Morgunblaðið - 04.07.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.07.1951, Blaðsíða 6
H U K U IJ /V U L A Ð I f> Miðvikudagur 4. júlí 1951 atmMafoifo (Jtg.. H.f. ÁrvaKui. tteyKjavu. Framkv.stj.: Sigfús Jónssm ttitstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrenarn. Frjettaritstjóri: tvar GuðmuncK • • Lesbók: Árni Óla, sími 304- -iugiýsingar: Árni Garðar Kristmaaoi. ttitstjórn, auglýsingar og afgreiftsi* 4.usturstræti 8. — Sími 160i Asknftargjald kr. 16.00 á mánuði, inr- • .auu I lausasölu 75 aura eintakið 1 króna meS Leshftk Samþykkfiir iafidsþisigs fCven- ^sfsnes fyiiti $tg á r fjelagasambands Islam Fjármálaglópska Framsóknar ÞEGAR Jón Þorláksson tók við ir eru þá aðeins orðnar 45' f jármálum íslenska ríkisins árið milj. kr. að frádregnu geymslu J 1924 var þar mjög erfitt um vik. fje. Ríkisskuldir höfðu safnast undan Þannig var viðskilnaður ný- j farin ár og vandkvæði, sem mörg sköpunarstjórnarinnar við f jár- ' voru afleiðingar heimsstyrjaldar reiður ríkisins. jnnar, blöstu við. 1 En nú kom Framsóknarflokk- Undir forystu Jóns Þorláksson urinn í stjórn. Þá tók aftur að ar breyttist ástandið á skömm- halla undan fæti. Sjálfstæðis- um tíma mjög til betri vegar. At- menn höfðu að vísu fjármálaráð- vinnuvegirnir biómguðust, víð- herrann. En hann hafði nú enn- tækar verklegar framkvæmdir þá verri aðstöðu til þess að ráða voru hafnar, gengi hinnar ís- fjármálastefnunni en áður. Fram- lensku krónu hækkaði og ríkis- sókn ljet sem hún vildi sparnað skuldir voru stórlækkaðar. á ríkisfje en í raun og sannleika Þegar að þessi ríkisstjórn Sjálf- sótti hún ákafast að ríkiskassan- stæðisflokksins ljet af völdum um. Allt var það gert í blóra við árið 1927 stóð fjárhagur ríkisins fjáimálaráðherrann, sem öll með blóma. Var það sjerstaklega eyðsla var skrifuð hjá. Hjálpað þýðingarmikið að svo vel skyldi fil takast um fjármálastjórn hins nnga ríkis á fyrsta áratug full- veldis þess. Þegar hjer var kom- io tók Framsóknarflokkurinn við stjórn landsins með aðstoð Al- þýðuflokksins. Þá byrjaði fljót- lega að halla undan fæti. Þrátt þjóðarinnar. Stórfelld erlend skuldasöfnun hófst og.at vinnuvegirnir komust á heljar- þröm. Fólksflóttinn úr sveitun- um hófst fyrir alvöru og atvinnu líf fólksins við sjávarsíðuna. Þetta er raunaleg saga en sönn. Líklega hefur engri stjórn tekist jafn hrapalega iandsstjórn og fyrstu ríkis- stjórn Framsóknarflokksins. í ársbyrjun 1939 var svo komið þýðuflokknum. Fjármálin og at • vinnumálin komu, í hlut Sjálf- stæðisflokksins. Á þeim sviðunt þjóðlífsins hafði óstjórn Fram- sóknar leikið landslýðinn verst. Árin 1939—1950 var fjármála- ráðherrann valinn úr hópi Sjálf- stæðismanna. Því fer þó fjarri að hann hafi haft aðstöðu til þess að ráða einn fjármálastefnu rík- isins. Nær allt þetta tímabil hafa pamsteypustjórnir setið að völd- um. Aðstaða þeirra Jakobs Möll- rrs, Pjeturs Magnússonar, Björns Ólafssonar og Jóhanns Þ. Jósefs- sonar, sem gengdu embætti fjár- málaráðherra, var þessvegna allt önnur en Jóns Þorlákssonar, sem studdist við meirihluta flokks ríns á Alþingi. Þeir urðu að semja til hægri og vinstri eins og genst í samsteypustjornum. , , „ . , - . . ; . , , .... . . Uokkurmn nu vaxandi flokkur Þeir voru í mmmhluta a Alþmgi | ,, , . ’ jen Framsokn hrornandi. Sjálf- Þrátt fyrir þetta verður ekki stæðisflokkurinn miðar baráttu gengið á snið við þá staðreynd sína við að leysa verkefni fram- að fjárhagur ríkisins batnaði tíðarinnar. mjög verulega undir f jármála- j Framsókn hefur hinsvegar val- stjórn Sjálfstæðisflokksins. ið sjer það hlutskipti að jagast Sjest það best af því að I árs- j um fortíðina, snúa við staðreynd- lok 1946, þegar stjórn Ólafs um sögunnar og verja undanhald Thors fer frá völdum, hafa all- sitt með hugsjónavana skæru- ar erlendar ríkisskuldir verið hernaði. Slíkan flokk skortir á- greiddar upp. Miljarðsígildinn j reiðanlega líísmágn. Það sætir sem Framsókn glúpnaðl yfir engri furðtt þó að innan hans árið 1939, hefur verið velt af verði várt klofnings og þver- þjóðinni. Innlendar ríkisskuld bresta. ist nú að ljeleg stjórnarforysta Stefáns Jóhanns og gráðug eyðslu stefna„ Framsóknar. Árangurinn varð síórfelld j skuldasöfnun ríkisins, verð- felling peninganna og almenn vandræði framleiðslunnar. En Framsókn var ekki í vand- iyrir einstakt góðæri fyrstu ræðum með skýringu á þessari stjórnarár sín tókst fyrstu stjórr. ogæfusamlegu þróun. Þetta var Framsóknar að snúa blaðinu al- nysköpuninni að kenna. gerlega við í efnahagsmálum Vegna þess að Islendingar höfðu itórfelld innlend og mikilli framsýni látið smíða fyrir sig ný og glæsileg skip, keypt mikið af landbúnaðartækj- um og byggt verksmiðjur, lá nú glötun við borð. Framsóknar- leysi og vandræði settu svip sinn rnenn báru að sjálfsögðu enga á- byrgð á hinum versnandi fjárhag ríkisins!!! Þessi málflutningur er mjög tánkrænn fyrir Framsókn. Hún ; er alltaf ábyrgðarlaus og frið- I helg. Hún kann alltaf ráð við öll- um vanda. Nú er það herbragð Tímans að a« alger stöðvun atvinnulifs- þykjast hvergi hafa komið nærri ins blasti við, gengi pening- árin 1947—1949 enda þótt flokk- anna var failið, erlendar skuld ur þeirra ætti þá setu í stjórn og ir voru orðnar nær 100 millj. bæri fulla ábyrgð á stjórnar- kr. eða sem svarar einum stefnu þessara ára. miljarði króna miðað við nú- Hann læst heldur eklci muna verandi þjóðartekjur og pen- eftir hallærinu, fjármálaöngþveit ingagildi. inu og atvinnuvandræðunum, Með þennan árangur að bak- sem Franisóknarflokkurinn leiddi hjarli komu Framsóknarmenn til yfif Þjóðina árin 1927 1939. Sjálfstæðisflokksins og báðust Ollu þessu hefur Tíminn Kðsinnis. Niðurstaðan varð sú að Þíóðin man það og Sjálfstæðismenn gengu í nýja skiptir mestu máli. ríkisstjórn með Framsókn og Al- Sannleikurinn er sá að reynslan sýnir greinilega að cnginn flokkur hefur framið aðra eins erki glópsku í fjár- málum íslendinga og einmitt Framsóknarflokkurinn. — Ef stefna hans hefði ráðið ættum við nu engin ný atvinnutæki, hvorki tii lands nje sjávar. — Stríðsgróðinn hefði orðið að engu í ákafri kaupstyrjöld milli stjetta þjóðfjelagsins. ís- lendingar stæðu nú örsnauðir og ófærir um að bjarga sjer, tækjalausir eins og niðurbæld ur nýlendulýður. Sem betur fer varð niðurstaðan ekki þessi. Sjálfstæðisflokkurinn markaði allt aðra stefnu. Undir forystu hans var hafin sókn til bættra lífskjara, fullkomnari at- vinnuhátta, betra þjóðfjelags á ís landi. Þess vegna er Sjálfstæðis- NÝLEGA er lokið landsþingi Kvenfjelagasambands íslands. — Hjer fara á eftir tillögur þær, sem þingið samþykkti um heimilisiðn- aðarmál og um heilbrigðismál: UM HEIMILISIÐNAÐARMÁL 9. landsþing Kvenf jelagasam- bands íslands lýsir yfir trú sinni á, að þróun heimilisiðnaðarmál- anna og skipulagning þeirra sje nú komin á góðan rekspöl og fagn- ar því, sem nú hefur gerst í þeim málum og er að gerast. Jafn- framt lætur þingið í ljós það álit sitt, að Kvenf jelagasamband Is- lands beri að, fylgjast með gangi þessara mála og gera sitt til að þessari nýbyrjuðu starfsemi megi farnast sem best. 9. landsþing Kvenf jelagasam- bands íslands lítur svo á: a. að með íeiðbeiningastarfsemi um framleiðslu heimilisiðnaðai', sem nú er að hefjast í sambandi við væntanlega útsölu Heimilisiðn- aðarfjelags Islands og Ferða- skrifstofu ríkisins sje stórt spor stigið í rjetta átt og fyrsta skil- . yrðinu um aukinn og bættan heimilisiðnað fulinægt. b. að fagna beri góðum undirtekt- um Gefjunar um vinnslu fyrir heimilisiðnaðinn. c. að nauðsyn beri til að koma á samræmingu eftirspurnar og framleiðslu heimilisiðnaðar og vonar, að það takist í sambandi við væntanlega útsölu, leiðbein- ingarstarfsemi og vörumat. d. að áherslu beri að leggja á, að heimilisiðnaðarframleiðendum verði gert sem ljettast fyrir með útveganir vefstóla, spunavjela, rokka og prjónavjela. e. að stefna beri að því að gera íslenskan heimilisiðnað sem fjöl- breyttastan, en nota þó að öðru jöfnu sem mest innlend hráefni, svo sem ull, skinn, birki og leir. f. að nauðsynlegt sje þó að koma tvistinnflutningi aftur í fast horf og láta það ekki aftra sjer, þótt fyrsta pöntunin reynist dýr. Vilja fólks til að nota tvistinn má ekki vísa á bug. g. að því megi treysta að með vax- andi starfi í þágu heimilisiðn- aðarins, skipulagningu hans og útbreiðslu, muni hann vinna sjer vaxandi álit og stuðning ríkisvaldsins. 9. landsþing Kvenf jelagasam- bands íslands beinir þeirri áskor- un til fræðslumálastjórnarinnar, að reglugerðir fyrir verknáms- deildir gagnfræðaskólanna verði við það miðaðar, að þar veitist ung lingum fjölbreytt kennsla í heim- ilisiðnaði, enda sje kennsla við það miðuð, að hver nemandi fái þar starfssvið í samræmi við hæfi- leika sína, umhverfi og aðrar kringumstæður. Þegar að því lcemur, að skipu- lögð verði verknámskennsla í gagn fi’æðaskólum landsins er það ein- dregin ósk Kvenfjelagasámbands íslands, að hæfar konur taki þátt í skipulagningu verknámsins í skólum þessum og skipuð verði kona sem námsstjóri fyrir verk- legt nám ungu stúlknanna. UM HEILBRIGÐISMÁL 9. landsþing Kvenfjelagasam- bands íslands skorar á heilbrigðis- stjórn landsins að hún beiti sjer alveg sierstaklega fyrir því, að sjúkrahús þau, sem hálfbyggð eru eða nærri fullgerð, verði tekin í notkun hið allra fyrsta. Ennfrem- ur telur Kvenfjelagasamband ís- lands mjög aðkallandi, að hafist verði sem fyrst handa um viðbygg- ingu við Landsspítalann, sem fyr- irhuguð hefur verið, og þar sem líkur eru til að ríkisstjórnin mundi geta fengið barnaspitalasjóð Ilringsins til þessarar byggingar, ef þar yrði komið upp fullkom- inni barnadeild, þá telur Kven- f jelagasamband íslands mjög æski legt, að svo verði gert og væntir, að það yrði til þess að flýta fyrir nauðsyrtlegri aúkningu ' Lands- spítalans. 9. landsþihg Kvenfjelagasani- bands íslands beinir þeim ein- dregnu tilmælum til heilbrigðis- stjómarinnar að hraðað verði, sem mest má, að fullgera hið ábyrjaða fávitahæli og vinna að aukinni hælisvist fyrir geðveikissjúklinga, en þessi mál eru í hinu mesta öngþveiti í landinu og í flestum tilfeilum óverjandi að hafa geð- veikt fóllc og fávita í gæslu heimila. 9. landsþing Kvenf jelagasam- bands Islands lítur svo á, að með núverandi nothæfum lyfjum og nokkrum átölcum í þessu efni, sje tiltölulega auðvelt að útrýma !ús með öllu hjer á landi, ög yrði ís- lenska þjóðin þá öndvegisþjóð í þeim efnum. Beiuir þingið þeim tilmælum til landlæknis, að hann skipuleggi sjerstaklega stöjf hjeraðslækna, Ijósmæðra og hjúkr- unarkvenna í þá átt að gera mark- vissa tilraun til þess að útrýma lús með öllu úr landinu á næsta hausti.__________ Hafnfirftngar og Ssfirð- ingar gerðu jaínfefii HAFNARFIRÐI, 2. júlí — S. 1. laugardag fór fram í Hafnarfirði keppni í knattspymu milli flokka frá íþróttasambandi Hafnarfjarð- ar og íþróttabandalagi ísaf jarðar. Fóru leikar þannig, að jafntefli j varð, 1:1. Veður var óhagstætt á meðan á leiknum stóð, bæði hsass- viðri og rigning. — PD. 10—12 dögum LÍNUVEIÐARINN Rifsnes kom hingað til Reykjavíkur í gær- morgun vestan af Grænlandsmið- um, þar sem skípið fyllti sig á mjög skömmum tíma. Rifsnes er með milli 80—90 tonn af saltfiski innanborðs. Rifsnes fór hjeðan frá Reykja- vík þann 17. maí síðastliðinn og var það sex daga á leiðinni vest- ur á Grænlandsmið. — Fyrstu tvo dagana eftir að þangað kom var afli allsæmilegur, en skyndi- lega tregaðist hann svo, að þar virtist ekki vera fiskur í sjó. Þann 4. júní tók afliou að g!æð- ast á ný. Þá hafði Rifsnes fært sig út á svoneinauan íJauasbank. Á 140 faðma dýpi var lagst við bauju. Á þessum sama stað lá skipið næstu 10 daga, en að þeim tíma liðnum var skipið með full- fermi. Á hverja lóð komu um 40 fiskar, en alls voru 9G krókar á lóðinni. Fiskurinn var álíka stór og vorfiskur við ísland. Vegna veikinda eins af áhöfn- inni, gekk eðlilega ver að vinna úr aflanum, en á skipinu var 16 manna áhöfn. Valgarður Þorkelsson, skipstj. á Rifsnesinu, sem er kunnur afla- maður, sagði, að hann hefði aldrei ' fyrr, alla sína sjómannstíð, kom- j ist í eins mikinn fisk, og aldrei I veitt jafnmikið á jafn skömmum ííma. I Færeyingahöfn sótti skipið vistir og salt er þess þurfti með. Ivifsnes fer bráðlega á síldveiðar. —Yíkverji skrifarr —---- IJR DAGLEGA LÍFIMG r ■w „Gulltappar" á göíum úti VEGFARENDUR í Miðbænum tóku eftir því í gær, að starfs- menn bæjarins voru að koma fyr- ir gylltum töppum yfir þverar akbrautir. Giitraði á tappa þessa eins og á gull í sólskininu. Höfðu margir orð á, að munur væri nú á þessu, eða bansettum j ekki gulustrikunum, sem göngu- brautir yfir akvegi hafa áður ver- ið merktar með. Þykir sumum gulu strikin skera í augun og ekki vera til neinnrar bæjar- prýði. Málmtappar hafa áður verið reknir í götur hjer til að merkja göngubrautir, en þessir, sem nú eru komnir virðast vera hent- ugri, en þeir, sem áður hafa verið notaðir. En er þetta til nokkurs? EN MENN spyrja hvort það sje til nokkurs að vera að setja umferðarmerki á og við götur, ! þegar svo sára fáir fari eftir I merkjunum. Flestir íslendingar gangi um götur borgarinnar líkt og sauðir á fjalli, án þess að líta til hægri nje vinstri og kæri sig kollótta um alla umferð, eða hvort þeir setji sjálfa sig og aðra í hættu. Þetta er afsakað með því, að það sje svo tiltölulega skammt síðan að íslendingar fóru að búa í borgum. Áður hafi þeir haft landrými nóg, öldum saman, og ekki þurft að taka tillit til ann- ' ara vegfarenda. En svarið við spurningunni er, að þetta sje reynandi. Kemur að gagni um síðir BÆJARYFIRVÖLDIN og aðrir, sem berjast fyrir að nokkur umferðarmenning komist á hjer í borginni eru ekki að leggja fje og fyrirhöfn í öryggisráðstafanir af fordild einni. — Það eru ör- yggisráðstafanir gerðar til að reyna að forða slysum og meiðsl- um á mönnum, eða skemmdum á farartækjum. Umferðarljósin voru sett í þess um tilgangi og þau hafa komið að miklu gagni f.yrir vagna, en fótgangandi ætla seint að vcnj- ast þeim og notiæra sjer það ör- yggi, sem Ijósin veita. En það kemur að því, að allar þessar ráðstafanir verða að gagní og þess vegna er sjálfsagt að halda þeim áfram, þótt lítill virð- ist árangurinn vera í fyrstu. s Henbrig-ðissamþykktin byrjuð að verka ETT hafa verið upp innrömm- uð fyrirmæli í mjólkursölu- búðir í bænum um það hvernig afgreiðslufólk skuli vera klætt og haga sjer við afgreiðslu mjólk urafurða. Er þetta vafalaust ein afleiðingin af heilbrigðissam- þykktinni nýju. — Segja má, að klæðnaður afgreiðslufólks og hreinlæti væri komið í sæmilegt horf áður, þar sem blöðin voru búin að hamra á því árum sam- an, að fyllsta hreinlætis yrði að gæta í meðferð mjóikurafurða. En i fullkomið horf verður með ferð og sala mjólkur aldrei kom- in fyr, en öll rnjólk er seld á til- luktum íiátum. Stórbætt matvælamcðferð MEÐ heilbrigðissamþykktinni nýju og með eftirliti skrif- stofu borgarlæknir í meðferð matvæla hefur verið stigið stórt spor áfram. — Það er mikill mun ur á því hvernig matvæli eru nú geymd og meðfarin í alla staði, en var fj'rir nokkrum árum. En til þess að þessi mál sjeu eins og þau eiga að vera, þarf stöðugt og strangt eftirlit og það ér fyrir hendi eins og er. V Skýrsla borgarlæknis INNAN skamms mun vera von á skýrslu borgarlæknis um heilbrigðismáiin í bænum. Verð- ur það án efa fróðleg skýrsl'á fyr- ir bæjarbúa, sem þá geta sjeð svart á hvítu hvað bæjaryfir- völdin gera til þess að tryggja heilbrigði borgaranna. Er jeg hitti dr. Jón Sigurðssön, borgarlækni, á dögunum og spurði hann um skýrsluna, sem jeg -vtósi i að var á > döfinni, vildi hann sem minnst um hana tala, áður en hún væri birt. En jeg heyrði á honum, að þar .myndí margskonar fróðleik að finna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.