Morgunblaðið - 30.06.1951, Page 7

Morgunblaðið - 30.06.1951, Page 7
T ÍLaugardagur 30. juní 1951 *» <1 H ii I' (V B L A.O I Ð mrai VIÐ Háafell í Skorcádal er lítil Blágrenið er einnig kornið fra girðing um 500 metra vestur a£ Noregi, eri þar var það aiíð uþp bænum, þar sem gróðursettor af fræi, sem kom frá Arapaho voru um 2000 barrplöntur fyrir National Forest í Coloradoríki í um 12—13 árum. Fundarmenn af Bandaríkjunum. Fræinu var safr. aðalfundi Skógræktarfjelags ís- að í 3000 metra hæð yfir sjó. Blágrenið hefur vaxið hægar en sitkagrenið, eins og þess er vani, er það hefur staðið sig með ágæt- um og tekið alveg eðlilegum þroska, að því er best verður sjeð. einn við míg: ,,Þar sem eitt eða tvb’ bárrtrje ná góðum þroska, hlýtur að vera auðvelt að rækta nokkur hundruð eða þúsund sömu tegundar." Þetta er orð að sönnu, því áð þar sem þessi 2000 trje voru sett niður ætti að vera enn auðveldara að rækta nokkrar milljónir trjáa. Nýlcga var skógrækt ríkisins gefinn kostur á miklu landi á þessum slóðum. Nú er hug- Ályktanir iðnþingsíns FUNDUR hófst i dag (23. júní), kl. 1,30 e. h. og voru lögð frarl nþfndarálit. — Tveimur nýjum iðnaðarmannafjelögum var veitt upptaka í Landssamband iðnaðarmanna, Iðnaðarmannafjelagi. Rangæinga og Iðnaðarmannafjelaginu Hamar i Hveragerði. — Þing- ið samþykkti eftirfarandi ályktanir: UTVEGUN EFNIS OG ÁHALDA Meðan það ástand ríkir í inn- flutnings- og gjaldeyrismálum þjóðarinnar sem nú er, að bundin eru kaup á flestri efnivöru og áhalda til iðnaðar og iðju, þá þeirra, að leggja fram hlu<>» fje eftir getu. FRÁ SKIPULAGSNEFND j Skipulagsnefnd hefur fengið i ■! athugunav og umsagnar nefndar • Reiturinn í Háafellsskógi er' myndin sú, að hefja þar ræktun verður að krefjast þess að efni-j ^jjj milliþinganefndar í samvinn ; ekki stór og bar'ttrjen eru enn barrskóga á næstu árum. Ef það vara og áhöld þessi verði ekki v;g iðnrekendur. lítil, en þau eru komin yfir erf-1 heppnast, sem ekki er ástæða til keypt nema í samráði við menn j Skipulagsnefnd er því samþyl.k' iðasta hjallann á lífsleiðinni og ; &ð efast um, verður Háafellsreit-! er hafi sjerþekkingu á gæðum og*ag jg^g vergj áhersla á samstari eru nú að byrja vöxtinn fyrir ! urinn einskonar Draupnishringur verði vörunnar. Mætti bá komast jvig jgnrekendur um að koma uj o alvöru. Af þessari litlu tilraun sem mörg trje fæðast af á næstu hjá þeim stórfeldu mistöknm, sém ] jg^banka á þeim grundvelli, er má telja víst, að norðurhlíðar , áratugum. | átt hafa sjer stað í þessnm cfnum ' Skorradals meðfram vatninu j Jeg gæti trúað því, að einhverj á undanförnum árum. munu vera ágætlega fallnar til ir, sem lesa þessa grein, kynnaj þess að rækta í barrskóga. Jarð-‘ að vilja skoða Háafellsskóginn, 1 vegur á þessum slóðum er mjög En það er ekki hlaupið að því grunnur og hvílir á gömlum skrið eins og er, því að vegurinn þang- Sitkagreni í Háafellsskógi, gróður sett 1938. LIjóstrt. G. R. Ólafsson. lands komu í þennan lííla reit á sunnudaginn var, að afloknum íi ða 1 f u n d a r störfuin að Varma- landi í Borgaríirði. Saga þessa litla reits er á þessa lund: FORGANGA GUÐðL MARTEINSSONAR Guðmundur Marteinssork verk- Í! æðingur og formaður Skógræki. arfjelags Reykjavíkur, haíði litio hlíðar Skorradals hýru. auga um mörg ár og talið þær vel fallnar til að rækta í þeím barrskóg. En það var ekki fyrr en árið 1933 •að hann átti kost á nokkru girð- irigarefni og plöntum. Þá fjekl: hann leyfi bóndans á Háafelli til þtss að girða nokfeurn blett i landi jarðarinnar, cn tingmenna- f.elagið Dagrenning hjálpaði til við að setja girðinguna upp og gióðursetja plönturnar. Um eitt þúsund plöntur voru settar niður áiið 1938 og svipað magn árið <eftir. Plönturnar voru settar inn- arí um kjarrið á víð og dreif um i jóðrin, en regluleg grtsjun var ekki gerð á undan gr-óðursetn- ír.gunni. Þess vegna er gróður- setningin nokkuð óregluleg, og tr jen koma upp í luncíurn og smá hólmum. ÞRJÁR BARSVIÐA TE.GUNDIR Hjer voru settar þrjár tegundir Irarrviða, skógarfura frá Noregi, en sitkagreni og bíágrení fra A.meríku. Skógarfuran kam úr gróðrar- stöðvunum við Alstahaug og Hogrxan í Noregi og mun því jX'ttuð úr hjeruðum mnhverfis heimskautsbauginn. Hún hefur \ axið mjög sæmilega, þar sem hún hefur haft næga birtu. Hins vegar þolir hún efefei sfeugga birk- isins, og þær píöntar, sem settar voru þjett við eða irm í birki- runna, hafa vaxíð m]ög hægt. Siærstu fururnar eru röskur háif ur annar meter á hæð, en meðal- hæðin mun vera um meíer. Nokk tið hefur það háð vexti hennar, að furulús, skjaldlús, sem nefnist Chermes pini, hefur hrjáð hana «g dregið úr vexti margra plantna. Þessi lús sækhr einkum á piöntur, sem standa í míklum um. Engu að síður kunna trjen að er ófær, og á meðan trjen eru ágætlega vel við sig í honum. enn lítil, er öll umferð um reií- inn bönnuð, þar sem við höfum MIKLAR FYRIUÆTLAMR UM SKORRADAL Einhverju sinni sagði maður IDNBANKI 13. Iðnþing fslcndinga endur- nýjar áskorun á þing og stjórn að setja nú þegar lðg sem mest sniðin eftir frumvörpum þeira um því miður alltof sorglega reynslu nefndan banka, er legið hafa fyr- af traðki manna á slíkum stöðum. jr undanförnum bingum Lands- lagður hefur verið og samstarf virðist hafa verið um. Um Önnur mál er iðnað og iðj t varðar sameiginlega er sjálfsagt að Landssambandið styðji svo sem það hefur gert. Hákon Bjarnason. UM AFKOMUSKILYRÐI IÐNAÐARMANN'A 13. Iðnþing íslendinga skorar á Þrjú gömul skinn hnndrit endurheimt Gjöf frá dr. HansonP prófessor vió Deiaware-háskóla DR. EARL P. HANSON, prófessor við háskólnn i Delaware, hefur sent íslenska ríkinu að gjöf þrjú skinnhandrit, er faðir hans, Albert Parker Hanson, ejgnaðist á ferð sinni um ísland árið 1898. Segir dr. Earl P. Hanson, að faðir sinn heitinn hafi ávallt haft í hyggju að koma handpitunum til íslands aftur og sje hann með gjöf þess- ari að framkvæma fyrirætlan föður síns. sambands iðnaðarmanna. Verði 1 ‘'í’sst^,u °£ Alþingi. höfuðgrundvelli þeim er í þessum '-a'A6 le^a a næsta Alþm-1 frumv. er markaður ekki breytt til óhags fyrir iðnað og iðju í Jandinu. a. Fjárhagsnefnd leggur til að þingið kjósi nú þegar tvo menn í milliþinganefnd og vaentir þess að Fjelag ísl. iðnrekenda kjósi aðra tvo. Vinni milli- þinganefnd þessi að því, ásamt varanlegan grundvöll undi.e fjáröflun til nauðsynlegra lánsþarfa iðnaðarins. b. Að tryggja hagkvæm og nægj • anleg lán út á fasteignir kvo byggingastarfsemi ekki legg- ist niður vegna fjárskorts. c. Að tryggja iðnaðinum nægi- legt rekstrarfje í hlutfalli v :0 aðra ntvinnuvegi bjóðarinnar. b. stjóm Landssambands iðnað- . 2. a. Iðnþingið beinir þeim tilmæl- armanna að næsta Alþingi setji lög um Iðnaðarbanka Islands h.f. ■ Einnig starfi milliþinga- nefnd þessi að því að undirbúa hlutaf jársöfnun þá cr ráð cr fyrir gert í frumv. um áðúr- nefndan banka. Skorar þingið á iðnaðarmenn og iðnrekendur, að bregðast \ t l við þeiri’i sjálfsögðu skyldu <*>- FORNBRJEF UiM REYKI í TUNGUSVEIT Menntamálaráðuneytið bað dr. Björn Karel Þórólfsson, skjala- vörð, að athuga handritin og er- umsógn hans á þessa leið: „Öll eru brjefin þrjú um Reyki í Tungusveit. Elsta brjefið er dagsett 23. júní 1311 og er elsta brjef, sem til er á íslensku með ártali og dagsetningu. Það er prentað i íslensku fornbrjefa- safni, 2. bindi, 372—3, eftir afriti, sem Jón, bróðir Árna Magnús- sonar, gerði, en útgefandi forn- brjefasafnsins mun aldrei hafa sjeð frumrit brjefsins. Er þessi gjöf dr. Hansons hinn mesti kjör- gripur. Brjefið hefur geymst mjög vel, bókfellið óskert og fur.ðu hreint. Innsiglin bæði, sem Samvinnutryggingar hafa frá* sett voru fj’rir brjefið þegar það i uPPhafi haft mjög nána sam- var gert, eru þar enn, annað að ........... vísu brákað. Hver stafur í brjef- inu er skýr og læsilegur, svo að ekki verður um villst. Þó að brjef þetta sje ekki langt, má margt af Nauðsynlegt að frjáls satn rskis Tveir sænskir tryggingasjerfræðingar síaddir hjer TVEIR af forystumönnum Folksam, sænska samvinnutryggingar- fjelagsins, Seved Apelqvist, forstjóri og Bengt Frænkel, fram- kvæmdastjóri bruna- og bifreiðatrygginganna, hafa dvalist hjer á landi undanfarna daga. Hafa þeir m.a. samið um það hjer, að Sam- vinnutryggingar taki allskonar endurtryggingar fyrir Folksam. því læra, einkum um sögu skjala- gerðar hjer á landi. Annað brjefið, sem dr. Hanson hefur gefið, er kaup- og mál- dagabrjef fyrir Reykjum í Tungusveit, dagsett 29. október 1520. Það er prentað í ísl. íorn- brjefasafni, VIII, 754—5, eftir frumritinu, og fjekk útgefandi það lánað hjá sama manni, og nú gefur það. Þó að brjefið sje áður ■skugga eða of þjett, og gætir j prentað, er eigi að síður mikils hennar mest þegar votviðrasamt \-r. Hins vegar hverfur hún oft «ins og dögg fyrir sólu, þegar birta og hlýir vindar leika um 4i jen. SITKAGRENIÐ STENDUR SIG BEST Sitkagrenið kora hlngað frá Noregi, en um uppruna þess er ekki kunnugt. Sennilegast er, a5 það sje ættað úr suðurhluta Alaska. En hvað sem því liður, þá hefur sitkagrenið tekið mest- um þroska af þessum þrem trja- tegundum. Hæsta trjeð er nærn tveir metrar en meðalhæðin mun láta nærri að vera emn og hálfur metri. Vöxtur sitkagyenisins hef- ur verið mjög hraður bin síðari ár. vert að hafa fengið frumrit þess. Svo mikilsvert frumbrjef um eitt af höfuðbólum landsins er góður gripur í skjalasafni. LANDAMERKJADOMUR — EU FALSAÐUR Þriðja brjefið, lögmannsdóm- ur um landamerki Reykja, dag- sett 4. maí 1621, prentað í Isl. fornbrjefasafni, VIII, 756—8, er að vísu falsbrjef, — mun vera frá 13. öld að áliti dr. Jóns Þor- kelssonar, — en fengur er samt í frumriti þessa brjefs! Falsbrjef geta haft þýðingu í ýmsum rann- sóknum“. Menntamáláráðuneytið hefur afhent Þjóðskjalasafninu handrit þessi. hvert hjá öðru og í öðrum lönd- um, og hafa íslensk tryggingafje- lög að sjálfsögðu cndurtryggt mikið erlendis. Nú eru slíkar tryg^gingar orðnar gagnkvæmar, er Islendingar taka að sjer að endurtryggja fyrir aðrar þjóðir. vinnu við hið sænska fjelag. — Frænkel hefur t.d. komið íjórum sinnum hingað til lands í sam- bandi við það samstarf óg fyrst ko mhann til að aðstoða við stofn un Samvinnutrygginga fyrir fimm árum. Folksam er algerlega óháð fje- lag og ákveður sjálft iðgjalda- taxta sína, segir forstjóri þess, Seved Apelqvist, en hann er einn ig formaður stjórnar fjelagsins. Við teljum það vera til mikils gagns ,að frjáls samkeppni ríki| milli tryggingafjelaga. Það er einnig mikilsvert, að ríkið afnemi ekki samkeppnina með lagasetn- ingu og að yfirvöldin ekki hindri borgarana í því að tryggja þar, sem þeir helst vilja. Ef menn vilja komast hjá því. að ríkið taki i sínar hendur alla tryggingastarf ÞESSA dagana er verið að und- serni, þá verður að sjá til þess að tryggingafjelögin haldi uppi sam keppni, en myndi ekki hring til þess að halda iðgjöldum óþarf- lega háum. Bengt Frænkel, sém er fram- kvæmdastjóri endurtrygginga- deildar Folksam og stjórnar bruna- og sjótryggingadeildum fjelagsins, segir að möguleikarn- ir á góðum endurtryggingum hljóti að hafa verulega þýðingu fyrir Samvinnutryggingar eins og öll önnur tryggingafjelög. — Fullnægjandi endurtryggingar um til iimflytjenda að þe geri allt, sem í þeirra val li stendur til að ‘efnivörur til iðnaðarins verði fluttar :il landsins það snemrna árs, u<) byggingar geti hafist strax aö vorinu. b. Meðan fjárhagsráð cr starf- andi skorar iðnþingið á þaö að levfa innflutning á bygg- ingarefni, það snemma, . ..i byggingar geti bafist strax. að vorinu og geti haldið við- stöðulaust áfram, cnnfremui' að f járfestingarleyfi verði veitt fyrri hluta ársins. Iðnþingið skorar mjög eindregið á ríkisstjónrina að framkvæma ) ú þégar þingsalyktun siðasta Al- þingis um það, að þegnum bjóð- f.jelagsins sje frjálst að byggja sjer ódýrar smáíbúðir. GJALDEYRIS- OG INNFLUTNINGSMÁL 13. þing Landssambands iðnað- armanna telur að bjóðarheiH krefji að hömlum þeim á gjald- eyris- og innflutningsmálum þjóð- arinnar er ríkt hefir á undanförn- j um árum, verði afljett með öllu, svo fljótt sem unnt er. Telur þó að nokkuð hafi áunnist í þcsaa átt, með frílistum þeim sem gefn- ir hafa verið út. Hinsvegar vel- ur þingið að komið sje inn á var- hugaverðar brautir mcð svo nefnd ■ nm bátagjaldeyrir, er virðist lög- helga svartan markað og gengis- hafa sjerstaklega mikla þýðingu fyrir íslensk tryggingafjelög, þar sem svo er háttað, að á Islandi er rnargt, sem tryggja þarf og tryggingarupphæðir mjög háar. Tryggingastarfsemi byggist fyrst og fremst á því, að dreifa sem mest þeirri áhættu, sem tryggingafjelögin taka á sig, þess felling dulbúna. Heilbrigt ástand vegna endurtryggja fjelögin • g.ialdeyris- og innflutningsmálum Skeiðvöllur í Kjós þjóðarinnar skapast af þvi aö gjaldeyrisjöfnuður sje hagstæðnr og því að fjárfesting sje ekki meiri en sparifjársöfnun svarar. Gjald- eyriseftirlit telur þingið best kom- ið eins og áður var í höndum bank- anna, <an stjórnskipuð nefnd að- eins óþarfur milliliður, er ekki hafi náð tilgangi sínum eftir reynslu undanfarinna ára. Telur Iðuþing-ið að leggja ætti niður störf fjárhagsráðs, með undirstofnun- um, svo sem verðlagsstjóra, verð- gæslustjóra og skömtunarskrif- stofu ríkisins og á þann hátt spai'.i þjóðarheildinni stór fjárútlát ti! lítt þarfra starfa’og losa mikla starfskrafta er notast ættu til þarflegri starfa í þjóðar þágu. Meðan ekki fást þær breyting- ar sem að framan greinir, þá legg- ur þingið mjög sterka áherslu á, að 'efnivörur og áhöld til iðnaður og iðju verði eklci gerð dýrari cn þarfir standa til, svo sem nú!ú irbúa kappreiðavöll fyrir Hesta- mannafjelagið Hörð. En hann cr fyrir ofan Artúnsmela, sunnan undir Esjunni. Þarna cr hinn á- kjósanlegasti staður, að flestrá' dómi er sjeð hafa og hið prýði- legasta áhorfendasvæði. Þar, rem f jelagssvæðið nær yfir þrjá hreppa Mosfells, Kjalarness og Kjós, ligg- ur káppreiðavöllur þessi mið- svæðis. Fjelagsmenn hafa hug á að koma upp girðinguni’ og öðru uauðsynlegu í sambandi við kapp-' sjev stað, með hátagjaldeyris kvlð reiðar, því ætlunin er, áð hafa um eða slikum dulbúnum tolla kappreiðar þann 22. júlí n. k. 1 skattaálögum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.