — 5 álags — 7 tákn — 9 sama og 16 lárjett — 11 æti — 13 söngl — 16 einkennisstafir — 17 einkennisstafir. Lausn siðustii krossgátu nr. 3 Lárjett: — 1 skora 6 æfa -— 8 ögn — 10 ull — 12 Njarðnr -— 14 dá — 15 fæ — 16 ása -— 18 rættust. Lóorjett: — 2 kæna — 3 of — 4 rauð — 5 vöndur — 7 alræmd — 9 gjá — 11 laf — 13 röst — 16 át — 17 au. —• Það kemur ekki til mála að jeg komi fram undan sófanum ------ jeg skal þó einu sinni sýna þjer hver það er sem er húsbóildi á beimilinii. ★ — Það er mln ánægjulegasta stund þegar vekjaraklukkan hringir. — Og jeg get aldrei skilið það fólk sem bölvar henni fyrir að vekja það af vírum svefni. Að minu áliti er hún að ýmsu leyti tákn tilverunnar. — ILljómur hennar er merki þess, að borgin hefir vaknað af mókinu —- að nýr dagur skín — að innan stundar muni strætin og byggingarn ar fyllast iðandi lífi. Jeg elska þá stund er vekjaraklukkan hringir, sagði eldri kona við morgunverðar- boiðið. — Guð minn góður. þjer eruð und- arlegar, svaraði önnur kona. Hvað starfið þjer? —- Jeg er vökukona, var svarið. Við erum öll sprotíin af dýrum, |en sum okkar spruttu ekki langt. ★ Góðlátleg gömul kona staðnæmd- ist og horfði á éldii mann tína upp brjefarusl i almenningsgaiði með oddstaf. Kcnan: — Finnst yður þetta starf ekki þréytandi? Umsjónarmaðurinn: — Ekki svo mjög. Jeg er beinlínis fajddur til þessa starfa. Faðir minn skutlaði hvali. •k Tveir núgrannar gorta: I — Konungurinn snerti höfuð afa míns með sverði sinu og gerði hann að hcrtoga. — Það er ekkert. Einu sinni hitti Ind íáni nokkur höfuð frænda míns með exi og gerði hann að engli. ic Umsjónarmaður dýragarðsins kom að nýja starfsmanninum þar sem hann stóð skjúlfandi frammi. fyrir ljónahúrinu. —- Sagði jeg þjer ekki að þegar Ijónið dillaði rófunni væri það vin- áttumerki. Slarfsmaðurinn nýi: — En það öskraði á sama tíma og það dillaði rófunni. í— Skiptir það nokkru máli? Starfsmaðurir'.i: — Jeg vissi ekkí hvorum endanum jeg átti að trúa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.