Morgunblaðið - 22.06.1951, Page 4
r
4
MORGVTSBL AÐIÐ
Föstudagur 22. júní 1951.
113. dagur ársins. !$&•’
Sólstöður.
Lengstur sólurgangur.
ÁrdegisflæSi kl. 8.35.
SíSdegisflæði kl. 20.55.
Næturlæknir í læknavarðstofunni,
■ sími 5030.
NæturvörSur í Reykjavíkur Apó-
' teki, simi 1760.
Dagbók
(■' Brú
D
Gefin verða saman 1 hjónakand i
dag af sjera Jóni Auðuiis ungfrú Frið
; mey Benediktsdóttir, Itergstaðastræti
13 og Guðmundur F. Jónsson, p.t.
j Þingholtsstraeti 3.
S Gefin hafa verið saman í hjóna-
Thand af sjera Jóni Auðims Sigurbjörg
: Stefánsdóttir og Ármann G. Björns-
; son, sjómaður.
(~~ Hjénaetni 1
Þann 17. júni opinberuðu trúlofun
; sina ungfrú Helga Helgadóttir, Þórs
götu 15, og Kári Þormar, loftskeyta-
maður. Mjóuhlíð 12.
17. júní opinberuðu trúlofun sína
: ungfrú Margrjet Sigurðardóttir,
■ Njálsgötu 69 og Búi Jóhannsson,
'Vifilsgötu 14.
17. júní opinberuðu trúlofun sina,
ungfrú Elísabeth Árnadóttir og Már
'Hall Sveinsson, múrari, Úlhlið 8.
Blaðamannafjelagið
heldur fund á Hótel Borg kl. 1.15
1 dag.
; ''*?
Gullbrúðkaup
Gullbrúðkaup eiga i dag frú
Jónina Hermannsdóttir og Halldór
Benediktsson fyrv. pó tur frá Seyðis-
firði. Þau dvelja nú hjá dóttur sinni
og tengdasyni að Langholtsvegi 161.
íslandsför danskra
laxveiðimanna
1 sambandi við Islándsferð thmskra
laxveiðimanna, sem sagt var frá i
hlaðinu i gær, láðist að geta þess. að
J*'erðaskrifstofa Islands hefir skipulagt
ferðalög öll irmanlands og útvegað
" veiðileyfi i ám og vötnum.
KR-ingar! — KR-ingar!
Það þarf mikið átak og góð samtök
fjelagsmanna til þess að hægt sje að
draga á rjettum tima í jafn stóru
; happdrætti og KR-happdrættið er.
Þúsundir stuðningsmanna okkar
treysta þvi að við gerum það, bregð-
|AUGLfSIHGAR|
sem eiga að birtast í :
| simmidagsblaðinu j
þurfa að hafa borist
(á föstudagl
( fyrir kl. 6 (
llak^ i
ist þeim ekki, Reynið að gera skil
eins fljótt og auðið er, því „K.K.
frestar aldrei happdrætti“.
orcfvmt
ii111111111111111111111111ii11111111111111111111111111111111111111
Flugfjelag fslunds h.f.:
Innanlandsflug: — 1 dag eru ráð-
gerðar flugferðir ti! Akureyrar (2
ferðir); Vestmannaeyja; Hornafjarð-
ar; Fagurhólsmýrar; Kirkjubæjar-
klausturs og Siglufjarðar. — Frá Ak-
ureyri vexður flogið til Austfjarða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir); Vestmanna-
eyja; Blönduóss; Sauðáxkróks; Siglu-
fjarðar og Isafjarðar. — MilliLanda-
flug: — Gullfaxi fer til Kaupmanna
hafnar kl. 8.30 í fyrramálið.
I.oftlciSir h.f.:
í dag er áætlað að fljúga til ísa-
fjarðar; Vestmannaeyja; Hólmavik-
ur; Sauðárkróks; Hellissands og Ak-
ureyrar. — Á morgun er áformað
að fljúga til ísafjarðar; Akureyrar;
Vestmannaeyja og Patreksfjarðar.
Biblían og Perventsev
Spámaður fimmtu herdeildarinnar
hjer á landi, Perventsev hinn rúss-
neski, komst svo að orði:
„1 fyrsta skifti í sögunni hefur
upprisið fyrir íslendinga ný stjarna
í austri...“
„Frá Rússlandi hefur friður komið
til þjóðanna. Þaðan hafa fyrstu geisl-
arnir fallið, geislar, sem ekki hafa
getað flutt hita til Islands, einungis
vegna þess, að hinn svikafujli og
ái-ásargjarni nábúi handan við hafið,
hefur vogað sjer i afdrifaríkan leik
með örlög þjóðanna.“
Þjóðviljinn finnur að því í gær,
að uramæli þessi sjeu gerð að um-
j talsefni, þ. e. a. s. það sem í þeim
felst, án þess að hafa þau orðrjett
upp. Eins og allir lesandi menn og
læsir sjá, á ,,spámaðurinn“ við komm
únismann, þegar hann talar um
„geislana11 „frá stjörnunni í austri“.
Og hann kennir Bandaríkjamönnum
um að ekki hefur tekist fyrir Sov-
jetríkjunum að leggja undir sig land
vort.
Þjóðviljamenn reyna ekki að bera
brigður á, að á þennan eina veg,
verða orð Rússans skilin. En þeim
mislíkar að hjer i blaðinu skuli til-
vitnunin ekki birtast oiðrjett dag
eftir dag.
Mennirnir sem glatað hafa per-
sónuleik sinum og svarið við hár
sitt og skegg að hætta að hugsa,
þeir þora vitaskuld ekki fyrir sitt
litla líf að leggja út af orðum yfir-
boðara sinna, og spámanna, þora
ekkí annað- en endurtaka kennisetn-
ingar frá Moskvu orðrjettar.
Meðan málfrelsi er við lýði á Is-
landi, gildir ekki páfagauksregla
kommúnismans, Þess vegna verður
hjer i blaðinu sem annars staðar
jöfnum höndum skýrt orðrjett frá
þvi sem sendimenn Rússanna hafa
birt um Islandsdvöl sina, og það
sem felst i orðum þeirra.
Alveg án tillits til þess, hvort
páfagaxikunum við Þjóðviljann likar
betur cða verr.
Churchill: Mestu klaufar
) styrjaldarinnar.
Molotov:?Finnst yður við
eiga jietta skilið?
I Klukkan 4 að xnorgni þess.22., júní
1941, eða fýrir rjettum 10 érum, af
henti Ribbentrop rússneska sendi-
herranum i Berlín formlega stríðs-
yfirlýsingu Þýskalands gegn Rxiss-
landi.
1 dögun sama morguns heimsótti
þýski sendiherrann Schulenberg
rússneska utanrikisráðherrann Molo-
tov í Kreml. Molotov hlustaði þegj-
andi á yfirlýsingu þá, sem þýski
sendiherann la», og sagði því næst:
„Stríð er skollið á. Flugvjelar ykk-
ar voru i þessu að gera loftárásir á
tiu óvarin þorp.
( FINNST YÐUR VIÐ EIGA
ÞETTA SKILIÐ?“
* Það var vissulcga að vonum, að
Molotov tehli, að Stalin hef ði ekki
unnið til þess af Hitler, að hann
sendi lierskarxi sína til árásar á
líússland. Því að alla sigurvinn-
inga sína frá, því haustið 1939 og
fram í júní 1941 og þ. á. m. á
jBalkan vorið 1941 hafði Hitler
'unnið tneð hcinum eða óbeinum
stuðningi Stalins.
Um alla þá fxammistöðu segir
Churchill í 3. bindi stríðssögu sinn-
ar, s. 316, á þessa leið:
„Strið er aðallega samsafn af J'fir-
sjónum, en það er hægt að efast um,
að nokkur vitleysa í sögunni jafnist
á við þá, sem Stalin og forustumenn
kommúnista gerðu sig seka um. þeg-
ar þeir fleygðu burt öllum tækifær-
um ó Balkan og biðu afskiftalausir,
eða gátu ekki skilið hina ógurlegu
árás, sem grúfði yfir Rússlandi. Pling
að til hafa þeir birst í frásögn þess-
ari sem eigingjarnir kaldhyggju-
menn. Þegar hjer er komið reyndust
þeir jafnframt vera einfeldningar.
Afl, mergð. hreysti og þolga-ði Móð-
ur Rússlands óttu eftir að hafa sín
áhrif. En ef miða á við hernaðar-
áætlun, stefnu, fyrirhyggju og hæfi-
leika sýndu Stalin og kommissarar
hans sig á þessu augnabliki að vera
þá klaufa ,sem mest af öllum ljetu
leika á sig í siðari heimsstyrjöld-
inni.“
Iíússneska þjóSin bjargaði aS
vísu Stalin. En yfirsjónir hans
urSu hcnni dýrkeyptar í hlóði og
eignum.
Jónas Árnason
frjettamaður Þjóðviljans, þorir ekki
enn að fá níyndirnar af Lækjargötu-
fundinum rannsakaðar af óvilhöll-
um mönnum. Hugleysi hans er síður
en svo karfenannlegt, en skiljanlegt.
Hann hlýtúr þó að gera sjer grein
fyrir, að iindanfærsj,ur hans, stoða
hann ekki. Þvert á móti sanna þær
að hann þorir ekki að horfast í augu
við sannleikann.
Sjái liann sig ekki um hönd, og
fallist á óvilhalla rannsókn. sannar
hann, að hann trúir ekki og hefur
senilega aldrei trúað sinum eigin
orðum um „mannfjöldann“ á fund-
inum. Hverjum ætlar hann að trúa
því sem hann segir, eftir að hann
hefur fært sönnur á, að hann trúir
því ekki sjálfur?
Þess er vamst að Jónas hugsi mál
sitt betur.
Leiðrjeíting
Vegna frjettatilkynningar frá Ixjft
leiðum h.f. sem birtist i dagblöðum
Reykjavikur i dag og frjettum Ríkis-
útvarpsins í gærkvöldi, þess efnis að
Flugfjelag Islands hafi tekið að sjer
að annast flutninga til Grænlands
fyrir leiðangur Poul Emile Victor,
vill Flugfjelag Islands taka' fram eft-
irfarandi:
Loftleiðir h.f. hafa farið þess á
leit við oss að vjer gengjum inn i
samning, sem fjelagið hefur gert við
franska vísindamanninn Poul Emile
Vietor um flutninga til Grænlands,
en samkvæmt því, sem fjelagið hef-
ur tjáð oss, getur það eigi annast
flutninginn vegna skorts á flugvjel.
Þrátt fyrir að verð það, sem Loft-
leiðir hafa samið um fyrir þessa
flutninga, verður að teljast i lægsta
lagi, ekki sist þegar þess er gætt að
ferðirnar í sumar verða allmiklu
lengri en áður og að ýmsu leyti erf-
iðari, hefur fjelag vort gefið vilyrði
um jið ganga inn i samninginn (verð
tilboðið) ef önnur atriði hans verða
skv. óskum vorum. Var svo til ætlast
að fulltrúi P. E. Victor hjer kæmi
til viðtals við oss i dng um ýms
attiði varðandi væntanlegan samn-
ing, sem enn hafa eigi verið rædd.
Með tilliti til framangreinds er
augljóst að ennþá er ekki timabært
að gefa út frjettatilkynningar um
þetta mál.
Reykjavik, 21. júní 1951.
Örn Ó. Johnson.
Happdrætti K.R.
Hinn 25. júni n.k. verður dregið
í happdrætti Knattspyrnufjelags
Reykjavikur. 1 þvi eru 100 úrvals
vinningar að verðmæti 65 þús. kr.
Meðal vinninganna eru fjögurra
manna Morris bifreið, BTH þvotta-
vjel, Rafha ísskápur, leikföng, fatn-
aður og . fjöldi annara eigulegra
muna.
Allur ágóði af happdraéttinu geng-
ur til áframhaldandi framkvæmda
við fjelagsheimili K. R. og annarar
þjóðþrifastarfsemi fjelagsins.
Gengisskráning
1 £ ................
1 USA dollar________
100 danskar kr._____
100 norskar kr. —.
100 sænskar kr._____
100 finnsk mörk ____
100 belg. íraniar —
1000 fr. frankar____
100 svissn. frankar
100 tjekkn. kr. ____
100 gyllini ________
kr. 45.70
kr. 16.32
kr. 236.30
kr. 228.50
kr. 315.50
kr. 7.00
kr. 32.67
kr. 46.63
kr. 373.70
kr. 32.64
kr. 429.90
Eimskip h.f.:
Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss
fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi
til Akraness. Goðafoss kom til Ham-
borgar 20. þ.m. frá Reykjavík. Gull-
foss kom til Reykjavíkur í gær frá
Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss
er í Reykjavík. Selfoss er í Reykja-
vik. Tröllafoss er í Reykjavik. Katla
er í Reykjavík. Vollen lestar i Hull
um 2(þ þ.m.
Ilíkisskip:
Hekla fór frá Reykjavik til Glas-
gow. Esja kom til Reykjavíkur kl. 1
í nótt úr strandferð að austan og norð
an. Herðubreið er á Austfjörðum ó
norðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvík
i gærkveldi til Skagafjarðar- og Eyja
fjarðarhafna. Þyrill var í Vestm,-
eyjum i gær. Ármann fer frá Rvik
í dag til Vestmannaeyja.
Sanieinaða
M.s. Dronning Alexandrine kom
til Kaupmannahafnar á miðvikudags
kvöld kl. 8.30. Fer þaðan aftur á
föstudag til Færeyja og Reykjavíkur.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin þriðju
daga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl
1.30 til 2.30
8.00—9.00 Morgunútvárp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn
jir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög
I (plötur). 19.45 Auglýsingnr.. 20.00
I Frjettir. 20.30 Utvarpssagan: „Faðir
Goriot" eftir Honoré de Balzac; IV.
(Guðmundur Daníelsson rithöfund-
ur. 21.00 Tónleikar (plötur): Sere-
nade (Eine kleine Nachtmusik) eftir
Mozart (Pro Arte kvartettinn leik-
ur). 21.15 Erindi: Ýrn islegt frá
Spáni (Margrjet Indriðadóttir frjetta
máður). 21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Iþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs
son). 22.00 Frjettir og veðurfregnir.
22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
! I
Erlendar útvarpsstöðvar
G. M. W.
Noregur. — Bylgjulengdir: 41.6Í
25.56, 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a.: KI. 16.05 Eftir
miðdagstónleikar. 16.45 Trompet og
orgel. 18.35 Skemmtitónleikar. 19.00
Netaveiðar. Nýtt vandamál sjávarút-
vegsins (Erindi). 19.20 Filharmoniu
hljómsveit leikur. 20.00 Norsk lög.
Sv íþjóS: Bylgjulengdir: 27.83 og
19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30
18.00 og 21.15.
Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og
41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00.
England: (Gen. Overs. Serv.). —
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 15
— 19 — 25 •— 31 — 41 og 49 m.
bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —
06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18.
Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit-
stjórnargreinum blaðanna. 14.15 Fil-
harmoniuhljómsveit leikur. 15.25
Óskalög (ljett lög). 19.00 Óperulög.
20.15 Ja7.z. 21.05 Tónsmiðaar vikunn
ar (Beethoven). 21.20 Ljett lög. 23.15
Hljómsveit leikur.
Nokkrar aðrar stöðvar
Finnland: Frjettir á ensku kl«
12.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og
31.40. — Frakkland: Frjettir k
ensku mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl«
i 23.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81«
I— Utvarp S.b.: Frjettir á islensku
l kl. 14.55—15.00 alla dága nema laug
ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir
19,75 og 16.84. -— U.S.A.: Frjettir
m. a. kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band-
inu. Kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
' inu, Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m«
Kl. 23.00 á 13. 16 og 19 m. b.
’CÍhb rmtywíiaffintjb
Læknirinn: „Sama gamia sagan,
vmur minn, menn lifa ekki án lofts.
Það þýðir ekki að reyna það. — Jeg
gæti gert mig að aumingja eins og
þú ert orðinn með því að gera það
sem þú gerir, — sitja á skrifstcfu.
Þú verður að fá frískt loft. Þú verð-
ur að fara í gönguferðir og herða þig
upp með útivist, jeg ráðlegg þjer
langar gönguferðir .....
Sjúklingurinn: — En Iæknir .......
Læknirinn: — Ekki að deila —
eru það launin sem jeg fæ. — Farðu
aö ráðum mínum, farðu í langar
gönguferðir nokkrum sinnum á dag.
Sjúklingurinn: — Jeg geng, læknir
jeg......
Læknirinn: —- Auðvitað gengur þú
Jeg veit það. En þú verður að ganga
10 sinnum lengra daglega en þú
gerir.. Þá mun þjer liða betur.
Sjúklingurinn: — En starf mitt....
Læknirinn: — Auðvitað, starf þitt
kemur í veg fyrir það. Skiptu um
starf, svo að þú þurfir að ganga
mrira. Hvað starfar þú?
Sjúklingurinn: — Jeg er brjef-
beri.
Læknirinn: — Vinur minn, lofaðu
mjer að rannsaka tungu þína aftur.
I -— HyersVegna horfið þjer stöðugt
niður fyrir yður? spurði hjúkrunar-
konan, sjúklinginn.
I — Læknirinn sagði mjer að hafa
gætur á maga mínum.
— Viltu gefa mjer upp hvar
klœðskerinn þinn hefir saumastofu?
•— Já, sjálfsagt, ef þú ekki segir
honum hvár mig er að finna.
Mundir þú elska mig jafnt eftir
sem áður ef pabbi tapaði öllum eign
uin sínum, Georg?
— Hann hefir ekki tapað þeim,
er það?
-—■ Nei.
— Auðvitað myndi jeg gera það,
kjáninn þinn.
★
— Þú veist að jeg gekk á eftir
henni allt þar til að jeg komst að
þvi að hún eyddi 60 þús. kr. á ári
í klæðnað á sig.
— Svo að þú hættir við hana þess
vegna.
Já, nú geng jeg með grasið í skón-
um á eftir klæðskeranum hennar.