Morgunblaðið - 30.06.1951, Síða 8

Morgunblaðið - 30.06.1951, Síða 8
J 8 ■ - I V tt Laugardagur 30. júní 1951 Valgerður Pórðardóttir FYRIR nokkrum döguin fór jeg leiðina frá Reykjavík austur yfir Hellisheiði. Um Lágaskarð fram hjá Kolviðarhóli. Dauflegt er nú ‘að líta heim á „Hólinn“. Margar endurminningar fara nm hugann frá fyrri íímum er alltaf var straumur gesta og gangandi manr.a, og alltaf þurfti að vera reiðuhúinn að iaka móti fólki og sjá fyrir þörfum þess. 1 sambandi við þessar hugleið- ingar kemur hún fram í hugann konan gestgjafans vinsæia, Sig- urðar Daníelssonar, er margir minnast, hún Valgerður Þórðar- dóttir, en Valgerður er fædd 30. júní 1871 og er því 80 ára í dag. Jeg hafði þá ánægju að hitta Valgerði, fyrrum húsfreyju að Kolviðarhóli, að heimili hennar hjer í Hveragerði, þar sem hún dvelur í kyrrð og næði umvafin ástúð elskulegyar dóttur og barna Mennar og barnabarna. En sjálf heldur Valgerður alltaf heimili með sinni trúu þjónustustúlku, Einarlínu Bjarnadóttur. Er við tóknm tal saman, kom brátt í ljós að þó árir. sjcu áttatíu áð baki, er andinn hress og glaður, sama Ijetta brosið sem áður ein- kenndi þessa tápmiklu og stórvel gerðu ágætiskonu, er við sem nú erum komin á efri ár, minnumst er hún var á ljettasta skeiði. Jeg minnist hennar fyrst sem ráðskonu á heimili foreldra minna, fyrst eitt ár á Úlfljótsvatni, og svo nokkur ár á Kolviðarhóli, en 190fi kaupa þau hjónin Kolvið- arhól af foreldrum mínum og reka þar gistihús og búskap með mikl- um myndarbrag til ársins 1935, en þá deyr Sigurður heitinn, og var mörgum harmdauði, næst var þó gengið húsfreyju hans, en Valgerður er stilt kona og ekki gjarnt að flíka því sem mótdrægt er. Hún rak gistihúsið um nokkur ár eftir fráfall bónda síns, og var það mælt að hún hefði haldið þar fullri rausn til enda, en 1939 sel- ur hún „Hólinn* Iþróttaf jelagi Reykjavíkur og verður það efni eigi rakið frekar. Það var ekki meiningin að rita neina minningargrein um mína kæru vinkonu á þessum merku tímamótum í æfi hennar og ást- vina hennar, en um hitt get jeg ekki þagað, að Valgerður var og er m iög merk og mikilhæf kona. Þegar hún var á heimili foreldra minna var jeg að visu unglingur og var eigi að staðaldri hjá föður mínum og móður, heldur kom þar endrum og eins í kynnisför og til stuttrar dvalar í hvert skipti, en jeg man þó að mjög margþætt og mikið starf hvíldi á herðum þess- arar hógværu, tápmiklu konu, því enda þótt móðir mín væri þá enn við sæmilega heilsu, mun margui' vandinn hafa verið leystur af ráðs- konunni, og var þvi máli jafn vel borgið er hún hafði tekið til úr- lausnar, eins og þó húsfieyjan sjálf hefði leitt það til lykta. Enda minnist jeg þess er minst var á Valgerði á „Hóhram“ á heimili okkar, með hve miklum innileik og aðdáun var talað um þennan stóra pexsónuleika, þiónustusem’ og dyggðar, hún gnæfði þar hæst allra hinna mörgn og trúu manna og kvenna er foreldrar mínir höfðu haft á heimili sínu. Þetta eru k.ynni mín og mins fólks af afmælisbaminu. Við stön-d um í stórri skuld við Valgerði Þórðai'dóttur. Og það gcva fleiri, þjóðin öll er stó»'skuldug henni. f þrjátíu og sjö ár er hún hús- freyja gistihúss á fjölfamasta fiallvegi landsins, þar er hún glæsilegur útvörður islenskrar gestvisni í hai-t næv fiörutíu ár. Ef slíkar kor.irr verðskulda ekki þökk og virðingu þióðarinnr.r, hverjum ber þá að þakka? Enda 1 qfnr samtlð hennar sýnt henni } akklæti sitt í orði, cn e. t. v. i íinna á borði. Þegar hún hætti, störfurp.á Kol- r iðarhóli 1943, ' var hún sæmd í iddarakrossi Fálkaox ðunnar og á sama tíma færði sýslunefnd Ár- nessýslu og Búnaðarsamband Suð urlands henni vandaðan minja- grip úr silfi'i. Að síðustu vil jeg segja þetta við afmælisbarnið: Miklu hefur þú afkastað, og sannarlega hefur þú „Gengið til góðs, götuna fram eftir veg.“. Það er gott að hafa lokið annasömum degi, og geta notið hvíldar við aftanskin endurminninganna. Það á sannarlega við um þig að „Göfug sál er ávalt ung, undir silfurhærum“. .Allt hið marga samfeiðafólk þakkar þjer innilega fyrir sam- ^ylgdina, og öll þau miklu og góðu kynni frá áttatíu ára samveru. Allur sá mikli fjöidi vina og vandamanna biður þjer allrar ’ukku og blessunar. 1 Guðs friði. Ilveragerði 30. júní 1951. Jóhann D. Guðnatnm. Framh. af bls. 5 iá frystihúsinu. Hinsvegar var kki hægt að skuldbinda húsið il að taka allan aflan fyrirfram sumar, fyr en lokið væri við ukningu á afköstum hússins, em þegar hafði verið ákveðin. 'vllt þetta var Vígiundi sagt. Nýtt frystikerfi hefur nú verið eypt, ásamt fleiri áhöldum, svo ð þörfinni um aukin afköst er xegar fullnægt. Þórður Ólafsson. IFrá og með 7. júlí ; : verður hattaverslunin Ickuð um [ áákvcðinn tima. [ Seijum alla kven'hatta þessa [ viku með niðursettu vei ði. ] Þær, sem eiga ósólta hatta, [ vitji þeirra strax. Tískuliúsið Laugaveg 5. Gunnar E. Benedikts- son, maður 1UNNAR E. BENEDIKTSSON málaflutningsmaður og forstjóri láðingastofu Reykjavíkurbæjar á xextugsafmæli í dag. Hann er borinn og barnfæddur deykvíkingur, hefur lifað hjer í bæ mest alla sína æfi. Er Reyk- víkingur í húð og hár, í þess orðs besíu merkingu. Þykir vænt um bæinn sinn, fólldð sem hjer á heima og fest hefur hjer yndi og framfarir bæjarfjelagsins. Jeg hef þekkt Gunnar frá því við vorum unglingar í Mennta- skólanum. Jeg á blátt áfram crfitt með að fella mig við, að hann sje nú sextugur maður. En Gunnar er einn af þeim mönnum, sem fljótt ui'ðu fullorðn- ir, og sýnist að sama skapi verða ainn þeirra tnamia, sem seint eld- ast. Fimmfugur í deg: Oynsiar M :» ÞAÐ VAR árið 1944 um vetur- inn. Við Ölfusingar og Hvergerð- ingar vorurn af veikum mætti, að reyna að halda uppi litlum karla- kór, og taldist jeg undirritaðux stjórnandi hans. Þá barst okkui sú frjett, að í iþorpio væri fluttur þjáliaður tenór, úr karlakórnum Geysi á Akureyri. Einhver stakk uppá því, að þennan mann skyld- um við reyna að fá í hópinn. Víst veitti okkur ekki af góðum liðs- nianni en ekki leisí mjer þó lík- legt að slíkur maður mundi sam- bæfast jafn „primitívum“ fjelags skap. Það var því með nokkrum ugg, er jeg í fyrsta sinn mætti á æfingu með Gunnari Magnús- syni. — En það er svo oft, að það som maður kviðir mest, reynast minstir örðugleikar, og svo fór hjer. Kórinn breytti að vísu um blæ við tilkomu hins nýja fjelaga cn allt í þá átt er betur bátti fara. Gunnar Magnússon reyndist nógu þjálfaður kórmaður og nógu þroskaður fjelagsmaður, til að gera eins gott úr öllu og auðið var, eftir ástæðum. — Þarna hóf- ust kynni okkar Gunnars. — Síð- an erú liðin 7 ár, og hálfu. betur. Enda þótt mörgum finnist list- in fremur teljdst til skrauts á mannlífinu, en beina lífsnauðsyn, þá er það nú samt svo, að fátt eitt er hægt að framkvæma á sviði fjelags- og menningarmála, án þjónustu hennar. öunnar Magnússon hefur heldur ekki far ið var’nluta af þessu um dagana, og fyrír það, er jeg að færa hor.- um þessi þakkarorð í dag, því síðan hann fluttist í Hveragerði, Jeg tel ekki ástæðu til að ge.ra má segja, að hvar sem hópur þessi órð að registri yfir þau manna var saman kominn, í þvi irúnaðarstörf, sem Gunnar hefur augnamiði, að gera sjer eitthvað haft með höndum á lífslerðinni. til skemfntunar, reyndist Gunnar Sextugs minnist jeg hans fyrst og ómissandi skemmtikraftur, bæði frémst fyrir alúð hans og trygg-1 á svið leikmenntar og tónlistar. lyndi. Hann á það skilið fremur'AIlt þetta hefur Gunnar gert án flestum öðrum, að heita vinur launa, og oft jafnhliða mjög mikl vina cinna. um önnum. Með því að leggja rækt vrð þessa eiginleika sína, hefur Gunnar eflst að vinum og vinsældum, mcð árunum og farnast vel við þau störf, sem hann hefur tekið að sjer. Hann hcfur m. a. vei'ið í stjórn Sjúkrasamlagsins frá stofn un þess og um langt skeið verið einn af stjórnendum Varðar- Að þetta hafi ekki byrjað með komu hans í Hveragerði, má geta sjer til, af þeim fáu dráttum sem mjer hefur tekist að afla mjer um hans fyrri æfi. Gunnar er fæddur að Kolstaða gerði á Völlum hinn 30. 6. 1901. Fluttist um 8 ára aldur að Val- þjófsstað í Fljótsdal til hins fielagsins. Áhugasamur templari jkunna klerks, sjera Þórarins Þór- hefur hann verið í áratugi og oin- arinssonar. Frjett hef jeg og af lægur í því starfi sem öðiu. jhonum hjá frú Sigrúnu Blöndal Jeg óska hinum sextuga fjelaga á Hallormsstað, svo og á Hvítár- mínum og vini innilega til ham- bakkaskóla í tvo vetur. Um tví- ingju á sextugsafmæli hans, og tugsaldur kemur hann svo til Akureyrar, og sest þar í gagn- fræðaskólann, og lauk þar burt- fararprófi. — Að því námi loknu ílengist hann svo á Akureyri og stundaði margvísleg störf, allt til þt ss að hann flytur í Hveragerði 1944 og reisti þar myndarlega garðyrkjustöð, með mági sínum, Ef LGFTL’ll GLTL'li l‘Ai) LKKl Hauki Baldvinssyni. — Heyrt hcf Þ.í HVEíl? i jeg, og tel að rjett muni, að listin vona að hann megi verða flokki sínum og samstai'fsmönnum til gleði og ánægju sem hingað til, ■æstu áratugi. V. St. og sönghæfnin, muni hafa átt stærstan þáttinn í þvt að dvöl hans á Akureyri varð svo lörig, en við hvort tveggja var hann jafnan mjög mikið riðinn norður þar. Gunnar Magnússon er vænn maður að vallarsýn, og kann vel c.ð vera meðal manna. Kemur þar til hvort tveggja, hin glæsi- lega rödd hans, og ljúfmannleg kurteisi, og er hvert samkvæmi betur skipað með honum en án hans. Við Ölfusingar og Hvergerðing' ar viljum með línum þessum, tjá Gunnari allshugar þakkir fyrir gott samstarf og hugheilar heilla- óskir honum og húsfreyju hans, á þessum merkisdegi. Gunnar minn! Enda þótt gera megi ráð fyrir að við sjeum senn báðir búnir að gjalda Torfalögin, sem sjálfboðar í heimi sönglistar- innar, vona jeg að það 'ha'fi orðiu fremur spor í áttina, bæði okkur sjálfum og hinum. Þína skál! 27. 6. 1951. ÞorvaMur Ólafsson. töýr fÍGfsmáfráferra í Bandarikpiisim WASI-IINGTON, 29. júní — Tru- man, forseti, hefir veitt FranciS Matthews, flotamálaráðherra, lausn fi'á embætti og skipað hann sendiherra í Irlandi. Don Kimbell, sem verið hefir aðstoðarflotamála- ráðherra, tekur við yfirstjóm ráðuneytisins. —Eeuter-NTR. SfræSisvagnarmr síanda ekki í skita ÞRÁNDHEIMI, 29. júní—Sti-ætis vagnaferóir í Þrándheirr.i og grennd hafa stöðvast, en ekki verð- ur, sagt um, hve lengi ferðimax' liggja niðxi. Hafa strætisvagna- fjelögin ekki staðið í skilum við bankana auk þess, sem þau skulda mikla skatta. ■—NTB. >>•••••('\lllltllMIMItIIMMMIItllfttMlimiMf■IM(MllllfMlf»M*ft«*MMIVfMtlllMI • (Vlarkus Eftir Ed I >ndd i) — é>ao er mægiiegt að hugsjii. jer, að* sýna þetta tvennt sací-’ ímis, hlje’barðana mína, grimmá og gráðuga ög hundavitleysuna í t stelpunni. ’ 2)—Jeg skal sjá um, að áhorf - bú þarna. Jeg endurnír veiti stelpuræfÍinum p ;r -' þj .• a’, jcilega að gefa ekki minnstu athygli. Þessi lús- ! U.börð.upiim meira að jeta. — ugi hundur, að það geti vikið Nr. œtla ,jeg að gera þá svo log- mjer til hliðar. I andi grimma, að þeir verði pðir,' at hungri. 4)) -rr Já, jeg skal sjá nm, <<ð enginn veiti stelpunni minnstu athyglí.'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.