Morgunblaðið - 10.07.1951, Síða 1

Morgunblaðið - 10.07.1951, Síða 1
38. árgangur. 153. tbl. — Þriðjudagur 10. júlí 1951. Prentsmiðja Morgunblaðsins. I'etía er Snorhamar, en skammt frá honum, hjerna megin, varð slysið. — Myndin er tekin, er á vegagerðinni meðfram Óshlíð stóð. I I*ar sem vegurinn liggur fyrir hamarinn, varð að sprengja fyrir lionum. Tvelr tfíigir Ákureyrinsar r bii bina á Ösbfiir¥@gi Tveir a$rir slórslösuðusi er slórl bjarg fór í gegnum langferðabíl — Stúlka sá er sleinninn kom veHandi á bílinn SJEItSTÆÐASTA bílslys sem orðið hefur hjer á landi, varð á sunnudaginn var á Óshlíðarvegi, milli Bolungavíkur og ísafjarðar. Tveir ungir íþróttamenn frá Akureyri biðu bana og tveir stórslös- uðust, er bjarg sem fjell úr hííðinni kom á bíl sem í voru 30 far- þegar. Rjett áður en slysið varð hafði stúlka í bílnum sjeð er steinninn kom niður hlíðina og stefndi á bílinn miðjan. Kallaði hún ; tii bílstjórans, er tókst á síðasta augnabliki að forða því að enn scgilegra slys yrði. Þar sem slysið varð er vegur-< inn hátt uppi í hlíðinni um 30—40 fnetra fyrir ofan sjávarmál, en áf honum er bratt niður í sjó. Jón Páll Halldórsson frjettarit- ari Mbl. á ísafirði, símaði blað- ínu í gær, eftirfarandi frásögn af þessum sviplega atburði: ÍÞRÓTTAFÓLK í SKEMMTIFERÐ Laust eftir klukkan tvö í gær, ■vildi það slys til á Óshlíðarvegi, að stórt bjarg fjell á langferða- bílinn í-51, sem er 30 farþega bíll og var hann fullsetinn af íþróttafólki úr Þór á Akureyri, er farið hafði í skemmtiferð út í Bolungavík þá um morguninn. — Einnig voru þeir með í bílnum forystumenn íþróttamála hjer, ílaraldur Steinþórsson og Sverrir Guðmundsson. Sundkeppniimi lýkur í kvöld STEFNDI Á BÍLINN Rjett innan við svonefndan Sporhamar, sem er utarlega í Hlíðinni, varð þetta hörmulega slys. Ein Akureyrarstúlknanna sá út um glugg'ann er hún sat við,' bvar stærðar steinn kom með miklum hraða niður hlíðina og stefndi steinninn á bílinn miðj- an. Hún hrópaði: Það er steinn að velta á bílinn!. Bílstjórinn, Marteinn Eyjólfs- son, jók um leið ferðina á bíln- um, til að reyna að koma bílnum undan, en það tókst ekki. Steinninn kom aftast á bílinn, ofarlega á bílhúshornið og gekk bjargið í gegnum aftasta sætið, þannig að þeir tveir sem sátu við þá hlið bílsins, biðu bana samstundis. Aðrir tveir menn er sátu næstir þeim, stórslösuðust. Alls voru í aftasta sætinu sex menn. Sá fimmti meiddist lítil- j lega og sá sjötti slapp ómeiddur. i j - Franih. á bls. 2.' Ncrrænn sundkeppninni lýkur í kvöld kl. 12 á miðnætti. — Þr.ð eru því allra síðustu forvöð að synda í dag. Á morgun er það of seint. — Myndin hjer að ofan er af bikar þeim, er menntamála- ráðuneytið gefur því sveitarfje- lagi, þar sem þátttakan verður hlutfallslega mest. Viðræðnr unt vopi&u- ttlfo hófusf í morgun £ordoguits vear<$ur haidið úiram «nm sinn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. SEOUL, 9. júlí. — Ef ekkert óvænt kemur fyrir, ættu fulltrúar kommúnista og Ridgways, hershöfðingja, að hefja viðræður um vopnahlje í fyrramálið, þriðjud. Hershöfðinginn segir, að mjög geti brugðið til beggja vona um árangur. Hann ítrekaði fýrri yfir- lýsingar sínar um, að bardögum yrði ekki hætt fyrr en samkomu- lag næðist við kommúnista. ---------------'FUNDUR 9 FULLTRÚA Afmælisgjöf til Reuters LUNDÚNUM, 9. júlí — Frjetta- stofa Reuters verður aldargömul í þessaii viku. I dag fjekk hún af- mælisgjöf frá dönskum blaðaút- gáfum, 10 postulínsmyndir frá hinni konunglegu postulínsverk- smiðju í Kaupmannahöfn. Er hjer um að ræða eftirlíkingar af mynd- um, sem Kristjáni 10. og drottn- ingu hans voru færðar á silfur- brúðkaupi þeirra 1923. —NTB. Mikíl aðsékn ferða- manna til Noregs OSLO, 9. júlí — Ferðamanna- straumurinn til Noregs vex með liverju ári. Lítur út fyrir, að á þessu ári verði gestir ekki færri en að undanförnu. Bandarískum gestum fækkar eitthvað en ekki þó eins og í öðrum Evrópulöndum Aftur á móti sækja franskir og belgiskir á. Sviar standa að lík- indum nokkkurn veginn í stað, en danskir ferðamenn verða senni- lega færri on áður. —NTB. Viija Sakmarka fearn- eipir í indlandi NÝJU-DELHI, 9. júlí — Nefnd sem Indiandsstjórn skipaði til að gera tillögur til að koma efnahags- og fjelagsmálum landsins í betra horf, hefir nú skilað skýrslu sinni. M. a. legg ur hún til, að barneignir verði takmarkaðar. Komisf hefur upp um samsæri í Ábessiníu ADDIS ABEBA, 9. júlí — Utan- ríkisráðherra Abessiníu hefir ver- ið tekinn höndum ásamt 7 öðrum mönnum. Eru þeir sakaðir um sam særi gegn ríkisstjórninni. Ógeðslegf morómál í Kaupmannahöfn KHÖFN, 9. júlí: — í dag fjekk rannsóknarlögreglan í Kaup- mannahöfn ógeðslegt morðmál til meðferðar. Frú Sörensen bjó í íbúð sinni við Austurbrú, og * umgekkst fáa. Hjónin, sem hún leigði af íbúð sinni, höfðu ekki sjeð hana í nokkra daga, svo að 1 þau gerðu ráðstafanir til að kom- ast inn til hennar. Þar fannst hún, þar sem henni hafði verið troðið inn í skáp og læst af. — Hafði hún sýnilega verið myrt fyrir nokkru. Ungur maður, sem bjó hjá hjónunum, hefur horfið, og leitar lögreglan hans. — NTB. | _ ------------------ ðlögmæf! verkfall í Y-feýskalandi FRANKFURT, 9. júlí: — Kom- múnistar komu í dag af stað ó- lögmætum verkföllum í sex borg' um V-Þýskalands. Fór svo, að til átaka kom milli þeirra annars vegar og lögreglu og andkom- múnista hins vegar. Yfir 400 kommúnistar voru teknir hönd- um. Ridgway kom til Seoul frá Tokíó árdegis í dag ásamt full- trúum þeim, er sækja viðræðu- fundinn. Sækir hann einn S- Kóreumaður af hálfu S.Þ. og 4 Bandaríkjamenn. Af hálfu komm únista sækja fundinn, 2 Kínverj- ar og 3 N-Kóreumenn. FÁ EKKIAÐGAND Blaðamenn Vesturveldanna fá ekki aðgang að umræðufundun- um, en þeim hefir þó verið heitið sömu rjettindum og blaðamönn um Rússa, Kínverja og N-Kóreu- manna, svo að þeir geta fylgt með öllu á staðnum, ef frjetta- menn kommúnista eiga þess kost. LAGT AF STAÐ Beggja vegna vígstöðvanna eru hermenn styrjaldaraðila með hvítan friðarborða um handlegginn að hreinsa burt jarðsprengjur á leið til Kea- son, þar sem. viðræðurnar fara fram. Sendiriefnd kommúnista kvað hafa lagt af stað í dag, en sendimenn S.Þ. fara uni lág nættið. Er enn ekki fullráðið hvort þeir fara með þyril- vængjuifi eða bifreiðum. Hefir veðrið versnað undanfarinn sól arhring, svo að ekki er ósenni legt, að Jandleiðin verði kosin. Breyff afsfaða fil feýskalands mm OG HJÁRÍKIN SKERáST ÚR LEIK Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. LUNDÚNUM, WASHINGTON, 9. — júlí. — Bretland, Bandaríkin og Frakkland lýsa því yfir, að frá deginum í dag að telja sje styrj- aldarástandi við Þýskaland lokið. Alls munu 44 ríki fara að dæmi þeirra, eða öll þau, er í stríði áttu við Þjóðverja að Rússlandi og hjáríkjum þess undanskildum. Þetta er röskum 6 árum eftir að seinasta skotinu var hleypt af í annarri hoimsstyrjöldinni. LOFTÁRÁSIR Lítið hefur verið um bardaga í Kóreu í dag. Þó hafa flugvjelar S.Þ. haldið uppi loftárásum á flutningalestir á ieið suður um N- Kóreu. Flugvirki gerði loftárás á flugvöll í Norðvestur-Kóreu. Komasl hraðsr en hljóöið MOSIvVU, 9. júlí — Á flugsýn- ing-u, sem haldin var í Moskvu, komu fram á sjónarsviðið 5 nýjar orrustuflugvjelar knúnar þrýsti- lofti. Frjettamenn frá Vesturiönd- um, sem kost áttu á að sjá þær, segja, að þær muni að öllum lík- indum kornast hraðar en hljóðið. Þessi ráðstöfun hefir engin á-*" hrif á hernám landsins. RÚSSAR ÞRÁNDUR í GÖTU í boðskap sínum til þingsins vegna þessarar ráðstöfunar, kemst Truman forseti svo að orði að Rússar komi í veg fyrir, að komið verði á fót lýðræðislegri stjórn fyrir allt Þýskaland. Er því ókleiít áð semja endanlegan frið að svo stöddu. SAMKOMULAG I FYRRA í fyrra sumar urðu stórveldin ásátt um að fella niður styrjaldar ástandið við Þýskaland. Utan- ríkisráðherrarnir staðfestu þetta samkomulag á fundi sínum í New York í sept. Síðan hefir sam bandsþingið í Bonn gert nauð- synlegar ráðstafanir tíl að stríð- inu yrði formlega lokið. Bornarsfjérar 34 höfuð- horp í París PARÍS, 9. júlí ■— Þúsundir manna sækja hátíðahöldin í París vegna 2000 ára afmælis borgarinnar. M. a. koma þar saman borgarstjórar 34 höfuðborga, þar á meðal borg- arstjóri Moskvu. Komsnúnisfar friðmælasf MÍLANÓ, 9. júlí — Alþjóðaþing iðnaðarmanna frjálsra landa stend ur yfir í Mílanó þessa dagana. Hef ir því borist skeyti frá því al- þjóðasambandi iðnaðarmanna, sem kommúnistar ráða. Þar er lagt til, að fulltrúar beggja samtakanna komi saman á fund.—Rcuter-NTB. Vilhelmína á ferðaiagi BERGEN, 9. júlí — Vilhelmína, fyrrum Hollandsdrottning, kom til Bergen í morgun. í fyrramálið fer hún ásamt föruneyti sínu til Stav- angurs. ■—NTB. Súasð til ís- landsmiða HAUGASUNDI, 9. júlí — 1 Haugasundi eru þegar 24 skip til- búin til síldveiða við ísland. Munu þau geta saltað í 29 þús. tunnur alls. Þetta er þó ekki nema upp- hafið. Aðrir verða tilbúnir í þess- ari viku. Og líklega verða allir farnir af stað um miðjan mánuð- inn. ■—NTB.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.