Morgunblaðið - 30.06.1951, Page 2

Morgunblaðið - 30.06.1951, Page 2
2 MOKGIJNBLAÐIÐ Laugardagur 30. júní 1951 1 SCom með iulllermi Hiðnýjafarmiðasölu eflir hálian sólarhring fyrirkomulag hjá . Töluverð síid á ísafjarðardjúpi ft VRSTA sildarskipið, sem íór á veiðar frá ísafjarðardjúpi að þessu tíinni, Var Einar Hálfdáns frá Bolungarvík. Ilann lagði út þaðan |sl. 12 á hádegi s.l. fimmtudag. En kl. 11 um kvöldið var hann kom- |nn til Bohmgarvíkur aftur með fullfermi síldar, sem hann liafði ífengið í Ðjúpmynninu, norður af Ðeikl, tveggja og hálís klukku- íjtima siglingu frá heimahöfn sinni. I tfi'JEKK SILHINA í SrVEIMrR KÖSTUM j Mbl. átti í gær símtal við Einar 3(Guðfijmsson, útgerðarmann í Bol TUngarvík. ■'■■ ,jt í Kvað hann bátinn hafa fengið Jjessa sild í tveimur köstum. — fcerði hann 'íýrra kastið kl. 4 á “Jhmmtudaginn. Var það hátt á iriðja hundrað mál. Af seinna íastinu, sem báturinn fjekk kl. síðdegis, gat hann tekið eitt- ivað á annað hundrað mál. Því em }>á var eftir varð bann að deppa, þar sem fullfermi var þá iomið á hann. Mun aflinn sam- als hafa verið rúm 500 mál. — foru 200 tunnur af honum lagð- ir upp til frystingar í Bolungar- úk en afgangurinn í verksmiðju la Flateyri til bræðslu. Um hádegi .# gær var Einar Hálfdáns kominn veiðar aftur. Skipstjóri á hon- fum er Hálfdán Einarsson. Veiðar ffaeri bátsins er hringr.ót. I «ÁTAR BL'AST Á VEIBAR : Frá Eolungarvík munu 5 bátar .jverða á síidveiðum í sumar. Var tmist við að einn þeirra, Flosi, ií .eri á veiðar í gær eða í dag. — jHinir sennilega í næstu viku. •J'ánn bátur, Páll Pálsson. er kom- ýnn á síldveiðar frá Hnífsdal. Fjekk blaðið lausafregn um J>að í gær að hann liefði fengið svo stórt kast í gærmorgun á svipuðum slóðum og Einar I Hálfdáns að nótin hefði rifnað. Frá Súðavík er einn bátur í Jiann mund að hefja veiðar. Aílir uu þessir bátar með hringnót. Frá ísafirði er enginn bátur enn- þá kominn á veiðar. En senni- lega munu einhverjir bátar fara þaðan í næstu viku. Töluverð sild hefur vaðið út af ísafjarðardjúpi undanfarna daga. Virðist hún ekki vera stygg. Rauð áta er mikil í sjónum. VÆNTANLEG 1 HÚNAFLÓA Sýnishorn af síldinni, sem. Ein- ar Hálfdáns veiddi út af ísafjarð ardjúpi, kom hingað í gær. Hún er mjög stór, 36,5 cm. á lengd og virðist vera vel feit. En fiturannsókn hafði ekki verið gerð, þegar blaðið frjetti síðast. Vanir síldveiðimenn er sjeð hafa þessa sild, fullyrða að hún sje mjög svipuð þeirrí er veidd- ist í Húnaflóa í góðum aflaárum, en „vestan síldin“, sem þá var kölluð, byrjaði oft að veiðast um þetta leyti sumars fyrir Vestfjörð um. Er eftir að vita hvort þessi sildarganga leggur leið sína fyr- ir Horn. SÍÐUSTU FRJETTIR Seint í gærkvöldi þegar blaðið átti tal við Bolungarvík hafði Einar Hálfdáns fengið 200 mál síldar að nýju. Ennfremur hafði mb. Páll Pálsson frá Hnífs- dal og mb. Grundfirðingur feng- ið síld á svipuðum slóðurn. Vjel- skipið Fanney hafði þá einmg fengið 210 mál. Samkvæmt fregnum frá ís- lenskum togara í gærkvöldi var mjög mikil sild í gær 15—20 míl- ur NV af Stigahlíð. Stræflsvögnunum NOKKUR reynsla er nú fengin fyrir hinu nýja farmíðasölufyrir- komulagi hjá Stræisvögnunum. í heild má segja, að það hafi gefist vel. En nokkur brögð eru þó að því enn, að fólk borgi farmiðan með fimm krónu seðlum, svo nokkur timi fer í það að gefa til baka. Þetta tefur auðvitað mjög mikið fyrir allri afgreiðslu og sjálfura ferðum vagnanna. Og í öðru lagi, þá er erfiðleikum bund ið að hafa dagsdaglega á taktein ura þúsundir krórta í skiptimynt sem slík útheimtir. Sala far- miðablokkanna eykst nokkuð, en þó ekki eins og búist hafði verið við. Það getur stafað af því hve fólk er óvant slíku fyrirkomu lagi. En slíkar blokkir spara nokk urt fje og vagnstjórunum fyrir- höfn. Þá hefur þess misskilnings orð ið vart, að fólk heldur að það geti borgað sæti í hraðferðar- vögnunum með 77 aura miða úr farmiðablokk. Svo er ekki, með þeim vögnum kostar eina krónu. Þar er ekki um nein peninga- skipti að ræða, svo sem kunnugt tr. Á þessi atriði er bent hjer, til þess eins að benda fólki á smá atriði, sem þó skipta miklu meiru máli, en menn gera sjer grein fyrir._______________ pipin biíast ókm a síldveiðar Im berast fregnir af sítdarforfum — Strekkingur hamlar veiðum f- VERSTÖÐVUNUM hjer við Faxaflóa og víðar, er unnið af kappi V'ð að útbúa skipin á síldveiðar hjer við Faxaflóa. Er giskað á að um þessa helgi muni um 10 skip byrja veiðar. — í gær var strekk- ■'Ángya út af Snæfellsjökli, þar sem síldarinnar hefur mjög orðið vart. itaronsóknaiieiðangur Faxaborgar undir sijórn ingvars Emilssonar SÍLDARRANNSÓKNARNEFND hefur leigt Faxaborg (110 tonna skip) til 3ja mánaða rannsóknarleiðangurs norð austur í höf. — Leggur Faxaborg væntanlega af stað í þennan leiðangur í dag. * REGNIR AF SÍLD ’ * iÁRUST SNEMMA * 1 f'isv lagði Mbl. þá spurningu Sfyrir Sturlaug Böðvarsson, útgerá- t irraann á Akranesi, hvort sildin Jýseri ekki á undan áætlun hjer við ÍL’axaflóa. — 1 fyrra nær því mán- ‘k-.ði síðar, byrjuðu Akranesbátar tveiðarnar. I ár hefur vei'ið ó- 4vrenjumikið um ferðir skipa uin ftljúpmiðin, bæði lúðuveiðiskipa og ý-ins togararnir og livalveiðiskipin. SFlárust fregnirnar af sildinni því Sfyrr, er hún var úti í regin hafi. } Gamlir sjómenn, svo og aðrir er |fylgst hafa með göngu síldarinn- ■f-f.r, telja það vita á gott við vænt- ytníega Norðurlands vertíð, þegar! Jt.tldtM kemur sunnan að. V : JfcÍT AF SNÆFELLSJÖKLI í gær voru fjögur skip út af inæfellsjökli. Eitt þeirra, Sveinn r'ruðmundsson, hafði lagt reknet, »tn í of litlu dýpi, svo síldin varð cðeins neðst í netunum, milli 60— |70 tunnur. Skipverjar á bátnum var allt vatn tekið af bæjarkcrí- >.;áu síld vaða þar í stórum torf- «*im. Þegar Akranesbáturinn Keilir sem næst ferðbúnir og var í ráði að Kveldúlfstogarinn Þórólfur færi jafnvel út í nótt. Hinn kunni aflamaður, Jón Sæmunösson, er var rtieð Fagraklett frá Hafnar- firði, er skipstjóri á togaranum. Þá mun Tryggvi gamli, eign Alli- ance, hafa farið út í nótt. I.oks eru svotil ferðbúnir togararnir Gyllir og Skailagrímur. Hefðum við verið undir þessa sildargöngu búnir, sagði Sturlaug- ur Böðv'arsson, við Mbl. í gær, þá er jeg fullviss um, að þegar væri búið að veiða feikimikið. Ný vafnsveila í Hafnariirði HAFNARFIRÐI, föstudag — Lok ið er smíði vatnsveitunnar nýju fyrir bæinn og verður hún tekin í notkun í dag. í kvöld um kl. 10 f 'om þangað í gærmorgun um kl. ~f!, var síldin komin niður. Kastao Sf’var þó, en Iítið fjekkst, enda koin- ‘ nn veltingur. ' 1>VÚA SIG TIL VEIÐA Hjer f Reykjavík var í gær ver- |»0 að útbúa allmarga báta til síld- ýstí iðanna, Fjórir togarar eru þvi; ýmsan atvinnurekstur. inu, en starfsmenn vatnsveitunn ■ ar byrjuðu þá að tengja hina nýju veitu inn á vatnskerfi bæjar ins. Var gert ráð fyrir að því verki myndi Ijúka er komið væri undir morgun. Vatnsskortur hefur verið mjög tilfinnanlegur hjer í bænum um langt skeið,. til mikilla vandræða j og óþæginda fyrir bæjarbúa og Framh. af bls. 1. u.r Guðnason, í, 4.09,4 mín., og 6. Stefán Gunnarsson, í, 4.25,8 mín. ísland — Noregur 3:8. ísland — Danmörk 3:8. Danmörk — Noregur 5:6. vSpjótkast: — 1. Odd Mæhlum N, 62,34 m., 2. Einar Röbeng, N, 61,54 m., 3. Jóel Sigurðsson, í, 60,74 m., 4. Thomas Block, D, 59,28 m., 5. Börge Stannius, D, og 6. Adolf Óskarsson, í, 54,96 m. ísland — Noregur 3:8. ísland — Danmörk 6:5. Danmörk — Noregur 3:8. Þrístökk: — 1. Preben Larsen, C, 14,44 m., 2. Kári Sólmundar- scn, í, 14.20 m., 3. Jacob Rydal N, 14,14 m., 4. Rune Nilsen, N, 14,14 m., 5, Kristleifur Magnús- son, í, .13,28 m. og 6. Riis, D, 12,37 m. ísland — Noregur 6:5. ísland — Danmörk 5:6. Danmörk — Noregur 6:5. 9800 m. hlaup: — 1. Jakob Kjersem, N, 29.48,2 mín., 2. Rich. Greeniort, D, 29.55,4 mín. — 3. Sigurd Slaaten, N, 29.56,5 mín., 4. Truge Thögensen, D, 31.14,28 m., 5. Kristján Jóhsnnsson, í, 32.05,6 rrún. og 6. Victor Munch, í, 32.35,3 mín.. Island — Noregur 3:8. ísland —- Danmörk 3:8. Danmörk Noregur 7:4. 4x400 m. boðhlaup: — 1. ísland 2.21,5 mín., 2. Danmörk 3.22,1 mín. og 3. Noregur 3.23,2 mín. ísland — Noregur 5:2. ísland — Danmörk 5:2. Danmörlc — Noregur 100 m. hlaup: — 1 Hörður Har- aldsson, í, 10,8 sek., 2. Henry Johansen, N, 10,9 sek., 3.—5. Grn Clausen, í, Knud Schibsbye, D og Haldor Hansen, N, 11,0 sek. og 6. Dani. ísland — Noregur 6Vi:4 ísland — Danmörk 7^:3'/2. Danmörk — Noregur 7Vi:3Vi. Kringliikast: — 1. Gunnar Huse by, í, 47,92 m,, 2, Stein Johnsen, N, 47,02 m., 3. Munk Blum, D, 47,00 m., 4. Þorsteinn Löve, i, 42,96 m. ísland — Noregur 7:4. ísland Danmörk 7:4. Stangarstökk: — 1. Torfi Bryn geirssbn, í, 4,30 m. (ísl. met), 2. Erlin.u Kaas, N, 4,10 m., 3. Stjern- ild, D, 3.90 rn., 4. Koxbeinn Krist- ir.sson, í, 3,80 m. ísland — Noregur 7:4 ísland — Danmörk 7:4. 110 m. grindahlaup: — 1 Örn Clausen, í, 15,1 sek., 2. Ingi Þor- steinsson, í, 15,2 sek., 3. H. Cristensen, N, 15,6 sek. Island — Noregur 8:3. ísl'and —• Darxmörk 8:3. Námskeið í fjelags- ogyinnumálum STJÓRN Alþjóðavinnumálaskrif- stofunnar hefur ákveðið að styrkja mann frá hverju tuttugu og fjögurra aðildarríkja stofnun- arinnar, þar á meðal íslandi, til þess að dvelja um stundar sakir utan heimalands síns og kynna sjer ýmsar greinar fjelagsmála og vinnumála. Af þeim greinum, sem um er að ræða má nefna, vinnulöggjöf, vinnumiðlun, verkkennslu og að- stoð við stöðuval, almannatrygg- ingar, öryggisráðstafanir og eftir- lit á vinnustöðum, heilbrigðis- mál verkamanna o. fl. Námstíminn er yfirleitt 3—6 mánuðir. Alþjóðavinnumálastofnunin greiðir mánaðarlega hæfilega fjárhæð til framfæris nemand- anum meðan á námsdvölinni stendur svo og þann ferðakostnað mnan dvalarlandsins, sem nauð- synlegur telst vegna námsins. — Ennfremur greiðir stofnunin allt að 50 dollara til bókakaupa í sam bandi við námið. Kostnað við ferðir milli heimalands og dvalar lands greiðir stofnunin að hálfu. Skilyrði fyrir því að umrædd- ur styrkur sje veittur eru þau að umsækjandinn sje innan 55 ára aldurs, heilsugóður, hafi háskóla- menntun i því fagi, sem um er að ræða eða samsvarandi þekkingu og reynslu í starfi, að hann hverfi til heímalands síns að námi loknu og taki þar upp störf í þeirri grein, sem hann naut j menntunar í. Einnig verður hann að gangast undir að gefa Alþjóða vinnumálaskrifstofunni skýrslur um námið og árangur þess. Þeir, sem kunna að hafa hug á því að fá umræddan styrk frá Alþjóðavinnumálastofnuninni, geta snúið sjer til fjelagsmála- rúðuneytisins, sem gefur nánari upplýsingar, og lætur í tje eyðu- blöð undir umsóknir. Nauðsyn ber til þess að hraða umsóknum og skulu þær sendar fjelagsmálaráðuneytinu sem allra fyrst og ekki siðar en 10. júlí n.k. Ur hópi umsækjenda skal sjer- stök þar til skipuð nefnd velja fimm og sendir ráðuneytið um- sóknir þeirra til framkvæmda- stjóra Alþjóðavinnumálaskrif-. stofunnár, en hann velur úr hópi þeirra þann, sem styrksins skal njóta. "^INGVAR EMILSSON ANNAST RANNSÓKNTR Á skipinu er tólf manna áhöfn, og Ingvar Emilsson fiskifræðing ui er annast rannsóknirnar. Hann, hefur lagt stund á haffræði viS Bergens-háskóla og lýkur þaðan fullnaðarprófi næsta ár. Lesend- um Morgunblaðsins er hann kuna ui, af ritgerðum er hann skrif- aði í Lesbók í vetur, um norð- lensku síldina og síldarrannsókn- h undantarinna ára. BYRJAR VESTAST — HELDUR AUSTUR Faxaborg byrjar rannsóknih sínar út af Vestfjörðum. Helduv.: síðan austur með Norðurlandi. Gerir mælingar á sjávarhita, seltu og fleiru og rannsakar þar strauma. Heldur síðan austur í haf, aust u.r af Langanesi. En næstu viku, eftir að þangað er komið, reyn» þeir Faxaborgarmenn að finna straumamótin, milli hinnar köldu straumkvíslar, sem gengur suður í haf í áttina til Færeyja austarj við ísland og talið er, að hafí dregið úr eða komið í veg fyrir að „norska“ síldin gengi undan- farin sumur á venjuleg mið, fjTr- ii' Norðurlandi. Eggert Kristjánsson er skip- stjóri á Faxaborg. Eftir að rannsókn hefur fariS fram á því, hvar hin umtæddt* kalda „straumtunga" er í hafinu að þessu sinn, og hvar eru tak- mörk hennar og hlýrri sjávar, verður Faxaborginni siglt norðun undir Jan Mayen. I BUIN BESTU RANN- SÓKNAUTÆKJUM Skipið hefur meðferðis þaii rannsóknartæki, sem fremst eru hjer fáanleg. En auk þess rek- netaútbúnað, og er gerð út með allt, sem til þarf, til að salta vænfc anlegan afla í hafi. Faxaborgarmenn ciga að sjál£ sögðu að gefa síldveiðiskipum vísbendingar um, hvar þeir verðíi sildar varir, og' hvernig eru að- stæður til veiða þar sem um sílc| er að ræða. Alls hafa þeir þrjú verkefni. Fyrst og fremst ranrtsóknirnar er; geta leitt til frekari kunnleika áj síldargöngunum. I öðru lagi eiga þeir að reyn-t, hvernig þeim tekst, að verka afl- ann um borð. Og í briðja lagi að kynnast, hvernig aðrtæður eru tifi veiða og verkunar í haíi, á mögu legum síldarmiðum, í hafinu millj Island og Jan Mayen. i Nýjar sáttaiillögur að líkindum í uppsiyiir.p BASRA, 29. júní: — Forstjóri bresk-persneska olíufjx-lagsins, Erík Drake. er farinn frá Basra í írak til Lundúna. Hanr. kveðst hufa mælt svo fyrir, að vinnu verði haldið áfram við olíustöðvarnar j Abadan og annars staðar í Perslu, meðan hægt er. ENN LITIÐ SAMKOMULAG I Lundúnum ræðir Drake á- stæðurnar í Persíu bæði við fje- lr.gsstjórnina og ríkisstjórnina, og eru kunnugir þeirrar skoðunav, að reynt verði enn að fá pers- nesku stjórnina til samkomulags. Líkur til sátta telja menn hafa aukist við, að Mossadeq, for- sætisráðherra, hefur tilkynnt, að hann muni fá þingið til að hætta við lagasetninguna um refsingar fyrir skeramdarverk. VINNSLA HELDUR ÁFRAM Drake neitaði, að til stæði, að vinnslan við olíuhreinsunar- stöðvarnar væri í þann veginn að stöðvast. Hins vegar getur svo farið, að vinna stöðvist á ein- stökum stöðum. Ef svo illa vildi til, að öll vinnsla yrði að falta niður, mundi það íaka a.m.k. mánuð að koma 1 ekstrinum á rekspöl aftur. ( ------------------- g Annmarkar á stofnun • Norðuráífuhers PARÍS, 29. júní — Fulltrúi Frakk lands í fulltrúanefnd Atlantshafs- ráðsins ljet á sjer heyra í Jag, að ýmsir crfiðleikar hefði látið á, sjer kræla, er rætt var um stofnuij Nöiðurálfuhers,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.