Morgunblaðið - 04.07.1951, Qupperneq 7
Miðvikudagar 4, julí 1951
v» t$ if f / <n h t i fire
7
Búisf m ?ið faiaii
áííir, s« geb flevl! sjer varia að synda
UM LAND ALLT er róðurínn hertur í sambandi við hina norrænu
sundkeppni, sem hjjkrar þann 10. júní. — Um helgina tilkynnti
menntamálaráðuneytið, að það hefði ákveðið að gefa bikar því
bæjar- og sveitarfjeíagi, sem mesta þátttöku sýndi í keppninni,
miðað við íbúatiiM. Sigitrlaunin eru silfurbikar.
VAXANDI ÁIHJGI
K VENÞ J ÓÐ AKINNÆK
Sundstaðir þeir, senrs keþpnin
f er fram í, eru wsi 73 tafeíns á öllu
landinu. Eftir þeira fregmim, sem
borist hafa virðist kvenþjóðina
ekki ætla að láta sítt eftir liggja.
í kventímum Sundhaaarínnar, í
sambandi við sundkeppmna, er
jafpan svo mikil þröug, að állir
klef ar bæði uppí og HiSrí eru íull-
skipaðir. Ásdís Er-lcagsúóltir hef-
Ur bæði leiðbeint koctxörm við sund
i- fingar og kennt o&usm er lagt
hafa út í það að lasjra sund í sam-
bandi við keppnina. Þaer láta það
verða sitt fyrsta verk að synda
£00 m er kennarinn befur sleppt
af þeim hendinní.
ÞJOBKUNNIB MKNN
Ýmsir þjóðkunnir raenn hafa
lokið sundþrautinní, og margir
hverjir þó komnir sje« á fullorð-
ins ár. — Meðal þeírra er eísti
þjónandi prestur landsins, sjera
Jónmundur Halldórsson á Stað í
Grunnavík. Synti feana í Sund-
laugunum um dagmn. Er sr. Jór.-
mundur hafði lokið swmffimi sagði
hann við laugarvörðmn um leið
og hann gekk upp stígæon úr laug
inni: „Hvað skyldi lælmírinn
minn segja, ef hann xfíssi þetta“.
Sr. Jónmundur er tæplega 77 ára.
ALLIH SEM GETA
FLEYTT SJKR
Á sunnudag lauk Gmsnar Thor-
oddsen, borgarstjórí, sundinu í
Sundhöllinni. í úfvarpt á mánu-
dag, flutti hann hvatmbasgarávarp
til þjóðarinnar, ura að hvrr ein-
asti maður og kona, sesn á annað
borð gæti fleytt sjer, Ijeti ekki
sitt eftir liggja í keppnínni.
Áustur á Laugarvaíni Iauk
þjóðkunnur bóndi úr Borgarfirði
200 metrunum. Þetía var Davíð
¥ffif£a bráð hæliffi á styrjöld
ialkffinskaga elns eg í Kóreii
Efíir HUBERT HARRISON,
fregnriíara Reuters.
VlN — Verður Balkanskaginn
örmur Kórean frá?
Ýmsir hjer í Vínarborg spyrja
nú þessarar spumingar vegna
þeirrar fijettar, sem kommúnist-
ar gera sjer far um að breiða út,
að „Bandaríkjamenn hafi í hyggju
að láta Suður-Slafa (Júgó-Slafa)
gegna sama hlutverki í Evrópu og
S.-Kóreumenn voru neyddir til að
taka að sjer í Asíu“.
MARGT LÍKT MEÐ KÓREU
OG BALKANSKAGA
Með þessu láta kommúnistar í
veðri vaka, að Júg*ó-Slöfum sje
ætlað að íáðast á nágrannana í
beim löndum, sem eru í komin-
form og að Bandaríkjamenn retli
að skerast í leikinn ásamt öði*-
um ríkjum S. Þ.
Stjórnmálafrjettamenn í Vín
telja margt líkt með ástæðunum
á Balkanskaga og í Kóreu, áðui* en
stríðið braust þar út. Hins vegar
telja þeir og að þai* skilji á um
margt.
1 þessum atriðum finnst mönn-
um svipað ástatt, a. m. k. í íljétu
bragði:
Rússa i hfá<
ríkfuntim fer enn í
MARGHATTAÐIR ERFIÐ-
LEIKAR HJÁRÍKJANNA
Þá er og á það að líta, að liðs-
foringjarnir munu margir hverjir
lítt þjálfaðir. Hvað eftir annað
hefir þurft að hreinsa úr þeirra
hópi „borgaraleg og þjóðernissinn-
uð öfl“ og þessar hreinsanir hafa
skilið eftir veilui* í foringjaliði
hei’sins.
Líka bendir það til, að Rússar
hirði ekki um að koma stríði af
stað undir eins, að miklir þurrkar
voru í Búlgaríu, Ungvei'jalandi,
Tjekkó-Slóvakíu og Rúmeníu í
fyi'ra. Af þeim ástæðum og fleiv-
um er nú matvælaskortur í lönd-
um þessum.
Enn skiptir það máli, að stjórn-
mála- og efnahagsástæðurnar í
! nokkrum hjáríkjanna eru ekki j
I nægilega traustar til að tímabært
. geti talist að steypa þeim út í
I styrjöld. Pregnir hafa borist ai' i
j víðtækum hreinsunum í Tjekkó-1
j Slóvakíu. Líka hefir komist á kreik j
orðrómur um mikið samsæri hác
Sjera Jónmundur halldórsson að
sundi loknu
bóndi á Arnbjargarlæk, sem nú
er á 74. aldursári. Hann kom til
Bjarna skólastjóra á Laugar-
vatni, er hinir borgfirsku bænd-
ur voru hjer á ferð um Suður-
landið og gistu á Laugarvatni.
Hann bað Bjarna að vera við-
staddann og staðfesta það að
hann hefði synt vegalengdina.
„Ferðafjelagar mínir eru alltaf
að spyrja mig að því, hvort jeg
hafi ekki synt 200 metrana",
sagði Davíð, en að svo mæltu
stakk hann sjer til sunds og lauk
því með hinni mestu prýði.
1. Hvort tveggja eru skagar, settra kommúnista
annar austast, hinn vestast í kom-
informríkjunum.
2. Báðum er skögunúm skípt,
ráða kommúnistar yfir nokkru
landi, önnur landsvæði eru ekki
undir þá seld. Því er eins farið á
Balkanskaga og í Kóreu, að Kússar
hafa stjórn á, vopna og þjálfa
hersveitir á því landi, seni er
þeirra megin markalínunnar.
3. Alltaf vildi kastast i kekki
milii íbúa Norður- og Suður-
Kóreu. Eins hefir sambúð géngið
skrikkjótt milli Grikklands og
Júgó-Slafíu annars vegar og
Búlgaríu, Ungverjalands og AI-
baníu hinsvegar, síðan Tító mar-
skálkur sagíi skilið við komir-
form.
í Slóvakíu og ^
Bæheimi, svo að eitthvað er rotið
þar í landi.
Orðasveimur hermir frá sams-
i konar erfiðleikum í Ungverjalandi.
i Blöð beggja landanna flytja dag-
I lega greinar um, að afköst sjeu
alls ekki viðunandi. Þá bendir
j ýmislegt til, að mikið bresti á fulla
I efnahagslega samvinnu með hjá-
| ríkjunum. Tjekkó-Slóvakía hefir
, orðið á eftir áætlun um afhend-
i ing varnings til Ungverjalands og
j Búlgaríu og meira að segja til
| Rússlands. Ungverjaland hefir'i
, ekki efnt skuldbindingar sínar v;ð
I Tjekkó-Slóvakíu. Þannig er sani- j
j vinnunni ábótavant og hefir það j
haft óhcppileg áhrif í hjáríkjun-j
um.
líapprelðar s IVIiðdölum
MEIRI IHLUTUN RUSSA
Á hinn bóginn berast frjetti?
um vaxandi afskiptasemi Rússa i
hjáríkjunum. Það er erfitt að ger.*x
sjer gi*ein fyrir, að hve mikl «
leyti þær frjettir eru sannar, eink>
um nú þegar rússnesku embættis-
mennirnir eru óeinkennisklæddi r
og tala flestii* mál þeirrar þjóðai’,
sem þeir starfa með. En þær frjett
ir, sem segja frá vaxandi herafku
Rússa í hjáríkjunum, einkum flug*
her, hafa varla við rök að styðj •
ast. Þess háttar fregnir berast ár-
lega og standa venjulega í sam *
bandi við voræfingar Rússa.
„MARGUR HELDUR MANN
AF SJER ..
Stjórnmálamenn í Vínarbovj*
þykjast geta ráðið það af þei):»
líkingu, sem er með ástæðunum
Balkanskag*a og í Kóreu áður en
stríðið hófst þa:-, að Rússar mun.'n
vel geta hugsað sjer, að svipaðir
atburðir gerðust á Balkanskaga
og í Kóreu, ef um leið væri tryggt,
að af þeim leiddi ekki heimsstyi'j-
öld.
Nú hafa Bandaríkjamenn gert
lýðum ljóst, að þeir mundu koma
Júgó-Slöfum til hjálpar, ef á þá
væri ráðist. Mundi verða enn örð •
ugra að takmarka stríðið við Balk-
an en að sínu leyti við Kóreu.
Júgó-Slafar eru ólíkir S.-Kóreu ■
mönnum og mundu verða allt öðm
vísi við árás hjáríkjanna en þei
Þannig eru Vínarbúar þeirrar
skoðunar, að ekki sje bráð hætta
á að komi til stríðs á Balkan-.-
skaga eins og í Kóreu, enda þóít
kommúnistablöðin sjeu vön að
saka andstæðingana um samskon •
ar váðabrugg og* kommúnistav
sjálfir hafa í hyggju.
HESTAMANNAFJELAGIÐ Gl&ð
ur í Dalasýslu efndi til hínna ár- i
legu kappreiða sinna á s&eiðvelli1
sínum á Nesodda í Miðdölum,
sunnudaginn 1. júK s.L Veður
vár ekki hagstætt, lalsverð úr-
koma öðru hverju ojj var því
skeiðvöllurinn blauba* ®g þungt
að hlaupa hann. Um 4Ö0 rnanns'
sóttu mótið, sem hófst með því,
að formaður fjelagsins, Jón Sum-
arliðason, hreppstjóii, Breiða-
bólsstað, setti það og banð gesti
velkomna. Siðan Ðvrtli Ludvig C.
Magnússon, skrifstofustjóri, er-
indi um starfsemi heKfamanna-
íjelaga og þýðinga þeirra fyrir
sveitir landsins, ennfmmir ræddi
hann nokkuð um hrossaræktun-
ina og stefnur í þeim málum. En
hestamannaf jelagið Glaður hefur
lengi látið sig hrossarsekt miklu
skipta í hjeraðimí, taeðí átt og
haft á leigu stóðhesta.
í kappreiðunum túku þátt 12
stökkhestar og 5 skeiShestar. Að
þnssu sinni voru ekki háð íol-
aidahlaup.
Úrslit urðu þaw, að sílir skeið-
hestarnir hrukku upp, en verð-
laun og timi stökkhesta,, á 300 m
spretti, var þessí:
1. verðlaun, 400 kr., Waut And-
vari, brúnn, 10 v., eigandi G-unn-
ar Jósefsson frá Mjöaböli í Hauka
dal, 23,5 sek., 2. verðlaan, 200 kr.,
hlaut Ljettir, grár, & v, eigandi
Kleming Hermannsson frá Króki,
- Mýrasýslu, 23,6 sek.„ 3- verðláun,
100 kr„ hlaut Ljeftír, brÚTm, 5 v.,
eigandi Jón Þorstemssun, Gilja-
hlið, Borgarfirðí, 23,H_sek., 4.
verðlaun, 50 kr., hfoirt Ööiíngur,
brúnn, 13 v., eígandœ Hjátebtýr
Jóhannsson, Sauðafelli, 23,9 sek.
Dómnefnd skipuðu: Hjörtur
Ogmundsson, hreppstjóri, Álfta-
tröðum, Hörðudal, Olgeir Sigurðs
son, bókhaldari, Bíldudal, og
Gísli Þorsteinsson, oddviti, Geirs-
hlíð, Miðdölum.
Hestamannafjelagið Glaður er
nú 23 ára gamalt og hefur jafnan
starfað vel og trúlega að fram-
kvæmdum stefnumála sinna,
enda hafa ætíð verið í því og eru
enn mjög áhugasamir menn og
framkvæmdasamir. Stjórn fjelags
ins skipa nú, auk áðurnefnds for-
manns, Jóns Sumarliðasonar,
hreppstjóra, þeir: Gísli Þorsteins-
son, oddviti, Geirshlíð, og Bald-
vin Þórarinsson, bóndi, Svarfhóli,
Miðdölum.
Sjémenn á Bíldudal
óánægðir
SEX bátar stundá dragnótaveiðar
hjeðan frá Bíldudal í sumar, afli
var sæmilegur fvrst eftir að land-
helgin var opnuð, 1. júní, en treg-
aðist fljótt.. Sökum þess hve víða
er búið að loka landhelgi fyrir
veiðum með dragnót, hefur óvana
lega mikill fjöldi aðkomubáta
verið að veiðum í mynni Arnar-
fjarðar nú í vor. Hafa stundum
verið svo mikil þrengsli á miðun-
um að heimabátar hafa ekki kom
ist að, en orðið að bíða með að
kasta nótum :síiium, þar til hinii*
hafa lokið köstunum., Hefur þetta
vakið mikla gremju meðal sjó-
manna. hjeu,,— Páll.
VERSNANDI SAMBUÐ
Að undanförnu hefir sambúðin
enn versnað. Stjórn Júgó-Slafíu
hefir nokkrum sinnum borið fram
andmæli vegna „áframhaldandí
minniháttar hernaðaraðgerða“ á
landamærunum, scm liggja að
Búlgaríu og Albaníu. Kominform-
ríkin fullyrða aftur á móti, að
Júgó-Slafar „brjóta landamæra-
helgina æ ofan í æ“. Telja þau og,
að sendimenn sínir verði fyrir uð-
kasti í .Túgó-Slafíu.
Þá hafa Júgó-Slafar nýlega
boiið fram andmæli vegna þess,
að Búlgaría, Ungverjaland og
Rúmenía hafi brotið friðarsamn-
ingana með því að hafa stærri heri
en þeim er heimilað og þá einkum
meiri flugher. Jafnframt hafa þeir
ýjað í það við Vesturveldin, að
þau hjálpuðu þeim til að vopna
herinn, sem er stór og vel þjálf-
aður og er nú einkurn búinn þeim
vopnum, sem tekin voru af Þjóð-
verjum í stríðinu. Þá er hann og
búinn rússneskum vopnum, sem
j eru ekki síðuv úrelt, þar sem þau
! voru afhent áður en kom til f jand-
i skapar Títós við kominfonn.
FYRIRSKIPANIR Á
RÚSSNESKU
j Niðurstöður þeirra, sem gerst
; þekkja þessi mál, eru á þessa leið:
1 Eftir ýmsum sólarmerkjum að
dæma eru Rússar ekki líklegir til
að koma af stað allsherjarstríði i
svip. Öruggar heimildir herma, að
herinn í Ungverjalandi, Tjekkó-
Slóvakíu, Rúmeniu og Búlgaríu
sje ekki fullþjálfaður nje búinn
til styrjaldar að svo stöddu. Að
undanfömu hefir verið unnið að
samræmingu á herjum þessara
ríkja og rússneska hernaðarfyrir-
komulaginu. Meira að segja eru
fyrirskipanirnar nú, gefnar á
rÚssnesku í h'iáríkjunum og notuð
rússnesk heiti á vppnum og her-
búnaði öðrum. En þessari breyt-
ingu er ekki næiri lokið.
tmiT) barnaskóli fyrlr
allar sveitir Mý rasýslu
Samkomulag um málið í hjeraði
MÖRG undanfarin ár hefur verið rætt um það, að reisa heima-
vistarbarnaskóla við Stafholtsveggjalaug, fyrir 5—7 hreppa Mýra-
sýslu, en við þessa hitalind hefur þegar verið bjrggður hinn glæsi-
legi húsmæðraskóli Borgarfjai’ðar.
Á sýslufundi Mýrasýslu 11.T
maí í vor, var kjörið fræðsluráðj
fyrir sýsluna, og jafnframt skor-^
aði sýslunefndin á hið nýkjörna
fræðsluráð að hefja þegar undir- j
búning að byggingu heimayistar-
barnaskóla fyrir Mýrasýslu að
Varmalandi.
I Hið nýkjörna fræðsluráð skipa:
Sr. Bergur Björnsson. formaður,
Anna Brynjólfsdóttir, frú, Gils-
bakka, Daníel Kristjánsson,
bóndi, Hreðavatni, Leifur Finn-
bogason, bóndi, Hítardal og sr.
Leó Júlíusson.
Hinn 24. þ. m. var fundur hald-
inn að Varmalandi. Var til fund-
arins boðað af Stefáni Jónssyni,
námsstjóra, að tilhlutan fræðslu- ■
málastjóra samkværnt brjefi
menntamálaráðuneytisins. Fund-
inn sóttu: Jón Steingrímsson,
sýslumaður, hið nýkjörrra fræðslu
ráð sýslunnar, nema sr. Leó Júl-
íusson og oddvitar og skólanefnd-
arformenn úr flestum hreppum
sýslunnar.
í byrjun fundarins samþykkti
fundurinn þannig ályktun ein-
róma:
„Fræðsluráðið samþykkir skóla
stað fyrir Mýrasýsluskólahverfi
að Varmalandi í Stafholtstungna-
hreppi. Er skólastaðurinn ákveð-
inn með tilliti til þess, að ajlir
hreppar sýslunnar geti sameinast
um skóla á þessum stað“.
Er fræðsluráð hafði gert þessa
samþ3)kkt gengu á fundinn odd-
vitar og formenn skólanefnda og
var þá tekið fyrir að ræða um
íjárhagsgetu hreppanna til þess-
ara framkvæmda.
Að umræðum loknum var sam-
þykkt svohljóðandi ályktun:
„Funaurinn samþykkir að fall-
ast á, að hafin verði á þessu ári
bygging heimavistarbarnaskóla
fvrir Mýrasýslu að Varmalandi,
með það fyrir augum að bygg-
ingu hans verði lokið haustio
1953.
Telja fundarmenn öruggt að
hreppar þeir, er þátttakendur
verða í byggingu skólans, geti
lagt fram tilskilin framlög úr
hjeraði á næstu tveim árum, meq
aðstoð sýslusjóðs Mýrasýslu, sem
safnað hefur sjóði í þessu skyni
á undanförnum árum.
Loks lítur fundurinn svo á, að
sjálfsagt sje að hrepparnir taki
sameiginlegt bráðabirgðalán til
bj’ggingarinnar, ef ríkissjóður
eigi getur lagt fram tilskilið fram
lag af sinni hálfu á þeim tima. er
það gjaid fellm ".. , . •.
Að síðustu kaus ; fræðsluráðio
eftirtalda •ngnn í ,.fi’su«kvæmda-
nefnd: Andrjes Eyjólfsson, bónda,
Síðumú.la, sr, Berg eBjörnsson,
Frh. á bis. 8,