Morgunblaðið - 04.07.1951, Síða 4
• í.
MOKGUNBLÁÐtÐ
Miévikudagur 4.'júlí 1*951
í dag er 184. <lagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 6.20.
Síðdegisflæði kl. 18,40.
Næturlæknir í Læknavárðstofunrii
simi 5030.
NæturvörSur í Ingólfs Apóteki,
simi 1330.
-□
□-
í gær var vestlæg átt um.allt.
land. Skýjað norðvestanlands,
einnig suðaustanlands. Annars
var yfirleitt ljettskýjað. 1 Reykja
vík var hiti 11.5 stig kl. 15,
13.6 stig á Akureyri, 10.8 stig
í Bolungavík, 7,4 stig á Dala-
tanga. Mestur hiti mældist
hjer á landi í gær á Síðumúla 14
stig, en minstur á Dalatanga
7.4. 1 London var hitinn 20 stig
17 stig i Kaupmannahöfn.
□----------------------------□
Þjóðhátíðadagur
Bandarikjanna er í dag, 4. júlí.
fl"
Frú Sigurlína Rósa Sigtryggsdótt-
ir frá Æsustöðum i Eyjafirði, nú til
heimilis Njálsgötu 1, er 75 ára í
dag.
D ag bóh
Landmannahelli gengið á Loðmund —10 alla virka daga nema laugar- Ríkisskip.
og farið að Frostastaðavatni og Land daga kl. 1-4—4. — Náttúrugripasafn- Hi kla fer frá Reykjavík i kvöld
mannalaugum. iS opið sunnudaga kl. 2--3. kl. 20 til Glasgow. Esja fór frá
3. Þriggja daga fouð til Kirkju- Listvinamilurinn, Freyjugötu 41, Reykjavik síðdegis í gær austur um
Fljóts fokaður um óákveðin tima.
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl.
1.30 til 2.30.
land til Siglufjarðar. Herðubreið fer
frá Rcykjavík á hádegi i dag til Vest
fjarða. Skjaldbreið fer frá Reykjavik
i kvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er
norðanlands. Ármann fer frá Reykja
vik í kvöld til Vestmannaeyja.
f Skipadeild S.Í.S. *
Gengisskranm g Hvassafell lostar salt á Þingeyri
[ £ _ _ _ kr 4- ;■() og Isafirði i dag. Arnarfell losnr
1 USA dollar - kr. 16.32 salt á Akureyri. Jökulfell er á leið-
100 danskar kr........ kr. 236.30 inni fRÍ Guayaquil til Valparaiso i
100 norskar kr........ kr. 228.50 Chile.
100 sænskar kr........ kr. 315.50
100 finnsk mörk ..... kr. 7.00 Eimskipafjelag Reykjavíkur
100 belg frankar ....
1000 fr. frankar .....
100 svissn. frankar
100 tjekkn. kr........
100 gyllini ..........
er best. Júní-hefti tima-
er komið út. Meðal greina
ru^aup
kr. 32.67 Katla fór frá Djúpavogi 2. þ.m.
kr. 46.63 áleiðis til Aalborg.
kr. 373.70
kr. 32.64 Vísnabók
UM GOBAFOSS
Öskrar Goði eins og hroði
eykst þá voði straumadyns,
en hann froði og fram sjer troði
er fyrirboði sunnanvinds.
Björn á Ingjaldsstöðuxn.
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Kristin J. Stein-
þórsdóttir, Jónshúsi, Grímsstaðaholti
og Nicolai Nicolaisson, bifvjelavirki,
Lindargötu 58. Heimili ungu hjón-
anna verður að Lindargötu 58.
S.l. laugardag voru gefin saman i
hjónaband af sr. Jóni Thorarensen
ungfrú Rannveig Ólafsdóttir verslun-
armær, Hverfisgötu 2.3 B Hafnar-
firði og Guðjón örn Kristjánsson,
skrifstofumaður, Hverfisgötu 41,
Reykjavík. He.'Vili brúðhjónanna
verður Hverfisgata 23 B. Hafnar-
firði.
( Hjóna cin I )
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
á Seyðisfirði ungfrú Guðrún Auðuns
dóttir og Stefán Jóhannsson.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
nngfrú Anna Guðmundsdóttir, Sand-
gerði og Einar Guðmundsson.
17. júní opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Steinunn Fríðriksdóttir, Siglu
firði og Jón Árnason, Nesveg 72.
Gjafir og' áheit til
F ríkirkjusafnaðarins
Gjöf frá N. N. kr. 50, Áheit frá
2+9 kr. 100, Gjöf frá Guðbjörgu
Jónsdóttur kr. 64. Gamalt áheit frá
M. Ö. kr. 100. Áheit frá G. E. kr.
100. — Móttekið með þakkheti. R.K.
Lestrarf jelag kvenna 40 ára
Lestrarfjelag kvenna, Rvík, heldur
samsæti að Valhöll Þingvöllum í til-
cfni af 40 ára afmæli fjelagsins, föstu
daginn 20. júli. Fjelagskonur eru vin
samlega beðnar að tilkynna þátttöku
sína í síma: 3105 Valgerður Björns-
dóttir, 2250 Friede Briem, 2532 Mar-
grjet Jónsdóttir, 1671 Ólöf Sigur-
jónsdóttir, 5906 Arndís Björnsdóttir.
Danslagakeppni S.K.T.
1 vor efndi skemmtiklúbbur templ
ara til verðlaunasamkeppni um hestu
danslög. Nú hafa verðlaunalögin ver-
ið gefin út i sönglagahefti og eru
þessi lög í þvi: Stjarna lífs míns,
eftir Valdimar Auðunnsson. Vala,
kæra Vala, eftir Magnús Pjetursson.
Dansinn er draumur eftir Steingríin
Sigfússon. Valse moderato eftir
Magnús Pietursson. Abba-lá eftir
Helga G. Ingimundarson. Álfamey
eftir Ásbjörn Ó. Jónsson og Vorkvöld
eftir Gunnar Guðjónsson.
Frá Ferðaskrifsíofunni
Um næstu helgi efnir Ferðaskrif-
stofan til þessara ferða:
1. Níu daga orlofsferð til Norður-
lands. Farið norður yfir Kjöl, að
IHóIum i HjaltadaJ, tíl Akureyrar,
Mývatnssveitar og þaðan suðúr í
Herðubreiðarlindir.
2. Fjögurra daga orlofsferð i Land
jmannaafrjett. Gist í tjöldum við
bæjarklausturs um Múlakot
hlið og Vik i Mýrdal. | j
4. Tveggja og hálfs dags Þórs- Ungbarrtavemd Líknar
merkurferð. Gist i tjöldum inni í
Húsadal, þnðan gengið á Valahnjúk
og inn í Stórenda. LÆgt verður af
stað í allar þessar ferðir kl. 14 á laug
ardag, nema kl. 13.30 i Þórsmerkur
ferðina.
5. Gullfoss og Geysisferð með við-
komu á Þingvöllum í bakaleiðinni.
I 6. Borgarfjarðarferð: Ekið um
Þingvelli, yfir Uxahryggi til Reyk-
holts og Hreðavatns. Á heimleiðinni
ekið um Ilvalfjörð. Lagt verður af
stað í þessar tvær ferðir kl. 9 á
sunnudagsmorgun.
7. Sjöunda ferðin er hringferð um
Hellisheiði, Hveragerði. Selvog og
Krýsuvík. Lagt af stað kl. 14' á [Q0 gyllini ............. kr. 429.90
sunnudag. i
Blöð cg tímarit
Atlantshafsbandalagið i TT .
Heima
styrkir sjálfstæði þjoðanna ritsins
Ekki alls fyrir löngu var frá því sem það flytur, er frásögn sem heitir
sagt í rússneska útvarpinu, að inn- Stjáni blái, besti sjómaðurinn í flot-
ganga Danmerkur í Atlantshafs- anum; Þáttur af Dranga-Bárði eftir
bandalagið og „afsal Grænlands til Guðmund G. Hagalín. Ýmsar stuttar
amerísku striðsæsingamannanna" skemmtilegar frásagnir. Áframhald
sýndi, að ..Danrnörku væri stjórnað greinaflokksins Sjóferðir og landa- 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
frá Washington“. fundir. Erlend kona skrifar um is- Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
Þá vitum við það. Danmörk búin lenskt vor. Þá ér þar að finna brjef útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
að missa sjálfstæðið og orðin amerisk frá Eiríki Magnússyni i Cambridge 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Vcðurfregn
nýlenda!!! til Hjörleifs prófasts á Undirfelli. ir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt-
Nýlega var Þjóðviljinn óskop Loks eru svo fastir dálkar blaðsins og ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett-
ánægður yfir því, að danskt blað fleira. ir. 20.30 Útvarpssagan: „Faðir
hefði hlakkað yfir, að vamarsamn- ' Frjáls verslun, '5.—6. hefti 1*551, Goriot“ eftir Honoré de Balzac; VI.
ingurinn sýndi, að Islendingar skildu er komið út. Efni: Or papprísland- (Guðmundur Danielsson rithöfund-
nú þótt þeir hefðu ekki skilið það inu milcla, eftir Björn Guðmundsson; ur). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.05
1944, að þeir gæti ekki staðið einir. Jakob Severin Plum kaupm. í Ólafs- Erindi: Á íslendingaslóðum á Jót-
Ot af fyrir sig gat það verið skilj- vík, eftir Oscar Clausen; Ástraliu- landi (Ólafur Gunnarsson frá Vík í
anlegt. að einstaka Dani gíni við maður i heimsókn. eftir Njál Símon Lóni), 21.25 Tónleikar: Amerísk tón
þeim rógi, sem kommúnistar hafa arson; Frjáls þjóðarbúskapur, eftir list (plötur). 22.00 Danslög (plötur)
haft í frammi um varnarsamninginn. Ludwig Erhard; Tvær vörusýningar; 22.30 Dagskrárlok.
Hitt er fjarstæðara en svo að svara Brautryðjandi á tímamótum; Glugga
þurfi, að Islendingar hefðu getað sýningar eftir Sveinbjörn' Árnason;
látið vera að. sjá landi sínu fyrir Aðalfundur Verslunarráðs Islands;
vörnum, þó að sambandið við Dani Fjórir menn ó fundi; Frá borði rit-
hjeldist. Augljós staðreynd er, að stjórans; Frá fundi Sambands smá-
Danir eru í því ónógir sjáifum sjer, söluverslana; Verslunartíðindi o. fl.
hvað þá, að þeir hefðu verið aflögu
færir til Islendinga.
Nú þegar Rússar fullyrða, að Dan-
ir hafi misst sjálfstæði sitt værí auð-
velt, að svara hinu danska blaði i
sama tón og Þjóðviljinn á dögunum
gladdist. yfir.
Auðvitað kemur slikt ekki til mála.
íslendingar vita vel, að þessi sögu-
hurður kommúnista um Dani er
fjarstæður rógur.
Erlendar útvarpsstöðvar
G. M. T.
Noregur. — Bj'Igjulengdir; 41.6)
25.56, 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a.: Kl. 16.20 Síðdegis
hljómleikar. Kl. 18.35 Hljómleikar,
m.a. syngur Elsa Sigfúss. Kl. 19.00
Upplestur. Kl. 19.20 fiðluhljómleikar.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 oj;
19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30
Flugfjelag íslands
Innanlandsflug: I dag er áætlað að 18.00 og 21.15.
fljúga til Akureyrar (kl. 9.15 og Auk þess m. a.: Kl. 17.00 Lög
16.30); Vestmannaeyja; Egilsstaða; eftir Foster. Kl. 18.25 Skemmtiþótt-
Hellissands; Isafjarðar; Hólmavíkur; ur. Kl. 19.10 Hljómleikar. Kl. 21.05
Siglufjarðar og frá Akureyri til Danslög.
Siglufjarðar. — Á morgun eru ráð Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og
Atlantshafsbandalagið og varnar gerðar flugferðir til Akureyrar (kl. 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00
aðgerðir samkvænit því styrkja 9.15 0g 16530); Véstmannaeyja; Ól- Auk þess m. a.: Kl. 16.25 Hljóm-
sjálfstæði þátttökuþjóðanna en afsfjarðar; Reyðarfjarðar; Fáskrúðs leikar. Kl. 18.40 Gömul danslög. Kl.
veikja það ekki. fjarðar; Blöndjóss, Sauðárkróks; 19.15 Leikrit. KI. 19.55 Symphony-
Siglufjarðaf og Kópaskers. Frá Akur hljómleikar. Kl. 21.30 Danslög.
Frá Rannsóknarlögreglunni eyri verðúr flogið til Síglufjarðar;
Milli kl. 11.30 og 12.30 á laugar Ólafsfjarðar og Kópaskers.
daginn varð bíllinn R-1510 fyrir Utanlandsflug: Gullfaxi fór í morg
nokkrum skemmdum þar sem hann un tif óslo og sækir þsngað íslensku
stóð við húsið Garðastræti 13. Er fcjálsíþróttamennina. Væntanlegur
þaðan aftur í kvöld.
England: (Gen. Overs. Serv.). —
Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 16
-— 19 —r 25 *— 31 — 41 og 49 m.
bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —.
06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18.
Auk þess m. a. Kl. 11.20 Or rit-
stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11.45
Hljómleikar. Kl. 14.25 Jazzlög. Kl.
15.25 Óskir hlustenda. Kl. 17.45 Frá
bresku sýningunni. Kl, 21.15 1 Öper-
unni. Kl. 23.10 Spurningaþáttur.
* '
Noklcrar aðrar stöðvar
Finnland: Frjettir á ensku kl.
12.15 Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og
31.40. — Frakkland: Frjettir á
ensku mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 16.15 og alla daga ki.
13.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
- Otvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku
kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir
19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir
m. a. kl. 17.3C á 13, 14 og 19 m. bund
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b.
Innanfjelagsmél
Róðrarfjelags
Reykjavíkur
INNANFJELAGSMÓT RFR var
haldið s.l. laugardag (30. 6.) í
Skerjafirði og var róðrardeild Ár
manns boðin þátttaka í 1000 m
og sendu bæði fjelögin A-deiId
sína. Þetta var því fyrsta róðrar-
keppnin milli tveggja fjelaga síð-
an fyrir stríð, og spáir hún góðu
um reglulega keppni í þessari
íþrótt.
Úrslit keppninnar urðu annars
þessi:
1000 m keppni um Róðrabikar
RFR, sem gefinn er af stjórn þess
fjelags. Bikarinn vinnst til eign-
ar þrisvar í röð eða fimm sinnum
alls.
Sigurvegari: A-deild Róðrar-
fjelags Reykjavíkur: Kristinn
Sæmuridsson, Bragi Ásbjörnsson,
Ólafur V. Sigurðsson, Franz
Siemsen. Stýrimaður: Ludwig H.
Siemsen (tími 3:43,1 rinín.). Nr. 2:
A-deild róðrardeildar Ármanns:
Magnús Þórarinsson, Stefán Jóns
son, Ólafur Nielsen, Gunnar Þor-
leifsson. Stýrimaður: Jóhann Ein
arsson (tími 3:55,6 mín.).
Auk þess fór fram innanfjelags
keppni milli B- og C-deildar RFR
í 1000 m. Úrslit urðu þessi: Sig-
urvegari: B-deild: Gunnar Aðal-
steinsson, Halldór Jóhannsson,
Hrafnkell Stefánsson, Lother
Grund. Stýrimaður: Magnus Tul-
inius (tími 3:42,7 mín.). Nr. 2:
C-deild: Gunnar Gíslason, Harald
ur Sigfússon, Marteinn Kratsch,
Gerhard Eggers. Stýrimaður:
Magnús Pjetursson (tími 3:57,3
mín.).
Þrátt fyrir óhagstætt veður var
i keppni þessi vel heppnuð og von-
I :andi leiðir hún til vaxandi áhuga
á róðraríþróttinni.
líkast því sem þungt stykki hafi fall-
ið ofan á þak bilsins, þvi í það kom
stór dæld. — Eigandi bílsins veit ekki
með hverjum hætti þetta gerðist. F.n
þeir, sem upplýsingar gætu gefið i
málinu eru beðnir að tilkynna það
rannsóknarlögreglunni hið bráðasta.
Þennari sama dag um kl. 5 varð
allharður árekstur milli bílanna R-
1440 og R-5492. Bílstjórunum greinir
mjög ó um tildrögin, og þess er ósk-
að að sjónarvottar gefi sig fram við
rannsóknarlögregluna.
Bílstjóri sá,
LoftleiSir
1 dag er ráðgert að fljúga til Vest
mannaeyja; Isafjarðar; Akureyrar;
Siglufjarðar; Sauðárkróks; Keflavík-
ur (2 ferðir). — Á morgun er róð-
gert að fljúga til Vestmannaeyja (2
ferðir); Isafjarðar; Akureyrar; Kefla
víkur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyj-
um verður flogið til Hellu.
Eiginkonan: Herðatrjeið, ertu fró jeg er góður drengur, þá ætla jeg
Brúarfoss fór væntanlega frá Ham þjer maður, þetta eru herðablöðin að gefa þjer -— þerripappir.
borg í gær til Antwerpen, Hull og mín. 1 ýk
er keyrði aftan á Hudson-hifreiðina Eimskip:
í gær, er vinsamlegast beðinn að
hringja I síma 6801.
. Reykjavikur. Dettifoss fór frá Reykja
Sofnin vík 26. júní til New York. Goðafoss
LandsbókasafniS er opið kl. 10-— fór frá Leith 2. júií til Reykjavíkur.
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga Gullfoss fór frá Leith 2. júlí til
nema laugardaga klukkan 10—12 og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Húsa-
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 vík í gær til Gautaborgar. Selfoss er
og 2—7 alla virka daga nema laugar- í Reykjavik. Tröllafoss fór frá Reykja
daga yfir sumarmónnðina kl. 10-—12 vik 29. júní til Hull, Londoij og mjólk?
— Þjóðminjasafnið er lokjið um Gautaborgar. Vollen kom til Reykja Bóndinn: Ný mjólk? Ja, fyrir
áákveðinn tíma. — IJstasafn Eín- vikur 2. júlí frá Hull. Barjama ferm þremur tímum síðan var hún gras.
ar* Jónssonar kl. 1.30—3.30 A simnu ir í Lerth í byrjun júli til Heykja- ★-
dögum. — BæjarbókasafnJð kl. 10 vikur. Suo: Frændi minn er í vandræðum
Tveir strákar úr heimavistarskóla hvort hann á að kaupa sjer lijól eða
ma;ttust rjett fyrir utan heimavistina kú.
í mikilli rigningu: Due: Hann mundi sannarlega vera
1. strókur: Heyrðu fjelagi, hver hlægilegur ósýndum ef hann mundi
er meiningin með því að vera i feiðast um á kú.
regnkápunni minni?? Sue: Mjor findist hann ekkj minna
2. strákur: Mjer datt í hug að þú hlægilegur ef hann reyndi að mjólka
vildir siður að nýju fötin þin blotn- hjólið.
uðu. | -jf
Tim: Þetta konfekt sem þú ert
með lítur vel út.
Jim: Þetta er líka ágætis konfekt.
Tim: Það kemur vatn. í ínuhnifin
taka herðatrjeið úi). á mjer við að sjó það.
| Jim: Til- þess að sýna þjer hvað
Eiginkonan: Hvemig líst þjer í
nýja kjólinn minn?
Eiginmaður: Ágætlega, en þú hef-
ur gleymt að
kjólnum.
„Til hvers er kýrhúð vanalega not-
uð?“
„Til þess að halda kúnum sam-
Viðskiptavinurinn: Er þctta ný
Lóa: Eina syndin min er veik-
leiki minn. Á hverjum morgni Ilt
jeg i spegilinn og hugsa um hve
falleg jeg er.
Dóra: Það er ekki synd, það er
misskilningúr.
★
Það er allt í lagi þó maður upp-
götvi sjálfan sig á tali við steinana
sem liggja á götunni, en þogar þeir
fara að svara manni, þó er timi til
kominn til að hætta. . p