Morgunblaðið - 04.07.1951, Síða 1
Fyrsla sí!din bersf
Viðræður um vopnuhlje ættu uð
í SSÍMStS llUÍ
Mb. Einar Hálíöáns kcmur aS landi í Bolungarvík, me3 fyrstu
bíldina á sumrinu. Hún veiddist út af Vestfjörðum.
Koinmúnisfaherirnir ræna
óreu öEIu ætilei
Fjöldinn ailur svellur þar heilu hungri
SEOUL, 3. júlí. — JCóreumenn, sem verið hafa á umráðasvæði
];ommúnista en eru nú á landi S.Þ., segja, að kommúnistar hafi
iekið frá þeim „flest það, sem ætt var“. Hafa margir N-Kóreumenn
jafnvel ekki sjeð hrísgrjón mánuðum saman. Fjöldinn allur hefir
svo að vikum skiptir orðið að nærast á grasi og rótum.
olíudeílunni
WASHINGTON, 3. júh'. — Chap-
man, innanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, skipaði í dag nefnd sem
í sitja fulltrúar 15 bandarískra
clíufjelaga, og á hún að athuga,
livort ekki muni kleift að endur-
skipuleggja deildir fjelaganna er-
lendis. Sagði ráðherrann, -ið
ástæða þessara tilrauna væri oiíu
deilan í Persíu og sá háski, sem
Bandaríkjastjórn teldi, að oliu-
sölu til Vesturlanda stafaði af
henni. — Reuter—NTB.
Bohr hýður ti! ráðsf&fnu
KAUPMANNAHÖFN, 3. júlí —
Danski kjarnorkufræoingurinn
Niels Bohr hefir boðið yfir 100
k j a mork u v Is i n damön n u m til al-
heims ráðstefnu. Ætlar hann
henni að standa í Kaupmannahöfn
dagana 6. til 10. júlí.
FLI STIR SULTU «
í sjúkrahúsum sunnau 38.
breiddarbaugsins er sægur
f’.óttamanna, sem eru nær
dauða en lífi, af því að þeir
bafa lagt sjer til munns eitr-
aðar jurtir. Flestir íbúar
þeirra hjeraða, sem nýlega
hafa verið hrifin úr höndum
kommúnista „sultu heiln
l-.ungri“, er þeir komust und-
it verndarvæng S.Þ.
TAUGAVEIKI í N-KÓREU
Margir flóttamanna skýra frá
því, að þeir hafi búið í hellum og
gjótum mánuðum saman á flótt-
ánum frá kommúnistum. Þá er
heilsufar flóttafólksins bágborið
öð öðru leyti. Nokkrir hafa fund-
ist með taugaveiki í hópi þess.
Indverjar harðorðir í garð
Pakistans
NÝJU-DELHI, 3. júlí. — Indlands
stjórn hefir sent Öryggisráðinu
kvartanir vegna þess, að Pakistan
hafi gerst brotlegt við vopnahljes
samninginn í Kasmír. Nehru, for-
sætisráðherra, varar Pakistan-
menn við, og segir, að það kynni
að enda með stríði, ef uppteknum
hætti verði haldið.
Pykir sjer minnkun ger
KAIIIÓ, 3. júlí — í dag átti
egypski utanríkisráðherrann fund
með fulltrúum Arabaríkjanna.
Hvetur hann Arabaríkin eindreg-
ið til að þiggja þá hernaðai-- og
efnahagsaðstoð, sem Bandaríkin
ætia löndunum fyrir botni Mið-
jarðarhafsins þeim til eflingar í
baráttunni við árásarstefnu Komm
únista. Egyptaland og Sýrland
hafa þegið aðstoðina, en önnur
Arabaríki hika, af því ísrael einu
er ætluð sama upphæð og þeim
öllum. —Reuter.
tvssy svarar tli-
légussi kommúsaisfia
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
TÓKÍÓ, 3. júlí — Allan daginn í dag var svari Ridgways, yfirhers-
liöfðingja, við tillögum yfirstjórnar norðanhersins, útvarpað um
stöðvar í Japan og S-Kóreu. Af þeim var ljóst, að kommúnistar
vildu ræða vopnahlje í Kaesong rjett sunnan 38. breiddarbaugsins
og ekki fyrr en 10 júlí. Um miðnætti höfðu þeir ekki svarað þessari
orðsendingu Ridgways.
Áróðursbragð íjekk-
neskra kommúmsfa
WASHINGTON, 3. júlí — For-
mælandi bandaríska utanríkisráðu
neytisins gerði rjettarhöldin í
Prag yfir írjettamanninum Wil-
liam Oatis að umtalsefni í dag.
Hann sagði, að greinilega væri
um áróðursbragð að ræða. Ætti
fyrst og fremst að klekkja á
Bandaríkjunum og svo bandarískri
frjettastarfsemi. Er írjettamað-
urinn sakaður um njósnir ásamt
3 Tjekkum. Engum erlendum
fregnriturum er heimilaður að-
gangur að rjettarhöldunum.
—Reuter-NTB.
KommúnisfMm gefnar
upp sakir
RANGOON, 3. júlí—Burmastjórn
hefir gefið 300 fyrrverandi komm-
únistum upp sakir. Rjeðu þeir leið-
. toga sinn af dögum 4. júní s. 1.,
| er þeii' höfðu fengið nóg af Rúss-
landsþj ónkun flokksforystunnar.
Aukin viðskipli milli
Dana o§ Spánverja
KHÖFN, 3. júlí: — Samkomulag
hefur náðs um viðskiptasamninga
milli Dana og Spánverja og gild-
ir hann frá 1. júli. Spánverjar
kaupa danskar vörur fyrir 66
milljónir d. kr., þar af fisk fyrir
31 milljón. Af því magni verður
fiskur frá Færeyjum fyrir 27
milljónir, er það nokkuð meira
en síðasta ár. Danir kaupa í stað-
ínn spánskar vörur fyrir 72 millj.
d. kr. — Páll.
Haia fyrirgerS Irygg-
ingarfjenu
NEW YORK, 3. júlí: — Fyrir
skömmu voru 11 kommúnistar
dæmdir í Bandaríkjunum fyr-
ir að hafa haft uppi ráðagerð
um að steypa ríkisstjórninni
af stóli með ofbeldi. — Voru
þeir látnir lausir gegn hárri
tryggingu. Fyrir sólarhring
var þeim gert að koma fyrir
rjettinn aftur, en þeir hafa
ekki látið sjá sig enn, svo að
þeir hafa fyrirgert tryggingar-
fjenu. Líklegt þykir, að þeir
hafi sett sig í samband við
aðra kommúnista og skipu-
leggi nú neðanjarðarstarf-
semi. — Reuter-NTB.
Þingkosningar í aðsigi lsabella af Orleans
í Grikklandi
AÞENU, 3. júlí. — Veniselos, for-
sætisráðherra, hefir eltki tekisl
að mynda nýja samsteypustjórn í
Grikklandi. Þykir ekki ósenni-
legt, að Páll konungurj verði að
rjúfa þing og stofna til kosninga
þegar í stað.
Ekki hrifinn af vopnahijei
við breiddarbauginn
PUSAN, 3. júlí. — Fregnir herma
að Syngman Rhee, forseti S-;
Kóreu, sje hvergi nærri ánægður
með, að vopnahlje vérði samið
við 38. breiddarbauginn. Kvað
hann segja, að það muni skamm-
góður vermir og „færi okkur nær
3. heimsstyrjöldinni“.
Æfla að kæra ógnanir
Breta fyrir $. Þ.
LUNDÚNUM, 3. júlí. — Pers-
neska sendiráðið í Lundúnum hef
ir tilkynnt, að ef til vill kæri
Persar ógnanir Breta og nærveru
breskra hersveita fyrir S.Þ.
Attlce, forsætisráðherra, hcfir
stefnt stjóranda bresk-pcrsneska
olíufjelagsins á fund ráðuneytis-
ins ásamt herráðinu.
Flestir frjálsíþrófla-
mennirnir koma
heim í kvöld
FLESTIR frjálsíþróttamennirnir,
sem þátl tóku í landskeppninni í
Oslo, eru væntanlegir hingað um
níu leytið í kvöld með „Gull-
faxa“. Þeir, sem ekki koma nú,
eru: Guðmundur Lárusson, Hörð
ur Haraldsson, Torfi Bryngeirs-
son, Gunnar Huseby og Haukur
og Örn Clausen. Var þeim boðið
í keppnisferð um Svíþjóð, en það
an fara þeir til Englands, þar sem
þeir taka þátt í breska meistara-
mótinu. Fararstjóri með þeim er
Garðar S. Gíslason, formaður
FRÍ.
Við bjóðum íþróttamennina vel
komna úr víking og getum full-
vissað þá um, að þjóðin er stolt af
frammistöðu þeirra. — Opinbcr
móttökuathöfn fcr samt ekki
fram í kvöld, og verður ekki fyrr
en þeir eru allir komnir til lands-
ins, en Erlendur Ó. Pjetursson,
forrnaður íramkvæmdanefndar
FRÍ, býður þá velkomna með
i stuttu ávarpi.
FELLST A TILLOGURNAR
Ridgway lýsti því yfir í boð-
skap sínum, að ham væri fús
til að seiida fulltrúa sína til
móts við fullfrúa norðanhers-
ins í Kaesong 18. júlí, en það
væri mjr'g að sínu skapi að
fundurmn gæti orðið fyrr. —■
Þessi toðskapur var sendur
yfirhershöfðingja N-Kóreu-
kommúnista, Kim II Sung og
yfirmanni kínverska kommúit
istahersins.
MEÐ HVÍTUM FÁNUM
Undirbúningsnefnd Ridgways
að viðræðunum er reiðubúin að
leggja af stað loftleiðis frá flug-
vellinum við Seoul á morgun,
miðvikudag. Hins vegar leggur
hershöfðinginn til, að hun ferð-
ist í bifreiðum, ef veður vérður
vont og skulu þær einkenndar
hvítum fánum.
BOÐSKAPUR
HERSIIÖFÐINGJANS
Svar hershöfðingjans er á
ensku, kínversku og kórensku:
„Jeg hef fengið svar yðar við boð
skap mínum frá 30. júní. Jeg er
reiðubúinn til að senda fulltrúa
mína til móts við yðar í Kaesong
10. júlí eða fyrr. Þar sem nú verð
ur samkomulagi um skilyrði fyrir
vopnahljei áður en bardögum er
liætt, dregur það stríðið á langinn
að fresta viðræðum. Legg jeg til,
að undirbúningsnefndir beggja
aðiia hittist 5. júlí eða eins fljótt
og verða má. Þeir, sem jeg sendi
fyrir mig til undirbúnings, geta
lagt af stað þegar á morgun, mið-
vikudag, frá Seoul, eða einhvern
næstu daga‘ .
Er elsta dóttir greifans af París.
Líklegt þykir, að hún muni loíast
Baudouin, Belgíukonungi.
Hvar er NerSmaðurinn
iiú niðurkomisrn!
FRANKFURT, 3. júlí. — Fyrir
hjer um bil mánuði lenti banda-
rískur flugmaður í Tjekkó-
Slóvakíu af einhverjum mistök-
um. Hafa Tjekkar þverkallast við
íð framselja manninn til þessa,
en í dag tilkynnti utanríkisráðu-
neytið, að hann rnundi látinn laus
á morgun, miðvikudag. Hins veg-
ai hefir ekkert frjetgt af Norð-
manni, sem með honum var.
Árásarbröif, sem fór
út um þúfur
WASHINGTON, 3. júlí — Harri-
man, ráðgjafi Trumans, íorseta,
tók til máls í fulltrúadeildinni í
dag í sambandi við umræður um
áætlun stjórnarinnar um efna-
hags- og hernaðaraðstoð við útlönd
á næsta ári. Hljóðar hjálpin upp
á 8. mill.jarða dala.
M. a. komst Harriman svo að
oi'ííi, að hann byggist við, að Rúss-
ar litu svo á, að árásarbrölt þeirra
í Kóreu hefði farið út um þúfur
með öllu. —Reutcr-NTB.
Gjöld fil iandvarna
minnka ekki
. LUNDÚNUM, 3. júlí — I þessar
1 viku þykir liklegt, að Attlee, for
sætisráðherra, muni skýra frá þv
í þinginu, að stjórnin hyggist ekk
slaka neitt á vígbúnaðaráætlun
inni. Hann mun sýna fram á, ai
nauðsynlegt er að halda áfram :
sömu braut, þótt friður náist
Kóreu, en ýmsir vinstri sinna
hafa haldið því fram, að drag;
hlyti úr landvarnakostnaðinúm, c
friður kemst þar á, og kjoi ai
mennings þar með batna,—Reutei