Morgunblaðið - 10.07.1951, Side 11

Morgunblaðið - 10.07.1951, Side 11
Þriðjudagur 10. júlí 1951. MORGVNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Khindsmótið 1 I. fl. heldur áfram i kvöld kl. 8.30 á iþróttavellinum með leik á milii Akraness og Hafnarfjarðar. Mótanefndin. Frjálsíþróttadeild K.U. Áríðandi fundur fyrir iuniora verS ur í kvöld kl. 8.30 i fjelagslieimili K.R. i Kaplaskjóli. Mætið allir vel og stundvíslego. Stjórnin. 1. 0. G. T. í>t. Verðandi nr. 9. Fundur i kvöld kl. 8.30 í G.T.- húsinu. Fundarefni: Inntaka nýliða, skýrslur og innsetning embættis- manna. Rætt um sumarstarfið. — Að loknum fundi verður sameigin- leg kaffidrykkja. — Fjelagar mætið vel. Æ.T. Tapað Grár tauhanski tapaðist i Austur stræli síðastliðinn sunnudag. Vinsam Tegast skilist Aðalsteini Vigfússyni, Framnesvegi 34. Á Þjórsármótinu á sunnudaginn tapaðist myndavjel merkt Adólf Val- herg. Skilvís finnandi geri svo vel að hringja i síma 3809. Kundarlaun. Kaup-Sala Hafnarf jörður Stofuskápur til sölu, Suðurgötu 10. Ólöf Guömundsdóttir. MINNINGARSPJÖLD KRABBA- MEINSFJELAGS REYKJAVÍKUR fást í versluninni Remedia, ust- urstræti 7 og í skrifstofu EIli- og hjúkrunarhcimilisins Grund. Kaupum flöskur og glfis Hnkkað verð. Sækjum. Sími 80818 t>t 4714. Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fjyrsta flokks vinna. Hreingerningastöð Reykjavíkur Simi 2173 hefúr ávallt vana og vandvirka menn til hreingerninga. ”’hreingerningar” Gluggahreinsun anast Þórðnr Einarsson Sími 1327. Hreingemingastöðin Simi 7768. Vanir menn til hrein- gerninga. Ákvæðis- eða tímavinna eftir samkomulagi. MtiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMamuaumaiMiiimiiiiiimu f Góð gleratigu eru fyrir öllu | Afgreiðum ílest gleraugnaresept og gerum við gleraugu. 5 Auguu þjer livílið með gleraugu IU: I T Ý L I k.f. Austurstrasfi; 20. 3 EP LOFTVR GETVR ÞAÐ EK&l ÞÁ BVERf ■ ■ ■ • Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 60 ára afmæli ; mínu, 3. júlí síðastliðinn. ■ ú Guðrún Guðjónsdóttir, Selvogsgötu 5, Hafnarfirði. I HONIG’S VÖRUR ■ Búðingsduft — Makkaroni — Spaghctti Súpujuriir — Súputeningar : EGGERT KRISTJANSSON & Co. hf. • ■■■«■: ■«■*■•■■»■■•»■»*»*«»■••■■■■*■«■•■■■■»■■*•■■■■3■■*%*••■■■»■* Herbergisþemu vantar. — Uppl. á skrifstofunni. Hötel Borg llófe! Stúlku vantar Uppl. á skriístofunni. Hótel Borg * m á Gefið húðinni nýja olæfegurð msð PALMOLIVE SÁPU í • «.«««.*.«u«.■ ••••• Iiokall i eltifp tii kl. 1, vegna kveðjuathafnar Vilhjálms Ólafssonár Nönnugötu 3. BRÆÐURNIR ORMSSON Vesturgötu 3. GIEH NÝKOMIÐ Hamrað gler, hrágler, munstrað gier, röndótt gler, skipagler, speglar og speglagler, öryggfegler, ópalgler (hvítt, grænt og svart) og venjulegt gler í öllum algeng- um þykktum. Búðarrúður og vírgler væntanlegt á næstuxmi. Glerslípun 8c Speglagerð h.f., Klapparstíg 16. Simi 5151. I 5 uiait **««***■« úrhúðun | Tilboð óskast í að múrhúða að utan nýbyggingu vora. q á Nýlendugötu 11. — Tilboðum sje skilað fyrir 20. júlí á, skrifstofu vora. Allar upplýsingar verkinu viðvíkjandi ú; gefur Aðalsteinn P. Maack, húsasmíðameistari, sími; ? 80429. Gísli Jónsson & Co., | Ægisgötu 10. «M»4 ■ ■ IUUIUUUIUU • Systir mín . ' RAGNHEIÐUR GUÐJOHNSEN andaðist í Landsspítalanum 7. júlí. Anna Guðjohnsen. Sonur minn STEINGRÍMUR andaðist 7. þ. m. Jarðarförin verður tilkynnt síðar. SiguiAur Þ. Jónsson. Sonur minn og bróðir RAGNAR Ó. TRYGGVASON frá Reyðarfirði, andaðist í Landsspítalanum, laugardag- inn 7. þ. m. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Tryggvadóttir. Hjartkærar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður míns PÁLS HILMAR. Paula Jónsdóttir, Páll Guðnason, Guðni B. Pálsson. Þökkum hjartanlega alla samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför móður okkar GUÐRÚNAR GÍSLADÓTTUR frá Stafni í Svartárdal. Börn og tengdabörn. Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hjálp í veikindum og' við jarðarför SIGNÝJAR JÓNSDÓTTUR frá Dægru. Guðjón Sigurðsson, Sigríður Guðjónsdóttir, Júlíus Feldsted, dótturhörn og fósturdóttir. Hjartans þakkir til þeirra er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mó&ir okkar GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Seli, Austur-Landeyjum. Börn, tengdabörn og barnabörn. V Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall móð- ur okkar og tengdamóður MÁLFRÍÐAR JÚLÍU BJARNADÓTTUR. Guðrún J. Snæbjörnsdóttir, Helga Jónasdóttir, Bjarni Snæbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.