Morgunblaðið - 03.07.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.07.1951, Blaðsíða 6
f 6 W O K i, 17 /V « L A H l * Þriðjudagur 3. júlí 1951. jnwgttttftu Utg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valíýr Stefánsson (ábyTgðarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. A.uglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. I lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna meö Lesbók. Mörsiðrinu kastað UGGUR og ótti Fi-amsóknar- | Hitt er verra þegar Tíminn gef manna við úrslit aukakosningar- ur það í skyn s.l. sunnudag að innar í Mýrasýslu hefur nú breyst einhver reipdráttur hafi átt sjer í fullkomna skelfingu. Hefur Tím stað í núverandi ríkisstjórn um inn nú kastað út mörsiðri þeirra, málefni landbúnaðarins. Þar er að því er best verður sjeð. það sagt berum orðum að ráð- Vopn hans gegn Sjálfstæðis- herrar Sjálfstæðisflokksins streit flokknum og frambjóðanda hans ist gegn hagsmunamálum bænda eru fyrst og fremst tvö. Blaðið til þess að geta þjónað „stórgróða endurtekur í þúsundasta sinn að mönnum og bröskurum höfuðstað nýsköpunarstjórn Ólafs Thors arins“. hafi verið, landbúnaðinum fjand- samleg og að hann hafi verið sett ur gjörsamlega hjá þegar stór- felldu fjármagni var veitt til efl- ingar atvinnuveganna. Ósannindin verða ekki sann- leikur þó að þau sjeu oft endur- tekin. Þessi stáðhæfing Tímaliðs ins stangast gjörsamlega á við MorgunblaðiS skorar hjer með á aðalmálgagn Framsóku arflokksins að skýra frá heim ildum sínum fyrir slíkum mál- flutningi. Vill blaðið gera svo vel og nefna þó ekki væri nema eitt dæmi þessu til sönn unar? Að sjálfsögðu leyfir Tíminn staðreyndirnar. Nýsköpunar- sjer hjer eins og oftar að fara stjórnin tók upp nýja og stórhuga með alger ósannindi og blekk- stefnu í málum sveitanna. Inn- ingar. ilutningur nýtísku vjela og tækia um samanburð blaðsins á fram í þágu landbúnaðarins var hafinn bjóðendum í Mýrasýslu er ekki í stórum stíl, auknu fjármagni óstaeða til þess að fjölyrða. Bænd var veiít til byggingar- og rækt- ur - Mýrasýslu vita að Pjetur unarstarfsemi, mikilvæg löggjöf Gunnarsson tilraunastjóri, fram- sett um raforkuframkvæmdir í bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, hef þágu strjálbýlisins og bændum ur varig töluverðum hluta ævi ALYKHimXR 13. ZBNÞEniGSIEVS ennfremur fenginn í hendur rjetl urinn til þess að ráða sjálfir verð lagi afurða sinna. Þetta er sannleikurinn um sinnar til þess að afla sjer þekk- ingar .og reynslu í þágu landbún aðarins og sveitanna og hefur mörg undanfarin ár unnið ein- stefnu nýsköpunarstjórnarinnar í göngu að hagsmunamálurn landbúnaðarmálum. Hitt hefur fcænda. Um Andrjes í Siðumála svo aldrei neinum komið til hug er einnig gott eitt að segja. Hann ar að bændastjettin og landbún- hefur undanfarna áratugi eytt aðurinn hafi fengið öllum sínum miklum hluta ársins í að raða þörfum og óskum komið fram á skjölum og brjefadóti í hólf og þeim rúmum tveimur árum, sem skápa í þinghúsinu. Þess í milli ríkisstjórn Ólafs Thors sat að hefur hann heimsótt hinar bros völdum. En hvaða stjett þjóðfje- hýru og frjósömu byggðir Borg- lagsins fjekk öllum sínum kröfura arfjarðar og Mýrasýslu. fullnægt um ný atvinnutæki og Báðir eru þessir frambjóðend- umbætur? A. m. k. ekki útgerðin því ekki var Framsóknarflokkur- inn fyrr kominn í þá ríkisstjórn, sem tók við af nýsköpunarstjórn- inni en að samið var um áfram- ur mætir menn. En annar er ung- ur og framsækinn og styðst þar að auki við stærsta og þróttmesta stjórnmálaflokk þjóðarinnar. — Hinn er fulltrúi flokksins, sem haldandi kaup og smíði á togur- dagaði uppi á morgni lýðveldisins um fyrir íslendinga. En athyglisverðast er þó það atriði að Framsóknarflokkur- inn hafði samþykkt stefnu ný- sköpunarstjórnarinnar í land- búnaðarmálum áður en að stjórnin var mynduð en með- an að yfir stóðu ennþá umræð ur um ríkisstjórn allra flokka. En þá reiknaði sú gamla mad dama með því að fá ráðherra stóla sjer til yndisauka. Meðan að þær hillingar voru fram- undan var ekkert við fyrir- hugaðar framkvæmdir og ný- sköpun landbúnaðarins að at- huga. Enn er það sannað að einn af ráikilhæfustu mönnum Framsókn arflokksins, Steingrímur búnaðar ri'álastjóri, núverandi forsætisráð herra, tók sæti í nýbyggingarráði. Engin andmæli komu frá honum eða kröfur um frekari hlutdeild landbúnaðarins í nýsköpuninni. Þetta vita allir að er sannleikur- inn sjálfur. En látum vera þó að Framsókn og málgögn hennar reyni að segja blekkjandi frá at- og brast gæfu til þess að vilja leggja hönd á plóginn þegar fs- lendingar hófu hið nýja landnám í landi sínu. Af þessum ástæðum er hin pólitíska gæfa Pjeturs Gunn- arssonar meiri en skjalavarð- arins. Fólkið í Mýrasýslu, sem byggir fagurt og gott hjerað, vill að spor þess liggi fram á við til bættrar aðstöðu í starfi þess, raforku út um sveitir, fullkomnara vegkerfis um hjeraðið, umbóta í skólamál- um, bættra hafnarskilyrða í Borgarnesi o. s. frv. Það van- treystir Framsóknarflokknum til þess að hafa forystu um þessar framkvæmdir. Það mun þess vegna fara að dæmi hjer- aðanna fyrir vestan og sunnan og fá Sjálfstæðismönnum for- ystuna alveg án tillits til sporðakasta hræddra manna í dálkum Tímans. i Vika iil sfefnu NÚ ER aðeins vika til stefnu fyr- burðum liðins tíma. Hún og þau ir þá, sem ekki hafa lokið þátt- um það. Erinþá er ekki svo langt J töku sinni í norrænu sundkeppn- liðið um, að þúsundir manna í i.nni. Ennþá munu um 4—5 þús. landinu viti ekki, að rógurinn um Jjandskap nýsköpunarstjórnar- innar til sveitanna á ekki við minnstu rök að styðjast. Sú stað reynd sannast best á því að flesí ar ef ekki allar mikilvægustu framkvæmdir í sveitum landsins nú, byggjast að verulegu leytí á löggjöf, sem Pjetur heitinn Magnússon og nýsköpunarstjórn- in hafði forystu um. manns í Reykjavík af þeim, sem gert var ráð fyrir að þreyttu sundið, ekki hafa lagt fram sinn skerf til þcss að færa íslandi sig- urinn í norrænu sundkeppninni. Það er alltof há tala. Víða frá af landinu berast fregnir um gífur lega þátttöku. Ilöfuðborgin má ekki dragast aftur úr. Takmarkiö cr að hver einasti sundfær íslend ingur syndi 200 metrana. ÞINGFUNDUR stóð allt til mið- nættis 28. júní. 29. júní hófst fundur kl. 10 f.h. og var haldið áfram umræðum, og afgreiðslu mála. Þingið samþykkti cftirfarandi ályktanir: Iðnþing íslendinga haldið á Akranesi 1951, gerir þá eindregnu kröfu, að frumvarp til laga um iðnskóla verði samþykkt á næsta Alþingi. Nái frumvarpið ekki fram nð ganga lítur þingið svo á, að þuð sje bein skylda Alþingis og óhjá- kvæmileg nauðsyn að hækka ríkis- styrkinn til iðnskólanna um minnst 30 % eða til fulls samræmís við þá verðlags vísitölu, sem gildir á hverjum tíma. UM IÐNKEPPNI Þingið telur æskilegt að iðn- keppni fari fram í minnst 3 iðn- greinum þegar á næsta hausti. Verði keppni þessari hagað í sam- ræmi við þá reynslu, sem fengist hefir í nágrannalöndum okkar. STJÓRNARSKRÁ 13. Iðr.þing íslendinga haldið á Akranesi 1951, skorar á Alþingi og ríkisstjórn að hraða undii'bún- ingi að breytingu á stjórnarskrá landsins, svo sem verða má. Jafnframt krefst þingið þess, að iðnaðarmenn eignist fulltrúa i stjórnarskrái'nefnd. ÞÁTTAKA í STJÓRNMÁLUM Þingið felur Landssambands- stjóxm að hefja umi'æður við foi'- ustumenn stjórnmálaflokkanna um að iðnaðarmenn fái örugg sæti á framboðslistum flokkanna til Al- þingiskosninga. Erindi þessi vei'ði skrifleg, greinargerðir og svör flokkanna liggi fyi'ir næsta iðn- þingi. Ættu þá að vera fyrir hendi gögn, sem mundu skýra málið, þannig að til athugunar kæmi, hvoi't aðrar róttækari leiðir þyrfti að faia. UM SEMENTSVERKSMIÐJU 13. Iðnþing íslendinga skorar á ríkisstjóxn og Alþingi, að hraða svo sem verða má byggingu hinn- ar fyrirhuguðu sementsverk- smiðju. Vill þingið í því sambandi benda á, að sement er nú oxðið það undii'stöðuefni í öllum bygg- ingariðnaði, sem mikið veltur á. Skoi'tur á sementi hefur oft að undanföi'nu oi'ðið til þess að stöðva byggingar, sem annars hefði verið unnt að hrinda í framkvæmd, ef sement hefði verið fyrir hendi. Einnig má benda á að innlend sementsgerð getur örfað fram- kvæmdir, sem annars myndi tæp- lega í’áðist í, ef sementið þyrfti að sækja að. Iðnþingið ti'eystir því að við staðarval fyrir væntan- lega semcntsverksmiðju vei'ði fullt tillit tekið til stofnkostnaðar, öfl- unar hráefna, vinnslukostnaðar og flutningskostnaðar markaðsstað og sá staður valinn, þar sem notandinn getur fengið sem- entið ódýrast, og það sjónar- mið látið ráða úi-slitum um stað- setningu. LEIÐBEININGASTÖRF LANDSSAMBANDSINS a. Landssamband iðnaðarmanna cr hinn rjetti aðili til að gefa ríkis- stjórninni og stofnunum ríkis- ins, bönkum og öðrum stofnun- um upplýsingar um ástand og hoi’fur í iðnaðarmálum. b. Landssamband iðnaðax'mann.x þarf að styrkja aðstöðu Sína til að geta gefið fullnægjandi upp- lýsingar um ástand iðnaðarins á hverjum tíma með söfnun skýi'slna og spjaldskx'ám. c. Landssamband iðnaðarmanna vinni að því, að fá að fylgjast með gerð milliríkjasamninga um viðskiftamál, og annai-a samn- inga, sem áhrif hafa á þróun innlends iðnaðar og afkomu- möguleika iðnaðarmanna. d. Meðan Fjárhagsráð stai'far fái Landssamband iðnaðarmanna að stöðu til að fylgjast með út- gáfu fjárfestingarleyfa, gjaid- eyris- og innflutningsleyfa og öðx'u sem vaiðar afkomu iðn- aðarins og fái fastan fulltrúa í Fjár'hagsi'áði. INNKAUPA- OG ÍNNFLUTNINGSDEILD LANDSSAMBANDSINS Þegar sjerstakar iðngi’einar ein eða fleiri, ósfca þess og telja sjer þöxf á því, skal stofna Innkaupa- samband iðnaðaxmanna, er vei'ði sjálfstæð stofnun með sjerstakan fjárhag og framkvæmdastjórn. Landssambandið boði til stofn- fundai', þegar þess er óskað, og veiti leiðbeiningar við stofnun sambandsins. ERINDREKSTUR Nefndin telur, að æskilegt væri, ef stjói'n Landssambands iðnað-, armanna telur það fært, að fi'am- kvæmdastjórinn ferðist íil sam- j bandsfjelaganna með hæfilegu millibili, til þess að efla kynningu og nánara samband milli Lands- sambandsins og f jelagsdeilda þess og kynna sjer sjónarmið sambands fjelaganna. TOLLAR OG SÖLUSKATTUR 13. Iðnþing íslendinga skorar á i’íkisstjói’n og Alþirigi að breyta á næsta þingi tollalöggjöfinni þannig, að tæki og hráefni til iðn- aðar verði tollað í sömu flokkum og tæki og hráefni til landbúnaðar og sjávarútvegs. Sjerstaklega legg ur iðnþingið áherslu á, að 45% viðbót á verðtolli á hráefnum til iðnaðar verði falldur niður, og að efnivörur til bygginga verði íekn- ar af útvegsmannalistanum. GREINARGERÐ Ósamræmi er nú mikið í tolla- löggjöfinni. Efni til iðnaðar cr tollað hærra en efni, sem flutt erj inn til reksturs annara atvinnu- vega landsir.s, sbr. IX. flokkur, 40 kafli 3, 4, 29, 35 og 36 tolla- laganna. Auk þess sem margar efnivörur til iðnaðar eru háðar aukaskatti til styrktar bátaútveg- inum (útvegsmannalistinn) sbr. XIII. fl. kafla 59 No. 6, 7 og 9 íolla laganna. Þótt framannefndar breytingar væru gerðar á tollalöggjöfinni, þyrfti ríkissjóður ekki að missa áætlaðar tekjur þessvegna, því hækkun hefur orðið svo mikil á innkaupsverði þessara vara, að toll tekjur af þeim myndu standast áætlun þi'átt fyrir afnám auka- tollsins. Þingið lítur svo á, að það væri eðlileg viðleitni af hálfu AI- þingis, að reyna að hamla á móti vaxandi dýrtíð með því að lækka umrædda tolla. 13. Iðnþing íslcndinga skorar á ríldsstjórn og Alþingi að nema úr gikli söluskatt á þessu ári. Meðan söluslcatturinn ekki fæst niðurfeld- ur, verður að krefjast þess, að söluskatturinn verði ekki nema einu sinni innheimtur af somu vorusölu og þjónustu. IÐNSÝNINGAR Nefndin er sammála um aö iðn- sýningar sjeu nauðsynlegar fyrir íslenskan iðnað. Beri að stefna að þrí að þær sjeu haldnar eins oft og aðstæður leyfa og sje stefnt að því að haldinn sje sýning á árinu 1953. Undirbúningur verði hafinn strax og ástæður levfa. Leit að verði til Alþingis um fjárstyrk. Nefnd skipuð 3 mönnum til að annast undirbúning verði kosin á þessu þingi. RANGLÁT SKULDASKIL 13. Iðnþing Islendinga átelur Framh. á bls. 7 —Víkverji skrifarr — --— BJR DAGLEGA LÍFIIMU Anamaðkur V. G. skrifar um ánamaðkinn: 6417'R maðkurinn allra eign“ Lj skrifar Víkverji í Mbl. 1. þ. m. Og er það viðvíkjandi tínslu stráka á einkablettum manna, til beitisölu. Að vísu eru ánamaðkar hvorki seldir nje leigðir sjerstaklega með landblettum. En þeir eru ekki heldur undanskildir, og verða því að teljast sameign. — Maðkarnir auka fínustu frjómold ina, bora loftrásir um jarðveginn og bæta þannig og auka ávöxtinn. Því frjórri sem jarðvegurinri er, þess meiri er maðkurinn. Sama og stuldur 46i~kG því meiri verour maðkur- v/ inn sem betur er borið á og ræktað. Styður það eignarheim- ildina. Og eigi siður reynsla sú er jeg þykist hafa af uppeldisstöð fyrir ánamaðka, í haug trjáblaða, fljótt fúnár, undir grjóti og leyttur vatni og þvagi. — Góður áburður við trje. Ef strákar tina maðkinn af nrinum bletti án leyfis tel jeg það jafna sök og að stela áburði". “J Enskir fluttu maðkinn til íslands FLEIRI garðeigendur munu líta eins á ánamaðkatínslu og V. V., þótt flestum muni vera ver við átroðsluna, sem samfara er ánamaðkatínslu en áburðarmiss- irinn. Annars gengur sú saga, að það hafi verið enskir laxveiðimenn, sem upphaflega fluttu hina stóru ánamaðka til Islands, sem eru hjer í görðum. íslenski ánamaðk- urinn er yfirleitt mikið minni, en t sá, sem hjer er algengastur. — Fyrir nokkrum árum voru þessir stóru ánamaðkar, sem bcstir þykja til beitu fyrir lax ekki til, nema á örfáum stöðurn á lánd- inu, en hafa nú breiðst út víða með laxveiðimönnum. Skrautkerin við Hótel Borg EG er að bíða eftir því, að þú leggir blessun þína á kerin okKar hjer fyrir íraman Borg- ina“, sagði Hjörtur Nielsen, fram kvæmdastjóri, er jeg hitti hann við Austurvöll eitt kvöldið. „Við erum sjálfir ánægðir með kerin. Axel Helgason gerði þau fyrir okkur og eins og þú sjer, erum við að reyna að rækta í þeim greni. Verour gaman að sjá hvort það lifir hjá okkur“. Það mun varla standa á því, að menn leggi blessun sína á Borgar kerin. Þau eru smekkleg. Væri gaman að fá fleiri slík ker fyrir framan stórbyggingar í bænum. Víðar en í Lækjar- götunni BLÓMAKERIN í Lækjargöt- unni eru einnig til stórprýði. Þau mun þar komin fyrir aðgerð- ir Fegrunarfjelagsins. En stjórn | þess ætti ekki að láta við svo búið sitja, heldur koma upp blómakerum víðar, t.d. á Hring- brautinni. Það hefur verið heldur hljótt um Fegrunarfjelagið undanfarið, en vafalaust er fjelagsstarfsemin þó í fullúm gangi og árangurinn af starfi stjórnarinnar kemur væntanlega fram á afmæli Reykjavíkur í sumar, þegar verð- laun verða veitt fyrir fegurstu garðana, fegurðardrottning verð- ur kjörin og fleira mun vera á prjónunum. Hver vianur silfurbikarinn? NÚ FER að styttast tíminn fyrir þá, sem eiga eftir að taka þátt í norrænu sundkeppninni og má búast við að keppnin harðni síð- ustu dagana, þar sem nú er ekki aðeins keppni um hvort íslend- ingar eru betri sundmenn en Norðurlandaþjóðirnar, heldur er til nokkurs að vinna fyrir bæjar- og ■ "SvMtafjelögin, þar sem menntamálaráðuneytið hefur Iof- að að gcfa því sýslufjelagi silfur- bikar, sem besta árangri nær í sundkeppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.