Morgunblaðið - 03.07.1951, Blaðsíða 12
Veðurúlli! í dag:
Norðan gola, Ijettskýjað.
HreppaferS
N átíúrufræSifjelagsins.
Sjá grein á blaðsíða 7.
Iljörfung og; einhugur
Bnarkaði störf þings SUS
Þinginu var sliiið á iaugardag
Fulitrúar á þingi SUS
iyjÖRFUNG og einhugur markaði störf og stefnu ungra Sjálf-
.• tæðismanna á II. þingi S.I7.S. er var slitið á Akureyri í fyrrakvöld.
Á þinginu voru gerðar áiyktanir um ýmiss þjóðmál er allar báru
fidð með sjer, að þær voru gerðar af frjálslyndri og þjóðræknri
'-.-sku sera. er staðráðin í því að vinna þjóð sinni allt það gagn sem
j lún raá.
Þiiigið sóttu 136 fulitrúar úr svo að segja öllum kjördæmura
f andsins og er þetta þing eitt það glæsilegasta sem ungir Sjálf-
íifæðisraenn hafa háð og sýnir á áþreifanlegan hátt sívaxandi mátt
ísjálistæðisæskunnar.
ÁFGREIÖSLA ÞINGMÁLA
Eftir hádegi á laugardag hófst
5. fundur þingsins og var Matt-
t ;as Bjarnason, ísafirði, fundar-
•tjóri á þeim fundi. Haldið var
/>irain afgreiðslu mála og tekið
á ný til umræðu álit Sjávarút-
vegsnefndar og hafði Þorfinnur
Bjarnason orð fyrir nefndinni. Þá
Var tekið fyrir álit stjórnmála-
»efndar um stjórnarskrármálið
og var Magnús Jónsson framsögu
tiaður. Sigurbjörn Þorbjörnsson
Hafði framsögu um skattamál, Ás-
f.eir Pjetursson um öryggismál og
Geir Haligrímsson viðskiptamál.
(. MRÆÐLR UM
SKIPULAGSMÁL
Síðasti fundur þingsins var
;,vo settur kl. 4.30 á laugardagirm
og var Gunnar Helgason fundar-
■ itjóri á þeim fundi.
Eftirfarandi þingmál voru tek
5 fyrir og afgreidd; Iðnaðarmál,
framsögumaður Ásbjörn Sigur-
.■ ónsson, Álaíossi, Fjelagsmál
‘eskunnar, framsögu hafði Jó-
Fanr.a Pálsdóttir, Akureyri.
Llátthías Bjarnason, ísaf. ræddi
uiti verndun gjaldmiðilsins og
t ankamál og lánastarfsemi fyrir
tiönd fjárhagsnefndar. Þá var tek
iri til umræðu ályktun um sam-
‘. jr.gumál og hafði Vignir Guð-
) undsson, Akureyri, framsögu í
) nálinu.
Einnig fóru fram miklar um-
r;eður um starfsemi S.U.S. og
ýmsar samþykktir gerðar um það
VvVEBJA FRÁ FORMANNI
B J ÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Þinginu barst heillaóskaskeyli
• >'-á formanni Sjálfstæðisflokksins
Ólafi Thors. Formaður S.U.S.
þakkaði kveðjuna of minntist
Úgætra starfa Ólafs í þágu þjóð-
(irinnar. Jóhann Hafstein flutti
‘fcveðju frá miðstjórn Sjálfstæðis-
fíokksins og þakkaði formaður
t ana og Jóhanni fyrir ágætt starf
þágu samtaka ungra Sjálfstæðis
><’anna.
í >T JÓRNARK J ÖR
Þá var gengið til kosningu
. tjórnar og hlutu þessir kosn-
i.rgu: Magnús Jónsson form. Með
jói'nendur: Ásgeir Pjetursson,
i'yjólíur K. Jónsson, Geir Hall
.(‘ímsson, Gunnar Helgason,
Jónas Rafnar og Matthías Bjarna
. on. Varastjórn: Böðvar Stein-
t’órsson, Gísli Andresson, Guð-
) undur Garðarsson, Gunnar G.
r-chram, Jóhann Friðfinnssön.
Þinginu var svo slitið með hófi
Hótel Norðulandi síðar um
I 'öldið. Ályktanir þingsins verða
• ðar birtar hjer i blaðinu.
Borgaíjijóra boðið
i'ii Paíísar
YRIRBORGARSTJÓPJ Parísar,
i auð Gunnari Thoroddsen borgar
. tjóra og konu hans til að vera
j.esti Parísarborgar við hátíða-
) 51d þau, sem fram fara dagana
C. til 8. júlí í tilefni af tvö þúsund
■ ■ < a, afmæli Parísar. Borgarstjóra-
Þ.jðnin þúð.u boðið og fara flug-
1 iðis utan í dag með Gullfaxa.
>-au eru væntanleg heim aftur að
), 'ku liðinni.
Fyrsla síldin !il
Sigluijarðar
SIGLUFIRÐI, 2. júli: — Fyrsta
sildin á þessu sumri var losuö
hjer í gærdag í ríkisverksmiðjun
um af m.s. Fanney, sem landaði
600 málum, er hún veiddi vestur
við ísafjarðardjúp. Síldin var feit
og stór — regluieg Húnaflóasíld.
Sögð er mikil rauðáta vestur
frá, og eins austur í Húnaflóa. Er
yfirleitt vel síldarlegt á þessum
sióðum.
Nokkur skip eru nu komin á
veiðar og mörg að útbúa sig.
M.s. Særún er búin að fá 1200
mál af ufsa.
Fyrsta erlenda veiðiskipið kom
hjer í gær, og er það frá Finn-
landi og heitir „Grönland“, þrí-
mastrað og hefur snurpunót.
Rússneska móðurskipið er
lagst hjer á Grímseyjarsundi.
I dag er ekki veiðiveður, norð-
austím stormur og úrkoma.
■— Guðjón.
★
Ekki bárust fregnir af síld hjer
í Faxaflóa í gær, enda hvasst af
norðan, en með kvöldinu fór veð-
ur batnandi. Stöðugt fer síldveiði
skipunum fjölgandi. Togararnir
Gyllir og Þórólfur voru meðal
skipa er lögðu úr höfn nú um
helgina.________________
Skálinn í Esjufjöll-
Fuiltrúar á þingi Sambands ungra Sjálfstæðismann a í Listigarðinum á Akureyri. — Á myndina vant-
ar allmarga fulltrúa.
Sviar unnu Akranes 5:0 Fiskailinu meiri en
uni reistur
SKÁIJ sá cr Jöklarannsókna-
f jelagið ákvað á s. 1. vetri, að láta
reisa í Esjufjöllum, austan Breiða
merkurjökuis, hefur hú verið reist-
ur.
í skeyti sem Jón Eyþóisson
veðui-fræðingur sendi Mbl. úr hin-
um nýja skála, á sunnudaginn, seg
ir að sjálfboðaliðahópurinn, sem
við skálabygginguna hafi unnið,
hafi lokið smíði hans og skálinn
að fulíu reistur. Hópurinn hjelt
þennan sama dag niður af Breiða-
merkurjökli, niður á sandinn.
Þetta skeyti Jóns Eyþórsson
mun vera hið fyrsta sein sent er
úr hinum nýbyggða skála.
Hinnismsrki m Pjelur
Hiorsleinsson og konu
hans á Bílriudal
EÍLDUDALUR: — Ákveðið hef-
ur verið að afhjúpa hjer minnis-
merki af hjónunum Pjetri J.
Thorsteinsson og Ásthildi Guð-
mundsdóttur.
Hjer er um brjóstlíkön af þeim
hjónum að ræða. Hafa afkomend-
ur þeirra og nokkrir gamlir
Bíidælingar, sem búsettir eru í
Reykjavík, haft forgöngu um
þetta. Minnismerkin verða afhjúp
uð 11. ágúst næstkomandi.
Pjetur J. Thorsteinsson . rak
mjög umfangsmikla verslun og
j útgerð hjer. Hann var cir.n áf
brautryðjendum þilskipaútgeruur
' innar hjer á landi. Um skeið gor|íi
, hann út yfir 20 skútur frá Bíltín-
dal. — Páll.
AKURNESINGAR mættu íil leiks
í gærkveldi með íslandsmeistara
sína. Liðið (talið frá markmanni):
Magnús Kristjánsson, Sveinn
Benediktsson, Ólafur Vilhjálms-
son, Sveinn Teitsson, Dagbjartur
Hannesson, Guðjón Finnbogason,
Halldór Sigurbjörnsson, Ríkarður
•Jónsson, Þórður Þórðarson, Pjetur
Georgsscni og Guðmundur Jóns-
son. — Jón Jónssoh, sem var vara-'
maður, ljek mestallan leikinn í
stað Halldórs, sem meiddist í
byrjun.
Sænska liðið var nokkuð breytt
frá því í landsleiknum. Bertil
Karsmo Ijek nú í marki, Douglas
Nýmann Ijek vinstri bakvörð, Inge
mar Eriksson miðframvörð og
Reino Börjesson miðframherja í
stað Aake Jönsson, sem ljek nú
vinstri innherja.
Sænska liðið sýndi strax í byrj-
un að það hafði yfirhöndina. —
Fyrsta markið skoraði Jakobsson
eftir góða aukaspyrnu tekna af
Sven Ove Svensson rjett utan víta
teigs. Knötturinn breytti þó
stefnu á Dagbjarti áður en hann
fór yfir marklínu.
Skömmu síðar skoraði K. E.
Kristensson annað :nark Svíanna
úr hornspyrmi án þess að nokkur
annar starfaði að knettinum. —
Þiiðja markið skoraði A. Salmos-
son, er 37 mínútur voru af leik
með mjög góðu og óverjandi skoti
og síðan bætti S. Jakobsson þvi
fjórða við með óverjandi skóti eft-
ir mjog góða samvinnu við. Reino
Börjesson. Þannig endaði fyrri
hálfleikur, 4:0.
Seinni hálfleikur var mun við-
burðasnauðari, cndaþótt Svíar
væru í nokkuð látlausri sókn ail-
art leikinn íókst þeim aðeins að
skora eitt mark í lok hálfleiksins.
Var Aake Jönsson þar að verki.
En þrátt fýrir það komst mark
Akraness mjög oft í hættu og hefði
leikurinn hæglcga getað endað 10:2
cða 8:0.
Að þessu sinni sýndi sænska lið-
ið mjög góðan og virkan lcik með
Sven ‘Ove Svensson og Rune
Emanuelsson sem aðal uppbygg-
endur og sterkustu menn liðsins.
Ríkarður Jónsson, sem bcst :;tóð
sig í landsleiknum, var ckki í ess-
j inu sinu, enda var hans mjög vel
gætt. Sáu Emanuelsson og fleiri
^ um það, að hann gat lítið hreyft
sig. Sást það nú best, hversu
Ríkarði er nauðsynlegt að fá ná-
j kvaémar selidingar á rj.éttan stað,-
'til* þess að geta sýnt hæfileika
sína. Sá leikmaður Akraness, som
sýndj nú bestan leik, var Guðjón
Finnbogason. Einnig stóðu Ðag
bjartur og Pjetur Georgsson sig
vel.
1 lok leiksins vildi svo leiðinlega
til, að Guðjóni Georgsyni og A.
Selmosson lenti saman á vítateig
1 Akraness með þeim afleiðingum að
Salmosson varð að yfirgefa leik-
'vang. Ekki munu þó meiðsli hans
vera alvarleg.
| Áhorfendur voru síst færri cn
á landsleiknum. Sýnir það best,
jhversu miklu hylli Akurnesingar
eiga að fagna.
Dómari var Hannes Sigurðsson.
Lofar hann mjög 'góðu, þótt hon-
um.yrðu á smávillur. —V.G.
Huseby 16,59 og
Torfi 4,20
NOKKRIR íslensku frjálsíþrótta-
mannanna, sem voru í Osló,
kepptu í Östcrsund í Svíþjóð á
sunnudaginn.
Borist hafa hingað frjettir um,
að Gunnar Huseby hafi unnið
kúluvarpið með 16,59 m og Torfi
Bryngeirsson hafi orðið annar í
stangarstökki með 4,20. Sigurveg-
alinn þar var Evrópumethafinn
Ragnar Lundberg. Stökk hann
sömu hæð og Torfi. Báðir hafa
þeir Lundberg og Torfi stokkið
4,30 m í ár.
írskur leikflokkur
sýnir í Keflavík
Á SUNNUDAG kom til Keflavík
ur flokkur írskra leikara, sem eru
á leið til Ameríku til að leika í
stærstu borgum og við helstu há-
skóla. Leikflokkur þessi nefnir
sig „John Ireland Theater Comp-
any“ og eru í honum leikarar frá
Abbey og Gate leikhúsunum.
Þannig stendur á ferðalagi leik
flokksins hingað, að flugvjelin,
sem átti að flytja flokkinn vest-
ur um haf lenti á Keflavík vegna
vjelbilunar og tekur lengri tírna
að gera við vjelina, en búist var
við í fyrstu.
A sunnudaginn komu írsku
leikararnir til Reykjavikur, skoð
uðu Þjóðleikhúsið og kynntust ís-
lenskum leikurum. í gærkvöldi
sýndi leikflokkurinn fyrir amer-
ísku hermennina í Keflavík og
fyrir starfsfólk Lockhead fjelags
ins. Var það leikritið „Writers of
the Sea“, sem leikið var.
Ferðalag þessa leikflokks frá
Irlandi vestur um haf er eingöngu
listrænt og menningarlegt, en
ekki farið i ágóðaskyni. Er þetta
í fyrsta sinni sem alírskur leik-
flokkur fér í leikferðalag vestur
um haf frá því að flokkur frá
Ábbey leikhúsinu var vestra fyrir
10 árum.
undanfarin ér
FISKAFLINN frá 1. janúar til
31. xnaí 1951 varð alls 146.7U7
smál. Til samanburðar má
gela fæss að á sama tíma 1950
var fiskafHnn 145.697 smál. og
1949 var Itami 140.959 smál.
Hagnýfing þessa afia var
scm hÍRr segir (til samanburð-
ar eni settar í sviga tölur frá
sama tsma 1959):
Ísvarínn ftskw 26.650 (26.610)
Til frysáiagar 53.748 (39.785)
Til sölbinar 41.299 (75.590)
Til Iicrslu 5.784 ( 475)
I fiskimjölsverk-
smiðjisr 5.784 ( 475)
Annáð 1.060 ( 1.061)
Smál.
Þiragi fisksins er miðaður
við sábægðan i'isk með haus að
umlansJriMum þeim fiski, sem
fór tð fiskimjölsvmnslu cn
hann er óstægður. (Frá Fiski-
fjelagi fslands).
-------------------- j
Fimleifcafjelag kvenna
slðínað í flafnarlirði
HAFNARFIRBI, 2. júlí — S. 1.
sunnudag var stofnað Fimleika-
fjelag- kvcnna í Hafnarfirði og
hlaut það nafníð Fimleikaf jelagið
Björlc.
1 stjórn v®m kosnar: Þorgerðuí
Gísladóttir, formaður, Hanna M,
Kjeld, Titari og Hrafnhildur Þórð-
ardóttir, gjaldkeii.
-Mjít’jP ~