Morgunblaðið - 10.07.1951, Page 7

Morgunblaðið - 10.07.1951, Page 7
Þriðjudagur 10. júlí 1951. MORGVNBLAÐIÐ 1 Vaalersngen og KR gerðu Jafntefli 1:1 NORSKA knattspyrnufjelagið Vaalerengen ljek sinn fyrsta leík hjer í gærkvöldi við K.R. K.R.-ingar sýndu strax lagleg- an leik á miðju vallarins en tókst ekki að skora. Þegar um 39 mín. voru af fyrri hálfleik, skoraði Stangeby fyrsta mark leiksins með langri hæðar- spyrnu lengst utan af kanti en knötturinn datt niður í hornið hjá Bergi. Ennþá þarf slíkt að koma fyrir þennan ágæta markvörð. Fyrri hálfleikur endaði 1—0 fyrir Vaalerengen þrátt fyrir mjög gott spil K.R. liðsins á miðju vallarins. En það nægir ekki til þess að vinna einn leik, það þarf líka að vera einhver leik maður sem veit hyar mark and- stæðingsins er að finna og kann að skjóta. M'ark K.R. skoraði Hörður t Felixson úr sendingu frá Ólafi | Hannessyni, þegar 35 mín. voru af seinni hálfleik, og endaði leik- urinn. 1-—1. Tíu þeirra leikmanna, sem Vaalerengen telfdi fram gegn ................ . Tr K.R. hafa leikið landsleik fyrir FYRIR NOKKRUM dogum bættist nytt skip i fiskveiðiflotann. Var Noreg Markmaðurinn Arild það m.s. Heimaskagi, sem er 100 smál. fiskiskip, smíðað i Dráttar- ^ Andrcsen í A-liði en hinir i B- Inrautinni á Akranesi.. Eigandi skipsins er h. f. Ásmundur á Akra- Jiði. nesi „H.eimaskagi“ var í gærdag staddur í Reykjavíkurhöfn og var J Þeir Norðmannanna, sem frek- nesi „Heimaskagi“ var í gærdag staddur í Reykjavíkurhöfn og var ast athygli vöktu fyrir góðan frjettamönnurn þá boðið að skoða þetta nýja og prýðilega skíp, sem leik voru hægri innherji Leif Ol bætst hefur í flotann. ÍSLENSK SMÍÐI ♦------------------------------ „Heimaskagi" er smið'aður úr eik með stályfirbyggingaj og er um 100 smál. brúttó að strerð. Hann er næstum að öllu íeyti felensk smíði. Jafnvel spilin, iivað þá annað er smíðað hjer í vjelsmiðjunm Hjeðni. Aflvjelin er þó bandarísk af General Motors g«-ð og: ér sterk, £40 hestaíla, sem gefur „Heima- skaga“ um 10 míbia ’firaða. SJÖUNDA SKIPIÐ SEM DRÁTTARBRAUTIN SMÍÐAR Skipið er smíðað í Dráttarbraut inni h. f. á AkranesL Upphaflega var það eitt af nýbyggíngarskip- unum, en smíði þess tafðist og stöðvaðist þar til s. L haust að m mnmm iiniðina sfefna fíófsf hier í Hana silja fufSfrúar frá öllem Norðurlöndunusn í GÆRDAG hófst hjer í Reykjavík Norræn símamálaráðstefna cg stendur hún yfir 9.—12. júlí. Slik ráðstefna hefur einu sinni áður verið haldin hjer á landi, árið 1935. Á ráðstefnu þessa eru hing&S komnir nokkrir símamenn írá hinum Norðurlöndunum. Ráðstefnc:u var sett í gærmorgun í einni kennslustofu Háskólans af Guðmun' i Hlíðdal, símamálastjóra. smálesta á Akranesi Hsimaifeprr er vönduð íslensk smíöi .n BRJEF: „Nefndi lamb og leit á mig' Herra ritstjóri! ÞAÐ er mesti misskilningur hjá ,,kirkjugestinum“ í Morgunblað- inu á sunnudaginn var, ef hann hefur haldið að jeg væri að kenna sjer um Kóreustríðið! Jeg hafði enga hugmynd um að hann sæti í kirkjunni fullur fróðleiks um æfisögu hinnar látnu — fróðleiks, sem hann hafði alveg trassað að tekið var til óspilltra Hsálanna o&j veita mjer eða skyldfólki hennar sen og vinstri bakvörður, Ragnar Andresen. K.R.-liðið sýndi nú betri leik en nokkurn tíma áður i sumar, þrátt fyrir hin mjög misheppn- uðu skot framlínunnar. Virkustu menn liðsins voru Gunnar Guð- mannsson, sem ljek nú innherja og nýtur sín þar mun betur en sem útherji, og Hörður Felixr son er efnilegur leikmaður. V. G. um skipum. Er ætlunin að fá sírr.a málastjórnir hinna Norðurland • anna til að ganga ríkt eftir c.4 skip þaðan noti ekki þessa íslensku bylgjulengd, þegar þau eru í nám • unda við íslandsstrendur. Auk þe- ; var rætt um gjaldskrármál. FORST FYRIR VEGNA < STYRJALDARINNAR Það hefur verið venja að halda norrænar símamálaráðstefnur að jafnaði árlega, á Norðurlöndunum til skiptis. Símamálaráðstefna var síðast haldin á íslandi 1935 og átti að halda þá næstu hjer um 1940, en það fórst fyrir vegna styrjaldarinnar. Síðasta ráðstefna' var haldin í Oslo í arsbyrjun 19o0.. ^NODI'tiU SIG UM í Umræðuefni á clíkum ráðstefn-' reyKJAVÍK um er einkum sameíginleg Siðar um daginn var funtrmm • mál Norðurlandanna varðandi um Hoðið að skoða stöðvar Lands • síma, bæði skeyti og talsíma, gjald símans j Reykjavík og nágren i skrái'mál og samvmna Norðurland , og. Helgi Sigurðsson hitaveitu- stjóri bauð þeim að skoða hita • anna í alþjóðlegri simamálastofn- un. FULLTRUAR ALLRA NORÐURLANDA var því hleypt af stokbuimm fyrir nokkrum dögum. Yfírsmiður var 1 lagnús Magnússon, sem sömu- leiðis teiknaði skipið'- Níðursetn- 5ngu vjela annaðist vjelsmiðjan Þorgeir og Ellert, rafíagmr Sveirm Guðmundsson og aiátoíngu Bjai i’i Bjarnason og Ríkarður .Tónsson Lnattspyrnumaðar. Er þetta 7. skipið, sem Dráttarbrautm smíðar. FER Á SÍLD f STOIAR Skipið virðist hiS trattstbyggð- nsta. Er smíðin auðsjáanlega vönd vð hið besta, enda er Dráttar- brautin á Akranésí alþekkt fyrir góða vinnu. Svefnpláss er fyrir S0 manns og er sjerstaklega vand- ;ið til svefnklefanna og þeír mjög vistlegir. Heimaskagt fev innan skamms á síld og rattm skipið full- hlaðið geta tekið um 14CKÍ mál síld- ar. Skipstjóri er Njáll Þórðarson, sem áður var á m.b. Ólafi Bjarna- tyni. Eigandi skipsins er b. f. Ásmur.d ur á Akranesi. Þag útgerðarfielag ú nú fjögur skip auk Heimaskaga •en þau eru Ólafur Bjamason, Fylk ir, Hrefna, og Ásmnndur, sem flest hafa vertð fengsæl. Stjórn fjelagsins skipa Jón Árnason, Julíus lórðarson og Óíafur Sig- nrðsson. Gullfaxi ffaiig með kirgðir til Grænlands GULLFAXI kom kL 10 i gær- kvöldi úr Grænlandsflugí. Hafði hann varpað 4% tcmm af bensíni og vistum til leiðangursmanna1 lýsingu í tíma — og ætti nú í harðvít- ugri viðureign við vonda sam- visku. Hann reiðist hatrammlega, er hann heyrir á það minnst, að „blómin komi stundum nokkuð seint til gamalmenna". Skil ekki að nokkuð annað orða minna hafi getað sært veslings manninn svo mjög. En sjeu það gömul samvisku- eymsl — eða ný, þá gróa þau ekki þótt hann sparki. Jeg hygg þessum „gesti“ sje langhollast að hlusta vel á samviskuhróið, senni lega ávarpar hún hann eitthvað á þessa leið: „Þjer var nær að álpast með hlýlega grein um gömlu konuna í blöðin — eða nenna að fræða prestinn um sögu hennar. Álappaleg spörk úr skúmaskoti nafnleysisins eru hvorki sjálfum þjer eða minn- ingu konunnar til sóma“. Leyfðu samviskunni málfrelsi, maður minn. Ef hún skyldi halda fyrir þjer vöku, er þjer velkomið að leita til mín. Vonandi ertu ekki svo mannfælinn, að þú þor- ir að lofa mjer að sjá framan í þig. — Hver veit nema jeg leiti þá til þín seinna um fróðlegar hendingar, þegar svipað stendur á og var í þetta sinn. S. Á. Gíslason. —O— VEGNA skrífa í Morgunblaðinu 3. júlí út af „Útför einstæðings konú“ þykir rjett að taka fram: Nafnlausi „kirkjugesturinn“ á líklega í skrifi sínu við gamla konu, sem andaðist hjer 26. júní og var tilkynning um andlát henn ar birt samdægurs í Ríkisútvarp- inu og sáu aðstanclendur um það. Gerði jeg að sjálfsögðu ráð fyrir, að þeir myndu einnig sjá um aug í sambandi við útför Einræðisbröll kom- múnisla t hrepps- nefnd Kópavogs- hrepps veituna. Þótti fulltrúunum cjer- staklega mikið koma til hitaveit- unnar. Um kvöldið sátu fulltrúarn- ir miðdegisveislu í ráðherrabú- Ráðstcfnuna sitja fyrir Islands staðnum í boði póst- og símamáia- hönd Guðmundur Hlíðdal póst- og ' gtidra símamálastjóri, Gunnl. Briem | yfirverkfræðingur, Einar Pálsson vfirverkfræðingur og Bjárni For- berg bæjarsímastjóri. Frá Dan- mörku: Lomholdt skrifstofustjóri og G. Pedersen skrifstofustjóri. Frá Finnlandi: O. Talvitie deild- arstjóri. Frá Noregi: Rynning- Tönnessen símamálastjóri, Olaf Moe yfirverkfræðingur og A. Strand deildarstjóri. Frá Svíþjóð: H. Sterky símamálastjóri, E. Magnusson yfirverkfræðingur, S. Norström yfirverkfræðingur, H. Heimbíirger, deildarstjóri, T. Ny- gren viðskiptastjóri, og A. Onner- mark deildarstjóri. Auk þess kom sem fulltrúi Stóra Norræna rit- símafjelagsins Bent Suenson for- stjóri. FYRSTI FUNDURINN Guðmundur Hlíðdal póst- og- símamálastjóri setti ráðstefnuna kl. 10 í gærmorgun í kennslustofu háskólans og hófust síðan umræð- SÁ einstæði atburður gerðist á fundi í hreppsnefnd Kópavogs- , , hrepps s.l. laugardag, að odd- i ul„ um. y™s símamál s. s.^ um vitinn, Finnbogi Rútur Valde- ir.öguleika á að lækka útgjöld i sam marsson, neitaði fulltrúa Sjálf- kancti við Alþjóða fjarskiptastofn- stæðismanna í nefndinni um fund un'na> sameiginlegt heillaskeyta- arsetu og rak hann á clyr. I eyðublað fyrir Norðurlöndin. — Hreppsnefndin hafði undanfar ! Einnig var rætt um notkun nor- ið unnið að niðurjöfnun útsvara. 1 rænna skipa við strandlengju ís- Gat fulltrúi Sjálfstæðismanna, Guðmundur Kolka, lítið tekið þátt í fundum nefndarinnar vegna annrikis. Oskaði því for- maður Sjálfstæðisfjelagsins í Kópavogi, Jón Sumarliðason, þess að varamaðúr af lista flokks ins, tæki þar sæti um skeið. — Hafði hann átt um þetta tal við oddvita, sem ekki hfeyfði þá nein um mótmæhim gegn því, enda ekki hægt. En þegar Gestur Gunnlaugsson bóndi í Meltungu, sem er einn af varamönnum Sjálfstæðisflokks- ins í hreppsnefndinni, kom á hreppsnefndarfund á laugardags- kvöldið, brást Rútur hinn versti við. Neitaði hann Gesti um fund- arsetu og vísaði honum síðan á dyr. Fulltrúi Alþýðuflokksins í nefndinni, Þóiður Þorsteinsson á Sæbóli, vjek þá einnig af fundi í mótmælaskyni við gerræði kommúnista. Sátu kommar síðan einir á þessum fundi. Hjer er um að ræða venjulegt ofbeldi og yfirgang af hálfu kommúnista. lands á útvarps bylgjulengd þeirri, sem úthlutuð hefur verið íslensk- ÞjórsármóHð Framh. af bls. 2 leifur Jónsson, Self., 3,30 og 3. Jóhannes Sigurðsson, Hrun., 3,20. með ''tv 400 m hlaup: 1. Magnús Einar Pálsson endur kjörinn form. LR LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR hjelt aðalfund sinn á fimmtudag • inn var, 5. júlí. Formaður fjelags- ins, Einar Pálsson, minntist í upp • hafi fundarins látins fjelags, Helga Helgasonar versiunavstjóra og Gunnars Stefánssonar leiðsögu- rnanns og heiðruðu fundarmenn minningu hinna látnu með því &<3 rísa úr sætum. Því næst flutti formaður skýrsTa stjórnarinnar, en gjaldkeri fjelagu ins, Wilhelm Novðfjörð, lagði frar.i reikninga, sem sýndu ágæta af- komu á árinu. Sýnd voru fjögiu' Ieikiit og sýningar urðu samtalu 103. Fór fjelagið leikför til Akur eyrar og hlaut bestu viðtökur og’ ágæta aðsókn nyrðra, en tvær sýn- ingar voru haldnar auk þess ,i Keflavík. í skýrslu formanns kom fram, að stjórnin og ráðunautar hennar um leikritaval, hefðu lag-t ríka áhei slu á að hvika hvergi frá fyllstu kröfum hvað snerti efnis- val leikrita, enda sýndi reynslan ótvírætt, að áhorfendur kynnu vel að meta góð leikrit. Nærtækasta dæmi þessu til sönnunar væri liin mikla aðsókn, er Marmari eftir Guðmund Kamban hlaut. Starfsem in í vetur hefði skorið úr um fram- ] tíð f jelagsins þar sem lagt var upp ær hendur tómar, en eflir Gunnlaugsson, Hrun., 57,3 sek., 2. Eggert Vigfússon, Vöku, 58,9 og 3. Karl Gunnlaugsson, Hrun., j veturinn hefði orðið nokkur arður en þó væri hins meira um vert, að fjelagið hefði aflað sjer traustss gg j selí | og velvildar á þessu fyrsta ári Hástökk: - 1. Gísli Guðmunds'’eftir nýskipun Ú'elagsins. Eftir skyrslu fonnanns for fram son, Vöku, 1,78 m, 2. Kolbeinn 1 Kristinsson, Self., 1.75 og 3. Magnús Gunnlaugsson, Hrun., l, 75 m. Spjótkast: — 1. Vilhjálmur Ólafsson, Umf. Ölfusinga, 44,25 m. , 2. Gísli Guðmundsson, Vöku, 40,60 m. og 3. Brynjólfur Guð- mundsson 38,95 m. 4x100 m. boðhlaup: — 1. Sel- foss (A-sveit) 49,4 sek., 2. Sel- foss (B-sveit) 49,6 sek. og 3. Umf. Hrun., 49,6 sek. inntaka nýrra fjelaga. í fjelagiö gengu: Gunnar Eyjólfsson, Soffía Karlsdóttir, Magnús Pálsson, Rú- rik Haraldsson, Sveinn Viggó Stefánsson, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Þorgrímur Einarsson. Þá fór fram stjórnarkosning og var Einar Pálsson endurkiörinn sem formaður, sömuleiðis Haukur Óskarsson sfitrt ritari, en í stað Wilhelms Norðfjövðs, sem baðst undan endurkosningu, var k.iörinn 80 m. hlaup kvenna:— 1. Her- Jón Leós, sem gjaldkeri. 1 vara- Paúl Victors-leiðartgursins a Grænlandsjökli. Þrivegís áður hafði Gullfaxi farið þangað vest- ureftir án þess að geta komið, F.h. Elli- vörunum af sjer tíí leiðangurs- manna. dís Árnadóttir, Hrun., 11,00 sek., 2. Margrjet Árnadóttir, Hrun., stjórn 4 voru kosnir: Brynjólfur Jóhannesson, varaformaður, Hjör- 11,1 sek. og 3. Áslaug Árnadóttir, leifur Hjörleifsson, vararitari og hennar, enda töluðu þeir aldrei neitt við mig þar um. og hjúkrunarheimilis- ins Grund, 1 í dag er síðustu forvöð. Syndið Gísli Sigurbjörnsson. 200 metrana. Hrun., 11,6 sek. Hástökk kvenna: — 1. Arndís Sigurðardóttir, Hrun., 1,30 m., 2. Hólmfríður Gestsdóttir, 1,30 m. og 3. Nína Sveinsdóttir, Self., 1,30 m. 4x80 m. boðhlaup: — 1. Umf. Hrun., 44,3 sek., 2. Vaka 47,4 sek. og 3. Selfoss 47,5 sek. Klemenz Jór.sson varagjaldkeri. í leikritavalsnefnd voru þeir endur- kjörnir: Þm-steinn Ö. Stephensen og Lárus Sigurbjörnsson. Endi'.r- 1 skoðandi fjelagsins var kjörinn Wilhelm Norðfjörð. Stjórninni'var . heimilað að auglýsa lausa til ’um- sóktiar framkvæmdastjórastöðu 1 hjá fjelaginu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.