Morgunblaðið - 30.06.1951, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.06.1951, Qupperneq 5
Laugardagur 30. júní 1951 MORGVDiBLA Ðlti IMú gefa lærf að þekkja aSIan garðá^ HJER ER á ferðinni mikil og myndarleg ný útkomin bók, 452 bls., í nokkru stærra broti en Skírnir. sem brot bóka er oit miðað við. Pappírinn er góður, pi ófarkalestur virðist í _ besta lagi, bandið óaðfinanlegt. í bók- inni eru 566 myndir og af þeim eru 56 á 32 sjerstökum spjöld- um, svörtum og hvítum, 8 lit- myndir á spjöldum og 2 litmynd- ir aö iraman og aftan á kápunm, jem er um bindið. Bókin kostar '130 kr. í bandi. GÓO SAMVINNA ( Það lætur að líkum að margir hafa lagt gjörva hönd að þessu verki, annars hefði því ugglaust ekki auðnast að sjá dagsins ljós við þá. erfiðleika, sem hjer eru á útgáfu dýrra og vdndaðra sjer- fræðibóka. Valtýr Stefánsson var hvatamaður útgáfunnar, ísafold- arprentsmiðja gaf bókina út, en Reykjavíkurbær lagði fram nokk- urt fje. Ýmsir garðyrkjumenn og sjeríræöingar koma hjer við .sögu. Mestur er þó að sjálfsögðu háttur höfundanna, sem hafa iagt til bókarinnar lífið og sálina. Án atorku þeirra, þekkingar og á- huga, hefði baráttan fyrir útkomu Svona bókar orðið vonlaus. TIL Aö GLÆÐA ÁHUGANN Höfundar hefja formála bókar- innar með þessum orðum: „Bók iþessari er ætlað að glæða áhuga fyrir ræktun skrúðgróðurs við heimili og veita ræktunarleið- beiningar. Jafnframt er hún heimildarrit um það, hvaða teg- tmdir eru nú ræktaðar í görðum. hvernig þær þrífast, hvernig hægt er að þekkja þær og til ao geta bendingar um val jurta, trjáa og runna í garðana. Fjöl- margar myndir og greiningalykl- ar auðvelda notkun bókarinnar. Sjerkaflar eru: Garðaspjall, su.m arblóm, fjölærar skrautjurtir, laukjurtir og hnúðjurtir, gras- fletir, eilífðarblóm, trje, runnar og jurtasjúkdómavarnir. Einnig skrár um biómaliti, blómgunar- tima, stærð jurta, mælingar á hæð trjáa o. fl.“ ALMENNUR KAFLI OG EINSTAKAR TEGUNDIR Að loknum formála greinist bókin í tvo megin þætti. Er sá fyrri almenns eðlis en hinn síðari fjallar um einstakar tegundir. — Aftan við er lítils háttar viðauki, nafnaskrá um 1) íslensk tegunda- og ættkvíslaheiti, 2) íslensk ættaheiti. 3) Latnesk ættkvísla- og tegundalieiti og 4)'Latnesk ættaheiti. Loks er skrá um heim- ildarit og önnur um höfunda mynda. Fyrra hluta bókarinnar er að hálfu lýst með fyrirsögnunum úr formálakaflanum hjer að fram- an. Þar er meðal annars yfirlit um helstu skrúðgarða á íslandi, meðfram sögulegt. Lögð er á- hersla á leiðbeiningar almenns eðlis og fylgja ágætar myndir til skýringar. Það er átakanlega oft það sem virðast smámunir, sem ínest veltur á, natnin og na- kvæmnin, sem varðar veginn a:5 góðum árangri, en til aðstoðar í þeim efnum kemur þessi kafli, hverjum þeim, er í hann vill sækja, að hinum mestu notum. IIÆSTU TRJEN Höfundarnir hafa mælt mik- jnn fjölda trjáa ýmissa tegunda, víðs vegar um landið. Er harðla fróðleg skrá um árangur þess •staría þar sem greind er tegund trjesins, í hvaða garði það stend- ur, hvenær það var gróðursetf, hæð þess og stofnummál (40 cm. frá jörðu). Athyglisvert er þa 5, hve mörg trje, jafnvel útlend, hafa vaxið ört hjer undanfarna áratugi, þar sem' skilyrði hafa verið góð. Þessi fáu dæmi úr görð um í Reykjavík, skulu nefnd af handahófi: 1) 17 ára ísl. reynir (Ingólfs- strseti 8) 8.90 m. 2) 17 ára ísl. 'reyöir (Öldug. •27) 7.9C -m. Hiit nýja bók Istgólls Oavíðssonar &g jr Oskarssonar fOK í/5 um aldamót. Nú höfum við sjeð, markar menningaríegt átak?':b.tv að prýðilega hefur tekist að þjóðarmetnaður býður að ták.* skriía myndarlega handbók um (henni tveim höndum. Hún muix. garðagróður. Nú vantar bók um j ckki bregðast vinum sinum og: stofugróður, þ. e. jurtir, ræktað-lhún mun greiða götuna fyrir ar í híbýlum manna. Vart trúi fleiri nytsömum bókum sönut jeg því, að erfiðara væri að skapa ættar. hana en bókina um garðagróð Ingi- snars 3) 18 ára silfurreynir (Laufás- veg 53) 7.00 m. 4) 15 ára hlynir (Bergstaða- stræti 80) 5.50 m. 5) 13 ára gráösp (Grundar- stíg 10) 6.50 m. urinn og einnig hún ætti að geta náð þeim vinsældum, sem þessi bók hlýtur að verða aðnjótandi. b) Og úr því að minnst var á víiligróður, því þá .ekki. að gefa út ljósmyndir eða helst teikn- ingar af heistu islensku háplönt- um (um 400), líkt og nú er verið ! að gera í Noregi. Slík bók hlyti Öðru máli hefur fram til þessn að verða vinsæl. Hins vegar eru gengt um flóru garðanna, en með hjer á landi miklir erfiðleikar á þessari bók er leyst úr þeim útgáfu jurtamynda í litum, og vanda. Jeg ætla mjer ekki þá mun tæplega vera búist við a5 aul að reyna að rekja efni þessa tilraun, sem hófst fyrir 2—3 árum Rvík 16. júní 1951. Árni Friðrikssor*. GARÐAFLORAN 602- TEG. 6) 12 ára Þingviðir (Bergstaða- megin kafla bókarinnar, enda erjverði haldið áfram. stræti 50B) 7.25 m. 7) 12 ára heggur (Bárug. 3) 5.30 m. 8) 18 ára ál.mur (Laufásveg 53) 8.50 m. og 9) 12 ára fjallagullregn (Báru- íslenskir ríkisborgarar, hitt götu 3) 5.15 m. vegar að úr veröldinni. Fyrst eru Þessum fyrri hluta bókarinnar taldar átta tegundir af burknum lýkur með greinargóðu yfirliti og eru allar íslenskar nema ein. um sjúkdóma í skrautgörðum og Þá er 21 barrviður, en í þeim það varla þess eðlis að slíkt sje hægt, og skal aðeins leitast viö að stikla á því stærsta. Höfundarnir hafa fundið 602 tegundir og eru um 90 þeirra , . , , „ , , ,. - , . birst hefur. bækhngur um hirð- v ÍOS • +Xi • SVEPPA- OG ÞÖRUNGABÓK c) Það er virðingarvert að ingu og meðferð berja. En hvar 1 ei bókin um sveppi? Hjer er víða . mergð sveppa á haustin, en eng- inn íslendingur getur vitað hvað , . _ _ . , , ... . . , ,. , af öllu því er sælgæti og hvað hygg jeg að margur garðeigandi hop er eimrinn eim landmn, hitt t fvr en sveooabókin geti sótt þangað fróðleik sjer til fulltrúar fyrir barrskógabelti ‘ ’ y PP gagns. GARÐYRKJA OG SKÓGRÆKT Það Verður ekki annað sagt,i en margt og mikið hafi verið skrifað um garðrækt á íslandi, allt frá dögum þeirra mága Egg- erts Ólafssonar og sjera Björns í Sauðlauksdal fram á okkar tima. Mörg af ritunum, sem birtst haía, mega teljast gagnmerk, t. d bækur Einars Helgasonar, garð yrkjustjóra, Bjarkir, Rósir Hvannir. Og einmitt nú á síðari árum hafa mörg stór spor verið stígin til þess að glæða skógrækt og' garðrækt og vil jeg einkurn nefna Rit Skógræktarfjelags ís- lands og_ Garðyrkjuritið, sem áð- ui hjet Ársrit hins íslenska garð heimsins, hvaðan æva að. Þótt einkennilegt kunni að virðast, „troða hjer upp“ 4 teg. af grös- urn, þar á meðal hafrar. — Það þarf ekki að taka það fram, að Flóra íslands er nauðsynleg hverjum þeim, sem vill seilast til kynna við íslensku grösin á flöt- kemur. Það ætti að vera líti handhæg vasabók rneð litmynd- um og skýringum. Fyrirmynd- irnar eru til á dönsku, norsku, sænsku, ensku og þýsku, já, nær því hvaða máli sem er. d) Þá vantar bók um þörunga, þótt ekki væri nerria um helstu sjávarþörunga, sem nú eru að mm í garðmum, og svo er og um .... _ ,. ... . .,, \erða mikilsverðar nytjaplontur „íllgresið , vinur okkar arfmn „ U . , c , , i viða um lond. Og hvilikur fengur er hvergi þarna nefndur, enda er j , , . ,,,,,, „ , , , , , . . 1 væri ekki shk bok fynr þann hann ekki bemt ræktaður, sist , , . , til skrauts. - Þegar flett er kluta. æíjk»nnar’ sem bókinni er skemmst frá því að 1 lykkjU a leið sina nlðm' tl! Í]or' °t’ ■ segja að hver ættin rekur aðra, i unn.a.]' , _ ...... . . .... ’ Fjolmargt annað mætti telia, ira liljum til korfubloma, með', . . J ’ , ,. „ . . t. q. e) bækling um trje og runna trjam og runnum inn a milli eins og skyldleikinn skipar þeim i kerfið og yrði of langt upp aö telja. VÖNDUÐ yrkjufjelags. Arangurinn af því teGUNDAGREINING leiðbeiningarstarfi, sem lagt hef-l Þrennt er þgð, sem mjer finns: ur verið fram ma greimlegast' gera bókina sjerlega verðmæta sja með þvi að bera saman garð- og aðgengilega. í fyrsta lagi mjög yikju- og skogræktarmennmgu groinargóðir ákvörðunarlyklar. Islendmga eins og hun er í dag, scm taka til al]ra tegundanna í cg eins og hun var fyrir aðeins bókinnj. En auk þess er þar sem 20-30 arum. En þratt fyrir þetta þess.þarf> minnst fjölda afbrigða, gfctur það ekki leikið á tveim mönnum til enn frekari leiðbeir,- tungum, að með útkomu þessar- iítgar þannig eru talin nærri 40 81 bókar hefur verið Sen langt- afbrigði af túlípönum í görðum um meira atak en nokkru sinni hjer á landi j öðru lagi eru mynJ fyr, til þess að opna almenningi leið til yndis og nytja af garða- gróðri og til sem fullkomnastrar þekkingar á meðferð hans. FYRRI GRASAFRÆBIBÆKUR Frá sjónarmiði náttúrufræðings ir i bókinni yfirleitt góðar, þótt sumar Ijósmyndir, einkum þær sem teknar eru úr bókum, hefðu mátt fara betur. Ágæt yfirlits- mynd er um lögun, strengjagerð og skerðingu blaað á bls. 82 og um blómskipanir á bls. 83. Er er síðari hluti bókarinnar, sem 71 tegund af blaðlögum sýnd á grípur yfir 375 bls., þó ennþá fyrri myndinni, en 30 blómaskip- merkari. Hjer er að ræða um al- anir á þeirri siðari. Og síðast gert brautryðjendastarf, sem enn ekki síst verður að geta þess, þeim fjelögum Ingólfi og Ingi- 'að við nær því hverja tegund er mar mun seint verða nógsamlega giögg lýsing með svipuðu sniði þakkað. Það þótti að vonum og í Flóru íslands. Þar er getið mikið afrek þegar Stefán skóla- afbrigða, ef til eru, heimkynni I °8 eigf finn íe§ miS umkominn rrieistari gaf út Flóru íslands í piöntunnar er greint og frá þvi 1 dæma um „stíl“ höfunda enda íyrsta sinn 1901. Sarnt höfðu sagt hverjar kröfur hún gerir til bÓðir viðurkenndir hagleiks- í vetrargerfi, tilvalið rit fyrir skólaæskuna, f) sjerflóru grasa og stara o. s. frv., en hjer skal latið staðar numið. Mörgum kann að finnast að þessar bollaleggingar sjeu lítt skyldar efninu, er átti að ræða um, en jeg vona að fáum finnist þær út í hött. Þau eru mörg, verkefnin, sem bíða úrlausnar, en átak, eins og það, sem hjer hef- nr verið gert, er vel til þess fall- ið að standa til eftirbreytni. IVIIKIÐ FJÖGRA ÁRA STARF Það er sagt í formála Garða- gróðurs að stofnað hafi verið til starfs íyrir fjórum árum. Engan náttúrufræðing mun undra þótt aá tími sje liðinn, síðan hafist vai handa. Hitt er furðulegra, að þetta verk ckuli hafa tekist á jafn skömmum tíma. „Aðeins’ það, að afla efniviðarins og vinna úr honum hlýtur að hafa kostað geysimikið starf. Þá fyrst koin til þess að semja verkið og hefði það eitt. út af fyrir sig verið' ærið viðfangsefni. Eigi hef jeg lagt í að leita að prentvillum og telja þær, ef eru. tvær flórur verið gefnar út áður, lífsins og hvernig með hana skuli enda þótt þær gætu ekki á nokk- farið. Einnig er skýrt frá vaxtai- urn hátt jafnast við flóru Stefáns, stað hjer og ýmsar aðrar upp- önnur meira að segja á dönsku, lýsingar í tje látnar ef þurfa nefnilega Grasaíræði Hjaltalíns þykir. (1830 og Íslands-Flóra eftir Grön lund (1881) og eru þá ótaldar Grasnytjar sjera Bjönrs i Sauð- lauksdal (1783). Síðan hefur Flóra íslands eftir Stefán verið gefin út tvisvar sinnum (1924 roenn a íslenskt mál. En einníg þar hefur reynt mikið á þá, þ?.r sem ekki varð komist hjá að mynda sæg nýyrða. Hef jeg reynt að gera mjer nokkra grein fyrir hvernig þessi þáttur starfsins hef MERKILEG HANDBÓK ur tekist, og gei ekki annað sjeð Þegar maður blaðar í þessari en að við megi una hið besta. bók, og gerir sjer ljóst hvílíki Þetta mega þeir prófa, sem fara skarð hún hefur fyllt í handbóka yfú" hina löngu skrá ættkvísla- kost okkar fslendinga, verður og tegundaheita. Höfundar Garðagróðurs, Ing- ólfur Davíðsson og Ingimar Ósk- arsson, eru báðir þjóðkunnir menn. Báðir hafa þegar fynr löngu skilað mikilvægu starfi, þó og 1948), en auk þess hefur birtst manni ósjálfrátt á að spyrja: Eru íslandsflóra (og Færeyja) á ekki skörðin fleiri? Jú, því er ensku (Gröntved og Ostenfeld nú ver og miður. Um velflesta: 1934) og loks hefur Áskell Lö\ e greinar atvinnulífsins og grund- skrifað fslenskar jurtir (1945). jVÖll þann, sem þær byggjast ó, Má því fullyrða að við búum er fátt um fína drætti ef almenn- einkum Ingólfur, eins og að lík- nú orðið að miklum fróðleik og ingur vill svipast um eftir leið- um lsetur þegar litið er til að- haldgóðri þekkingu að því -er sögn. Það mundi æra óstöðugan' stæðna. En það er trúa mín, að varðar gróðurríki landsins (blóm- ef reynt væri að telja uþp allt, með þessari bók hafi þeir fjelag- plöntur og byrkingá) ekki síst sem vantar. Skal þvi aðeins ar reist sjer harla óbrotgjarnan vegna þess. að við eigum líka minnst á öi'fáár glopþur, að því mihnisvarða. Því 'eigí er 'bóki.i ágæta handbók á þessu sviði er varðar plönturnai^ úr" því að áðeins kærkomin leiðbeinandi (Johs. Gröntved: The Pterido-iþær eru hjer til Umræðu. 'ótáldra garðeigenda, heldur feng- phyta and Spermatophyta of Ice-i a) Við höfum átt kóst á. úrvals ur öllutn þeim, er unna hinum i'land, 1942). [hándbókúm Urh villigróður síðán. fögru gestum flóru 'íslands. Hún i HERRA Viglundur Jónsson í ÓI— afsvík birtir grein í Tímanum 23. þ. m., er hann segir að sje svar íil mín við greinum, er jeg skrif— aði í Morgunblaðið 10. og 19. þ. m. Greinar mínar voru svar viti árásargreinum, er birtust i Tím-- anum ó Hraðfrystihús ólafsvik- ur. Fyrnefnd grein Víglundar er að mestu leyti rangfræslur og missagnir, og er því ekkert svar við preinum mínum. Víglundur telur sig hafa fengið góðan liðs- mann, er muni standa sjer vití hlið í þessurn óhöppum sínum. Þessi maður er Elíníus Jónsson. Ellníus hefur á undanfþrjium ár— um átt í erjum við flokksmenr*- Víglundar. Honum mun ekki vera mjög sárt um þó Víglundur og fjelagar hans hafi hlaupið á. sig í þessu máli, með því að rjúka í blöðin með skömmum,' í staS þess að tala við frystihúsið fyrstK um hvað það vildi og gæti gjört i málinu, og hvaða samninga þess ir menn gætu fengið við húsið. Elíníus lætur sem hann sje sammála Víglundi, það er aS skilja, að hann sje alveg á móti þeirri ráðstöfun, sem gjörð var, og á hverri árásirnar á Hrað- frystihúsið eru byggðar á. Hann virðist með þessu ver» að auka trú Víglundar á því aS hann fari hjer með rjett mál.---- Eliníus hefur víst ekkert á móti því að þessir vinir hans komi * dagsljósíð með skoðanir sínar, því að hann veit að engin ráð- stöfun hefur verið gjörð í þá átt að kaupa ekki fisk af bátum Víg- lundar. Eliníus veit að þessurrfc hugarórum Víglundar og fjelaga hans er slegið föstum, til þess eins að hafa eitthvað til þess að byggja árásir sínar á hraðírysti- húsið á. Um þessi mái hefur ekkert far- ið á milli min og Víglundar eð» milli mín og annara, nema sím- skejdi þau, er tekin eru .upp * igrein minni frá 10. þ. m. Þessi símskeyti gefa síður en svo til kynna að hraðfrystihúsið vilj* ekki kaupa afla tjeðra báta. Þad- er því.augljóst mál, að Elíníus er að leika sjer með þessa andstæð- inga sína með því að látast vera þeim sammála um að vera á móti ráðstöfun, scm aldrei hefur verið gjörð. I áður greindu svarskeyti mím* til Víglundar, spyr jeg hann hvort þeir, þ. e. hann og Guðni, óski að selja húsinu aftur allan : þeirra fisk allt árið. — Jeg spyr um þetta, vegna þess að þeir höfðu í heilt ár selt öðrum meg- ' inhluta afla báta sinna. Þessari eðlilegu fyrirspurn. minni var svarað með tveim , árásargreinum i Tímanum á hraðfrystihúsið. ■ Víglundur segir nú í nefndri grein að þeir fjelagar hafi hugs- ,,, að sjer að salta og þurka vetrar- aflan, en selja frystihúsinu sumar» aflan. I heildarsamtökum út- vegsmanna hefur oft komið til ' tals að gera verðmun á vetrar- þorski og sumarveiddum smá- ' fiski. Menn hafa janfvel haldið þvi 1 íram að þessi verðmunur þyrfti að vera allt að 20%. Þetta stafar [ af þvi að smáfiskurinn er miklu' : seinunnari en Ætórfiskurinn, og ( þar af leiðandi miklu dýrara að vinha hann. Af þessu leiðir að ' það ,er óhagstætt fyrir frystihús- ið að kaupa fisk af þeim, sem selja aðeins sumaraflann. Þrátt fyrir þetta var Víglundi boðið aðA. kaupa af hoaum. aflan, að svo: miklu leyti, sem híegt værþ ái^ þess að skerða hlut annara nátá[ som væru mtð öll sín viðskiþti Franm. & ois. ð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.