Morgunblaðið - 30.06.1951, Side 4

Morgunblaðið - 30.06.1951, Side 4
MOKGUISBLAÐIÐ Laugardagur 30. júní 1951 ' 4 í dag er 179. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 2.30. ' SiadegisflæSi kl. 14.50. IN’æturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. NæturvörSur í Ingólfs Apóteki, sinii 1330, □- -□ Dagbók Vísn-ibók ? UM INFLÚENSU Andinn drógst með þungum þjóst þá mann bjóst við kvefi, en sárt varð hóst og sveið vort brjóst, súrnaði Ijóst í nefi. Stefán Ólafsson. I gær var suðaustlæg átt um allt land, 4—5 vindstig og suð- vestj. annarsstaðar, 1—2. Or- koma nokkur á vestanverðu landinu, annars skýjað. Hiti var frá 8—14 stig. I Reykjavik var hiti 11 stig kl. 15, 14 stig á Akureyri, 12 stig í Bolungavík. 8 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær á Möðrudal og Egilsstöðum, 15 stig, en minstur á Dalatanga og Raufarhöfn 8 stig. I London var hitinn 19 stig, 16 stig i Kaup- mannahöfn. □----------------------------□ ( HVssur ] Dómkirkjan. Messað kl, 11. Sr. Jón Auðuns. llallgrírnskirkja. KI. 0.30 f.h. ensk altarisgönguguðsþjónusta. Dr. C. M. Moss. (Communion service in English) — Messa kl. 11 f.h. Ræðu- efni: Reiði og guðsdýrkun. Sr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Kríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þor- steinn Bjömsson. ElliheimiliS Messa á morgun kl. 10 árdegis. Altarisganga. Sr. Sigur- hjörn Á. Gislason. Útskálaprestakall. Messað í Kefla vik á morgun kl. 2. Sr. Eiríkur próf. Helgason i Bjarnarnesi messar. — Sóknarprestur. Crindavik. Messa á morgun kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Thorgeir Andersen Ryst Sendiherra Norðmanna hjer Thor geir Andersen Rj'st hefur verið er- Jendis nokkra mánuði, en er vænt- anlegur hingað heim á morgun ásamt frú sinni og dóttur. c Aí mælí Sextug er á -morgun frú Magnús- 5na Guðrún Björnsdóttir frá Gvend areyjum. Hún verður þann dag stödd á heimili sonar síns, Kvisthaga 11, Reykjavik. s BrúB kii pj Gefin verða sam.an i hjónaband i dag i kapellu Háskólans, af sr. Sig- urði Stefánssyni á Möðruvöllum, ungfrú Gerður Guðnadóttir og Hall- dór Arinbjarnar, stud. med. Heimili þeirra verður í Skaftahlið 3. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Laugarneskirkju af sr. Hall- dóri Kolbcins ungfrú Sigríður I. Bjarnadóttir, frá Brekkubæ í Horna firði og Gisli Halldórsson Kolbeins, prestur í Sauðlauksdal, og af sr. Sveini Víking ungfrú Jóhanna Þor- yaldsdóttir Kolbeins, Meðalholti 19 c.g Árni Þór Jónsson póstmaður, Ejölnisvegi 13. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Brynhildur Guðmunds dóttir (Gíslasonar múrarameistara), Sigtúni 27 og Sigmundur Sigfússcn flugumferðarstjóri frá Isafirði. — Heimili ungu hjónanna verður í Sigtúni 27. í dag verða gefin saman i hjóna- bnnd ungfrú Steinunn H. Ólafsdóttir ik rifstof um.Tr, Rauðarárstíg 22, og I’ictur Guðmundsson, verkfræðinemi Hverfisgötu 19. Sjera Magnús Guð- jnundsson, hróðii- brúðgumans, sókn íi rprestur í ögurþingum framkvæmir yígsluna á heimili brúðurinnar. Nýlega voru gefin saman i hjórra- band i Kaupmannahöfn ungfrú Guð- rún Helgadóttir (Pálssonar, forstj ), Aknreyri og Jóhann Ingjmarsson, hús gagnasmiður, frá I'órshöfn. Happdrætti L.B.K. Flugvjel sú, sem er í happdrætti I.andssambands blandaðra kóra, veið pr til sýnis i Tivoli á þriðjudags- kvöldið, og verða liappdrættismiðar seldir þar þá um kvöldið. Rússlandsviðskipti Pólverja j Nýlega var skýrt frá því, hjer í blaðinu að ekki væri mögulegt að halda áfram kolakaupum frá Pól- landi vegna þess hve verðið á pólsku : kolunum er sett liátt. Samtímis geta Pólverjar ekki hreyft við verðinu, á kolum þeim, sem þeim er gert að skyjdu að láta til Rússlands. Þær sjö milljónir kolatonna sem þeir verða að láta af hendi árlega til Rússa, fá þeir 1,5 dollara fyrir tonnið. Fengju þeir að selja kol sin á frjálsum mark aði fengju þeir tifalt hærra verð. f Pólitískir hjónaskilnaðir I Dagblaðinu norska birtist eftir- farandi grein fyrir nokkrum dögum: „Dómsmálaráðherra kommúnista í Austur-Þýskalandi, Max Fechter hef ur gefið út tilkynningu þar sem seg ir að alþýðudómstólarnir þar í landi eigi framvegis að fallast á, að veita hverjum þeim manni skilnað, sem sækir um að skilja við maka sinn vcgna þess, að hjónin sjeu á and- stæðri skoðun i stjórnmálum. I til- kynningunni segir að engan sje hægt að þvinga til þess að lifa með þeirri mánneskju, sem sje andst.æðingur hins sósalistiska skipulags, eðá reynist vera fjandmaður þjóðarinnar á annan hátt“. Þetta er i raun og veru ekki nema eðlileg afleiðing af ástandinu i landinu, kommúnistar einangra sig meira og meira i hugs- unarhætti og athöfnum og eðlilegt að hjónabandíð geti ekki lengur brú- að það bil, sem er á milli kommún- ista og frelsisunnandi fólks. • Síðasti fyrirlestur Mr. Bolt ! Síðasti fyrirlestur Mr. Edwin C. Bolt, hjer á landi að þessu sinni verður haldinn i Guðspekifjelagshús- inu á morgun, sunnudag, kl. 9 e.h. Ræðir hann í honum um „Rödd þagn arinnar“. Frú Guðrún Indriðadóttir túlkár. Öllum er heimill aðgangur. Barnaheimili Vorboðans í Rauðhólum Eins og undanfarin sumur eru all ar heimsóknir til harna á barnaheim- ilum Vorboðans í Rauðhólum strang lega bannaðar. I Flugvjelahappdrætti L.B.K. Innan skamms verður dregið i happdrættinu, eða strax og flugvjel- in fæst afhent. Jtjórn L.B.K. vænt- ir þess að allir umboðsmenn happ- Listvinasalurinn, Freyjugötu 41, er opinn kl. 13.00—23.30 fimmtu- daga og sunnudaga kl. 18.00—20.00 aðra daga. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til 2.30. Undanfarna sólskinsdaga hefur sjávarhitinn í Nauthólsvikinni verið 15 stig. Það þykir gott að fara í sjóinn þegar hann er orðinn 12 stiga heitur. Baðgestir i Nauthólsvíkinni voru, meðan sólar naut um og yfir 1000 á dag. En i gær Var hjer sudda- rigning og dró þá vitaskuld mikið úr aðsókninni. Tiltölulega margt hefur verið af börnum og unglingum sem notað hafa sjer þar sjóinn og sólskinið að undanförnu. Baðvörður er þarna Karl Guð- mundsson iþróttakennari, sem fólk getur örugglega treyst til að liafa allt eftirlit i lagi. Það er skoðun iþróttafrömuða og I cilsufr.'eðinga að besti leikvang- ur æskunnar á sumrin sje sjávar- strönd, einkum þegar sólar nýtur. Norræna sundkeppnin hefur aukið áhuga almennings til sundiðkana, Sjest m. a. á því að aðsókn kvenna til Sundhallarinnar hefur þrefakl- ast frá því sem hún hefur verið undanfarin sumur. Einn daginn, en þá var aðsóknin að Nauthólsvik í byrjun, komu 2400 gestir. í sundlaug arnar, 900 í Sundhöllina og 500 í Nauthólsvikina. Fy rir þá, sem leggja áherslu á að komast í sjóinn í Nauthólsvík, væri það mikill fengur ef hægt væri að koma fyrir strætisvagnaferðum úr hænum og þangað suðureftir, þá daga sem sólskin er. Sunnudaginn 15. júli n.k. verður þreytt kappsund um Lslendingabik- arinn og Olympiusundbikarinn. Eru sundmenn farnir að æfa sig undir þá keppni. Til þess að gera sundfólki auð- veldara fyrir ao iðka þarna sund, þegar úrfelli er, væri mjög æskilegt að koma þarna upp ofurlitlum skála þar sem menn gætu fært sig úr föt- um og klætt sig aftur. Erfitt er að athafna sig undir beru lofti, nema þegar þurrt er veður. Flngfjelag íslands. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar; (kl. 9.15 og 16.30); Vestmannaeyja; Blönduóss; Sauðárkróks; Egilsstaða; Isafjarðar og Siglufjarðar. Á rnorgun eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. Millilandaflug: „Gullfaxi“ fór til Kaupmannahafnár í morgun. I.oftleiSir: I dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar; Vestm.eyja; Ísafjarðar og Patreksfjnrðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja. Fimm mínúfna krossgála wrj |-1- yp _ i> , ■■ % n , SKÝRINGAR Lárjeíí: — 1 litið — 6 flýtir — 8 elskaður — 10 á litinn — 12 kaup- staður — 14 fangamark — 15 tveir eins — 16 flana — 18 hagnýttur. LóSrjett: — 2 brak — 3 hæð — 4 ættgöfsri — 5 fiskurinn — 7 hættur — 9 hlass — 11 segi upp — 13 stúlka — 16 slagsmái — 17 sam- tenging. Lausn síSustu krossgátu Lárjett: — 1 smali — 6 afa — 8 lút — 10 und — 12 árangur — 14 la — 15 me — 16 ofn — 18 gagn- leg. LóSrjett: — 2 mata — 3 af — 4 laug — 5 hlálcg — 7 údreng — 9 ára — 11 NUM — 13 nafn — 16 og — 17 NL. drættisins. hraði sölu og gjöri skil. Sölubörn og aðrir sem vilja selja miða hjer i bænum geta fengið miða í Lækjargötu 10 B. Dr. C. M. Moss, enskur prófessor og prestur er staddur i bænum um þessar mundir. Mun hann hafa altarisgiingu fyrir enskumælandi fólk hjer í bænum i Hallgrimskirkju sunnudaginn kl. 9.30 f.h. Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands hefur beðið blaðið að tilkynna að- standendum þeirra barna, sem sum- ardvöl eiga að hafa á Silungapolli, að þau eigi að mæta kl. 2 e.h. mánu daginn 2. júli, hjá Ferðaskrifstofu rikisins. — Sítnanúmer Reykjavikur deildarinnar er 81148. Allar heimsóknir á sumardvalar- heimilin eru stranglega bannaðar. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dag.a nema laugarSaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarinánuðina kl. 10—12 -— ÞjóSminjasafniS er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Ein- * ars Jónssonar kl. 1.30—3,30 á sunnu j dögum. — BaejarbókasafniS kl. 10 —10 alla virka d.aga nema laugar- daga 'kl. 1—4. -— Náttúmgripasufn- i ið opið sunnuduga kl. 2—3. • Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fór frá Reykjavík 26. júni til New York. Goðafoss er í Rotterdam, fer þaðan til Leith. Gullfoss fór frá Kaup mannahöfn í dag til Leith og Reykja víkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg 28. júní vestur og norður og til Gautaborgar. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss fór frá Reykjavik i gær- kvöldi til Hull, London og Gauta- horgar. Katla fór frá Akureyri í gær til Vopnafjarðar. Vollen fór frá Hull 27. júni til Reykjavikur.. Barjama fermir i Leith i hyrjun júlí til Reykjavikur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavík ur um hádegi í dag frá Glasgow. Esja er í Reykjavík og fer þaðan n.k. þriðjudag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavik kl. 23 í gærkvöldi til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Ár- mann lór frá Reykjavík síðdegis í gær til Vestmannaeyja. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þrijud. 3. júlí kl. 10—12 f.h. í síina 2781. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —• 16.25 Veðurf regnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöng- ur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjetlir. 20.30 Útvarpstrióið: Tveir kaflar úr tríói í E-dúr eftir jMozart. 20.45 Leikrit: „Heimferðin“ eftir John Sainfort. Leikstjóri: Einar Pálsson. 21.15 Tónleikar: Valsar eft- ir Lanner og Waldteufel (plötur). 21.35 Upplestur. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) 124.00 Dagskrárlok. 1 lErlendar úívarpsstöðvar 'g. m. T. | Noregur. — Bylgjulengdir: 41.61 25.56, 31.22 og 19.79. I Auk þess m. a.: Kl. 16.50 Fugla- lif í Noregi: Mýrarsnípa, kl. 17.00 Barnatimi. Kl. 18,35 Gömul danslög. Kl. 20.00 Upplestur. Kl. 20.15 Vin- sæl lög. Kl. 21.30, Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30, 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18.15 Fyrir- jlestur. Kl. 19.00 Hljómleikar. KI. 20.00 Útvarpshljómsveitin. Kl. 21.15 Danslög. I Ðanmörk: Bj lgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. | Auk þess m. a.: Kl. 17.10 Grammó- fón-hljómleikar. Kl. 18.30 Gömul dansmúsik. Kl. 19.00 Skemmtiþátt- ur. Kl. 19.55 Útvarpshljúmsveitin. Kl. 21.50 Danslög. | England: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 16 '— 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —- 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. | Auk þess nj. a.: Kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 13.15 Óskir hluslenda. Kl. 14.15 Tuttugu spurningar. Kl. 18.15 Iþróttafrjettir. Kl. 19.00 Hljómleikar frá Bretlands- hátíðinni. Kl. 22.00 Danslög. I I Nokkrar aðrar sföðvar I Finnland: Frjettir á ensku kl. 12.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir á ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla d.aga kl. 23.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. )■— Útvarp S.Þ.: Frjettir á islensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 119.75 og 16.84. — Ú.S.A.: Frjettxr m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. harnl inu. KI. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. )jleh Tncn^unÁajJin^ Elskhuginn (er í leigubíl, með kærustunni sinni, sem var að s'ri úka að heiman): Jæja blístjóri, hvað kost ar bíllinn??? Bílstjórinn: Hann kostar ekki neitt, faðir stúlkunnar var búinn að sjú fyrir því.... j ★ ' Dora: Jasja, svo Erla er húin að endursenda þjer trúlofunarhiinginn? Konni: Já, hún endursendi hann i pósti, og það stóð utan á pakkanum, „Gler :— brothætt“. ★ „Hvar er „Græna herbergið“?“ „Jeg veit það ekki!! „Nú hvað er þetta. Vinnið þjer ekki hjerna??“ ,.JÚ víst geri jeg það, en jcg er litblindur“. ★ Þau sátu úti í tungsljósinu. Hann: Þú verður alltaf fallegri með hverjum deginum sem liður. Hvernig list þjer á stefnumót á laug- ardaginn? Hún: Ekki á laugardaginn, jeg ætla nefnilega að gifta mig þá. En hvað segiiðu um sunnudaginn? llr „Heldurðu að jeg trúi því að þú sjert búinn að vera giftur í 15 ár og tengdamóðir þín hafi aðeins einu sinni heimsótt þig?“ „Þjer er alveg óhætt að trúa þvf, góði mnður. Hún heimsótti i kkur daginn eftir að við giftum okkur, en hún fór bara aldrei aftur....“ ★ T. Pjetur: Færð þú ekki sumarfri? Páll: Jeg get ekki komist i 'niitii. Pjetur: Hvað er þetta. Getur ekki fyrirtækið komist af án þín?? Páll: Jú einmitt mjög auðveldlega. En það er einmitt það sem jcg vil ekki láta þá finna út. ★ Hún: Lögfræðingurinn minn sagði mjer að segja „Nei“ við öllu, sein þú segðir við mig.- Hann: Hefurðu nokkuð á móti þvx að jeg haldi i hendina á þjer? Hún: Nei. Hann: Hefurðu nokkuð á móti.því, að jeg setji handlegginn utan um h'g? Hún: V-n-e-i-. Hann: Heyrðu, þetta verður reglu lega skemmtilegt ef þú. ferð alveg núkvæmlega eftir því, sem lögfræð- ingurinn þinn sagði ......

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.