Morgunblaðið - 04.07.1951, Page 2
fd ORGV N BLAÐIÐ
I
Miðvikudagur 4. júli 1951
fjruggur rekstur hrað-
frystihúsanna þýðinpr-
mestur fyrir Súðavík
WauSsyn vatnsailsvirkjunar og bamaskóla
Sanilal *ið Áka Eggerhson, oriívila Súðavíkurhrepps
Ýmsar framkvsmdir
r
Avarp tii íslenskrar æsku
ijelagsins
Í5ÍÐASTA vetrarvertíð er ein-
•♦i ver hin óhagstæðasta, sem kom-
ið hefur yíir sjómenn og útgerö
í Súðavík. Aí'li var fádæma lje-
)egur og gæftir tregar. Af þeim
Jaremur vjelbátum, sem gerðir
voru ■ út frá kauptúninu fiskaði
<-nginn fyrir kauptryggingu sjó-
ananna. Hefur það að sjálfsögðii
valdið útgerðinni miklu tjóni og
■erfiðleikum.
Þannig komst Áki Eggertsson,
oddviti i Súðavík, m.a. að orði, er
íjlaðið hitti hann að máli og
j.purði hann tíðinda úr byggða-
lagi hans.
í Súðavík eru tvö hraðfrysti-
♦íús, segir Áki Eggertsson. — Er
.innað þeirra eign h.f. Frosta, en
hitt Kaupfjelagsins á ísafirði. —
Jöessi fyrirtæki eru grundvöllur
xtvinnuiifsiris í kauptúninu. Ef
iaau eru ekki rekin þá ríkir at-
vinnuleysi og vandræði. Þess
vegna er lífsnauðsynlegt að
fryggja þeim hráefni. Ef þau geta
Jialdið uppi nokkurn veginn stöð-,
úgri vinnslu þýðir það næga at-
vinnu og góða afkomu fyrir al- 1
anenning í Súðavík. Þetta verða
laæði lánsstofnanir og aðrir að
í,kilja.
-5TOGARAFISKURINN
3WÍKIU ÚEBÓT
Í aflaleysinu í vetur var mikil
Vtrbót að þvi að hraðfrystihúsin
4‘ktu keypt fisk til vinnslu af
Aogaranum ísborg, sem landaði
ifla sínvm á ísafirði. Var að þvi
*nikil atvinnubót. Gerum við okk
mi' góðar vonir um að með auk-
3 nni togaraýtgerð á ísafii'ði skap-
*st auknir möguleikar til þess að
íá þaðan hráefni.
Hin slæmu aflabrögð hafa ann-
-ars haft í för með sjer ljelega af-
b.omu almennings. Til þess að
vera sjálíum okkur nógir þyrfti'
• 'innig að gera út fleiri vjelbáta
■frá kauptúninu. j
í vor hefur verið töluvero j
1 rillubátaútgerð. Hafa 8 smábátar 1
.tundað þá róðra. Fyrst framan '
af var afii tregur en glæddist i
Jjegar á leið. Leggja bátarnir
- ;fla sinn upp í frystihúsin. Siiá-
veiði hefur verið töluverð í fjörð-
tinum við sunnanvert Isafjarðar-
Ojúp. En undanfarin ár hefur síld
-;r ekki orðið þar vart.
Hvað eru margir íbúar í Súða-
vík?
Þeir eru um 240 en í ölium
Iireppnum eru þeir 326. Tölu-
verður landbúnaður er einnig í
Iiauptúninu. Eiga flestir þorps-1
iiúar kindur og mjólkurfram- *
Jeiðsla er þar allmikil. Garðrækt ■
-•r þar einnig töluverð.
Jeg álít að landbúnaðurinn í
|>orpinu þurfi að aukast. í lion-
er alltaf trygging þegar sjáv- !
firaflinn bregst eins og stundum
vill verða.
HAFSKIPABRYGGJA
•ÓG VEGASAMBANÐ
. Hvaða fj'amkvæmdum hefur'
iielst verið unnið að hjá ykkur
•indanfarið? j
Fyrir nokkru var byggð haf-
*;kipabryggja í Súðavík, sem ■
ínillilandaskip geta lagst að. Er
iíð henni mikil bót fyrir útgerð- j
>na. Var hún byggð við gamla ,
Joryggju, sem Grímur Jónsson,'
<itgei'ijarmaður átti en var orðin
-'"•fullnægjandi. Eftir er að full-
j}e ra landgang þessarar nýju
hryggjjj en þrátt fyrir það hefur
>iún vírið í notkun s.l. 3 ár.
Þá jbtfur nýlega verið lokíð
vegag^rð um Súðavíkurhlíð til
JiúðavsSkur. Var sá vegur cpnaður
haustifl 1040 og er nú verið að
fullge^i hann. Hefur hann haft
*nikla þýðitigu, bæði sem almenn
^camgöngubót og fyrir atvinculíí
þörpsins. Hversu lengi hann
helst opinn að vetrarlagi "er
nokkuð eftir veðurfari. Árið
1950 m.átti hann heita opinn allt
árið. Á s.l. vetri lokaðist vegur-
inn í janúar og opnaðist fekki fyrr
en í byrjun maí.
Við höfum mikinn áhuga fyrir
að þessum vegi verði haidið á-
fram kring um Álftafjörðinn en
þar er töluverður búskapur _ og
skilyrði til ræktunar ágæt. Álít
jeg að landbúnaður þar eigi
mikla framtíð fyrir höndum.
RAFORKUMÁLIN
Hvernig er raforkuframleiðslu
ykkar háttað?
Árið 1947 var sett upp diesel-
rafstöð í kauptúninu og lagt
framtíðar rafveitúkerfi um allt
þorpið. Það hefur lengi verið á-
FEGRUNARFJELAGIÐ hefur
með höndum ýmsar iramkvætndir
og tillögur í snmar eins og áður.
Gaiðskoðun þess er nú að byrja
og veiða enn veitt verðláun fyrir
fegurstu gaiðana í sumar. Schröd-
er garðyrkjumaður, hefur- skiifað
nokkrái' leiðbeiningar Um garð-
rækt, á vegufn fjelagsins, og hef-
ur þeim verið mjög vel tekið. I
vetur Ijet Fegrunarf jelagið netja
hlómaker á Lækiargötu og hefur
nú í sumar bætt íleirum við og
beint þeirii ósk iil ýmissa .stofn-
ana og stórhýsá, að þau taki upp
slíka blómaskreytingu, hvei't á sin-
um otað.
AUSTUKVGLLUR OG FLEIRA
Fjelagið hefur skrifað bæjar-
ráðu um nokkrar breytingar á
Austuiyelli, í þá átt að hækka norð
ur og vesturbiún . hans og koma
þar upp trjárækt og hafa garð-
yrkjufræðingar mælt með því, Þá
hefni' f.ielagið gert tillögur um fyr-
irkomulag og meðferð á nokkrum
opnurn svæðum og lóðum og um
trjárækt í sambandi við þær. Þá
hefur undanfarið starfað á vegum
fjelagsíns’ nefnd til athugunar á
feguistu nýjuni húsum í bænum og
hefur fjelagið i hygg.iu að verö-
launa þau að sínu loyti eins og
garðana.
HVER GERI SITT
Loks biður f.ielagið þess að
þeirri áskorun sje beint til ein-
staklinga og stofnana, sem aðstöðu
hafa til þess, -*ið hver geri það
sem honum cr unt á sínu sviði,
einnig þótt i smáu s.je, til þess að
fegra og snyrta bæinn, hús og lóð-
ir í kringum sig og mun það ekki
síst veiða affaiasælt, jafnframt
því, sem bæjarfjelagið gerir. En
Fegrunarfjelagið hefur haft ótví-
ræð áhrif á mörg þessi mál og
vakið nýjan skilning og áhuga á
fegrun bæjarins með tillögum sín-
um og framkvæmdum.
Aki Eggertsson.
form okkar að virkja Eyrardalsá,
sem fellur til sjávar í jaðri þorps
ins til raforkuframleiðslu fyrir
byggðalagið. Er hægt að fá þar
orku, sem nægir til allra nota,
annara en iðnaðar. Þessi smá-
virkjun, sem lengi er búið að
berjast fyrir, hefur að mínu viti
mætt miklu skilningsleysi. "bæði
af hálfu fjárfestingaryfirvalda og
raforkumálastjórnarinnar. Raf-
orkan er allsstaðar grundvöllur
lífsþæginda og atvinnulífs. — Ef
fólkið ekkl fær hana fer það til
þeirra staða, sem hana geta boð-
ið! Jeg tel V'atnsaf lsvirkjun í Súða
vík þess vegna eitt mesta hags-
munamál byggðalagsins.
SKÓLABYGGLNG
AÐKALLANDI NAUÐSYN
Meðal þeirra franikvæmda.
sem framundan eru hjá okkur og
óhjákvæmiiegar eru er bygging
nýs barnaskóla. í þeim málum
höfum við búið við slæmt ástand.
Barnakennslan hefur farið fram
í samkomuhúsinu, sem engan
veginn hentar til þeirrar notkun-
ar. Það er eindregin ósk alira
þorpsbúa að skriður komist hiö
fyrsta á þessa skólabyggingu. —
Vona jeg að svo geti orðið. Pá
er í ráði að á þessu sumri verðí
byggður læknisbústaður í Súða-
vík. Lækhissetúr hefur nú verið
ákveðið þar fyrir byggðalögin
innan Arnarness og ennfremur
fyrir norðurhreppa hjeraðsms.
Fjárfestingarleyfi er nú fengið
fyrir þeirri byggingu.
Um þessar mundir er einrúg
unnið að því að fuligera skipu-
lagsuppdrátt fyrir Súðavík, segu-
Áki Eggertsson að lokum.
Hlustcndur austan tjaldsins
'BERLÍN: — Tilkynnt er. að end-
urbætqr á úívarpsstöð banda-
riska hersins í Berlín muni stór-
lfega aöðvelda hlustendum aust-
an járntjaldsir.s að heyra fil
hennar.
Grímseyingar geia
90 dagsverk við
vænianlegan iiug-
völl eyjarinnar
Á UNDANFÖRNUM árum hefir
íbúum . Grímseyjar farið mjög
fækkandi og hefir. lielsta ástæðan
til þess verið saingönguvandiæðin
milli eyjarinnar og meginlandsins.
Grímseyingum hefir lengi léikið
hugur á að fá úr þessu bætt með
einhverjum hætti. Töldu þeir, að
ef mögulegt yrði að gera fiugvöll
á eynr.i myndi bót á þessu ráðin.
Nokkrir Grímseyingar i-æddu mál
þetta við umboðsmenn Lóftleiða á
Akureyri og varð það til þess að
tveir Akúreyringar, Árni Bjarnar-
son, bókaútgefandi og Gísli Ólafs-
son lögregluþjónn, fórU í umboði
Loftleiða til Giímseyjar 16. f. m.,
til þess að athuga þar möguleika
á fiugvallargerð. Þeir f jelagar
dvöldu á eynni lengi dags, lituðust
þar um og áttu viðtöi við marga,
m. a. hreppsnefndina. Kom þeim
saman um, að einungis einn stað-
ur á eynni kæmi til mála í þessu
sambandi, en þar er landssvæði,
sem er milli iarðanna Sjálands og
Bása. Er það á eynni vestanverðri,
2—300 metra frá sjó í 15—20 m
hæð ýfir sjávarmáli. Landssvæði
þetta er lárjett, um 900 metra
langt og 50—70 metra breitt. Jarð
vegurinn er þjettur, smáþýfðir
móar, Htið grýttir. Urðu menn sam
mála um að jarðýtu þyrfti að fá
til þess að vinna landið, en að því
loknu þyrfti að sá grasfræi. Talið
var að verk þetta myndi tiltölulcga
auðunnið.
Strax cftir komu þejrra Árno.
til eýjai'innar hófust, Grímseying-
ar handa um söfnun gjafadags-
verka tii vallargerðarinnar og hafa
Frh. á bls. 8. .
11. ÞING S. U. S., haldið á Akur-
eyri dagana 29. júní til 1. iúlí 1951,
sendir öllum æskulýð þjóðarinnar
kveðju sína og árnaðaróskir og !
óskar eftir samvinnu allra þjóð-
hollra æskumanna til þess að efla
og vernda andlegt og efnahagslegt
sjálfstæði þjóðarinnar, bæði úti '<
við og inn á við, og til þess að
tryggja sem best fiamtíð hinnar
ungu kynslóðar í landiíiu.
Ungir Sjálfstæðismenn íagna
þeim miklu framförum á sviði at-
vinnumála, menntamála og fjelags
mála, sem orðið hafa á undan-
förnum árum, og þeir benda á þá
staðreynd, að Sjálfstæðisflokkur-
inn hefir ýmist haft beina for-
ustu um að hrinda þessum um-
bótum í framkvæmd eða stutt ein-
dregið að framkvæmd þeirra und-
ir stjórnarforustu annarra flokka.
Ungir Sjálfstæðismenn telja
brýna nauðsyn fyrir íslenska æsku
að gera sjér ljóst, að þjóðin stend-
ur nú á alvarlegum íimamótum,
og að það er komið undii' þroska
þjóðarinnar sjálfrar og skiiningi,
hvort henni tekst að tryggja efna-
hagslegt sjálfstæði sitt með rjettri
hagnýtingu þeirra fullkomnu at-
vinnutækja, sem hún hefir eign-
ast á síðustu árum, eða hvort hún
veiður ósjálfbjarga í feni efna-
hagslegs öngþveitis og dýrtíðar.
Þrennt telur Sambar.dsþingið
mikilvægast:
1. Að tryggja scm bcst sjálf-
stæði þjóðarinnar.
2. Að vernda pcrsónufrelsi
borgaranna.
3. Að halda markvisst áfram
á þeirri braut að tryggja öll-
um landsmönnum lífvæn-
lega afkomu og þau skil-
yr<5i til andlegrar og líkam-
lcgrar þroskunar, scm menn
ingarþjóð sæmir.
Öll eru þessi atriði því háð, að
rjett verði snúist gegn þeim vanda
málum, sem þjóðin á nú við að
stríða.
Fi-elsi þjóðarinnar og sjálfstæði
hins sjö ára gamla islcnska lýð-
veldis er nú í senn ógnað af er-
lendu kúgunarvaldi og innlendum
erindrekum þess, sem reyna cftir
megni að lama viðnámsþrótt þjóð-
arinnar og grafa undan efnahags-
lcgu sjálfstæði hennar. Þar sem
þjóðin er þess ekki umkomin að
verja sjálf frelsi sitt og land, hef-
ir með einróma samþykki lýðræðis
flokkanna í 'landinu verið talið
óumfljrjanlegt að fá hingað til
íands varnarlið í samráði við
handalagsríki íslands í Atlants-
hafsbandalaginu. Þótti þá um leið
eðlilegast að leita aðstoðar þess
ríkis, sem nú er brjóstvörn lýð-
í'æðisríkja heimsins, og sem af
niiklum höfðingsskap hefir á und-
anförnum árum stutt íslendinga
til þess að koma á jafnvægi í þjóð-
arbúskap sinum og efla atvinnu-
vegi sína.
Ungir Sjálfstarðismenn játa
nauðsyn þessara varnarráðstaf-
ana, en harrna um leið, að hin
friðar- og frelsisunnandi íslenska
þjóð skulí vera neydd til að grípa
til þessa neyðarúrræðis til að
trygg.ia öryggi sitt. En sökina á
því á hin kommúnistiska heims-
valdastefna, sem með ofbeldisað-
gerðum sínum hefir neytt frjálsar
þjóðir til þess að hefja stórfelld-
an vígbúnað til varnar öryggi sínu
og frelsi.
Ungir Sjálfstæðismenn vona, að
i'íkjandi hættuástand í heiminum
hverfi sem fyist, svo að ekki verði
íengur þörf hervarna í landinu.
Én meðan hjer dvelur erlendur her
telur þingið mikla nauðsyn á því
að hcrinn hafi sem minnst sam-
skipti við óbreytta borgara. Ileitir
þingið á alla æskumenn í landinu
að gæta i hvívetna sóma síns og
þjóðarinnar í samskiptum við hið
erlenda varnarlið.
Ungir Sjálfstæðismenn telja
eigi aðeins nauðsynlegt að vernda
sjálfstæði þjóðarinnaf út á við,
lieldur -einnig berjast einbeittlega
gcgn öllum óeðlilegum skerðingum
á persáhufrelsi þjóðfjélagsboi'gar-
anna og þeirri mannhélgi, sem er
hyrningarsteinn hins sanna lýð-
ræðis, þingið fagnar þeim aðgerð-
um núveiandi ríkisstjórnar, sem
miða að því að ljetta fai'gi óhæfi-
legra ríkisafskipta af þjóðfjelags*
borgurunum og örfa framtak cin-
staklinganna til nýrra átaka S
þágu þjóðarinnar.
Ungir Sjálfstæðismenn leggja á!
það megináhersru, að sjerhveí
vinnufær maður hafi atvinnu viðl
sem arðbærust störf fyrir þjóðar-
heildina, og að hver sá þjóðfjelaga
borgari, sem vegna aldurs eða sjúlí
dóma er ekki vinnufær, njóti þaS
ríflegrai' aðstoðar úr almannasjóS
um, að hann þurfi ekki að búa vi<í
skort. Þingið telur skylt að þakka;
Bandaiikjunum fyrir þá mikivk
efnabagsaðstoð, sem íslandi hefir
verið veitt, en bendir um leið á þá
staðreynd, að íslenska þjóðin get-
ur því aðeins verið efnahagslegí
sjálfstæð í framtíðinni, að hún
geti lifað á eigin framleiðslu og
vinnu.
Ungir Sjálfstæðismenn telja ein-
sýnt, að því aðeins geti þjóðin
tryggt framtíð sína örugglega, a<5
hún sje einhuga og samhent, og
bæði cinstaklingar og atvinnu-
stjettir vinni saman í anda gagn-
kvæms skilnings og þegnhollustu
að úrlausn þjóðfjelagsvandamál-
anna. Þess vegna fordæmir þingið
algerléga sjerhverja starfsemi, ev
að því miðar að rýra siðferðis-
þrek þjóðarinnar og trú hennar á
sjálfa sig og Iand sitt. Þingiði
krefst þess, að allar stiórnarat-
hafnir mótist af rjettlætistilfinn-
ingu og óhlutdrægni og’ spilling ogí
óheiðarleiki, sem vart kann að
verða við, upprættur, hvort senj
hlut eiga háir eða lágir.
Ungir Sjálfstæðismenn lýsa holl
ustu sinni við lýðræði og einstakl-
ingsfrelsi og heita á sjerhveru
þjóðhollan æskumann til liðainnii
í baráttunni gegn þeim óheiliaöfl-
um, sem nú ógna þessum hugsjón-
um, sem eru í samræmi við innsta!
eðli sjerhvers heiibrigðs æsku-
manns. Ungir Sjálfstæðismenn
telja kommúnismann og heims-
yfirráðastefnu hans mestu - hætt-
una, sem nú steðjar að hinni ís-
Íensku þjóð eins og öðrum lýðræðið
þjóðum. Þess vegna skorar Sam-
bandsþingið á öll lýðræðissinnuðl
æ&kulýðssamtök í landinu að
mynda með sjcr samtök til vernd-
ar lýðraíði og mannrjettindum, ári
tillits til ágreinings um önnur!
pólitísk vandamál. Ungir Sjálf-
stæðismenn telja það mikilvægan
þátt í viðleitni íslensku þjóðarinn-
ar til þess að tryggja íarsæla frain
tíð sína, að hægt sje að uppræta;
sem fyrst hin kommúnistisku á-
hrif í þjóðfjelaginu, að þeir ei'W
fúsir til að hefja skipulögð sam-
tök með æskumönnum annarrai
lýðræðisflokka í landinu til þess
að bægja hinni kommúnistisku
hættu frá þjóðinni.
Ungir Sjálfstæðismenn hvetja'
íslenskan æskulýð til að styðja nú-
verandi ríkisstjórn i sjerhverrl
viðleitni hennar til þess að leysa
vandamál þjóðarinnar og hæta'
lífsskilyrði æskunnar, sem á að
crfa landið.
Að lokum heitir þingið á ís-
lcnska æsku að standa ætíð og
öiugglega vöi'ð um þjóðemi sitb
og menningu og heiðra fána þjóð-
arinnar, tungu hennar og þjóð-
söng og önnur tákn þjóðernis hemf
ar og sjálfstæðis.
Ulsvör í Suðuríjarðar-
hreppi
BÍLDUDALUR: — Niðurjöfuun
útsvara er lokið í Suðurfjaröur-
1 hreppi fyrir þetta ár. — Alls vaií
jjafnað niður 204,358 krónuin át
177 gjaldendur. Þessi fyrirtæki
og einstaklingar bera hærra út-
svar en 5000 krónur: Niðursuðu-
verksmíðjan 11219 kr., Kaupíje-
lag Arnfirðinga 9,295, Jón S.
Bjarnason, kaupmaður, 6,569, sr;
t Jón Kr. ísfeld 5,674, Guðjón Guð-
mundsson, póstmeistari, 5,585,
Páll Ágústsson, kaupmaður, 5,545,
Einar Th. Guðmundsson, lijeraðs
læknir, 5,090 og Oiíuverslun ís-
lands 5,050.---Páll. ý