Morgunblaðið - 04.07.1951, Side 11

Morgunblaðið - 04.07.1951, Side 11
Miðvikudagur 4. júlí 1951 <M U K U V n U 4, /§ tt I » 11 \ Fjelagslíl Hamlknatlloiksstujkur Vuls ÆJfing í kvöld að Hlíðarenda kl. 8.30. Mætið vel og stundvíslega. i Nefndin. Farfuglar! Ferðamonn! Ferðir um helgina: 1. Hekluferð. 2. Hiólferð að Trölláfossi. 3 Hjól- ferð i Sæból. Skildufeið Skotlands- fara. Sumarleyfisferðir: Vikudvöl í Kerl ingarfjöllum frá 14.—20. júlí. Vikudvöl i Þórsmörk frá'21.—29 júli Hálfsmánaðarferð um Austurland. Uppl. i V.R. Vonarstræti 4 i kvöld kl. 8.30—10. Ferðafjelag fslunda ráðgerir að fara 5 daga óbyggða ferð er liefst 7. þ.m. Ekið að Haga- vatni og gist þar. Síðan farið inn i Hvítárnes, í Kerlingarfjöll og norður á Hveravelli. Gengið á fjöllin eftir því sem hver vill. Fólk hafi með sjer mat og viðleguútbúnað. Allar uppl. i skrifstofunni í Túngötu 5. Ferðafjelag fslands ráðgerir að fg/a 12 daga skemmti- ferð til Norður- og Austurlandsins. Lagt af stað laugardaginn 7. þ.m. þjóðleiðina norður á Akuroyri um Vaglaskóg, Laxárfossa, Húsavik til Kelduhverfis. Ásbyrgi skoðað Grettis bæli og Axarfjörður. Þá haldið aust ur á Fljótsdalshjerað og dvalið þar 1 eða 2 daga. Liklega verður farið til Norðfjarðar og Vöpnafjarðar, sem eru nýjar leiðir. Þá verður farin hringferð um Vatnsnesið. sem er ný ieið. 1 bakaleið farið um Mývants- sveit. Dvalið 1 dag á Akureyri. Kom ið að Hólum í Hjaltadal. Þetta er glæsileg ferð. Fjelagið leggur til fjöld. Fargjnldið er ódýrt. Mát mætti hafa með sjer að einhverju leyti. Áskriftarlisti liggtir frammi á skrif- stofunni í Túngötu 5 og sjeu farmið- ar teknir fyrir hádegi á föstudag. Skógarmenn K.F.U.M. Fundur i kvöld kl. 8*4 e.h. Athug- ið, að nú fara að verða síðustu forvöð að skrifa sig í flokkinn, sem fer í Vatnasltóg á föstudag. .Stjórnin. I. O. G. T. s». Kininfíin no. 14 Fundur i kvöld kl. 8.30 stundvís- lega í Góðtemplarahúsinu. ..Námskeiðið á Jaðri“ heimsækir stúkuna. Stúkan Sóley no. 242 kem ur í heimsókn. Dagskrá: 1. Móttaka heimsækjenda 2. Móttaka nýrra fjelaga. 3.Skýrslur embættismanna 4. Kosning embætt:(.manna 5. Innsetning embættismanna. 6. Frjettir af stórstúkuþingi 7. Skemmtiatriðii Gamansögur, Gluntasöngvar, gamanvísur og dans. Aliir reglufjelagar velkomnir mcð- íiri húsrúm leyfir. Æ.T. >—TW • Vinna Hreingerningar annast Siggi og Maggi. — Fljót og vönduð vinna. Sími 1797. Hreingerningastöðiii Vilkó Látið okkur annast hreingerningar. Vanir menn. Simi 7282. Hreingerningastöðin Simi 7768. — Vanir menn til hrein gerninga. Akkorð og tímavinna. Hreingerningastöð Reykiavíkur Sími 2173 — Vanir menn. Hreingemingastöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. — Fyrsta flokks vinna. Hrcingerningar — Gltiggahrcin.sun Bikaþök o. fl. — Sími '4663 Magnús GuStmindssón. Ilóntim og hreinsum Iiíla. Sími 4488. 1Æ LOFTIJR GETliR Þ.4Ð EKKI ÞÁ HVER? Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna er sýndu mjer vinsemd og hlýhug með heimsóknum, gjöf~ um og skeytum á 70 ára afmæli mínu 25. júní s. 1. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Hróbjartsson,. járnsmiður, Lækjargötu 5, Háfnarfirði. Kaupmenn Kaupfjelög WWMé iWjJf HRÁÐSUÐU- PÖTTAR fyrirliggjandi OLAFUR GISLASON & CO. H.F. Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370 Goit versluuarhúsiiæði í nýju steinhúsi í einu af nýju hverfum bæjarins til sölu. í húsnæðinu er nú nýlenduvöruverslun í fullum gangi og getur vörulager fylgt, ef óskað er. NVJA FASTEIGNASALAN Hafnarstræti 19, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 eftir hádegi, 81546 Verðiaunalögin í Danslagakeppni S.K.T.: Stjarpa lífs míns, Vala kæra Vala, Dansinn er draumur, Vals moderato, Abbalá, Vor- kvöld og Álfamey, er danslagaheftið,í sem beðið hefur verið eftir um land allt. íslenskur, texti með hverju lagi. -! i A Aðalútsala: Bókabúð Æskunnar, Reykjavík. Tjelag ísl hljóðfæraleikara Áriðandi fundur í B-DEILD að Ffvérfisgötu 21 kl. 1 e. h. næstkomandi fimmtudag. Fundarefni: Atvinnuleyfi útlendinga. Önnur fjelagsmál. STJÖRNIN Fokheld íbúð á hæð í Vogunum til sölu nú þegar. — Upjil. í síma • 3565 kl. 10—12 f. h. i Tilkynniaig Sænskur frímerkjnsafnari 37 ára, óskar eftir brjefasambandi við sjer yngri eða eldri, og s!jptuin á stimpluðum og óstimpluðum islensk um. frímerkjum fyrir særtsk.. Svar séldist * ■ 1 Áke Jakolisson Hertiz Carlsvag 24 A Söderlálje 2. Sverge Hanp-Sala Laxveiðimenn Besta maðkinn fáið þið á Nýlendu götu 29. Simi 2036. nuiNimiaimHimii Ragnar Jónsson IiæstarjettarlögmaSur Laugaveg 8, dmi 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. eiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuuuuaai Blý keypt doglega j á nctaverkstæði mínu við Hraðfrystiliúsið Frost h. f. x ^ Hafnarfirði. Jón Gíslason ■MWltftfaaaWfcaaaiaaaagaaaaaaaBaaaaaaBa■■■■■■■■■*« Konan mín GUÐRÚN J. ÓLAFSSON andaðist 3. júlí að heimili sínu Miklubraut 13. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón A. Ólafsson. Konan ihín GUÐRÚN JÓNASDÓTTIR er andaðist í sjúkradeild Elliheimilisins Grundar, 28. júni s. 1., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju n. k. föstu- dag kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Þeir, sem hefðu hugsað sjer að heiðra minningu hinnar látnu með blómum, eru vinsamlega beðnir að láta and- virði þeirra renna heldur til Hallgrímskirkju í Reykjavík. Einar Ólafsson, börn og tengdaböm. Jarðarför konu minnar og móður SIGNÝJAR JÓNSDÓTTUR frá Dægru, Akranesi, fer fram frá kapellunni í Fossvogi föstudaginn 6. þ. m. Athöfnin byrjar með bæn kl. 3,30 að heimil hennar, þrastagötu 5, Reykjavík. Athöfninni verður útvarpað. Guðjón Sigurðsson, Sigríður Guðjónsdóttir, og aðrir aðstandendur. Jarðarför móður okkar INGVELDAR MAGNÚSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 5. júlí kl. 2 e. h. — Fyrir hönd aðstandenda Ásta Hannesdóttir. Jarðarför VILIIJÁLMS ÞORSTEINSSONAR Meiri-Tungu, fer fram frá heimili hans laugard. 7. júlí og hefst með húskveðju kl. 11 f. h. Jarðað verður að Árbæ. Ferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 8 f. h. Vígdís Gisladóttir, börn og tcngdabörn. Jarðarför móður okkar og tengdamóður MÁLFRÍÐAR JÚLÍU BJARNADÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 6. júlí kl. 2,30 síðd., að aflokinni kveðju á heimili hinnar látnu, Kirkjuveg 5; Hafnarfirði, er hefst kl. 1,30 síðd. Guðrún Snæbjörnsdóttir, Helga Jónasdóttir, Bjarni Snæbjörnsson. SOPHUS H. HOLM verður jarðsettur frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 5. júlí kl. 1,30 e. h. Börn og tcngdabörn. Hjartkærar þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa ÁSMUNDAR SVANBERGS JÓNSSONAR frá Stíflisdal. — Guð blessi ykkur öll. Rannveig Bjamadóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðárför ÖNNU IIÓLMFRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Höfn, Siglufirði. ASstandendur. í i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.