Morgunblaðið - 30.06.1951, Page 12

Morgunblaðið - 30.06.1951, Page 12
Yeðurúflit í dag; S og SV gola eða kaldi. Skúrir síðdegis. GarBagréðisr Grein um nýútkomna bók. Sjá blaSsSSn 5. * IVIjög óvænt úrsiit - Island vann MíkarSur Jónsson áberandi li ilann skoraði fjögur mörk iÞÚSUNDIR áhorfenda sáu íslendinga sigra Svía í fyrsta landsleik tjsssara þjóða í knattspyrnu, sem fram fór á íþróttavellinum í Reykjavík í gærkvöldi. — Ekki munu miklar sigurvonir hafa verið bundnar við þennan leik af íslendinga hálfu, þar sem við eina sterk- ustu knattspyrnuþjóð í Evróþu var að etja. En hjer skeði hið ólíklega Áhugi á leiknum var samt mjög mikiil. Kom það gleggst í Ijós við það, að fólk var farið að streyma að vellinum, er klukkutími var til leiks. Kl. 9 gengu leikmenn fylktu* Ji5i inn á völlinn ásamt dómara og línuvörðum, en Lúðrasveit ljek þjóðsöngva Reykjavíku landanna. Hlutur Svia kom upp, er kosið var um mark og völdu þeir ao íeika undan vindi fyrri hálfleik. Fyrst í stað virtust bæðin liðin vera nokkuð hikandi, virtust vera að þreifa fyrir sjer. Yfirleitt sást ckki vel uppbyggð sókn af hvor- ugs hólfu lengi framan af leikn- um, enda þótt mörk beggja kæm- ust í hættu nokkrum sinnum. T.d. _____ áUi Ríkarður Jónsson ágætt skot iand á mark Svíanna eftir upphlaup á vinstri væng, en markvörður- i:in, Hénry Andersson, bjargaði. Þegar hjer var komið voru um 25 mín. eftir af leiktíma. íslend- ingarnir virtust nokkuð þreyttir og var því uggur meðal áhorf- enda um, hvað við tæki. Segja má, að Svíar hafi verið í stöðugri sókn, að undanteknum síðustu mínútunum, en þó tókst þeim aðeins að skora eitt mark. Var Sanny Jakobsson, hægri út- herji, þar enn að verki, eftir mjög vel tekna hornspyrnu hjá Krist ensson, vinstri útherja. Leikurinn endaði 4:3 fyrir ís- ÍSLENDINGAR SKOEA í>að var fyrst, er 32 mínútui RIKARÐLR JONSSON I5ESTI MAÐUEINN I fáum orðum sagt, var það mest einkennandi fyrir þennan ' leik, hversu Ríkarður Jónsson voru af leik, að fjör tók að færast bar af _ á vellinum. í öðru lagi f tuskurnar. Ríkarður f j skk góða ! höfðu íslendingarnir ekki nærri sendingu frá Þórði Þórðarsyni því eins mikið þol og keppinaut upp að endamörkum, spyrnti fast ■ ar þeirra. í þriðja lagi sýndi einn fyrir mgrk Svíanna, en knöttur- J Svianna, Rune Emanuelsson, inn breytti stefnu á einum varn- j mjög góðan leik, en þó virtist arleikmanni þeirra og í markið.' hann ekki vera maður til að ráða Ríkarður Jónsson ljet þó ekki við Ríkarð Jónsson, sem hann J'.rr við sitja. Skömmu síðar átti að gæta. f. • kk Þórður góðan knött frá j Ekki verður fallist á, eins og Gunnari Guðmannssyni. Ljek haldið hefir verið fr'afai, að þetta l-ann á miðframvörð Svíanm sje sterkasta knattspyrnulið, sem > eð þvi að láta knöttinn renna komið heíir til íslands. Að vísu ófram til Rikarðs, sem hljóp með virtust nokkrir góðir einstakling t ann nokkurn spöl og skoraði ó verjandi, Það sem eftir var hálf- Itiksins gerðist ekkert markvert, enda þótt fjör væri af beggja hálfu og mörg sóknin vel upp- tiýggð. — íslendingar höfðu yfir 2:0. Áhorfendur gerðu sjer nú nú _ ... . fíóðar vonir um leikslok, enda ; og Rikarðs var til fyrirmyndar ar vera í liðinu, en sem heild var það ósamstætt. GÓÐUR LEIKUR ÍSLENDINGA Hinsvegar munu íslendingar sjaldan eða aldrei hafa sýnt betri leik, hvorki hjerlendis eða er- lendis. Samvinna Bjarna, Þórðar jíótt ekkert væri hægt að full- yrða, og sumir nokkuð kviðafuH- it um þol landanna. f.ÍÐARI HÁLFLEIKUR Síðari hálfleikur hófst með mik itli snerpu ,og var auðsjeð að verjandi en hinsvegar voru útherjarnir ó- virkir. Af varnarleikmönnum skal markmannsins, Bergs Bergs sonar, einkum getið. Sýndi hann mjög góðan leik. Öll mörkin, sem skoruð voru, voru algerlega ó- ckki myndi gefið eftir fyrr en í fulla hnefana. Fyrst í háifleikn- um komst mark Svíanna í hættu, cr Bjarni Guðnason fjekk knött- j hjá sjer íara. inn nokkru fyrir framan piiðju ioeð alla varnarleikmenn að baki.' *» . •, . > . Ahorferidum virtist, að hann Bf6lðf WSÍIíJ V€§ðwfj2!S h.efði átt að skjóta, er komið var á vítateig, en nokkurs tauga- óstyrks virtist gæta hjá honum. Hann sendi knöttinn til Óláfs Hannessonar, sem skaut á hálf- •ckað markið. Guðjón Einarsson dæmdi leik- inn og gerði það af miklum skör- ungsskap. Ljet hann ekkert fram V. G. \mm Þjéðverjum ferðaskilríki ÞAÐ hefur orðið að samkomulagi . milli . dómsmálaráðuneytisins og Skömmu síðar gaf að Hta mjög hreska sendiráðsins, að íslensk góðan ieik upp hægri væng Is- yfirvöid liætti útgáfu persónuskii- Icndinganna, sem lauk með þvi,, ríkja fyrir vegabrjefslausa Þjóö- at Rikarður Jónsson skallaði verja kjer á landi, sem ferðast Lnöttinn í mark. — 3:0 Islending- ætla til útlanda, og breska sendi- wn í vil. SVÍAR SKORA FYRSTU i íÖRK SÍN Tæplega hafði leikur verið 'naf >nn að nýju, þegar Arne Selmos- son skoraði fyrsta mark Svíanna úr þvögu, eftir hnitmiðaða senJ- ingu frá Sanny Jakobsson, hægri v. therja. Litlu síðar skoraði Jak- obsson óverjandi, einnig úr Jivögu, eftir mjög harða sókn að marki íslendinga (3:2) Um þrem mínútum síðar bætti J-ikarður Jónsson fjórða markí f ínu við, eftir mjög. góða sam- 'vinnu í sóknarlínu íslendiuga. — ráðið veiti, frá 1. júlí n. k., þei.n vegabrjefslausum mönmim hjer ó landi, sem sannað geta þýskt þjóð- erni og ætla að ferðast íil úvlanda. ferðaskilríki sem geri þeim kleift að ferðast til Þýskalands og ann- arra landa. Er þvi þeim Þjóðverjum hjer á landi, sem ekki hafa vegabrj'i, rjett að snúa sjer til breska sendi- ráðsins til að fá útgefin ferða- I skilríki, ef þeir hafa í hyggju íið ! ferðast til útlanda. Nauðsynlegt er að hafa einhver sönnunargögn fyrir þýsku þjóðemi viðkomanda. (Frá Dómsmálaráðuneytinu). EfSir frækilegan leik Fjelagar Ríkarðs Jónssonar bera hann á gullstól út af vellinum í gærkveldi eftir unninn sigur. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. 132 fullfrúar á þingi SUS Fjörugar umræður á fyrsia degi þingsins Frá frjettaritara Mbl. á Akureyri. AKUREYRI, 29. júní — Þing ungra Sjálfstæðismanna hófst í dag á Akureyri. Eru þar mættir 132 fulltrúar úr næstum öllum kjördæm- um landsins. Á þessum fyrsta degi þingsins var kosið í nefndir, fluttar skýrslur og umræður haldnar. FULLTRÚAR BOÐNIR ' VELKOMNIR Formaður sambandsins, Magnús Jónsson, setti 11. þing SUS að Hótel Norðmlandi kl. 10 árdegis. Gerði hann grein fyrir dagskrá þingsins, bauð fulltrúa velkomna og kvaðst vona, að þingstörfin yrðu gifturík fyrir íslenska æsku og móiuðust af skilningi á vanda- málum þjóðarinnai', jafnhliða stefnufestu. Síðan lagði hann fram drög að ályktunum, sem öllum var visað til nefnda, cr kosnar voru á fundinum. Formaður stjórn aði sjálfur þessum fundi, en Sig- urður Haraldsson, Rangárvalla- sýslu var íundarritari. SKÝRSLA SAMBANDSSTJÓRNAR Fundarhlje var kl. 4 síðdegis til nefndarstarfa, en þá hófst annar fundur þingsíns. Formaður sam- bandsins, Magnús Jónsson, flutti þá skýrshi sambandsstjórnar. — Gerði hann grein fyrir störfum stjórnarinnar frá síðásta sam- bandsþingi Og rakti gang stjórn- málanna frá þeim tíma. — Að lokinni ræðu hans liófust umræður um þingmál. TILLÖGUR NEFNDA Böðvar Steinþói'sson, Reykjavík, lagði fram tillögur veikalýðsmála- nefndar. Voru þær samþykktar samhljóða. Jóhann Friðfinnsson, Vestmannaeyjum og Þorfinnur Bjarnason, Blönduósi, höfðu fram- sögu fyrir tillögum Sjávarútvegs- nefndar, en Vignir Guðmundsson, Akureyri, hafði orð fyrir Sam- göngumálanefnd. Fjörugar um- ræður urðu um mál þessi. Fund- arstjóri á þessum fundi var Jónas Rafnar, alþm. Akureyri. Ritarar fyrir allt þingið voru kjörnir: Þór Vilhjálmsson, Eeykja vík og Jóhanna Fálsdóttir, Akur- eyri. í kvöld var sameiginleg kaffidrykkja þingfulltrúa og (fluttu þá fulltrúar fjelaganna ávörp. — H. Vald. Síldar varf \ Jökuldjúpi TVEIR bátar fengu síld í reknet í Jökuldjúpi í fyrrinótt. Voru það Sveinn Guðmundsson frá Akra- iiesi, sem fjekk 60 tunnur og Run ólfur frá Grundarfirði, sem fjekk 100 tunnur.___________ isiirskir knaiispymu- menn í heimsókn HAFNARFJÖRÐUR, föstudag. — Hingað kom í dag flokkur knatt spyrnumanna vestan frá ísafirði. Það er íþróttabandalagið þar sem valið hefur lið þetta. ísfirðingarn ir keppa hjer í dag klukkan 2 við lið ÍBH. .— í ráði mun vera að ísfirðingar keppi við Valsmenn. Glsli Sveinsson á i iörum irá 6slo GÍSLI SVEINSSON sendiberra íslands í Osló lætur af sendiherra störfum um þessi mánaðarmót, sem kunnugt er. í gær átti a'"> halda honum og frú hans veglega veislu í einum af veglegustu gilda skálum Oslóborgar. Margir af virðingarmestu mönnum þjóðarinnar efndu til veislu Jiessarar, sftndiherrahjón- unum til heiðurs. En íslendingar í Osló hjeldu þeim hjór.um skiln- aðarveislu fyrir nokkru. Nýlega sat hann kveðjuveislu' hjá utanríkísráðherra Norðmannu Ilalvard Langc. Ennfremur hef- ur hann að sjálfsögðu vegna brott farar sinnar gejigið fyrir Hákon konung og Ólaf ríkisarfa til að kveðja þá. Laugardaginn 16. júní buðu sendiherrahjónin til síðdegismót- töku ýinsum fyrirmönnum í sendiráðtmum í Osló, og norsku stjórnarráðunum, svo og frá ýms- um helstu stofnunum í borginr.i. Var látið hið besta af veislu þessari. Forsetá Stórþings Norðmanna mælti fyrir minni íslands vegnu 17. júnL Nokkrura dögum áður hafði sendiherrann haft hlaðamanna- fund. Komu þar menn frá öllum helstu blöðum Oslóborgar og víð- ar að. Skrifuðu blöðin um þetta samtal daginn eftir, og fóru hin- um vinsamlegustu og virðuleg- ustu orðum um störf sendiherr- ans í Noregi undanfarin ár. Bjarni Ásgeirsson og frú hans eru nýlega koinin til Osló. Ácheson iivetur !!l ijárveittegar WASHINGTON, 29. júní — Acha son utanrikisráfiherra Bandaríkj- anna mætti í gær fyrir fjármála nefnd JBandaríkjaþings og mælt.í með þvi að veittir yrðu 8.500 milljón dollarar tii sarneiginlegiu hervarna vestrænna ríkja. Ache- son sagði, að Bandaríkin vildu a<5 allur ágreiningur þjóða í millj yrði jafna'ður með samkomula i og sáttum. Hitt væri annað mál, að önnur stórveldi vildu ekkei S samkoimdag, hekiur vildu koma sínu trarn meá ofþeldi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.