Morgunblaðið - 10.07.1951, Qupperneq 2
2
MORGUXBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. júlí 1951. ^
í- VÍÍSTA fjelagsbók Menningar-
og fræðsiusambands alþýðu í ár.
I ímur út í dag. Er þetta sjerstæð
í>ók og merkileg fyrir margra
f -uta sakir. Heitir hún: „Fólkið
í landinu'1 og er tilgangurinn
<ri eð útgáfu hennar að gefa sem
f. Leggs ta mynd af lífsbaráttu og
lífsreynslu þess fólks, sem lagði
4l 'undvöllinn að þeirri þjóðfje-
i gs'oyggingu, sem við lifum í nú
■i dag', fólksins, sem lagði upp í
l.aráttuna fyrir lífinu fyrir og
nrm síðustu aldamót og lifað hef-
c: þær gjörbreytingar, sem geng-
i'ö' hafa yfir þjóðina á síðustu
f i ilfri öld. Ennfremur lýsir bókin
#iokkrum sjerstæðum persónu-
í íkum, sem mörgum mun for-
vitni á að kynnast. — Hjer eru
».; rt viðtöl við 21 menn og konur
vi.r nær öllum stjettum þjóðfje-
I gsins — í formála fyrir bók-
nnni segir ritstjórinn, Vilhj. S.
Vilhjálmsson, meðal annars:
,.Er þess vænst, að í frásögum
%:essa fólks geti lesandinn fundið
l,kil að örlögum þess, hvers og
<■ na, enda hafa höfundarnir ekki
i .gt þeitn, sem segja frá, orð í
tnunn, heldur haldið tungutaki
| tirra og látið fólkið sjálft ráða
i ásagnarhættinum.— Hjer birt-
u st því í raun og veru 21 æfisög-
vi f“.
Efni bókarinnar er eins og hjer
segir: .
„Hún bíður þess, að skógurinn
i uígisk’, Guðrún Jónsdóttir,
tíúsafelli, eftir Bjarnveigu
Ejarnadóttur.
„Gailharður við að bjarga
»i jer“, Villijálmur Gislason, Eyr-
■n cbakka, eftir Sigurð Magnússon.
,.Jeg veit, að það ert þú, en þó
i' nnst mjer, að það sje hún
*i imma“, Guðný Sveinsdóttir,
í afirði, eftir Hannibal Valdi-
•narsson.
„Lifum í friði, íslendingar“,
Clisli Gíslason, silfursmiður, eft-
*-■ Sigurð Benediktsson.
„Jarðíægir Stofnar", Kristin
jörnsdóttir, Elliheimilinu
drund, eftir Einar M. Jónsson.
„Elsti barnakennarinn“, Hall-
♦>;örn Oddsson, Akranesi, eftir
Eiías Mar,
„Setjið markið hátt“, Gísli J.
-fohnsen, stórkaupmaður, eftir
íligurð Magnússon.
„Jeg er morgunmaðurinn“,
•P-iarnt Eggertsson, Eyrarbakka,
■eftir Guðmund Daníelsson.
„Frumbýggjarnir í Fossvogi“,
túrður Þorsteinsson, Fossvogi,
éftir Guðmund Gíslason Hagalín.
„Teygður milli öfga“, Kristján
sfrá Djúpálæk, eftir Kristmann
<3uðmunds3on.
„Minnissíæð vetrarferð", Árni
-í, gurpálsson, Húsavík, eftir Karl
fCristjánsson.
„Miít lif er Jobsbók", Pjetur
Ifoffmann, eftir Sigurð Magnús-
s;on.
„Frá skútuöldinni“, Kristinn
ílagnússon, skipstjóri, eftir Gíls
<úuðmundsson.
„Blóðugir hnúar“, Jón Erlends
r.on, Keflavík, eftir Vilhj. S. Vil-
4i,á’;rnssom.
„t vinnumennsku hjá skáldinu
5 Bessastöðum", Kristrún Ketils-
ctó.ttir, eftir Ingólf Kristjánsson.
„í Breiðaíjarðareyjum“, Sigurð
Kielsson, eftir Bergstein Skúla
■son.
„Guð blessi þig“, Guðmunda
í ergman, Reykjavík, eftir Sigurð
JMagnússon.
„Hvar eru blessuð lögin mín?“,
Iljörgvin Filipþusson, eftir Sig-
Hi'ð Magnússon.
„Hjeraðslæknir í 37 ár, Þor-
*i;örn Þórðarson, læknir, eftir
Elías Mar.
„Sóknarprestur í hálfa öld“,
Junmundur Halldórsson, prestur,
-el'tir Hannibal Valdimarsson.
„NýU hlutverk að æfikvöldi“,
S iríður Pálsdóttir, Hafnaríirði,
cftir Gísla J. Ástþórsson.
Næsta bók MFA verður skáld-
-ngan „Óveðursnóttin“, eftir
Iranska skáldið Duhamel, — Er
fietta ein frægasta saga þessa
•nikla skátds. Síðasta bókin hjá
Ji'IFA á árinu ver Jur „Heimslist
og heimalist“, hin víðkunna og
geysivinsæla listasaga Broby Jo-
hansens, og birtast í þeirri bók á
annað hundrað myndir af lista-
verkum.
Þá hefur MFA, stjórn þess og
útgáfuráð, samþykkt að gefa út
Vilhjálmur Gíslason
á næsta ári skáldsögu eftir is-
lenskan höfund, ef einhver berst,
sem stenst gagnrýni nefndar, sem
MFA hefur kosið til að lesa yfir
handrit. Er lögð áhersla á það að
höfundurinn sje ungur og lítt
kunnur, og verður lögð sjerstök
áhersla á stíl og frumleik. Geta
höfundarnir sent handrit sín til
MFA, Garðastræti 17, Reykjavík.
Þar geta þeir, sem vilja gerast
fjelagar í MFA, látíð skrá sig. —
Timarit MFA er „Menn og mennt
ir“, en ristjóri þess er Tómas Guð
mundsson skáld.
Ársgjald í MFA er 60 krónur.
Triiman býðsf fi! að
senda Harriman þangað
TEHERAN, 9. júli: — í brjefi til
Mossadeqs, forsætiráðherra Pers-
íu, býðst Truman, forseti, að
senda þangað Harriman, ráðu-
naut sinn í utanríkismálum
Mosadeq hefur nú gefið banda-
ríska sendiherranum svar sitt,
þar sem hann hafnar boði for-
setans, segir það koma of seint.
Truman forseti, bauð Mossadeq,
forsætisráðherra, að senda hann
til Persiu, en ráðherrann hafnaði
boðinu.
Frjettamenn telja hins vegar,
að Truman hafi ekki átt við, að
Harirman ætti að gcrast sátta-
semjari í olíudeilunni. Telja þeir,
að ættunin hafi verið, að koma
persnesku stjórninni í skilning
um að þetta væri seinasta til-
mæli Bandaríkjanna um að fara
varlega í hinni varhugaverðu
deilu. Hafi Harriman í fyrstu
aðeins átt að ræða málin við
Persastjórn.
Tagher Kazemi, utanríkisráð-
herra Persiu, hefir sent Trygve
Lie, aðalritara S. Þ. skeyti. Þar
lýsir hann )>ví yfir, að Persar við-
urkenni alþjóðadómstólinn í Haag
ekki Jramar. —Fæuter-NTB.
S. I.. sunnudag voru liðin 3 ár
síðan „Gullfaxi", millilandaflug-
vjel I'lugf jeiags íslands, kom fyrst
til landsins.
„Guilfaxi“ hefir verið viðförull
þessi þrjú ár. Þær 3,720 klukku-
stundir, sem hann liefir verið á
flugi, hefir hann farið um 1,200,-
000 km. veg-alengd og lent 820 sinn-
um á 39 fiugvölium í 20 löndum.
Oftast hefir hann lent á Reykja-
víkurflugvelli, 273 sinnum, en 172
sinnum í Prestwick, 147 sinnum
í Kaupmannahöfn, 64 sinnum í
London, 57 sinnum í Oslo, 12 sinn-
um í Stokkhólmi, 11 sjnnum í New
York, 10 sinnum í Gander, 10 sinn-
um í Goose Bay og sjaldnar á 30
öðrum 3töðum.
í þessum ferðum hefir „Gull-
faxi“ flutt 12,711 farþega milli
landa, 100,640 kg. af vörum og
27,035 kg. af pósti. Bruttotekjur
af rekstri hans nema um 16 millj.
króna.
„Gullfaxi“ kom frá Kaupmanna
höfn og Osio á sunnudagskvöld og
kom þá í 254. sinn ti! íslands er-
lendis frá.
Skarphjeðins. Bav Ungmenna-
fjelag Hrunamaimahrepps þvr
sigur úr býtum með 59 Vz stigi,
en Ungmennafjelai; Selíoss varð
næst.
Framh. af bls. 1.
Hann sat alveg hinu megin í
bílnum.
Þeir sem ljetu lífið voru Krist-
ján Kristjánsson, 19 ára, starfs-
maður í apótekinu á Akureyri,
sonur Kristjáns Sigurjónssonar,
Glerárþorpi, Akureyri. !
Þórarinn Jónsson, verkamaður
Akureyri, 20 ára. Faðir hans er
Jón Þórarinsson, verkamaður hjá
Akureyrarbæ.
Þorsteinn Svanlaugsson bílstjóri
og fararstjóri Akureyringanna,
stórslasaðist, svo og Halldór Árna
son, skósmiður, 19 ára. Er Þor-
steinn þó meira meiddur. Þeim
leið eftir atvikuin vel i gær.
HREYFBIST LÍTIÐ TIL
Svo snöggt var höggið er bjarg
ið kom á bilnum, að hann hreyíð
ist lítið úr stað og á eftir
hægt að aka honum hingað til
bæjarins. Er steinninn hafði far-
ið í gegnum bílinn, valt hann
áfram niður hlíðina niður í fjöru.
Giskað er á að steinninn hafi veg-
ið eitt tonn.
FIMIVI LÆKNAR
Hjeraðsláeknirinn í Bolungavík
Hinrik Linnet, var þegar sóttur
og bjó hann um sár hinna slös-
uðu manna. Nokkru síðar komu
á slysstaðinn fjórir læknar frá
ísafirði, ásamt hjáiparsveit skáia,
en sjúkrabílí flutii hina slösuðu
til ísafjarðar.
MIKIÐ SNARRÆÐI
Farþegum í bílnum ber saman
um, að bílstjóranum, Marteini
Eyjólfssyni, hafi með snarræði
sínu, er hann heyrði stúlkuna
kalla, tekist að koma í veg fyrir
að þarna hlytist miklu alvarlegra
slys en varð.
Þegar slysið vildi til var þurrt
veður, eins og verið hefur allá
síðastliðna viku. Um morguninn
hafði verið þoka, er ljetti til um
hádegí.
1 Strax og fregnirnar af slysinu
spurðust hingað til ísafjarðar,
voru fánar dregnir í hálfa stöng
og setti þessi hörmulegi atburður
blæ sinn á bæinn.
I
MINNING ARATHOFN
Minningarathöfn um mennina
tvo, sem fórust í slysinu, fór fram
í Isafjarðarkirkju í dag að við-
stöddu miklu fjölmenni. Sóknar-
presturinn, sr. Sigurður Kristjáns
son, flutti minningarræðu, en
sálmar voru sungnir á undan og
eftir.
Forystumenn iþróttamálanna á
ísafirði báru kisturnar úr kirkju,
en fjelagar hinna iátnu úr Þór á
Akureyri, báru þær til skips, sem
lagði af stað til Akureyrar í
kvöld. —■ Ján Páll. •
Finnski þjóðdansaflokkurinn sýnir á íþróttamótinu að ÞjcrsártúnL
Hjeraðsmót Skarplijeð
ins að Þjérsárfiúi
HJERAÐSSAMBANDIÐ Skarp-
hjeðinn hjelt hið árlega íþrótta-
mót sitt að Þjórsártúni síðastlið-
inn sunnudag, og var þar fjöl-
menni mikið. Áður en sjálf keppn
in hófst, sýndi finnski þjóðdansa- ■*
flokkurinn, sem hjer er, en þjóð-
dansarnir eru ávalt fastur liður
á öllum skemmtunum ungmenna-
fjelaganna í Finnlandi. Þótti
mönnum mjög ánægjulegt að
horfa á finnska dansfólkið, og
var flokknum ákaft fagnað.
Veðrið var ekki sem best til
íþróttaiðkana, kalsaveður og
nokkur vindur. Hefir það haft sín
áhrif á árangurinn, sem þrátt fyr-
ir það var góður í sumum grein-
um. Eins og t. d. 3,60 í stangar-
stökki hjá Kolbeini Kristinssyni,
13,88 í kúluvarpi hjá Sigfúsi Sig-
urðssyni, 38,46 hjá Rúnari Guð-
mundssyni í kringlukasti og 1,78
í hástökki hjá Gísla Guðmunds-
syni. Tveir næstu menn, Kolbeinn
Kristinsson og Magnús Gunn-
laugsson, stukku 1,75 m. Þá var
Jóhannes Guðmundsson með Kolbeinn Kristinssím sigurvegars
13,48 m. í þrístökki og Magnús og landstiðsmaður í stangar-
Gunnlaugsson 6,34 m. í lang- stökki.
stökki. —i Tiu menn mættu til
í 1500 m. hlaupmu, og er^ HELSTU ÚRSLIT
....... " ““..‘.. 100 m hlaup: — 1. Einar Frí-
mannsson, Self., 12,0 sek., 2. ís-
leifur Jónsson, Selí., 12,1, 3,
Magnús Gunnlaugsson, Umf.
Hrun., 12,2 og 4. Emil Gunnlaugs-
son, Umf. Hrun., 12,2.
Kúluvarp: — 1. Sigfús Sigurðs-
son, Self., 13,88 m, 2. Rúnar Guð-
mundsson, Vöku, 13.33 og 3. Sig-
urjón Ingason, Hvöt, 12,13.
Þrístökk: — 1. Jöhannes Guð-
mundsson, Samhyggð, 13,48. m, 2,
Sveinn Sveinsson, Self., 12,94 og:
3. Magnús Erlendsson, Bisk., 12,68
metra.
1500 m hlaup: — 1. Eiríkur Þor
gilsson, Umf. Hrur,, 4:47,5 mín.,
2. Helgi Halldórss., Batdri, 4:51.8
og 3. Eiríkur Steindórsson, Uinf.
Hrun., 4:54,4.
Langstökk: — 1. Magnús Gunn
laugsson, Hrun., 6,34 m, 2. Karl
Gunnlaugsson, Hrva., 6,19 og 3.
Skúli Gunnlaugsso Hrun., 6.14.
Kringlukast: — 1. Rúnar Guð-
mundsson, Vöku, 3P,46 m, 2. Sig-
urjón Ingason, Hv5t, 37,94 og 3,
Sigfús Sigurðsson, Seíf., 34,82.
3000 m víðavan.slaup: — 1,
Eiríkur Þorgilsson, Hrun., 10:59.4
mín. (nýtt Skarphjeðinsmet), 2,
Heigi Halldórsson, Baldri, 11:23.1
og 3. Brynjólfur Ámundason
11:25,5.
Stangarstökk: — 1. Kolbeinn
Kristinsson, Self., 3,60 m, 2. ís-
Framh. á bls. 7.
Herdís Árnadóttir sigurvegari í
80 m hlaupi kvepna og Einar Frí-
mannsson sigurvegari í 100 metra
hlaupi.
slíkur fjöldi sjaldsjeður á íþrótta
mótum hjer í Reykjavík.
Gunnlaugur Ingason frá Hvöt
vann í glímukeppninni. Lagði
hann alla keppinauta sína og
hlaut 7 vinninga. Næstur varð
Einar Sveinsson með 5 vinninga,
en Gísli Guðmundsson þriðji með
4 vinninga.
Á móti þessu var stigakeppni
rnilli einstakra fjelaga innan
Fimm bræður voru meðal keppenda á Þjórsártúnsmóíinu. Þeir era
(talið frá vinstri): ílmil, Kari, Magnús, Sigurður og Skúli Gumr-
laugssynir frá Miðfelli í Hrunamannahreppi.
Ljósnayndari Mbl., Ól. K. M„ tok myndirnar,
iíólkið i Sandinu
Hýsláfieg bókr sem ilyiur æíisegur yíir 20 ísiendinga
rrGiilIfaxIrr heíur ílutl
12,711 farþoga é þrem
arum